Erlent

Wikileaks fordæmir UNESCO

Stjórnendur uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks fordæma menningarstofnun Sameinuðu Þjóðanna fyrir að meina aðstandendum síðunnar aðgangi að ráðstefnu stofnunarinnar um Wikileaks.

Erlent

Öryggissveitir bæla mótmæli

Fjölmennt lið öryggissveita í Barein kæfði í gær mótmæli sjía-múslima, sem höfðu komið saman víða um land til að minnast þess að eitt ár var liðið frá því að mótmæli þeirra gegn stjórn súnní-múslíma hófust.

Erlent

Þriðjungur hefur aldrei gifst

Rétt tæpur þriðjungur Dana yfir 17 ára aldri er ógiftur og hefur aldrei gifst, að því er fram kemur í úttekt dönsku tölfræðistofnunarinnar. Rétt tæpur helmingur er í hjónabandi sem stendur.

Erlent

Vill verjast herskáu trúleysi

„Ég óttast að herská veraldarhyggjuvæðing sé að ná völdum í þjóðfélögum okkar,“ segir Sayeeda Warsi, ráðherra í bresku ríkisstjórninni, og hvetur til þess að trúin fái að gegna stærra hlutverki í stjórnmálum.

Erlent

Bandarískum herflota fylgt

Írönsk eftirlitsskip og herþotur fylgdu eftir bandarískum herskipaflota þegar honum var siglt um Hormús-sund í gær með flugmóðurskipið Abraham Lincoln í fararbroddi.

Erlent

Hrútur og dádýr gengu í hjónaband

Hrútur og dádýr gengu í hjónaband í dýragarði í Kína í dag. Óvanalegt ástarsamband hrútsins Changmao og dádýrsins Chunzi er víðfrægt í Kína og voru því rúmlega 500 manns viðstaddir þegar hjónabandið var innsiglað.

Erlent

Ljónynja drap gæslumann sinn

Gæslumaður í dýragarði í Suður-Afríku lést eftir að ljón beit hann í hálsinn. Atvikið átti sér stað í dýragarðinum í Jóhannesarborg.

Erlent

Romney og Santorum jafnir í skoðanakönnunum

Repúblikanarnir Mitt Romney og Rick Santorum mælast nú með jafn mikið fylgi í skoðanakönnunum. Þeir sækjast eftur útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum.

Erlent

Mikið tjón á Madagascar

Hitabeltisstormur gekk yfir eyjuna Madagascar í morgun og náðu vindhviðurnar tæplega tvöhundruð kílómetra hraða þegar verst lét. Veðurfræðingar óttast að tjónið af völdum stormsins gæti verið jafn mikið og árið 1994 þegar 200 manns létust og fjörutíu þúsund misstu heimili sín. Eitt dauðsfall hefur þegar verið staðfest en erfiðlega hefur gengið að ná sambandi við strjábýlli svæði eyjarinnar.

Erlent