Erlent Umsátrið í Sydney: Staðfest er að þrír hafi látist Gíslatökumaðurinn er á meðal þeirra látnu auk tveggja gísla. Erlent 15.12.2014 19:07 Þrír handteknir í Ghent: Ekki talið tengjast hryðjuverkum Fyrr í dag fékk lögreglan tilkynningu um að nokkrir vopnaðir menn hefðu ráðist inn í íbúð í Ghent og haldið íbúa hennar föngnum. Erlent 15.12.2014 18:28 Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou Erlent 15.12.2014 17:30 Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. Erlent 15.12.2014 15:29 Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. Erlent 15.12.2014 15:00 Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. Erlent 15.12.2014 13:00 Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. Erlent 15.12.2014 09:00 Ríkisstjórnin hélt meirihluta Frjálslyndi demókrataflokkurinn, flokkur Shinzo Abe, hélt meirihluta í þingkosningum í Japan. Erlent 15.12.2014 08:15 Samkomulagi náð á framlengdum fundi Fulltrúar 194 þjóða funduðu á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Líma í Perú. Illa gekk að komast að niðurstöðu og dróst fundarhald um tvo daga. Erlent 15.12.2014 08:00 Náðaður 18 árum eftir aftöku Dómstóll í Kína segir 18 ára mann vera saklausan eftir að hann var tekinn af lífi árið 1996 fyrir nauðgun og morð. Erlent 15.12.2014 07:51 Stórnarandstæðingar teknir höndum í Tyrklandi Meðal þeirra handteknu er ritstjóri eins stærsta dagblaðs landsins. Þeir handteknu eru sakaðir um landráð. Erlent 15.12.2014 07:45 Fimm náðu að flýja kaffihúsið Fimm gíslum hefur tekist að flýja frá kaffihúsinu í Sidney þar sem vopnaður maður heldur fólki í gíslingu Erlent 15.12.2014 07:02 Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. Erlent 15.12.2014 00:12 Rússnesk herþota flaug of nærri farþegaflugvél Sænsk yfirvöld herma að illa hefði farið hefðu þau ekki breytt stefnu farþegavélarinnar. Erlent 14.12.2014 23:30 Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ Erlent 14.12.2014 23:04 Þúsundir mótmæltu í Washington DC Farið er fram á að löggjöfinni verði breytt svo sækja megi þá lögreglumenn til saka sem skotið hafa óvopnaða blökkumenn. Erlent 13.12.2014 23:55 Reyndu að ræna banka með leikfangabyssum Tveir drengir, 12 og 13 ára gamlir, reyndu að ræna banka í borginni Tel Aviv í Ísrael á miðvikudaginn. Erlent 13.12.2014 22:33 Ætlaði að biðja kærustunnar sinnar en eyðilagði hús Maðurinn ætlaði að síga niður úr krana og birtast fyrir framan svefnherbergisglugga kærustunnar. Svo ætlaði hann að biðja hennar en planið gekk ekki alveg eftir. Erlent 13.12.2014 21:34 Rússar ætla ekki að sitja aðgerðalausir ef kemur til frekari þvingana Bandaríska þingið hefur klárað tillögur að hertum aðgerðum gegn rússneskum vopnaframleiðendum og fjárfestum sem eiga hlut í hátækni olíuverkefnum. Erlent 13.12.2014 15:42 Tveggja metra hola í veginum Vegur hrundi og það myndaðist fimm metra breið og tveggja metra djúp hola í veginum. Erlent 13.12.2014 13:00 Vandinn aldrei verið meiri Sameinuðu þjóðirnar sendu í vikunni frá sér áskorun til þjóða heims um að veita fé til neyðarhjálpar handa 78 milljónum manna, sem hafa orðið illa úti vegna átaka og hamfara víða um heim. Aldrei fyrr hafa svo margir þurft á hjálp að halda. Erlent 13.12.2014 11:30 Tölvubilun setur flug í Evrópu úr skorðum Mikil truflun varð á flugsamgöngum eftir