Fótbolti Messi útilokar ekki að spila gegn Inter Lionel Messi þykir tæpur fyrir leik Barcelona og Inter í vikunni en hann sagði þó að Barcelona myndi vinna leikinn, með eða án hans. Fótbolti 23.11.2009 11:45 Kristján Guðmundsson tekur við liði í Færeyjum Kristján Guðmundsson, fyrrum þjálfari Keflavíkur, hefur gert tveggja ára samning við HB í Færeyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá félaginu í morgun og á heimasíðu félagsins. Fótbolti 23.11.2009 11:12 Ég sný fljótt aftur Sam Allardyce, stjóri Blackburn, á von á því að hann verði ekki lengi frá vegna hjartaaðgerðarinnar sem hann þarf senn að gangast undir. Enski boltinn 23.11.2009 10:45 Henry nálægt því að hætta með landsliðinu Thierry Henry viðurkenni að það hafði hvarflað að honum að hætta að spila með franska landsliðinu eftir að hann handlék knöttinn í leik Frakka og Íra í undankeppni HM 2010. Fótbolti 23.11.2009 10:21 LA Galaxy tapaði í vítaspyrnukeppni David Beckham og félagar í LA Galaxy töpuðu í nótt fyrir Real Salt Lake í úrslitaleik MLS-deildarinnar í knattspyrnu, 5-4 í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 23.11.2009 09:15 Beckham ætlar að gerast eigandi liðs í MLS-deildinni Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy kveðst reikna með því að gerast eigandi liðs í MLS-deildinni þegar knattspyrnuferli sínum ljúki en útilokar að fara út í þjálfun. Fótbolti 22.11.2009 23:00 Juventus endurheimti annað sætið á Ítalíu Juventus vann 1-0 sigur gegn Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni en Fabio Grosso skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Juventus endurheimti þar með annað sæti deildarinnar sem AC Milan komst tímabundið í fyrr í dag. Fótbolti 22.11.2009 22:15 Martinez: Mikilvægt að við drögum lærdóm af þessu Knattspyrnustjórinn ungi Roberto Martinez hjá Wigan fékk heldur betur lexíu að læra af þegar lið hans tapaði 9-1 gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.11.2009 19:45 Redknapp: Þetta var ótrúlegt afrek hjá Defoe Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham var eðlilega í skýjunum með 9-1 sigur sinna manna gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. Redknapp hrósaði sérstaklega framherjanum Jermain Defoe sem gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk. Enski boltinn 22.11.2009 19:00 Hermann lék allan leikinn í tapi Portsmouth Stoke vann 1-0 sigur gegn Portsmouth í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Staðan var markalaus í hálfleik en Kevin-Prince Boateng misnotaði vítaspyrnu fyrir Portsmouth snemma leiks. Enski boltinn 22.11.2009 17:52 Tottenham slátraði Wigan - Defoe með fimm mörk Tottenham vann ótrúlegan 9-1 sigur gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag en staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Tottenham. Jermain Defoe skoraði fimm mörk fyrir Tottenham í leiknum en þrjú þeirra komu á sjö mínútna kafla snemma í síðari hálfleiknum. Enski boltinn 22.11.2009 16:59 Ítalski boltinn: AC Milan komið upp í annað sæti AC Milan vann 4-3 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum í dag en staðan var 3-2 í hálfleik. Clarence Seedorf, Marco Boriello, Alexander Pato og Ronaldinho skoraði fyrir AC Milan í leiknum en Alessandro Matri, Andrea Lazzari og Nene skoruðu mörk gestanna. Fótbolti 22.11.2009 16:01 Blackburn vann góðan útisigur gegn Bolton Blackburn gerði góða ferð á Reebok-leikvanginn og vann 0-2 sigur gegn Bolton í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.11.2009 15:23 Ferguson: England vinnur ekki á HM í Suður-Afríku Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United telur að enska landsliðið sem margir spá velgengni á lokakeppni HM næsta sumar muni ekki standa uppi sem heimsmeistarar. Fótbolti 22.11.2009 15:00 Mun Hiddink snúa aftur til Chelsea? Mikið hefur verið rætt um framtíð landsliðsþjálfarans Guus Hiddink í starfi sínu með rússneska landsliðið eftir að það mistókst að vinna sér sæti á lokakeppni HM næsta sumar. Enski boltinn 22.11.2009 