Fótbolti Hodgson: Óásættanleg byrjun á tímabilinu „Þetta er mjög slæm byrjun á tímabilinu, eitthvað sem við bjuggumst aldrei við," sagði Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir 1-2 tapið gegn nýliðum Blackpool. Enski boltinn 3.10.2010 17:00 Forysta Chelsea fjögur stig eftir 2-0 sigur á Arsenal Hið ógnarsterka lið Englandsmeistara Chelsea vann 2-0 sigur á Arsenal í Lundúnaslag í dag. Það voru þeir Didier Drogba og Alex sem skoruðu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn 3.10.2010 16:48 Arnór fór meiddur af velli í jafnteflisleik Esbjerg Esbjerg er í fallsæti í dönsku úrvalsdeildinni en liðið gerði í dag 1-1 jafntefli við Nordsjælland. Arnór Smárason var í byrjunarliði Esbjerg en fór meiddur af velli rétt fyrir hálfleik. Fótbolti 3.10.2010 16:38 Óvænt á Anfield - Liverpool enn í fallsæti eftir tap gegn Blackpool Hrakfarir Liverpool halda áfram en liðið tapaði í dag 1-2 fyrir Blackpool á heimavelli sínum. Liverpool er í fallsæti, situr í 18. sæti með aðeins sex stig eftir sjö umferðir. Enski boltinn 3.10.2010 15:50 Ásmundur verður áfram með Fjölni Húsvíkingurinn Ásmundur Arnarsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Fjölnis í knattspyrnu næstu árin. Íslenski boltinn 3.10.2010 15:30 Ólafur Kristjánsson semur við Blika til 2015 Ólafur Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur gert nýjan samning við Kópavogsliðið til 2015. Hann verður því við stjórnvölinn næstu fimm ár. Íslenski boltinn 3.10.2010 15:04 Ben Arfa frá í langan tíma - myndband Hatem Ben Arfa, leikmaður Newcastle, er að öllum líkindum fótbrotinn eftir tæklingu sem hann varð fyrir í leiknum gegn Manchester City í dag. Enski boltinn 3.10.2010 14:54 Man. City komið í annað sætið Adam Johnson skaut Man. City í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með smekklegu marki korteri fyrir leikslok gegn Newcastle. Enski boltinn 3.10.2010 14:25 Kolbeinn skoraði í sigurleik AZ Alkmaar Kolbeinn Sigþórsson er heitur um þessar mundir en hann skoraði í dag fyrir AZ Alkmaar sem vann 2-1 sigur á Heracles. Þetta er annar leikur AZ í röð þar sem Kolbeinn nær að skora. Fótbolti 3.10.2010 14:19 Fabregas: Wilshere verður stórstjarna Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er ekki í vafa um að Jack Wilshere muni verða stórtstjarna. Fabregas getur ekki leikið með Arsenal gegn Chelsea í dag og er talið að Wilshere geti fengið tækifærið. Enski boltinn 3.10.2010 14:00 Giggs: Skórinn lenti við annað augað á Beckham Ryan Giggs, goðsögnin hjá Manchester United, tjáir sig í viðtali um skósparkið fræga sem átti sér stað fyrir nokkrum árum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri United, var þá bandbrjálaður í búningsherberginu og sparkaði í skó sem hafnaði í andlitinu á David Beckham. Enski boltinn 3.10.2010 13:15 Hodgson ósáttur við gagnrýnina Þó svo Roy Hodgson sé búinn að vera stjóri hjá Liverpool í stuttan tíma er hann strax undir mikilli pressu. Liverpool hefur aðeins fengið sex stig í sex leikjum og er í fallsæti. Enski boltinn 3.10.2010 12:30 Eriksson tekinn við Leicester Svíinn Sven-Göran Eriksson er aftur mættur í enska boltann en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við B-deildarliðið Leicester City. Enski boltinn 3.10.2010 11:00 Wenger brattur fyrir leikinn gegn Chelsea Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er fullviss um að hans tekníska lið geti hæglega