Erlent Chicago er spilltasta borgin í Bandaríkjunum Ný rannsókn leiðir í ljós að Chicago er spilltasta borgin í Bandaríkjunum og Illiois ríkis sem borgin tilheyrir er eitt spilltasta ríki í Bandaríkjunum. Erlent 16.2.2012 07:42 Gera kröfu um fimm ára fangelsi handa Berlusconi Málflutningi er lokið í spillingarmáli ákæruvaldsins á Ítalíu gegn Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra landsins. Erlent 16.2.2012 07:29 Opinber rannsókn á fangelsisbrunanum í Hondúras Opinber rannsókn er hafin í Hondúras á eldsvoðanum í fangelsinu í Comayagua en eldsvoðinn kostaði yfir 350 fanga þar lífið í gærdag. Margir fanganna brunnu eða köfuðu til dauða í klefum sínum. Erlent 16.2.2012 07:25 Krafa um hertara eftirlit með fjármálum Grikklands Fjármálaráðherrar evrusvæðisins gera kröfu um að eftirlit með opinberum fjármálum Grikklands verði hert til muna eftir gengið verður frá nýju neyðarláni til landsins. Erlent 16.2.2012 07:20 Fékk hjartaáfall eftir að hafa borðað hjartaáfalls-hamborgara Karlmaður fékk hjartaáfall eftir að hafa borðað risavaxinn hamborgara í Bandaríkjunum. Veitingastaðurinn heitir "Heart Attack Grill.“ Starfsfólkið klæðist hjúkkubúningum og gengur um með hlustunarpípur. Erlent 15.2.2012 23:24 Milljónamæringur í verslunaræði lagður inn Bandarískur milljónamæringur var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa eytt 20 milljón dollurum í gjafir og smámuni í New York í gær. Hann eyddi meðal annars 1.6 milljón dollara í sápu. Erlent 15.2.2012 22:27 Sarkozy sækist eftir endurkjöri Nicolas Sarkozy mun sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningunum í Frakklandi í sumar. Kosið verður 22. apríl næstkomandi. Erlent 15.2.2012 21:37 Wikileaks fordæmir UNESCO Stjórnendur uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks fordæma menningarstofnun Sameinuðu Þjóðanna fyrir að meina aðstandendum síðunnar aðgangi að ráðstefnu stofnunarinnar um Wikileaks. Erlent 15.2.2012 20:15 Norðmenn þróa nýtt lyf gegn HIV veirunni Norska lyfjafyrirtækið Bionor Pharmas hefur unnið að þróun á nýju lyfi gegn HIV veirunni en prófanir á lyfinu sýna að það kemur í veg fyrir að HIV smit þróist yfir í eyðni. Erlent 15.2.2012 12:00 Myndskeið sýnir Plútó á sólríkum degi Tölvuteiknuð mynd af yfirborði dvergreikistjörnunnar Plútó sýnir hvernig sólríkur dagur á einum dimmasta stað sólkerfisins lítur út. Erlent 15.2.2012 09:00 Rússar voru hársbreidd frá kjarnorkuslysi á stærð við Tjernobyl Ekki munaði nema hársbreidd að kjarnorkuslys á stærð við Tjernobyl yrði í Rússlandi í desember síðastliðnum þegar eldur kom upp í kjarnorkukafbát þar sem hann var til viðgerðar í skipasmíðastöð í Murmansk. Erlent 15.2.2012 07:49 Ölvaður Finni gleypti Vísakortið sitt Finnskur maður mun vakna af áfengisdauða í fangelsisklefa á Amager í Kaupmannahöfn í morgunsárið án peninga, vegabréfs og eiginkonu sinnar. Erlent 15.2.2012 07:43 Jarðarför Whitney Houston fer fram á laugardag Ákveðið hefur verið að útför söngkonunnar Whitney Houston fari fram í New Jersey á laugardaginn kemur. Erlent 15.2.2012 07:38 Sýrlenski herinn ræðst á borgina Hama Sýrlenski herinn hóf í nótt umfangsmikla stórskotahríð og sprengjuárás á borgina Hama sem er sú fjórða stærsta í landinu. Erlent 15.2.2012 07:36 Öryggissveitir bæla mótmæli Fjölmennt lið öryggissveita í Barein kæfði í gær mótmæli sjía-múslima, sem höfðu komið saman víða um land til að minnast þess að eitt ár var liðið frá því að mótmæli þeirra gegn stjórn súnní-múslíma hófust. Erlent 15.2.2012 07:00 Þriðjungur hefur aldrei gifst Rétt tæpur þriðjungur Dana yfir 17 ára aldri er ógiftur og hefur aldrei gifst, að því