Fótbolti Robbie Fowler skiptir um lið í áströlsku deildinni Gamla Liverpool-hetjan Robbie Fowler er að framlengja fótboltaferill sinn í Ástralíu en hann hefur fundið sér nýtt lið í áströlsku deildinni eftir að North Queensland Fury sagði upp samningnum við hann. Fótbolti 27.4.2010 11:30 David Beckham spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í nóvember Það mun taka David Beckham lengur en áætlað var að ná sér eftir að hafa slitið hásin í deildarleik með AC Milan í mars. Beckham býst ekki við að spila fótbolta á ný fyrr en í fyrsta lagi í nóvember. Hann missir því ekki bara af HM heldur nánast öllu tímabilinu í bandarísku deildinni. Fótbolti 27.4.2010 10:30 Allir til sölu hjá West Ham nema Scott Parker Scott Parker er eini leikmaðurinn í liði West Ham sem nýi eigandinn, David Sullivan, er ekki tilbúinn að selja í sumar. Hann segir að allir aðrir leikmenn séu til sölu í allsherjar tiltekt á Upton Park eftir tímabilið. Enski boltinn 27.4.2010 10:00 Solskjaer: Manchester United getur ennþá náð Chelsea Ole Gunnar Solskjaer, fyrrum leikmaður Manchester United, er sannfærður um að Manchester United liðið eigi enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn á þessu tímabili þrátt fyrir sannfærandi 7-0 sigur Chelsea á Stoke um helgina. United er einu stigi á eftir toppliði Chelsea og með miklu lakari markatölu þegar tveir leikir eru eftir. Enski boltinn 26.4.2010 23:45 Raul skoraði illa meiddur á ökkla - verður ekki meira með á tímabilinu Raul Gonzalez, fyrirliði Real Madrid, gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið, eftir að hann meiddist á ökkla í sigurleiknum á móti Real Zaragoza um helgina. Raul verður frá í fjórar vikur en hann hefur gefið það í skyn að 16 ára ferli hans á Santiago Bernabeu sé að ljúka. Fótbolti 26.4.2010 23:15 KR-ingar byrjaðir að slá markametin - búnir að skora 54 mörk á árinu 2010 KR-ingar hafa farið á kostum á undirbúningstímabilinu í fótboltanum en liðið vann Reykjavíkurmeistaratitilinn og er komið alla leið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir að hafa unnið erkifjendurna í FH og Val, samtals 7-1, í 8 liða og undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 26.4.2010 20:00 Þóra aðeins búin að fá á sig eitt mark í fyrstu fjórum leikjunum Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir hefur byrjað ferillinn vel með LdB FC Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þóra hélt marki sínu hreinu í þriðja sinn í fjórum leikjum um helgina og LdB FC Malmö er nú eitt í efsta sæti deildarinnar með full hús stiga. Fótbolti 26.4.2010 19:15 Pepsi-deild karla hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla sem hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum 10. maí næstkomandi. Hinir fimm leikir fyrstu umferðarinnar fara síðan fram daginn eftir. Íslenski boltinn 26.4.2010 18:30 Neyðarkall frá City - sækja um undanþágu til að fá markmann að láni Manchester City hefur lagt inn beiðni til stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar um að félagið fái undanþágu til að fá markmann að láni fyrir lokasprettinn í deildinni. Shay Given fór úr axlarlið á móti Arsenal um helgina og eini heili markvörður liðsins er færeyski landsliðsmarkvörðurinn Gunnar Nielsen. Enski boltinn 26.4.2010 17:45 Hamburg rak þjálfarann nokkrum dögum fyrir undanúrslitaleikinn Bruno Labbadia var í dag rekinn sem þjálfari þýska liðsins Hamburg aðeins þremur dögum áður en liðið spilar seinni leikinn sinn á móti Fulham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það fyllti mælinn hjá yfirmönnum Labbadia að liðið steinlá 1-5 á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 26.4.2010 17:00 Lars Ivar meiddist eftir samstuð - Óljóst hversu lengi hann verður frá Lars Ivar Molskred er ekki illa meiddur en óljóst er hversu lengi hann verður frá vegna meiðsla. Þessi 32 ára gamli markmaður KR fór meiddur af velli í undanúrslitum Deildabikarsins gegn Val í gær. Íslenski boltinn 26.4.2010 15:00 Heiðar Helguson vill fara frá QPR til Watford “Ég vil vera hér áfram,” segir Heiðar Helguson um Watford. Norðlendingurinn er þar í láni frá QPR en hann skoraði meðal annars gott mark um helgina í 3-0 sigri