Erlent Hector "Macho" látinn Fyrrum heimsmeistarinn í hnefaleik, Hector "Macho" Camacho, lést í morgun eftir að læknar tóku öndunarvél, sem hann var tengdur við, úr sambandi. Boxarinn var skotinn í höfuðið í síðasta mánuði og var úrskurðaður heiladauður í kjölfarið. Erlent 24.11.2012 15:02 Notuðu táragas gegn 10 þúsund mótmælendum Til óeirða kom í Bangkok höfuðborg Tælands í nótt þegar um tíu þúsund mótmælendur komu saman og kröfðust afsagnar forsætisráðherrans, Yingluck Shinawatra. Erlent 24.11.2012 10:36 Dallas-stjarna látin Bandaríski leikarinn Larry Hagman lést í gær 81 árs að aldri en hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið JR Ewing í bandarísku sjónvarpsþáttunum Dallas. Þættirnir, sem eru með þeim vinsælustu sem hafa verið sýndir á sjónvarpsstöðinni CBS í Bandaríkjunum, voru sýndir hér á landi á sínum tíma. Banamein Hagmans var krabbamein. Erlent 24.11.2012 09:51 Tugþúsundir andæfa yfirgangi forsetans Tugir manna slösuðust í átökum milli stuðningsmanna og andstæðinga Mohammeds Morsi Egyptalandsforseta, sem brutust út í Kaíró í gær út af stjórnarskrárbreytingum forsetans. Erlent 24.11.2012 00:30 Skildu eftir sig drit í tonnavís Ólokaður turngluggi í Þrenningarkirkjunni í Gävle í Svíþjóð reyndist heimboð fyrir dúfur í þúsundavís. Aðkoman þegar hreingerningarfólk kom þar upp fyrir skemmstu, um 30 til 40 árum síðar, var því ófögur. Erlent 24.11.2012 00:00 Reykjavík verður kvikmynd um sigur mannsandans Kvikmyndin Reykjavík verður um sigur mannsandans að sögn Mike Newell, sem mun leikstýra þessari stórmynd sem draumasmiðjan ætlar að gera um leiðtogafundinn heimsfræga sem átti sér stað hér á landi árið 1986. Erlent 23.11.2012 21:01 35 skrímsli brutust inn til Lady Gaga þar sem hún var nakin Tónlistarkonan, og Íslandsvinurinn, Lady Gaga, varð fyrir sérkennilegri reynslu á dögunum þegar hún ákvað að fara að sækja mat um miðja nótt, nakin. Erlent 23.11.2012 20:48 Meðlimur Pussy Riot færður vegna átaka við klefafélaga Einn af meðlimum rússnesku pönksveitarinnar, Pussy Riot, hefur verið færð úr fangaklefa sínum, sem hún deildi með öðrum fanga, vegna áreksturs við klefafélagann. Erlent 23.11.2012 20:34 Nýr faraó í Egyptalandi Nokkrar skrifstofur Bræðralags múslima í Egyptalandi urðu eldi að bráð í fjölmennum mótmælum í dag. Boðað var til mótmæla eftir föstudagsbænir. Erlent 23.11.2012 13:58 Meðlimur Pussy Riot fluttur í einangrun Hin rússneska María Aljókhína, sem dæmd var í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa staðið fyrir mótmælum í kirkju í Moskvu í febrúar á þessu ári, situr nú í einangrun. Erlent 23.11.2012 13:31 Helstu dulmálssérfræðingar Breta standa á gati yfir bréfdúfuskeyti Helstu dulmálssérfræðingar Breta standa á gati og geta ekki leyst dulkóðað skeyti frá seinni heimsstyrjöldinni sem nýlega fannst í strompi í Surrey. Erlent 23.11.2012 11:23 Stormur og úrhelli veldur nær 90 viðvörunum um flóð á Bretlandseyjum Slæmt veður með roki og mikilli rigningu er byrjað að herja á Bretlandseyjum. Búið er að gefa út viðvaranir um flóð á nærri 90 stöðum í Englandi, Wales og Skotlandi. Erlent 23.11.2012 09:58 Tæp 8% drengja frá nýbúafjölskyldum eru á sakaskrá í Danmörku Ný rannsókn sýnir að tæplega 