Fótbolti

Buffon á batavegi

Gianluigi Buffon, landsliðsmarkvörður Ítalíu, er bjartsýnn á að hann verði klár í slaginn í sextán liða úrslitum HM fari svo að Ítalíu komust upp úr riðlinum.

Fótbolti

Schweinsteiger: Sjálfstraustið í góðu lagi

Það er mikið undir hjá Þjóðverjum í kvöld er liðið mætir Gana í lokaleik sínum í riðlakeppni HM. Þjóðverjar verða að vinna leikinn til þess að tryggja sig áfram. Jafntefli mun mjög ólíklega duga til.

Fótbolti

Forseti Frakklands fundar um franska landsliðið

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, mun fara yfir málefni franska knattspyrnulandsliðsins á ríkisstjórnarfundi í dag. Forsetinn ætlar einnig að ræða við Thierry Henry, leikmann liðsins, til þess að fá fréttir af því hvað hafi eiginlega gengið á bak við tjöldin.

Fótbolti

Malouda biðst afsökunar

Franski landsliðsmaðurinn hefur beðið stuðningsmenn landsliðsins afsökunar á hörmulegri frammistöðu liðsins á HM í Suður-Afríku.

Fótbolti

England verður að vinna

Úrslit í C-riðli HM í Suður-Afríku ráðast rétt fyrir fjögur í dag en klukkan tvö verður blásið til leiks í síðustu leikjum riðilsins.

Fótbolti

Villa ekki refsað fyrir kinnhestinn

Spánverjar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að framherjanum David Villa verði ekki refsað fyrir að slá Emilip Izaguirre, leikmann Hondúras, létt utan undir.

Fótbolti

Pelé: Maradona elskar mig

Boxbardaginn endalausi á milli Pelé og Maradona ætlar engan enda að taka og nýjasta höggið kom frá Pelé. Þeir tveir hafa rifist eins og litlir krakkar í sandkassa um gröfuna og er ekkert sem bendir til þess að stríðsöxin verði grafin í bráð.

Fótbolti

LA Galaxy vill fá Ronaldinho

Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti spilað í Bandaríkjunum hafi hann áhuga á því en LA Galaxy, lið David Beckham, hefur lýst yfir áhuga á því að semja við Brasilíumanninn skemmtanaglaða.

Fótbolti

Gerrard: Stórslys ef við komumst ekki áfram

Steven Gerrard segir að það væri ekkert annað en stórslys ef enska landsliðið fellur úr keppni á HM í dag. Gerrard segir að liðið sé alltof gott til þess að falla úr leik þetta snemma í keppninni.

Fótbolti

Evra mun segja sögu franska landsliðsins

Patrice Evra hóf HM sem fyrirliði Frakka en endaði á bekknum eftir að hafa lent upp á kant við þjálfaralið landsliðsins. Hann er miður sín yfir skrípaleiknum sem Frakkar stóðu fyrir á mótinu og ætlar sér að greina frá því hvað þar gekk á.

Fótbolti

Capello bjartsýnn á sigur í dag

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er bjartsýnn á að enska landsliðið leggi Slóvena í dag og tryggi sér farseðilinn í 16-liða úrslit HM. Enska landsliðið hefur verið heillum horfið í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni og er gríðarleg pressa á liðinu í dag.

Fótbolti

Petrov samdi við Bolton

Búlgarski vængmaðurinn Martin Petrov hefur ákveðið að spila með Bolton Wanderers á næstu leiktíð. Petrov kemur frá Man. City á frjálsri sölu.

Enski boltinn

Maxi ætlar að klobba Kyrgiakos

Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez bíður spenntur eftir þvi að mæta félaga sínum hjá Liverpool, Sotiros Kyrgiakos, er Argentína og Grikkland spila á HM.

Fótbolti