á Reading. Enski boltinn 26.4.2010 14:30 Man. City óskar eftir neyðarúrræði í markmannsvandræðum sínum Manchester City fær væntanlega leyfi til að fá til sín markmann að láni út tímabilið. Félagið sendi beiðni um það til stjórnarmanna úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.4.2010 13:15 Zola býðst að vera áfram hjá West Ham Gianfranco Zola verður boðið að stýra West Ham áfram á næsta tímabili. Meðal framkvæmdastjóranna í ensku úrvalsdeildinni hefur framtíð hans verið í einni mestri óvissu. Enski boltinn 26.4.2010 12:00 Yfirlýsing Mourinho: Tek ekki við Ghana yfir HM Jose Mourinho hefur staðfastlega neitað því að hann muni stýra landsliði Ghana á HM í sumar. Hann segist ætla að taka sér sumarfrí í staðinn. Fótbolti 26.4.2010 11:30 Eggert loksins valinn efnilegastur hjá Hearts í fjórðu tilraun Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið valinn efnilegasti leikmaður félags sins, Hearts. Á heimasíðu félagsins segir að Eggert hafi átt framúrskarandi tímabil og honum sé verðlaunað með þessum heiðri. Fótbolti 26.4.2010 11:00 Lið ársins í ensku úrvalsdeildinni tilkynnt Lið ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið var tilkynnt í gær. Það eru leikmennirnir sjálfir sem gefa atkvæði. Enski boltinn 26.4.2010 10:30 Wayne Rooney: Mikill heiður fyrir mig Það kom fáum á óvart að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Wayne Rooney sem besta leikmann deildarinnar. Um þetta var tilkynnt í gær en valið er árlegt. Enski boltinn 26.4.2010 10:00 Torres hefur áhyggjur af framtíðinni Undanfarið hefur mikið verið fjallað um risatilboð Manchester City í Fernando Torres, framherja Liverpool. Þessi spænski landsliðsmaður hefur þó látið hafa eftir sér að hann muni yfirgefa enska boltann ef að hann ákveður að fara frá Liverpool. Enski boltinn 25.4.2010 23:15 Stefán Logi hélt hreinu gegn meisturunum Rosenborg og Lilleström gerðu markalaust jafntefli í kvöldleik norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 25.4.2010 22:24 Tevez burt ef City endar ekki í topp fjórum? Carlos Tevez, markaskorari Manchester City, er sagður ætla skoða sín mál ef svo fer að City endi ekki í meistaradeildarsæti. Tevez hefur fundið sig vel hjá City í vetur og er búinn að skora 28 mörk það sem af er vetrar. Enski boltinn 25.4.2010 22:15 KR og Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins KR og Breiðablik munu eigast við í úrslitum Lengjubikarkeppninnar eftir að liðin unnu leiki sína í undanúrslitum í dag. Íslenski boltinn 25.4.2010 22:10 Van der Vaart úr leik og gæti misst af HM Hollendingurinn Rafael Van der vaart, leikmaður Real Madrid, meiddist aftan í læri í 3-1 sigri liðsins gegn Real Zaragoza í gær. En þetta kom fram á heimasíðu Real Madrid í dag. Enski boltinn 25.4.2010 20:30 Árni Gautur fékk sex mörk á sig Árni Gautur Arason mátti þola að fá sex mörk á sig þegar að Odd Grenland tapaði fyrir Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag, 6-1. Fótbolti 25.4.2010 18:03 Chelsea endurheimti toppsætið með stæl Chelsea endurheimti í dag toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 7-0 stórsigri á Stoke á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 25.4.2010 16:57 SönderjyskE tapaði fyrir Nordsjælland SönderjyskE tapaði dag fyrir Nordsjælland, 3-1, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.4.2010 16:19 Burnley fallið úr ensku úrvalsdeildinni Liverpool vann í dag 4-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en þar með varð ljóst að síðarnefnda liðið er fallið úr deildinni. Enski boltinn 25.4.2010 15:56 Malmö enn með fullt hús stiga LdB Malmö er enn með fullt hús stiga á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Örebro í Íslendingaslag í dag. Fótbolti 25.4.2010 15:41 Undanúrslit í Lengjubikarnum fara fram í dag Í dag fara fram undanúrslit Lengjubikarsins í A-deild karla. Fram og Breiðablik mætast í Kórnum kl.17 en Valur og KR mætast svo í Egilshöllinni kl.19 í kvöld. Báðir leikirnir verða sýndir beint á sporttv.is Íslenski boltinn 25.4.2010 15:30 Rangers skoskur meistari Glasgow Rangers varð í dag skoskur meistari í knattspyrnu í 53. sinn í sögu félagsins eftir sigur á Hibernian á útivelli, 1-0. Fótbolti 25.4.2010 15:28 « ‹ ›