14:30 Liverpool næsti áfangastaður fyrir Nistelrooy? Samkvæmt heimildum Daily Mirror ætlar knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool að styrkja framlínu sína þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar með kaupum á Ruud Van Nistelrooy frá Real Madrid. Enski boltinn 22.11.2009 13:45 Torres missir líklega af „derby“ leiknum gegn Everton Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur staðfest að enn séu tæpar tvær vikur í að framherjinn Fernando Torres geti leikið með Liverpool. Enski boltinn 22.11.2009 13:15 Messi ekki með gegn Inter - tæpur fyrir El Clásico Aðstandendur og stuðningsmenn Barcelona bíða nú á milli vonar og ótta með að heyra af meiðslum stjörnuleikmannsins Lionel Messi sem þurfti að yfirgefa leikvöllinn vegna meiðsla þegar um stundarfjórðungur lifði leiks í 1-1 jafntefli gegn Athletic Bilbao í gærkvöldi. Fótbolti 22.11.2009 12:45 Ferguson gagnrýnir hátt verðlag á leikmönnum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur gefið vísbendingar um að hann muni halda að sér höndum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 22.11.2009 12:15 „Stóri“ Sam í hjartaaðgerð - missir af þremur leikjum Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn hefur staðfest að knattspyrnustjórinn „Stóri“ Sam Allardyce muni ekki getað stýrt félaginu í næstu þremur leikjum sínum þar sem hann þurfi að gangast undir hjartaaðgerð. Enski boltinn 22.11.2009 10:00 Enska úrvalsdeildin: Þrír leikir á dagskránni í dag Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Íslendingaliðin Bolton og Portsmouth verða í eldlínunni. Bolton tekur á móti Blackburn og Portsmouth heimsækir Stoke. Enski boltinn 22.11.2009 09:00 Rubin Kazan rússneskur meistari annað árið í röð Rubin Kazan tryggði sér í kvöld sigur í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir markalaust jafntefli gegn Zenit frá Pétursborg. Fótbolti 21.11.2009 23:30 Barcelona missteig sig gegn Bilbao Barcelona tapaði stigum í toppbaráttunni á Spáni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Athletic Bilbao. Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik á San Mames-leikvanginum í Bilbao en Dani Alves opnaði markareikninginn fyrir gestina snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 21.11.2009 22:53 Eiður Smári lék allan leikinn í tapi Monaco Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Monaco og lék allan leikinn í 2-0 tapi liðsins gegn Auxerre í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 21:56 Higuain tryggði Real Madrid stigin þrjú gegn Racing Santander Real Madrid vann nauman 1-0 sigur gegn Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 20:48 Ferguson: Ánægður með hversu agaðir við vorum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hrósaði liði sínu fyrir fagmannlegan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 21.11.2009 20:28 Man. United vann Everton - skaust upp í annað sæti Englandsmeistarar Manchester United héldu pressunni á Chelsea í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar með sannfærandi 3-0 sigri gegn Everton á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 21.11.2009 19:29 Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld góðan 1-3 útisigur gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Diego Milito kom Inter yfir með marki á 23. mínútu en Marcelo Zlayeta jafnaði leikinn fyrir heimamenn mínútu síðar. Fótbolti 21.11.2009 19:09 Ancelotti: Sýndum hversu sterkan leikmannahóp við höfum Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hafði ærna ástæðu til þess að vera glaður eftir sannfærandi 4-0 sigur liðs síns gegn Wolves á Brúnni í dag. Enski boltinn 21.11.2009 18:26 Bruce: Það er alltaf gaman að vinna Arsenal Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland var hæst ánægður með 1-0 sigur liðs síns gegn Arsenal á leikvangi Ljóssins í dag. Bruce hrósaði sérstaklega hinum unga og efnilega Jordan Henderson í leikslok. Enski boltinn 21.11.2009 18:14 « ‹ ›