8% drengja á aldrinum 15 til 19 ára sem koma frá fjölskyldum nýbúa í Danmörku hafa framið glæpi. Til samanburðar 3,5% drengja á sama aldurshópi frá dönskum fjölskyldum fetað glæpabrautina. Erlent 23.11.2012 09:41 Eyja sem merkt er á kort af Kyrrahafinu er í raun ekki til Ástralskir vísindamenn segja að eyja í Kyrrahafinu sem merkt er inn á siglingar- og landakort og finnst á vefsíðunni Google Maps sé í rauninni ekki til. Erlent 23.11.2012 06:30 Forseti Mexíkó vill breyta nafni landsins í Mexíkó Felipe Calderon forseti Mexíkó vill breyta hinu opinbera nafni landsins. Hið opinbera nafn er Bandaríki Mexíkó eða Estados Unidos Mexicanos en Calderon vill einfalda nafnið og að það verði aðeins Mexíkó eins og raunar flest allir jarðarbúar kalla landið í dag. Erlent 23.11.2012 06:23 Merkel efast um að samkomulag náist um fjárlög ESB Angela Merkel kanslari Þýskalands efast um að samkomulag náist um fjárlög Evrópusambandsins á leiðtogafundi sambandsins sem nú stendur yfir í Brussel. Erlent 23.11.2012 06:20 Breivik má hafa kúlupenna Aðstaða morðingjans Anders Behring-Breivik í fangelsinu Illa hefur breyst til batnaðar, samkvæmt því sem lögmaður hans sagði í samtali við Verdens Gang. Erlent 23.11.2012 00:00 Mauramaðurinn rústaði heimilinu Hjón, búsett nærri Köln í Þýskalandi, eru orðin heimilislaus eftir að þau kölluðu til meindýraeyði vegna vandamáls með maura í húsinu. Hjónin byggðu húsið sitt fyrir tveimur árum síðan, en sífelldur ágangur maura innandyra fór í taugarnar á þeim. Erlent 22.11.2012 22:04 Lokkaði ungling til sín og dreymdi um að éta börn Hinn fimmtíu og sex ára gamli Robert Mucha frá New Jersey í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að lokka fimmtán ára dreng til sín í gegnum netið en hann káfaði meðal annars á drengnum þegar þeir hittust. Erlent 22.11.2012 21:45 Drap tvo menn, sagaði þá í búta og gróf þá í kjallaranum í ísbúð Hin 34 ára gamla Estibaliz Carranza var dæmd til lífstíðarvistar á réttargeðdeild í Austurríki en hún var sakfelld í dag fyrir að myrða eiginmann sinn árið 2008 og svo elskhuga sinn tveimur árum síðar. Erlent 22.11.2012 21:17 Fjörutíu þúsund hafa fallið í Sýrlandi Stjórnarhermönnum í Sýrlandi tókst ekki að berja aftur stórsókn uppreisnarmanna í bænum Mayadeen í nótt. Stjórnarandstæðingarnir hertóku bækistöð stjórnarhersins við bæinn og ráða nú yfir stórum landsvæðum í austurhluta Sýrlands. Erlent 22.11.2012 11:54 Segja O.J. Simpson hafa ráðið raðmorðingja til að myrða konu sína Í nýjum heimildarþætti á sjónvarpsstöðinni Investigation Discovery er því haldið fram að leikarinn og ruðningshetjan O.J. Simpson hafi ráðið þekktan raðmorðingja til þess að myrða eiginkonu sína og ástmann hennar. Erlent 22.11.2012 09:43 Upprættu kókaínsmyglhring í Hollandi Lögreglan í Hollandi hefur upprætt kókaínsmyglhring í landinu og handtekið 12 manns í tengslum við rannsókn málsins sem er eitt stærsta fíkiniefnamál sem komið hefur upp í landinu á síðustu árum. Erlent 22.11.2012 06:36 Nær 50.000 Danir þurftu öryggisvottun frá leyniþjónustunni Veruleg aukning varð á fjölda þeirra Dana sem danska leyniþjónustan gaf öryggisvottun í fyrra miðað við árið á undan. Erlent 22.11.2012 06:32 Loftslagsbreytingar