Robbie Fowler skiptir um lið í áströlsku deildinni Gamla Liverpool-hetjan Robbie Fowler er að framlengja fótboltaferill sinn í Ástralíu en hann hefur fundið sér nýtt lið í áströlsku deildinni eftir að North Queensland Fury sagði upp samningnum við hann. Fótbolti 27.4.2010 11:30
David Beckham spilar ekki fyrr en í fyrsta lagi í nóvember Það mun taka David Beckham lengur en áætlað var að ná sér eftir að hafa slitið hásin í deildarleik með AC Milan í mars. Beckham býst ekki við að spila fótbolta á ný fyrr en í fyrsta lagi í nóvember. Hann missir því ekki bara af HM heldur nánast öllu tímabilinu í bandarísku deildinni. Fótbolti 27.4.2010 10:30
Allir til sölu hjá West Ham nema Scott Parker Scott Parker er eini leikmaðurinn í liði West Ham sem nýi eigandinn, David Sullivan, er ekki tilbúinn að selja í sumar. Hann segir að allir aðrir leikmenn séu til sölu í allsherjar tiltekt á Upton Park eftir tímabilið. Enski boltinn 27.4.2010 10:00
Solskjaer: Manchester United getur ennþá náð Chelsea Ole Gunnar Solskjaer, fyrrum leikmaður Manchester United, er sannfærður um að Manchester United liðið eigi enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn á þessu tímabili þrátt fyrir sannfærandi 7-0 sigur Chelsea á Stoke um helgina. United er einu stigi á eftir toppliði Chelsea og með miklu lakari markatölu þegar tveir leikir eru eftir. Enski boltinn 26.4.2010 23:45
Raul skoraði illa meiddur á ökkla - verður ekki meira með á tímabilinu Raul Gonzalez, fyrirliði Real Madrid, gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið, eftir að hann meiddist á ökkla í sigurleiknum á móti Real Zaragoza um helgina. Raul verður frá í fjórar vikur en hann hefur gefið það í skyn að 16 ára ferli hans á Santiago Bernabeu sé að ljúka. Fótbolti 26.4.2010 23:15
KR-ingar byrjaðir að slá markametin - búnir að skora 54 mörk á árinu 2010 KR-ingar hafa farið á kostum á undirbúningstímabilinu í fótboltanum en liðið vann Reykjavíkurmeistaratitilinn og er komið alla leið í úrslitaleik Lengjubikarsins eftir að hafa unnið erkifjendurna í FH og Val, samtals 7-1, í 8 liða og undanúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 26.4.2010 20:00
Þóra aðeins búin að fá á sig eitt mark í fyrstu fjórum leikjunum Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir hefur byrjað ferillinn vel með LdB FC Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þóra hélt marki sínu hreinu í þriðja sinn í fjórum leikjum um helgina og LdB FC Malmö er nú eitt í efsta sæti deildarinnar með full hús stiga. Fótbolti 26.4.2010 19:15
Pepsi-deild karla hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla sem hefst með leik Vals og FH á Vodafonevellinum 10. maí næstkomandi. Hinir fimm leikir fyrstu umferðarinnar fara síðan fram daginn eftir. Íslenski boltinn 26.4.2010 18:30
Neyðarkall frá City - sækja um undanþágu til að fá markmann að láni Manchester City hefur lagt inn beiðni til stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar um að félagið fái undanþágu til að fá markmann að láni fyrir lokasprettinn í deildinni. Shay Given fór úr axlarlið á móti Arsenal um helgina og eini heili markvörður liðsins er færeyski landsliðsmarkvörðurinn Gunnar Nielsen. Enski boltinn 26.4.2010 17:45
Hamburg rak þjálfarann nokkrum dögum fyrir undanúrslitaleikinn Bruno Labbadia var í dag rekinn sem þjálfari þýska liðsins Hamburg aðeins þremur dögum áður en liðið spilar seinni leikinn sinn á móti Fulham í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það fyllti mælinn hjá yfirmönnum Labbadia að liðið steinlá 1-5 á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 26.4.2010 17:00
Lars Ivar meiddist eftir samstuð - Óljóst hversu lengi hann verður frá Lars Ivar Molskred er ekki illa meiddur en óljóst er hversu lengi hann verður frá vegna meiðsla. Þessi 32 ára gamli markmaður KR fór meiddur af velli í undanúrslitum Deildabikarsins gegn Val í gær. Íslenski boltinn 26.4.2010 15:00
Heiðar Helguson vill fara frá QPR til Watford “Ég vil vera hér áfram,” segir Heiðar Helguson um Watford. Norðlendingurinn er þar í láni frá QPR en hann skoraði meðal annars gott mark um helgina í 3-0 sigri á Reading. Enski boltinn 26.4.2010 14:30