er fram kemur í úttekt dönsku tölfræðistofnunarinnar. Rétt tæpur helmingur er í hjónabandi sem stendur. Erlent 15.2.2012 06:30 Vill verjast herskáu trúleysi „Ég óttast að herská veraldarhyggjuvæðing sé að ná völdum í þjóðfélögum okkar,“ segir Sayeeda Warsi, ráðherra í bresku ríkisstjórninni, og hvetur til þess að trúin fái að gegna stærra hlutverki í stjórnmálum. Erlent 15.2.2012 06:00 Treysta Grikkjum ekki til að standa við sparnaðaráform Efnahagur Grikklands heldur áfram að versna, þrátt fyrir strangar sparnaðarráðstafanir og fjárhagsaðstoð að utan. Grikkjum ekki treyst til að standa við niðurskurðaráformin. Kínverjar gefa óljós loforð um aðstoð. Erlent 15.2.2012 05:30 Bandarískum herflota fylgt Írönsk eftirlitsskip og herþotur fylgdu eftir bandarískum herskipaflota þegar honum var siglt um Hormús-sund í gær með flugmóðurskipið Abraham Lincoln í fararbroddi. Erlent 15.2.2012 05:00 Líðandi mynd af stjörnuþokum og himintunglum Ljósmyndarinn Randy Halverson náði ótrúlegum myndum af stjörnuþokum og halastjörnum sem flugu yfir heimabæ hans í Dakota í Bandaríkjunum. Erlent 14.2.2012 23:52 Pabbi spilaði klámmynd í stað Strumpanna í barnaafmæli Lögreglan í Tremonton í Bandaríkjunum ætlar ekki að kæra óheppinn pabba sem spilaði óvart klámfengið myndband í barnaafmæli. Erlent 14.2.2012 23:38 Hrútur og dádýr gengu í hjónaband Hrútur og dádýr gengu í hjónaband í dýragarði í Kína í dag. Óvanalegt ástarsamband hrútsins Changmao og dádýrsins Chunzi er víðfrægt í Kína og voru því rúmlega 500 manns viðstaddir þegar hjónabandið var innsiglað. Erlent 14.2.2012 23:16 Kynningarmyndband um tökur Game of Thrones á Íslandi Kynningarmyndband um nýja þáttaröð af sjónvarpsþættinum Game of Thrones var opinberað á YouTube í dag. Framleiðendur þáttanna fara þar yfir tökur á Íslandi. Erlent 14.2.2012 22:52 Snéri aftur eftir að eiginmaðurinn reisti náðhús Nýgift kona í Indlandi hefur loks snúið heim eftir að hún krafðist þess að eiginmaður sinn kæmi fyrir klósetti á heimili þeirra. Erlent 14.2.2012 22:15 Þarf að borga 100 þúsund krónur fyrir að múna á Bretlandsdrottningu Hinn tuttugu og tveggja ára Liam Warriner frá Ástralíu þykir hafa sloppið nokkuð vel eftir að hann "múnaði" á Elísabetu Bretlandsdrottningu þegar hún var í opinberri heimsókn í landinu á síðasta ári. Erlent 14.2.2012 22:00 Ljónynja drap gæslumann sinn Gæslumaður í dýragarði í Suður-Afríku lést eftir að ljón beit hann í hálsinn. Atvikið átti sér stað í dýragarðinum í Jóhannesarborg. Erlent 14.2.2012 21:42 Romney og Santorum jafnir í skoðanakönnunum Repúblikanarnir Mitt Romney og Rick Santorum mælast nú með jafn mikið fylgi í skoðanakönnunum. Þeir sækjast eftur útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum. Erlent 14.2.2012 21:28 Ólafur Elíasson hannar listaverk fyrir Ólympíuleikana Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið beðinn um að útfæra afar sérstakt listaverk fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Erlent 14.2.2012 20:37 Jarðarför Whitney Houston fer fram á laugardaginn Söngkonan Whitney Houston verður borin til grafar á laugardaginn. Athöfnin mun fara fram í sömu kirkju og hún söng í sem barn. Erlent 14.2.2012 19:57 Mikið tjón á Madagascar Hitabeltisstormur gekk yfir eyjuna Madagascar í morgun og náðu vindhviðurnar tæplega tvöhundruð kílómetra hraða þegar verst lét. Veðurfræðingar óttast að tjónið af völdum stormsins gæti verið jafn mikið og árið 1994 þegar 200 manns létust og fjörutíu þúsund misstu heimili sín. Eitt dauðsfall hefur þegar verið staðfest en erfiðlega hefur gengið að ná sambandi við strjábýlli svæði eyjarinnar. Erlent 14.2.2012 14:16 « ‹ ›