staðist líkamlega sterku liði Chelsea snúninginn í dag. Enski boltinn 3.10.2010 10:00 Mascherano segist ekki vera grófur Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, hefur fengið einhverjar sneiðar í spænskum fjölmiðlum sem sumir hverjir hafa kallað hann grófan leikmann. Fótbolti 3.10.2010 09:00 West Ham og Spurs gætu deilt Ólympíuvellinum Framtíð Ólympíuleikvangsins í London sem verður notaður á ÓL árið 2012 er enn í óvissu. Enski boltinn 3.10.2010 08:00 Ranieri: Totti er besti Ítalinn Claudio Ranieri, þjálfari Roma, gerir það sem hann getur þessa dagana til þess að bera klæði á vopnin gegn Francesco Totti en grunnt hefur verið á því góða milli þeirra síðustu vikur. Fótbolti 2.10.2010 22:00 Sacchi: Mourinho er einstakur þjálfari Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, segir að José Mourinho sé algjörlega einstakur þjálfari sem eigi engan sinn líkan á þessari plánetu. Fótbolti 2.10.2010 21:30 Pirlo skaut Milan á toppinn Miðjumaðurinn Andrea Pirlo skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar er það sótti Parma heim á Ennio Tardini-völlinn í kvöld. Fótbolti 2.10.2010 20:39 Ferguson: Flott að halda markinu hreinu Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans hjá Man. Utd urðu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sunderland í dag. Enski boltinn 2.10.2010 18:45 Redknapp í skýjunum með Van der Vaart Harry Redknapp, stjóri Spurs, var að vonum kampakátur með Hollendinginn Rafael van der Vaart í dag en Hollendingurinn skoraði bæði mörk Spurs í 2-1 sigri á Aston Villa. Enski boltinn 2.10.2010 17:12 Frábær útisigur hjá GAIS Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði GAIS og léku allan leikinn er GAIS vann góðan útisigur á Helsingborg, 0-1. Fótbolti 2.10.2010 16:24 Kári hafði betur gegn Ármanni Smára Kári Árnason og félagar í Plymouth höfðu betur gegn Ármanni Smára Björnssyni og félögum í Hartlepool er liðin mættust í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 2.10.2010 16:16 Enn eitt jafnteflið hjá Man. Utd Manchester United varð að sætta sig enn eina ferðina við jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2.10.2010 16:08 Heiðar hetja QPR Heiðar Helguson var hetja QPR í ensku B-deildinni í dag er liðið vann dramatískan sigur á Crystal Palace, 1-2. Enski boltinn 2.10.2010 16:01 Van der Vaart kláraði Villa - Eiður fékk ekki að spila Rafael van der Vaart fer hreinlega á kostum með Tottenham þessa dagana en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag er það lagði Aston Villa, 2-1. Enski boltinn 2.10.2010 15:52 Glæsimark Gylfa - myndband Gylfi Þór Sigurðsson sýndi enn og aftur í dag að hann er að verða einn besti skotmaður Evrópu. Fótbolti 2.10.2010 15:35 Glæsimark Gylfa dugði ekki til Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að slá í gegn hjá þýska liðinu Hoffenheim. Gylfi skoraði öðru sinni í vetur beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn af bekknum skömmu áður. Fótbolti 2.10.2010 15:20 Adebayor vill fara til Juventus Emmanuel Adebayor er eitthvað farið að leiðast þófið hjá Man. City og hann hefur nú látið í það skína að hann vilji fara til Juventus en liðin mættust einmitt í Evrópudeildinni í vikunni. Enski boltinn 2.10.2010 14:30 Wigan lagði tíu leikmenn Wolves Wigan vann góðan sigur á Wolves, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 2.10.2010 13:39 « ‹ ›