Man. City óskar eftir neyðarúrræði í markmannsvandræðum sínum Manchester City fær væntanlega leyfi til að fá til sín markmann að láni út tímabilið. Félagið sendi beiðni um það til stjórnarmanna úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 26.4.2010 13:15
Zola býðst að vera áfram hjá West Ham Gianfranco Zola verður boðið að stýra West Ham áfram á næsta tímabili. Meðal framkvæmdastjóranna í ensku úrvalsdeildinni hefur framtíð hans verið í einni mestri óvissu. Enski boltinn 26.4.2010 12:00
Yfirlýsing Mourinho: Tek ekki við Ghana yfir HM Jose Mourinho hefur staðfastlega neitað því að hann muni stýra landsliði Ghana á HM í sumar. Hann segist ætla að taka sér sumarfrí í staðinn. Fótbolti 26.4.2010 11:30
Eggert loksins valinn efnilegastur hjá Hearts í fjórðu tilraun Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið valinn efnilegasti leikmaður félags sins, Hearts. Á heimasíðu félagsins segir að Eggert hafi átt framúrskarandi tímabil og honum sé verðlaunað með þessum heiðri. Fótbolti 26.4.2010 11:00
Lið ársins í ensku úrvalsdeildinni tilkynnt Lið ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið var tilkynnt í gær. Það eru leikmennirnir sjálfir sem gefa atkvæði. Enski boltinn 26.4.2010 10:30
Wayne Rooney: Mikill heiður fyrir mig Það kom fáum á óvart að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Wayne Rooney sem besta leikmann deildarinnar. Um þetta var tilkynnt í gær en valið er árlegt. Enski boltinn 26.4.2010 10:00
Torres hefur áhyggjur af framtíðinni Undanfarið hefur mikið verið fjallað um risatilboð Manchester City í Fernando Torres, framherja Liverpool. Þessi spænski landsliðsmaður hefur þó látið hafa eftir sér að hann muni yfirgefa enska boltann ef að hann ákveður að fara frá Liverpool. Enski boltinn 25.4.2010 23:15
Stefán Logi hélt hreinu gegn meisturunum Rosenborg og Lilleström gerðu markalaust jafntefli í kvöldleik norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 25.4.2010 22:24
Tevez burt ef City endar ekki í topp fjórum? Carlos Tevez, markaskorari Manchester City, er sagður ætla skoða sín mál ef svo fer að City endi ekki í meistaradeildarsæti. Tevez hefur fundið sig vel hjá City í vetur og er búinn að skora 28 mörk það sem af er vetrar. Enski boltinn 25.4.2010 22:15
KR og Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins KR og Breiðablik munu eigast við í úrslitum Lengjubikarkeppninnar eftir að liðin unnu leiki sína í undanúrslitum í dag. Íslenski boltinn 25.4.2010 22:10
Van der Vaart úr leik og gæti misst af HM Hollendingurinn Rafael Van der vaart, leikmaður Real Madrid, meiddist aftan í læri í 3-1 sigri liðsins gegn Real Zaragoza í gær. En þetta kom fram á heimasíðu Real Madrid í dag. Enski boltinn 25.4.2010 20:30
Árni Gautur fékk sex mörk á sig Árni Gautur Arason mátti þola að fá sex mörk á sig þegar að Odd Grenland tapaði fyrir Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag, 6-1. Fótbolti 25.4.2010 18:03
Chelsea endurheimti toppsætið með stæl Chelsea endurheimti í dag toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 7-0 stórsigri á Stoke á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 25.4.2010 16:57
SönderjyskE tapaði fyrir Nordsjælland SönderjyskE tapaði dag fyrir Nordsjælland, 3-1, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 25.4.2010 16:19
Burnley fallið úr ensku úrvalsdeildinni Liverpool vann í dag 4-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en þar með varð ljóst að síðarnefnda liðið er fallið úr deildinni. Enski boltinn 25.4.2010 15:56
Malmö enn með fullt hús stiga LdB Malmö er enn með fullt hús stiga á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Örebro í Íslendingaslag í dag. Fótbolti 25.4.2010 15:41
Undanúrslit í Lengjubikarnum fara fram í dag Í dag fara fram undanúrslit Lengjubikarsins í A-deild karla. Fram og Breiðablik mætast í Kórnum kl.17 en Valur og KR mætast svo í Egilshöllinni kl.19 í kvöld. Báðir leikirnir verða sýndir beint á sporttv.is Íslenski boltinn 25.4.2010 15:30
Rangers skoskur meistari Glasgow Rangers varð í dag skoskur meistari í knattspyrnu í 53. sinn í sögu félagsins eftir sigur á Hibernian á útivelli, 1-0. Fótbolti 25.4.2010 15:28