að loftrýminu yfir London lokaði í 35 mínútur í gær. Erlent 13.12.2014 09:00 Frans páfi hyggst ekki hitta Dalai Lama í Róm Óttast að fundur með andlegum leiðtoga Tíbeta skaði tilraunir Vatíkansins til að bæta sambandið við Kína. Erlent 13.12.2014 00:02 Loftrými London lokað vegna tölvubilunar Loftrými yfir bresku höfuðborginni London hefur verið lokuð til klukkan sjö í kvöld vegna tölvubilunar. Erlent 12.12.2014 15:44 Evrópskum veitingastöðum skylt að greina frá ofnæmisvöldum Samkvæmt nýjum reglum ESB þarf að veita upplýsingar varðandi fjórtán ofnæmisvalda, þeirra á meðal hnetur, mjólk, sellerí, glúten, soja og hveiti. Erlent 12.12.2014 12:58 Greenpeace sakað um að skemma heimsminjar í Perú Liðsmenn Greenpeace eru sakaðir um að hafa unnið skemmdir á hinum heimsfrægu Nazca-línum í perúskri eyðimörk. Erlent 12.12.2014 11:18 Mótmæli í Hong Kong: Tjaldbúðir rýmdar og yfir 200 handteknir Mótmælendum hafði fækkað verulega á undanförnum vikum. Erlent 12.12.2014 07:00 Raðmorðingi handtekinn í Rio de Janeiro Drap 42 einstaklinga á 10 árum. Erlent 11.12.2014 23:57 Dæmd í fangelsi fyrir að hvetja til hryðjuverka Sex barna móðir hefur verið dæmd í 5 ára og þriggja mánaða fangelsi í Bretlandi fyrir að hvetja til hryðjuverka í gegnum Facebook. Erlent 11.12.2014 23:28 Björguðu 92 ára manni úr sökkvandi bíl - Myndband Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og var sagður í alvarlegu ástandi. Erlent 11.12.2014 22:25 « ‹ ›
Umsátrið í Sydney: Staðfest er að þrír hafi látist Gíslatökumaðurinn er á meðal þeirra látnu auk tveggja gísla. Erlent 15.12.2014 19:07
Þrír handteknir í Ghent: Ekki talið tengjast hryðjuverkum Fyrr í dag fékk lögreglan tilkynningu um að nokkrir vopnaðir menn hefðu ráðist inn í íbúð í Ghent og haldið íbúa hennar föngnum. Erlent 15.12.2014 18:28
Íbúar Sydney sýna múslimum stuðning Múslimar í Ástralíu hafa margir orðið fyrir aðkasti vegna umsátursins. Fólk sýnir stuðning með #illridewithyou Erlent 15.12.2014 17:30
Umsátursástandinu í Sydney er lokið Skothvellir heyrðust á kaffihúsinu og réðst lögregla inn í kjölfarið. Erlent 15.12.2014 15:29
Sony skipar fjölmiðlum að fjalla ekki um lekann Hótar málsóknum haldi fjölmiðlar áfram að segja frá neyðarlegum upplýsingum sem stolið var úr tölvukerfum Sony. Erlent 15.12.2014 15:00
Gíslatakan í Sydney: Þetta er það sem við vitum Ótilgreindum fjölda gísla er haldið af vopnuðum manni á kaffihúsi í Sydney. Erlent 15.12.2014 13:00
Segist hafa komið sprengjum fyrir í Sydney Byssumaður sem heldur fólki í gíslingu í Ástralíu hefur látið gísla hringja til að leggja fram kröfur sínar. Erlent 15.12.2014 09:00
Ríkisstjórnin hélt meirihluta Frjálslyndi demókrataflokkurinn, flokkur Shinzo Abe, hélt meirihluta í þingkosningum í Japan. Erlent 15.12.2014 08:15
Samkomulagi náð á framlengdum fundi Fulltrúar 194 þjóða funduðu á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Líma í Perú. Illa gekk að komast að niðurstöðu og dróst fundarhald um tvo daga. Erlent 15.12.2014 08:00
Náðaður 18 árum eftir aftöku Dómstóll í Kína segir 18 ára mann vera saklausan eftir að hann var tekinn af lífi árið 1996 fyrir nauðgun og morð. Erlent 15.12.2014 07:51
Stórnarandstæðingar teknir höndum í Tyrklandi Meðal þeirra handteknu er ritstjóri eins stærsta dagblaðs landsins. Þeir handteknu eru sakaðir um landráð. Erlent 15.12.2014 07:45
