Fótbolti Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 10.11.2009 18:30 Smicer leggur skóna á hilluna Tékkneski knattspyrnumaðurinn Vladimir Smicer hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 10.11.2009 17:00 Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. Íslenski boltinn 10.11.2009 16:18 Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. Fótbolti 10.11.2009 16:00 Bendtner leikmaður ársins í Danmörku Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, var valinn knattspyrnumaður ársins 2009 í Danmörku. Bendtner fékk verðlaunin afhent í Kaupmannahöfn í gær. Fótbolti 10.11.2009 15:30 Moggi baunar á Mourinho Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero. Fótbolti 10.11.2009 15:00 Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar. Fótbolti 10.11.2009 14:30 Lampard: Rooney yrði flottur í brasilíska landsliðinu England og Brasilía mætast í vináttulandsleik í Katar á laugardag. Frank Lampard sat fyrir svörum blaðamanna í dag. Enski boltinn 10.11.2009 14:00 Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu. Fótbolti 10.11.2009 13:30 Yaya Toure fer ekki til Man. City Kolo Toure verður ekki að þeirri ósk sinni að fá bróðir sinn, Yaya, yfir til Man. City frá Barcelona. Enski boltinn 10.11.2009 13:00 Þjálfari Alcorcon: Real getur rústað okkur Það er afar athyglisverður leikur í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Neðrideildarliðið Alcorcon spilar þá síðari leik sinn gegn stórliði Real Madrid. Fótbolti 10.11.2009 12:00 Messi: Við óttumst ekki Inter Lionel Messi er klár á því að Barcelona verði of stór biti fyrir Inter er liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 10.11.2009 11:30 Distin afar ánægður með Saha Sylvain Distin hrósar liðsfélaga sínum hjá Everton, Louis Saha, í bak og fyrir enda hefur framherjinn verið iðinn við kolann í vetur. Enski boltinn 10.11.2009 10:45 Anelka óttast Írana Frakkinn Nicolas Anelka viðurkennir að írska landsliðið sé nógu sterkt til þess að gera út um drauma hans að spila á HM næsta sumar. Fótbolti 10.11.2009 10:15 Methagnaður hjá Tottenham Tottenham Hotspur skilaði methagnaði í rekstri sínum. Helsta ástæðan fyrir þessum hagnaði eru háar sölur á leikmönnum. Enski boltinn 10.11.2009 09:45 Byrjunarlið Íslands gegn Íran Það styttist í sögulegan landsleik Íslands og Íran í knattspyrnu en leikið verður klukkan 14.30 í Teheran. Íslenski boltinn 10.11.2009 09:05 Benitez: Áttum skilið að vinna leikinn Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að vítaspyrnudómurinn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli gegn Birminham í kvöld hafi verið vafasamur. Enski boltinn 9.11.2009 22:54 McLeish: Svona atvik eru skömm fyrir fótboltann Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá Birmingham var afar ósáttur með vítaspyrnudóminn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli liðanna á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 9.11.2009 22:41 Carsley: Vítaspyrnudómurinn var dómaraskandall Miðjumaðurinn Lee Carsley hjá Birmingham var gríðarlega ósáttur eftir 2-2 jafntefli Birmingham gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 9.11.2009 22:32 Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Birmingham Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool fékk draumabyrjun á Anfield-leikvanginum þar sem David Ngog skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á 13. mínútu. Enski boltinn 9.11.2009 22:01 Hulk tekinn fram yfir Pato Brasilíski landsliðsþjálfarinn, Carlos Dunga, skildi hinn sjóðheita framherja, Alexandre Pato, utan hóps fyrir vináttuleikinn gegn Englandi þann 14. nóvember, Fótbolti 9.11.2009 21:30 Kolo Toure vill fá Yaya til City Kolo Toure, varnarmaður Man. City, saknar greinilega bróður síns, Yaya, leikmanns Barcelona, því hann hefur biðlað til hans að yfirgefa