Messi útilokar ekki að spila gegn Inter Lionel Messi þykir tæpur fyrir leik Barcelona og Inter í vikunni en hann sagði þó að Barcelona myndi vinna leikinn, með eða án hans. Fótbolti 23.11.2009 11:45
Kristján Guðmundsson tekur við liði í Færeyjum Kristján Guðmundsson, fyrrum þjálfari Keflavíkur, hefur gert tveggja ára samning við HB í Færeyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá félaginu í morgun og á heimasíðu félagsins. Fótbolti 23.11.2009 11:12
Ég sný fljótt aftur Sam Allardyce, stjóri Blackburn, á von á því að hann verði ekki lengi frá vegna hjartaaðgerðarinnar sem hann þarf senn að gangast undir. Enski boltinn 23.11.2009 10:45
Henry nálægt því að hætta með landsliðinu Thierry Henry viðurkenni að það hafði hvarflað að honum að hætta að spila með franska landsliðinu eftir að hann handlék knöttinn í leik Frakka og Íra í undankeppni HM 2010. Fótbolti 23.11.2009 10:21
LA Galaxy tapaði í vítaspyrnukeppni David Beckham og félagar í LA Galaxy töpuðu í nótt fyrir Real Salt Lake í úrslitaleik MLS-deildarinnar í knattspyrnu, 5-4 í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 23.11.2009 09:15
Beckham ætlar að gerast eigandi liðs í MLS-deildinni Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy kveðst reikna með því að gerast eigandi liðs í MLS-deildinni þegar knattspyrnuferli sínum ljúki en útilokar að fara út í þjálfun. Fótbolti 22.11.2009 23:00
Juventus endurheimti annað sætið á Ítalíu Juventus vann 1-0 sigur gegn Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni en Fabio Grosso skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Juventus endurheimti þar með annað sæti deildarinnar sem AC Milan komst tímabundið í fyrr í dag. Fótbolti 22.11.2009 22:15
Martinez: Mikilvægt að við drögum lærdóm af þessu Knattspyrnustjórinn ungi Roberto Martinez hjá Wigan fékk heldur betur lexíu að læra af þegar lið hans tapaði 9-1 gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 22.11.2009 19:45
Redknapp: Þetta var ótrúlegt afrek hjá Defoe Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham var eðlilega í skýjunum með 9-1 sigur sinna manna gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. Redknapp hrósaði sérstaklega framherjanum Jermain Defoe sem gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk. Enski boltinn 22.11.2009 19:00
Hermann lék allan leikinn í tapi Portsmouth Stoke vann 1-0 sigur gegn Portsmouth í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Staðan var markalaus í hálfleik en Kevin-Prince Boateng misnotaði vítaspyrnu fyrir Portsmouth snemma leiks. Enski boltinn 22.11.2009 17:52
Tottenham slátraði Wigan - Defoe með fimm mörk Tottenham vann ótrúlegan 9-1 sigur gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag en staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Tottenham. Jermain Defoe skoraði fimm mörk fyrir Tottenham í leiknum en þrjú þeirra komu á sjö mínútna kafla snemma í síðari hálfleiknum. Enski boltinn 22.11.2009 16:59
Ítalski boltinn: AC Milan komið upp í annað sæti AC Milan vann 4-3 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum í dag en staðan var 3-2 í hálfleik. Clarence Seedorf, Marco Boriello, Alexander Pato og Ronaldinho skoraði fyrir AC Milan í leiknum en Alessandro Matri, Andrea Lazzari og Nene skoruðu mörk gestanna. Fótbolti 22.11.2009 16:01
Blackburn vann góðan útisigur gegn Bolton Blackburn gerði góða ferð á Reebok-leikvanginn og vann 0-2 sigur gegn Bolton í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.11.2009 15:23
Ferguson: England vinnur ekki á HM í Suður-Afríku Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United telur að enska landsliðið sem margir spá velgengni á lokakeppni HM næsta sumar muni ekki standa uppi sem heimsmeistarar. Fótbolti 22.11.2009 15:00
Mun Hiddink snúa aftur til Chelsea? Mikið hefur verið rætt um framtíð landsliðsþjálfarans Guus Hiddink í starfi sínu með rússneska landsliðið eftir að það mistókst að vinna sér sæti á lokakeppni HM næsta sumar. Enski boltinn 22.11.2009 14:30