Fimm náðu að flýja kaffihúsið Fimm gíslum hefur tekist að flýja frá kaffihúsinu í Sidney þar sem vopnaður maður heldur fólki í gíslingu Erlent 15.12.2014 07:02
Gíslataka í Sydney Vopnaður maður, eða menn, heldur nú fólki í gíslingu á kaffihúsi í Sydney, Ástralíu. Erlent 15.12.2014 00:12
Rússnesk herþota flaug of nærri farþegaflugvél Sænsk yfirvöld herma að illa hefði farið hefðu þau ekki breytt stefnu farþegavélarinnar. Erlent 14.12.2014 23:30
Frans páfi neitar að hitta Dalai Lama Fundarboði tíbetska leiðtogans hafnað „af augljósum ástæðum.“ Erlent 14.12.2014 23:04
Þúsundir mótmæltu í Washington DC Farið er fram á að löggjöfinni verði breytt svo sækja megi þá lögreglumenn til saka sem skotið hafa óvopnaða blökkumenn. Erlent 13.12.2014 23:55
Reyndu að ræna banka með leikfangabyssum Tveir drengir, 12 og 13 ára gamlir, reyndu að ræna banka í borginni Tel Aviv í Ísrael á miðvikudaginn. Erlent 13.12.2014 22:33
Ætlaði að biðja kærustunnar sinnar en eyðilagði hús Maðurinn ætlaði að síga niður úr krana og birtast fyrir framan svefnherbergisglugga kærustunnar. Svo ætlaði hann að biðja hennar en planið gekk ekki alveg eftir. Erlent 13.12.2014 21:34
Rússar ætla ekki að sitja aðgerðalausir ef kemur til frekari þvingana Bandaríska þingið hefur klárað tillögur að hertum aðgerðum gegn rússneskum vopnaframleiðendum og fjárfestum sem eiga hlut í hátækni olíuverkefnum. Erlent 13.12.2014 15:42
Tveggja metra hola í veginum Vegur hrundi og það myndaðist fimm metra breið og tveggja metra djúp hola í veginum. Erlent 13.12.2014 13:00
Vandinn aldrei verið meiri Sameinuðu þjóðirnar sendu í vikunni frá sér áskorun til þjóða heims um að veita fé til neyðarhjálpar handa 78 milljónum manna, sem hafa orðið illa úti vegna átaka og hamfara víða um heim. Aldrei fyrr hafa svo margir þurft á hjálp að halda. Erlent 13.12.2014 11:30
Tölvubilun setur flug í Evrópu úr skorðum Mikil truflun varð á flugsamgöngum eftir að loftrýminu yfir London lokaði í 35 mínútur í gær. Erlent 13.12.2014 09:00
Frans páfi hyggst ekki hitta Dalai Lama í Róm Óttast að fundur með andlegum leiðtoga Tíbeta skaði tilraunir Vatíkansins til að bæta sambandið við Kína. Erlent 13.12.2014 00:02
Loftrými London lokað vegna tölvubilunar Loftrými yfir bresku höfuðborginni London hefur verið lokuð til klukkan sjö í kvöld vegna tölvubilunar. Erlent 12.12.2014 15:44
Evrópskum veitingastöðum skylt að greina frá ofnæmisvöldum Samkvæmt nýjum reglum ESB þarf að veita upplýsingar varðandi fjórtán ofnæmisvalda, þeirra á meðal hnetur, mjólk, sellerí, glúten, soja og hveiti. Erlent 12.12.2014 12:58
Greenpeace sakað um að skemma heimsminjar í Perú Liðsmenn Greenpeace eru sakaðir um að hafa unnið skemmdir á hinum heimsfrægu Nazca-línum í perúskri eyðimörk. Erlent 12.12.2014 11:18
Mótmæli í Hong Kong: Tjaldbúðir rýmdar og yfir 200 handteknir Mótmælendum hafði fækkað verulega á undanförnum vikum. Erlent 12.12.2014 07:00
Dæmd í fangelsi fyrir að hvetja til hryðjuverka Sex barna móðir hefur verið dæmd í 5 ára og þriggja mánaða fangelsi í Bretlandi fyrir að hvetja til hryðjuverka í gegnum Facebook. Erlent 11.12.2014 23:28
Björguðu 92 ára manni úr sökkvandi bíl - Myndband Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og var sagður í alvarlegu ástandi. Erlent 11.12.2014 22:25