Barcelona og koma til Englands. Enski boltinn 9.11.2009 20:45 Torres ekki með Liverpool - Gerrard á bekknum Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Liverpool mætir Birmingham á Anfield. Athygli vekur að framherjinn Fernando Torres er ekki í leikmannahópi Liverpool vegna meiðsla. Enski boltinn 9.11.2009 20:02 Mellberg varnarmaður ársins - Ragnar var tilnefndur Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hjá Gautaborg varð að lúta í lægra haldi fyrir Olof Mellberg hjá Olympiakos í kjöri á varnarmanni ársins í Svíþjóð en afhendingin fór fram í kvöld. Fótbolti 9.11.2009 19:52 Ronaldinho: Milan er eins og Barcelona Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hamingjusamur þessa dagana. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og AC Milan er fyrir vikið komið á siglingu. Fótbolti 9.11.2009 19:15 Sonur Maradona stendur með föður sínum Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, hefur mátt þola mikla gagnrýni eftir að hann tók við landsliðsþjálfarastarfinu. Fótbolti 9.11.2009 17:45 Ranieri og Moratti komnir í hár saman Það var heitt í kolunum í leik Inter og Roma í ítalska boltanum í gær og mönnum var enn heitt í hamsi eftir leikinn. Fótbolti 9.11.2009 17:00 Fljótasta mark sögunnar - myndband Fljótasta mark knattspyrnusögunnar var skorað í Sádi Arabíu um helgina. Markið skoraði hinn 21 árs gamli leikmaður Al-Hilal, Nawaf Al Abed. Fótbolti 9.11.2009 16:30 Lið Mourinho hafa ekki tapað í 150 heimaleikjum í röð Jose Mourinho, þjálfari Inter, náði hreint út sagt ótrúlegum áfanga um helgina. Hann setti þá nýtt met sem verður líklega aldrei slegið. Fótbolti 9.11.2009 16:00 Ekkert farsímasamband í Íran Ísland mætir Íran í vináttulandsleik í knattspyrnu í Teheran á morgun. Íslenska landsliðið er mætt á staðinn og æfði á hinum glæsilega Adazi-velli í dag. Íslenski boltinn 9.11.2009 15:30 « ‹ ›
Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 10.11.2009 18:30
Smicer leggur skóna á hilluna Tékkneski knattspyrnumaðurinn Vladimir Smicer hefur neyðst til þess að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. Fótbolti 10.11.2009 17:00
Tap í Teheran Íran vann sanngjarnan 1-0 sigur á Íslandi er liðin mættust í vináttulandsleik í Teheran í dag. Íslenski boltinn 10.11.2009 16:18
Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. Fótbolti 10.11.2009 16:00
Bendtner leikmaður ársins í Danmörku Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, var valinn knattspyrnumaður ársins 2009 í Danmörku. Bendtner fékk verðlaunin afhent í Kaupmannahöfn í gær. Fótbolti 10.11.2009 15:30
Moggi baunar á Mourinho Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero. Fótbolti 10.11.2009 15:00
Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar. Fótbolti 10.11.2009 14:30
Lampard: Rooney yrði flottur í brasilíska landsliðinu England og Brasilía mætast í vináttulandsleik í Katar á laugardag. Frank Lampard sat fyrir svörum blaðamanna í dag. Enski boltinn 10.11.2009 14:00
Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu. Fótbolti 10.11.2009 13:30
Yaya Toure fer ekki til Man. City Kolo Toure verður ekki að þeirri ósk sinni að fá bróðir sinn, Yaya, yfir til Man. City frá Barcelona. Enski boltinn 10.11.2009 13:00
Þjálfari Alcorcon: Real getur rústað okkur Það er afar athyglisverður leikur í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Neðrideildarliðið Alcorcon spilar þá síðari leik sinn gegn stórliði Real Madrid. Fótbolti 10.11.2009 12:00
Messi: Við óttumst ekki Inter Lionel Messi er klár á því að Barcelona verði of stór biti fyrir Inter er liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 10.11.2009 11:30
Distin afar ánægður með Saha Sylvain Distin hrósar liðsfélaga sínum hjá Everton, Louis Saha, í bak og fyrir enda hefur framherjinn verið iðinn við kolann í vetur. Enski boltinn 10.11.2009 10:45