Chicago er spilltasta borgin í Bandaríkjunum Ný rannsókn leiðir í ljós að Chicago er spilltasta borgin í Bandaríkjunum og Illiois ríkis sem borgin tilheyrir er eitt spilltasta ríki í Bandaríkjunum. Erlent 16.2.2012 07:42
Gera kröfu um fimm ára fangelsi handa Berlusconi Málflutningi er lokið í spillingarmáli ákæruvaldsins á Ítalíu gegn Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra landsins. Erlent 16.2.2012 07:29
Opinber rannsókn á fangelsisbrunanum í Hondúras Opinber rannsókn er hafin í Hondúras á eldsvoðanum í fangelsinu í Comayagua en eldsvoðinn kostaði yfir 350 fanga þar lífið í gærdag. Margir fanganna brunnu eða köfuðu til dauða í klefum sínum. Erlent 16.2.2012 07:25
Krafa um hertara eftirlit með fjármálum Grikklands Fjármálaráðherrar evrusvæðisins gera kröfu um að eftirlit með opinberum fjármálum Grikklands verði hert til muna eftir gengið verður frá nýju neyðarláni til landsins. Erlent 16.2.2012 07:20
Fékk hjartaáfall eftir að hafa borðað hjartaáfalls-hamborgara Karlmaður fékk hjartaáfall eftir að hafa borðað risavaxinn hamborgara í Bandaríkjunum. Veitingastaðurinn heitir "Heart Attack Grill.“ Starfsfólkið klæðist hjúkkubúningum og gengur um með hlustunarpípur. Erlent 15.2.2012 23:24
Milljónamæringur í verslunaræði lagður inn Bandarískur milljónamæringur var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa eytt 20 milljón dollurum í gjafir og smámuni í New York í gær. Hann eyddi meðal annars 1.6 milljón dollara í sápu. Erlent 15.2.2012 22:27
Sarkozy sækist eftir endurkjöri Nicolas Sarkozy mun sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningunum í Frakklandi í sumar. Kosið verður 22. apríl næstkomandi. Erlent 15.2.2012 21:37
Wikileaks fordæmir UNESCO Stjórnendur uppljóstrunarsíðunnar Wikileaks fordæma menningarstofnun Sameinuðu Þjóðanna fyrir að meina aðstandendum síðunnar aðgangi að ráðstefnu stofnunarinnar um Wikileaks. Erlent 15.2.2012 20:15
Norðmenn þróa nýtt lyf gegn HIV veirunni Norska lyfjafyrirtækið Bionor Pharmas hefur unnið að þróun á nýju lyfi gegn HIV veirunni en prófanir á lyfinu sýna að það kemur í veg fyrir að HIV smit þróist yfir í eyðni. Erlent 15.2.2012 12:00
Myndskeið sýnir Plútó á sólríkum degi Tölvuteiknuð mynd af yfirborði dvergreikistjörnunnar Plútó sýnir hvernig sólríkur dagur á einum dimmasta stað sólkerfisins lítur út. Erlent 15.2.2012 09:00
Rússar voru hársbreidd frá kjarnorkuslysi á stærð við Tjernobyl Ekki munaði nema hársbreidd að kjarnorkuslys á stærð við Tjernobyl yrði í Rússlandi í desember síðastliðnum þegar eldur kom upp í kjarnorkukafbát þar sem hann var til viðgerðar í skipasmíðastöð í Murmansk. Erlent 15.2.2012 07:49
Ölvaður Finni gleypti Vísakortið sitt Finnskur maður mun vakna af áfengisdauða í fangelsisklefa á Amager í Kaupmannahöfn í morgunsárið án peninga, vegabréfs og eiginkonu sinnar. Erlent 15.2.2012 07:43
Jarðarför Whitney Houston fer fram á laugardag Ákveðið hefur verið að útför söngkonunnar Whitney Houston fari fram í New Jersey á laugardaginn kemur. Erlent 15.2.2012 07:38
Sýrlenski herinn ræðst á borgina Hama Sýrlenski herinn hóf í nótt umfangsmikla stórskotahríð og sprengjuárás á borgina Hama sem er sú fjórða stærsta í landinu. Erlent 15.2.2012 07:36
Öryggissveitir bæla mótmæli Fjölmennt lið öryggissveita í Barein kæfði í gær mótmæli sjía-múslima, sem höfðu komið saman víða um land til að minnast þess að eitt ár var liðið frá því að mótmæli þeirra gegn stjórn súnní-múslíma hófust. Erlent 15.2.2012 07:00
Þriðjungur hefur aldrei gifst Rétt tæpur þriðjungur Dana yfir 17 ára aldri er ógiftur og hefur aldrei gifst, að því er fram kemur í úttekt dönsku tölfræðistofnunarinnar. Rétt tæpur helmingur er í hjónabandi sem stendur. Erlent 15.2.2012 06:30
