Fótbolti

Fabregas: Wilshere verður stórstjarna

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er ekki í vafa um að Jack Wilshere muni verða stórtstjarna. Fabregas getur ekki leikið með Arsenal gegn Chelsea í dag og er talið að Wilshere geti fengið tækifærið.

Enski boltinn

Giggs: Skórinn lenti við annað augað á Beckham

Ryan Giggs, goðsögnin hjá Manchester United, tjáir sig í viðtali um skósparkið fræga sem átti sér stað fyrir nokkrum árum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri United, var þá bandbrjálaður í búningsherberginu og sparkaði í skó sem hafnaði í andlitinu á David Beckham.

Enski boltinn

Hodgson ósáttur við gagnrýnina

Þó svo Roy Hodgson sé búinn að vera stjóri hjá Liverpool í stuttan tíma er hann strax undir mikilli pressu. Liverpool hefur aðeins fengið sex stig í sex leikjum og er í fallsæti.

Enski boltinn

Ranieri: Totti er besti Ítalinn

Claudio Ranieri, þjálfari Roma, gerir það sem hann getur þessa dagana til þess að bera klæði á vopnin gegn Francesco Totti en grunnt hefur verið á því góða milli þeirra síðustu vikur.

Fótbolti

Pirlo skaut Milan á toppinn

Miðjumaðurinn Andrea Pirlo skaut AC Milan á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar er það sótti Parma heim á Ennio Tardini-völlinn í kvöld.

Fótbolti

Frábær útisigur hjá GAIS

Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðinsson voru báðir í byrjunarliði GAIS og léku allan leikinn er GAIS vann góðan útisigur á Helsingborg, 0-1.

Fótbolti

Heiðar hetja QPR

Heiðar Helguson var hetja QPR í ensku B-deildinni í dag er liðið vann dramatískan sigur á Crystal Palace, 1-2.

Enski boltinn

Glæsimark Gylfa dugði ekki til

Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að slá í gegn hjá þýska liðinu Hoffenheim. Gylfi skoraði öðru sinni í vetur beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn af bekknum skömmu áður.

Fótbolti

Adebayor vill fara til Juventus

Emmanuel Adebayor er eitthvað farið að leiðast þófið hjá Man. City og hann hefur nú látið í það skína að hann vilji fara til Juventus en liðin mættust einmitt í Evrópudeildinni í vikunni.

Enski boltinn