Hodgson: Óásættanleg byrjun á tímabilinu „Þetta er mjög slæm byrjun á tímabilinu, eitthvað sem við bjuggumst aldrei við," sagði Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir 1-2 tapið gegn nýliðum Blackpool. Enski boltinn 3.10.2010 17:00
Forysta Chelsea fjögur stig eftir 2-0 sigur á Arsenal Hið ógnarsterka lið Englandsmeistara Chelsea vann 2-0 sigur á Arsenal í Lundúnaslag í dag. Það voru þeir Didier Drogba og Alex sem skoruðu mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. Enski boltinn 3.10.2010 16:48
Arnór fór meiddur af velli í jafnteflisleik Esbjerg Esbjerg er í fallsæti í dönsku úrvalsdeildinni en liðið gerði í dag 1-1 jafntefli við Nordsjælland. Arnór Smárason var í byrjunarliði Esbjerg en fór meiddur af velli rétt fyrir hálfleik. Fótbolti 3.10.2010 16:38
Óvænt á Anfield - Liverpool enn í fallsæti eftir tap gegn Blackpool Hrakfarir Liverpool halda áfram en liðið tapaði í dag 1-2 fyrir Blackpool á heimavelli sínum. Liverpool er í fallsæti, situr í 18. sæti með aðeins sex stig eftir sjö umferðir. Enski boltinn 3.10.2010 15:50
Ásmundur verður áfram með Fjölni Húsvíkingurinn Ásmundur Arnarsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Fjölnis í knattspyrnu næstu árin. Íslenski boltinn 3.10.2010 15:30
Ólafur Kristjánsson semur við Blika til 2015 Ólafur Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur gert nýjan samning við Kópavogsliðið til 2015. Hann verður því við stjórnvölinn næstu fimm ár. Íslenski boltinn 3.10.2010 15:04
Ben Arfa frá í langan tíma - myndband Hatem Ben Arfa, leikmaður Newcastle, er að öllum líkindum fótbrotinn eftir tæklingu sem hann varð fyrir í leiknum gegn Manchester City í dag. Enski boltinn 3.10.2010 14:54
Man. City komið í annað sætið Adam Johnson skaut Man. City í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með smekklegu marki korteri fyrir leikslok gegn Newcastle. Enski boltinn 3.10.2010 14:25
Kolbeinn skoraði í sigurleik AZ Alkmaar Kolbeinn Sigþórsson er heitur um þessar mundir en hann skoraði í dag fyrir AZ Alkmaar sem vann 2-1 sigur á Heracles. Þetta er annar leikur AZ í röð þar sem Kolbeinn nær að skora. Fótbolti 3.10.2010 14:19
Fabregas: Wilshere verður stórstjarna Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er ekki í vafa um að Jack Wilshere muni verða stórtstjarna. Fabregas getur ekki leikið með Arsenal gegn Chelsea í dag og er talið að Wilshere geti fengið tækifærið. Enski boltinn 3.10.2010 14:00
Giggs: Skórinn lenti við annað augað á Beckham Ryan Giggs, goðsögnin hjá Manchester United, tjáir sig í viðtali um skósparkið fræga sem átti sér stað fyrir nokkrum árum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri United, var þá bandbrjálaður í búningsherberginu og sparkaði í skó sem hafnaði í andlitinu á David Beckham. Enski boltinn 3.10.2010 13:15
Hodgson ósáttur við gagnrýnina Þó svo Roy Hodgson sé búinn að vera stjóri hjá Liverpool í stuttan tíma er hann strax undir mikilli pressu. Liverpool hefur aðeins fengið sex stig í sex leikjum og er í fallsæti. Enski boltinn 3.10.2010 12:30
Eriksson tekinn við Leicester Svíinn Sven-Göran Eriksson er aftur mættur í enska boltann en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við B-deildarliðið Leicester City. Enski boltinn 3.10.2010 11:00
Wenger brattur fyrir leikinn gegn Chelsea Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er fullviss um að hans tekníska lið geti hæglega staðist líkamlega sterku liði Chelsea snúninginn í dag. Enski boltinn 3.10.2010 10:00