í Evrópu eru staðreynd Umhverfisstofnun Evrópu segir í nýrri skýrslu að loftslagsbreytingar í Evrópu séu staðreynd. Síðasti áratugur hafi verið sá heitasti í álfunni síðan að veðurmælingar hófust. Erlent 22.11.2012 06:30 Vopnahléið á Gaza heldur Vopnahléið sem samið var um á Gazasvæðinu hefur haldið í gærkvöldi og nótt þótt fréttir hafi borist um að nokkrum eldflaugum hafi verið skotið frá Gaza skömmu eftir að formlega var gengið frá vopnahléssamkomulaginu síðdegis í gærdag. Enginn skaði varð af þeim eldflaugaskotum og Ísraelar svöruðu ekki í sömu mynt. Erlent 22.11.2012 06:26 Páfinn ósammála mörgu sem þykja staðreyndir í kristnum fræðum Benedikt páfi 16. hefur gefið út þriðja bindi sitt af ævisögu Jesús Krists. Í því er fjallað um líf frelsarans frá því hann fæddist og þar til hann varð 12 ára gamall. Erlent 22.11.2012 06:17 Ætla að ná öllu Kongó undir sig Uppreisnarmenn í Afríkuríkinu Austur-Kongó hafa hertekið borgina Goma og segjast nú ætla að ná öllu landinu undir sig, líka höfuðborginni Kinshasa. Erlent 22.11.2012 00:30 Tíu ára fangelsi fyrir spillingu Ivo Sanader, fyrrverandi forsætisráðherra Króatíu, var á þriðjudag dæmdur til tíu ára fangelsisvistar fyrir að hafa þegið mútur frá ungversku olíufélagi og austurrískum banka. Erlent 22.11.2012 00:00 Bedi hennar Helgu játar sök - Lögreglan segir svikin Machiavellísk Vickram Bedi, fyrrverandi sambýlismaður hinnar íslensku Helgu Ingvarsdóttur, hefur játað sök í stórfelldu svikamáli gegn tónskáldinu og ayuðkýfingnum Roger Davidson í Bandaríkjunum en þau voru handtekin fyrir tveimur árum síðan. Erlent 21.11.2012 22:51 « ‹ ›
Hector "Macho" látinn Fyrrum heimsmeistarinn í hnefaleik, Hector "Macho" Camacho, lést í morgun eftir að læknar tóku öndunarvél, sem hann var tengdur við, úr sambandi. Boxarinn var skotinn í höfuðið í síðasta mánuði og var úrskurðaður heiladauður í kjölfarið. Erlent 24.11.2012 15:02
Notuðu táragas gegn 10 þúsund mótmælendum Til óeirða kom í Bangkok höfuðborg Tælands í nótt þegar um tíu þúsund mótmælendur komu saman og kröfðust afsagnar forsætisráðherrans, Yingluck Shinawatra. Erlent 24.11.2012 10:36
Dallas-stjarna látin Bandaríski leikarinn Larry Hagman lést í gær 81 árs að aldri en hann er hvað þekktastur fyrir að hafa leikið JR Ewing í bandarísku sjónvarpsþáttunum Dallas. Þættirnir, sem eru með þeim vinsælustu sem hafa verið sýndir á sjónvarpsstöðinni CBS í Bandaríkjunum, voru sýndir hér á landi á sínum tíma. Banamein Hagmans var krabbamein. Erlent 24.11.2012 09:51
Tugþúsundir andæfa yfirgangi forsetans Tugir manna slösuðust í átökum milli stuðningsmanna og andstæðinga Mohammeds Morsi Egyptalandsforseta, sem brutust út í Kaíró í gær út af stjórnarskrárbreytingum forsetans. Erlent 24.11.2012 00:30
Skildu eftir sig drit í tonnavís Ólokaður turngluggi í Þrenningarkirkjunni í Gävle í Svíþjóð reyndist heimboð fyrir dúfur í þúsundavís. Aðkoman þegar hreingerningarfólk kom þar upp fyrir skemmstu, um 30 til 40 árum síðar, var því ófögur. Erlent 24.11.2012 00:00
Reykjavík verður kvikmynd um sigur mannsandans Kvikmyndin Reykjavík verður um sigur mannsandans að sögn Mike Newell, sem mun leikstýra þessari stórmynd sem draumasmiðjan ætlar að gera um leiðtogafundinn heimsfræga sem átti sér stað hér á landi árið 1986. Erlent 23.11.2012 21:01