Liverpool næsti áfangastaður fyrir Nistelrooy? Samkvæmt heimildum Daily Mirror ætlar knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool að styrkja framlínu sína þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar með kaupum á Ruud Van Nistelrooy frá Real Madrid. Enski boltinn 22.11.2009 13:45
Torres missir líklega af „derby“ leiknum gegn Everton Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur staðfest að enn séu tæpar tvær vikur í að framherjinn Fernando Torres geti leikið með Liverpool. Enski boltinn 22.11.2009 13:15
Messi ekki með gegn Inter - tæpur fyrir El Clásico Aðstandendur og stuðningsmenn Barcelona bíða nú á milli vonar og ótta með að heyra af meiðslum stjörnuleikmannsins Lionel Messi sem þurfti að yfirgefa leikvöllinn vegna meiðsla þegar um stundarfjórðungur lifði leiks í 1-1 jafntefli gegn Athletic Bilbao í gærkvöldi. Fótbolti 22.11.2009 12:45
Ferguson gagnrýnir hátt verðlag á leikmönnum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur gefið vísbendingar um að hann muni halda að sér höndum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 22.11.2009 12:15
„Stóri“ Sam í hjartaaðgerð - missir af þremur leikjum Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn hefur staðfest að knattspyrnustjórinn „Stóri“ Sam Allardyce muni ekki getað stýrt félaginu í næstu þremur leikjum sínum þar sem hann þurfi að gangast undir hjartaaðgerð. Enski boltinn 22.11.2009 10:00
Enska úrvalsdeildin: Þrír leikir á dagskránni í dag Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Íslendingaliðin Bolton og Portsmouth verða í eldlínunni. Bolton tekur á móti Blackburn og Portsmouth heimsækir Stoke. Enski boltinn 22.11.2009 09:00
Rubin Kazan rússneskur meistari annað árið í röð Rubin Kazan tryggði sér í kvöld sigur í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir markalaust jafntefli gegn Zenit frá Pétursborg. Fótbolti 21.11.2009 23:30
Barcelona missteig sig gegn Bilbao Barcelona tapaði stigum í toppbaráttunni á Spáni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Athletic Bilbao. Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik á San Mames-leikvanginum í Bilbao en Dani Alves opnaði markareikninginn fyrir gestina snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 21.11.2009 22:53
Eiður Smári lék allan leikinn í tapi Monaco Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Monaco og lék allan leikinn í 2-0 tapi liðsins gegn Auxerre í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 21:56
Higuain tryggði Real Madrid stigin þrjú gegn Racing Santander Real Madrid vann nauman 1-0 sigur gegn Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni á Santiago Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 20:48
Ferguson: Ánægður með hversu agaðir við vorum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hrósaði liði sínu fyrir fagmannlegan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 21.11.2009 20:28
Man. United vann Everton - skaust upp í annað sæti Englandsmeistarar Manchester United héldu pressunni á Chelsea í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar með sannfærandi 3-0 sigri gegn Everton á Old Trafford-leikvanginum í kvöld. Enski boltinn 21.11.2009 19:29
Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld góðan 1-3 útisigur gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Diego Milito kom Inter yfir með marki á 23. mínútu en Marcelo Zlayeta jafnaði leikinn fyrir heimamenn mínútu síðar. Fótbolti 21.11.2009 19:09
Ancelotti: Sýndum hversu sterkan leikmannahóp við höfum Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hafði ærna ástæðu til þess að vera glaður eftir sannfærandi 4-0 sigur liðs síns gegn Wolves á Brúnni í dag. Enski boltinn 21.11.2009 18:26
Bruce: Það er alltaf gaman að vinna Arsenal Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland var hæst ánægður með 1-0 sigur liðs síns gegn Arsenal á leikvangi Ljóssins í dag. Bruce hrósaði sérstaklega hinum unga og efnilega Jordan Henderson í leikslok. Enski boltinn 21.11.2009 18:14