Anelka óttast Írana Frakkinn Nicolas Anelka viðurkennir að írska landsliðið sé nógu sterkt til þess að gera út um drauma hans að spila á HM næsta sumar. Fótbolti 10.11.2009 10:15
Methagnaður hjá Tottenham Tottenham Hotspur skilaði methagnaði í rekstri sínum. Helsta ástæðan fyrir þessum hagnaði eru háar sölur á leikmönnum. Enski boltinn 10.11.2009 09:45
Byrjunarlið Íslands gegn Íran Það styttist í sögulegan landsleik Íslands og Íran í knattspyrnu en leikið verður klukkan 14.30 í Teheran. Íslenski boltinn 10.11.2009 09:05
Benitez: Áttum skilið að vinna leikinn Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að vítaspyrnudómurinn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli gegn Birminham í kvöld hafi verið vafasamur. Enski boltinn 9.11.2009 22:54
McLeish: Svona atvik eru skömm fyrir fótboltann Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá Birmingham var afar ósáttur með vítaspyrnudóminn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli liðanna á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 9.11.2009 22:41
Carsley: Vítaspyrnudómurinn var dómaraskandall Miðjumaðurinn Lee Carsley hjá Birmingham var gríðarlega ósáttur eftir 2-2 jafntefli Birmingham gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 9.11.2009 22:32
Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Birmingham Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool fékk draumabyrjun á Anfield-leikvanginum þar sem David Ngog skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á 13. mínútu. Enski boltinn 9.11.2009 22:01
Hulk tekinn fram yfir Pato Brasilíski landsliðsþjálfarinn, Carlos Dunga, skildi hinn sjóðheita framherja, Alexandre Pato, utan hóps fyrir vináttuleikinn gegn Englandi þann 14. nóvember, Fótbolti 9.11.2009 21:30
Kolo Toure vill fá Yaya til City Kolo Toure, varnarmaður Man. City, saknar greinilega bróður síns, Yaya, leikmanns Barcelona, því hann hefur biðlað til hans að yfirgefa Barcelona og koma til Englands. Enski boltinn 9.11.2009 20:45
Torres ekki með Liverpool - Gerrard á bekknum Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Liverpool mætir Birmingham á Anfield. Athygli vekur að framherjinn Fernando Torres er ekki í leikmannahópi Liverpool vegna meiðsla. Enski boltinn 9.11.2009 20:02
Mellberg varnarmaður ársins - Ragnar var tilnefndur Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hjá Gautaborg varð að lúta í lægra haldi fyrir Olof Mellberg hjá Olympiakos í kjöri á varnarmanni ársins í Svíþjóð en afhendingin fór fram í kvöld. Fótbolti 9.11.2009 19:52
Ronaldinho: Milan er eins og Barcelona Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hamingjusamur þessa dagana. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og AC Milan er fyrir vikið komið á siglingu. Fótbolti 9.11.2009 19:15
Sonur Maradona stendur með föður sínum Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, hefur mátt þola mikla gagnrýni eftir að hann tók við landsliðsþjálfarastarfinu. Fótbolti 9.11.2009 17:45
Ranieri og Moratti komnir í hár saman Það var heitt í kolunum í leik Inter og Roma í ítalska boltanum í gær og mönnum var enn heitt í hamsi eftir leikinn. Fótbolti 9.11.2009 17:00
Fljótasta mark sögunnar - myndband Fljótasta mark knattspyrnusögunnar var skorað í Sádi Arabíu um helgina. Markið skoraði hinn 21 árs gamli leikmaður Al-Hilal, Nawaf Al Abed. Fótbolti 9.11.2009 16:30
Lið Mourinho hafa ekki tapað í 150 heimaleikjum í röð Jose Mourinho, þjálfari Inter, náði hreint út sagt ótrúlegum áfanga um helgina. Hann setti þá nýtt met sem verður líklega aldrei slegið. Fótbolti 9.11.2009 16:00
Ekkert farsímasamband í Íran Ísland mætir Íran í vináttulandsleik í knattspyrnu í Teheran á morgun. Íslenska landsliðið er mætt á staðinn og æfði á hinum glæsilega Adazi-velli í dag. Íslenski boltinn 9.11.2009 15:30