35 skrímsli brutust inn til Lady Gaga þar sem hún var nakin Tónlistarkonan, og Íslandsvinurinn, Lady Gaga, varð fyrir sérkennilegri reynslu á dögunum þegar hún ákvað að fara að sækja mat um miðja nótt, nakin. Erlent 23.11.2012 20:48
Meðlimur Pussy Riot færður vegna átaka við klefafélaga Einn af meðlimum rússnesku pönksveitarinnar, Pussy Riot, hefur verið færð úr fangaklefa sínum, sem hún deildi með öðrum fanga, vegna áreksturs við klefafélagann. Erlent 23.11.2012 20:34
Nýr faraó í Egyptalandi Nokkrar skrifstofur Bræðralags múslima í Egyptalandi urðu eldi að bráð í fjölmennum mótmælum í dag. Boðað var til mótmæla eftir föstudagsbænir. Erlent 23.11.2012 13:58
Meðlimur Pussy Riot fluttur í einangrun Hin rússneska María Aljókhína, sem dæmd var í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa staðið fyrir mótmælum í kirkju í Moskvu í febrúar á þessu ári, situr nú í einangrun. Erlent 23.11.2012 13:31
Helstu dulmálssérfræðingar Breta standa á gati yfir bréfdúfuskeyti Helstu dulmálssérfræðingar Breta standa á gati og geta ekki leyst dulkóðað skeyti frá seinni heimsstyrjöldinni sem nýlega fannst í strompi í Surrey. Erlent 23.11.2012 11:23
Stormur og úrhelli veldur nær 90 viðvörunum um flóð á Bretlandseyjum Slæmt veður með roki og mikilli rigningu er byrjað að herja á Bretlandseyjum. Búið er að gefa út viðvaranir um flóð á nærri 90 stöðum í Englandi, Wales og Skotlandi. Erlent 23.11.2012 09:58
Tæp 8% drengja frá nýbúafjölskyldum eru á sakaskrá í Danmörku Ný rannsókn sýnir að tæplega 8% drengja á aldrinum 15 til 19 ára sem koma frá fjölskyldum nýbúa í Danmörku hafa framið glæpi. Til samanburðar 3,5% drengja á sama aldurshópi frá dönskum fjölskyldum fetað glæpabrautina. Erlent 23.11.2012 09:41
Eyja sem merkt er á kort af Kyrrahafinu er í raun ekki til Ástralskir vísindamenn segja að eyja í Kyrrahafinu sem merkt er inn á siglingar- og landakort og finnst á vefsíðunni Google Maps sé í rauninni ekki til. Erlent 23.11.2012 06:30
Forseti Mexíkó vill breyta nafni landsins í Mexíkó Felipe Calderon forseti Mexíkó vill breyta hinu opinbera nafni landsins. Hið opinbera nafn er Bandaríki Mexíkó eða Estados Unidos Mexicanos en Calderon vill einfalda nafnið og að það verði aðeins Mexíkó eins og raunar flest allir jarðarbúar kalla landið í dag. Erlent 23.11.2012 06:23
Merkel efast um að samkomulag náist um fjárlög ESB Angela Merkel kanslari Þýskalands efast um að samkomulag náist um fjárlög Evrópusambandsins á leiðtogafundi sambandsins sem nú stendur yfir í Brussel. Erlent 23.11.2012 06:20
Breivik má hafa kúlupenna Aðstaða morðingjans Anders Behring-Breivik í fangelsinu Illa hefur breyst til batnaðar, samkvæmt því sem lögmaður hans sagði í samtali við Verdens Gang. Erlent 23.11.2012 00:00
Mauramaðurinn rústaði heimilinu Hjón, búsett nærri Köln í Þýskalandi, eru orðin heimilislaus eftir að þau kölluðu til meindýraeyði vegna vandamáls með maura í húsinu. Hjónin byggðu húsið sitt fyrir tveimur árum síðan, en sífelldur ágangur maura innandyra fór í taugarnar á þeim. Erlent 22.11.2012 22:04
