Fótbolti

Suarez kveðst ekki vera á förum frá Ajax í janúar

Framherjinn eftirsótti Luis Suarez hjá Ajax hefur sterklega verið orðaður við stórlið á borð við Barcelona, Chelsea og Manchester United og talið er líklegt að félögin muni bera víurnar í leikmanninn um leið og félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Enski boltinn

Guti orðaður við Inter

Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað.

Fótbolti

Moggi baunar á Mourinho

Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, skýtur föstum skotum að Jose Mourinho í vikulegum pistli sínum í blaðinu Libero.

Fótbolti

Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho

Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar.

Fótbolti

Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal

Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu.

Fótbolti

Anelka óttast Írana

Frakkinn Nicolas Anelka viðurkennir að írska landsliðið sé nógu sterkt til þess að gera út um drauma hans að spila á HM næsta sumar.

Fótbolti

Hulk tekinn fram yfir Pato

Brasilíski landsliðsþjálfarinn, Carlos Dunga, skildi hinn sjóðheita framherja, Alexandre Pato, utan hóps fyrir vináttuleikinn gegn Englandi þann 14. nóvember,

Fótbolti