Vill verjast herskáu trúleysi „Ég óttast að herská veraldarhyggjuvæðing sé að ná völdum í þjóðfélögum okkar,“ segir Sayeeda Warsi, ráðherra í bresku ríkisstjórninni, og hvetur til þess að trúin fái að gegna stærra hlutverki í stjórnmálum. Erlent 15.2.2012 06:00
Treysta Grikkjum ekki til að standa við sparnaðaráform Efnahagur Grikklands heldur áfram að versna, þrátt fyrir strangar sparnaðarráðstafanir og fjárhagsaðstoð að utan. Grikkjum ekki treyst til að standa við niðurskurðaráformin. Kínverjar gefa óljós loforð um aðstoð. Erlent 15.2.2012 05:30
Bandarískum herflota fylgt Írönsk eftirlitsskip og herþotur fylgdu eftir bandarískum herskipaflota þegar honum var siglt um Hormús-sund í gær með flugmóðurskipið Abraham Lincoln í fararbroddi. Erlent 15.2.2012 05:00
Líðandi mynd af stjörnuþokum og himintunglum Ljósmyndarinn Randy Halverson náði ótrúlegum myndum af stjörnuþokum og halastjörnum sem flugu yfir heimabæ hans í Dakota í Bandaríkjunum. Erlent 14.2.2012 23:52
Pabbi spilaði klámmynd í stað Strumpanna í barnaafmæli Lögreglan í Tremonton í Bandaríkjunum ætlar ekki að kæra óheppinn pabba sem spilaði óvart klámfengið myndband í barnaafmæli. Erlent 14.2.2012 23:38
Hrútur og dádýr gengu í hjónaband Hrútur og dádýr gengu í hjónaband í dýragarði í Kína í dag. Óvanalegt ástarsamband hrútsins Changmao og dádýrsins Chunzi er víðfrægt í Kína og voru því rúmlega 500 manns viðstaddir þegar hjónabandið var innsiglað. Erlent 14.2.2012 23:16
Kynningarmyndband um tökur Game of Thrones á Íslandi Kynningarmyndband um nýja þáttaröð af sjónvarpsþættinum Game of Thrones var opinberað á YouTube í dag. Framleiðendur þáttanna fara þar yfir tökur á Íslandi. Erlent 14.2.2012 22:52
Snéri aftur eftir að eiginmaðurinn reisti náðhús Nýgift kona í Indlandi hefur loks snúið heim eftir að hún krafðist þess að eiginmaður sinn kæmi fyrir klósetti á heimili þeirra. Erlent 14.2.2012 22:15
Þarf að borga 100 þúsund krónur fyrir að múna á Bretlandsdrottningu Hinn tuttugu og tveggja ára Liam Warriner frá Ástralíu þykir hafa sloppið nokkuð vel eftir að hann "múnaði" á Elísabetu Bretlandsdrottningu þegar hún var í opinberri heimsókn í landinu á síðasta ári. Erlent 14.2.2012 22:00
Ljónynja drap gæslumann sinn Gæslumaður í dýragarði í Suður-Afríku lést eftir að ljón beit hann í hálsinn. Atvikið átti sér stað í dýragarðinum í Jóhannesarborg. Erlent 14.2.2012 21:42
Romney og Santorum jafnir í skoðanakönnunum Repúblikanarnir Mitt Romney og Rick Santorum mælast nú með jafn mikið fylgi í skoðanakönnunum. Þeir sækjast eftur útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum. Erlent 14.2.2012 21:28
Ólafur Elíasson hannar listaverk fyrir Ólympíuleikana Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið beðinn um að útfæra afar sérstakt listaverk fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum í sumar. Erlent 14.2.2012 20:37
Jarðarför Whitney Houston fer fram á laugardaginn Söngkonan Whitney Houston verður borin til grafar á laugardaginn. Athöfnin mun fara fram í sömu kirkju og hún söng í sem barn. Erlent 14.2.2012 19:57
Mikið tjón á Madagascar Hitabeltisstormur gekk yfir eyjuna Madagascar í morgun og náðu vindhviðurnar tæplega tvöhundruð kílómetra hraða þegar verst lét. Veðurfræðingar óttast að tjónið af völdum stormsins gæti verið jafn mikið og árið 1994 þegar 200 manns létust og fjörutíu þúsund misstu heimili sín. Eitt dauðsfall hefur þegar verið staðfest en erfiðlega hefur gengið að ná sambandi við strjábýlli svæði eyjarinnar. Erlent 14.2.2012 14:16