Lokkaði ungling til sín og dreymdi um að éta börn Hinn fimmtíu og sex ára gamli Robert Mucha frá New Jersey í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að lokka fimmtán ára dreng til sín í gegnum netið en hann káfaði meðal annars á drengnum þegar þeir hittust. Erlent 22.11.2012 21:45
Drap tvo menn, sagaði þá í búta og gróf þá í kjallaranum í ísbúð Hin 34 ára gamla Estibaliz Carranza var dæmd til lífstíðarvistar á réttargeðdeild í Austurríki en hún var sakfelld í dag fyrir að myrða eiginmann sinn árið 2008 og svo elskhuga sinn tveimur árum síðar. Erlent 22.11.2012 21:17
Fjörutíu þúsund hafa fallið í Sýrlandi Stjórnarhermönnum í Sýrlandi tókst ekki að berja aftur stórsókn uppreisnarmanna í bænum Mayadeen í nótt. Stjórnarandstæðingarnir hertóku bækistöð stjórnarhersins við bæinn og ráða nú yfir stórum landsvæðum í austurhluta Sýrlands. Erlent 22.11.2012 11:54
Segja O.J. Simpson hafa ráðið raðmorðingja til að myrða konu sína Í nýjum heimildarþætti á sjónvarpsstöðinni Investigation Discovery er því haldið fram að leikarinn og ruðningshetjan O.J. Simpson hafi ráðið þekktan raðmorðingja til þess að myrða eiginkonu sína og ástmann hennar. Erlent 22.11.2012 09:43
Upprættu kókaínsmyglhring í Hollandi Lögreglan í Hollandi hefur upprætt kókaínsmyglhring í landinu og handtekið 12 manns í tengslum við rannsókn málsins sem er eitt stærsta fíkiniefnamál sem komið hefur upp í landinu á síðustu árum. Erlent 22.11.2012 06:36
Nær 50.000 Danir þurftu öryggisvottun frá leyniþjónustunni Veruleg aukning varð á fjölda þeirra Dana sem danska leyniþjónustan gaf öryggisvottun í fyrra miðað við árið á undan. Erlent 22.11.2012 06:32
Loftslagsbreytingar í Evrópu eru staðreynd Umhverfisstofnun Evrópu segir í nýrri skýrslu að loftslagsbreytingar í Evrópu séu staðreynd. Síðasti áratugur hafi verið sá heitasti í álfunni síðan að veðurmælingar hófust. Erlent 22.11.2012 06:30
Vopnahléið á Gaza heldur Vopnahléið sem samið var um á Gazasvæðinu hefur haldið í gærkvöldi og nótt þótt fréttir hafi borist um að nokkrum eldflaugum hafi verið skotið frá Gaza skömmu eftir að formlega var gengið frá vopnahléssamkomulaginu síðdegis í gærdag. Enginn skaði varð af þeim eldflaugaskotum og Ísraelar svöruðu ekki í sömu mynt. Erlent 22.11.2012 06:26
Páfinn ósammála mörgu sem þykja staðreyndir í kristnum fræðum Benedikt páfi 16. hefur gefið út þriðja bindi sitt af ævisögu Jesús Krists. Í því er fjallað um líf frelsarans frá því hann fæddist og þar til hann varð 12 ára gamall. Erlent 22.11.2012 06:17
Ætla að ná öllu Kongó undir sig Uppreisnarmenn í Afríkuríkinu Austur-Kongó hafa hertekið borgina Goma og segjast nú ætla að ná öllu landinu undir sig, líka höfuðborginni Kinshasa. Erlent 22.11.2012 00:30
Tíu ára fangelsi fyrir spillingu Ivo Sanader, fyrrverandi forsætisráðherra Króatíu, var á þriðjudag dæmdur til tíu ára fangelsisvistar fyrir að hafa þegið mútur frá ungversku olíufélagi og austurrískum banka. Erlent 22.11.2012 00:00
Bedi hennar Helgu játar sök - Lögreglan segir svikin Machiavellísk Vickram Bedi, fyrrverandi sambýlismaður hinnar íslensku Helgu Ingvarsdóttur, hefur játað sök í stórfelldu svikamáli gegn tónskáldinu og ayuðkýfingnum Roger Davidson í Bandaríkjunum en þau voru handtekin fyrir tveimur árum síðan. Erlent 21.11.2012 22:51