Mascherano segist ekki vera grófur Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, hefur fengið einhverjar sneiðar í spænskum fjölmiðlum sem sumir hverjir hafa kallað hann grófan leikmann. Fótbolti 3.10.2010 09:00
West Ham og Spurs gætu deilt Ólympíuvellinum Framtíð Ólympíuleikvangsins í London sem verður notaður á ÓL árið 2012 er enn í óvissu. Enski boltinn 3.10.2010 08:00
Ranieri: Totti er besti Ítalinn Claudio Ranieri, þjálfari Roma, gerir það sem hann getur þessa dagana til þess að bera klæði á vopnin gegn Francesco Totti en grunnt hefur verið á því góða milli þeirra síðustu vikur. Fótbolti 2.10.2010 22:00
Sacchi: Mourinho er einstakur þjálfari Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, segir að José Mourinho sé algjörlega einstakur þjálfari sem eigi engan sinn líkan á þessari plánetu. Fótbolti 2.10.2010 21:30
Pirlo skaut Milan á toppinn Miðjumaðurinn Andrea Pirlo skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar er það sótti Parma heim á Ennio Tardini-völlinn í kvöld. Fótbolti 2.10.2010 20:39
Ferguson: Flott að halda markinu hreinu Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans hjá Man. Utd urðu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sunderland í dag. Enski boltinn 2.10.2010 18:45
Redknapp í skýjunum með Van der Vaart Harry Redknapp, stjóri Spurs, var að vonum kampakátur með Hollendinginn Rafael van der Vaart í dag en Hollendingurinn skoraði bæði mörk Spurs í 2-1 sigri á Aston Villa. Enski boltinn 2.10.2010 17:12
Frábær útisigur hjá GAIS Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði GAIS og léku allan leikinn er GAIS vann góðan útisigur á Helsingborg, 0-1. Fótbolti 2.10.2010 16:24
Kári hafði betur gegn Ármanni Smára Kári Árnason og félagar í Plymouth höfðu betur gegn Ármanni Smára Björnssyni og félögum í Hartlepool er liðin mættust í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 2.10.2010 16:16
Enn eitt jafnteflið hjá Man. Utd Manchester United varð að sætta sig enn eina ferðina við jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2.10.2010 16:08
Heiðar hetja QPR Heiðar Helguson var hetja QPR í ensku B-deildinni í dag er liðið vann dramatískan sigur á Crystal Palace, 1-2. Enski boltinn 2.10.2010 16:01
Van der Vaart kláraði Villa - Eiður fékk ekki að spila Rafael van der Vaart fer hreinlega á kostum með Tottenham þessa dagana en hann skoraði bæði mörk liðsins í dag er það lagði Aston Villa, 2-1. Enski boltinn 2.10.2010 15:52
Glæsimark Gylfa - myndband Gylfi Þór Sigurðsson sýndi enn og aftur í dag að hann er að verða einn besti skotmaður Evrópu. Fótbolti 2.10.2010 15:35
Glæsimark Gylfa dugði ekki til Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að slá í gegn hjá þýska liðinu Hoffenheim. Gylfi skoraði öðru sinni í vetur beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn af bekknum skömmu áður. Fótbolti 2.10.2010 15:20
Adebayor vill fara til Juventus Emmanuel Adebayor er eitthvað farið að leiðast þófið hjá Man. City og hann hefur nú látið í það skína að hann vilji fara til Juventus en liðin mættust einmitt í Evrópudeildinni í vikunni. Enski boltinn 2.10.2010 14:30
Wigan lagði tíu leikmenn Wolves Wigan vann góðan sigur á Wolves, 2-0, í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 2.10.2010 13:39
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti