Fótbolti Rooney hætti við að halda afmæli og fór til Dubai Wayne Rooney blés af rándýra afmælisveislu og skellti sér í sólina til Dubai ásamt eiginkonu sinni, Coleen. Sonur þeirra, Kai, varð eftir hjá foreldrum Coleen. Enski boltinn 24.10.2010 21:30 Sampdoria nældi í jafntefli gegn Inter Ítalíumeistarar Inter misstu af mikilvægum stigum á heimavelli í kvöld þegar Sampdoria kom í heimsókn á San Siro. Inter náði aðeins jafntefli í leiknum sem endaði 1-1. Fótbolti 24.10.2010 20:36 Flaug niður tröppur í miðjum leik - Myndband Óvenjulegt og skondið atvik átti sér stað í leik Ponte Preta og Santo Andre í Brasilíska boltanum á dögunum. Guilherme leikmaður Ponte Preta var þá á harðaspretti en náði ekki að stöðva sig og endaði einhverstaðar í neðanjarðargöngum leikfabgsins. Fótbolti 24.10.2010 19:45 Liverpool og Spurs vilja fá Young Það verður slegist um vængmanninn Ashley Young næstu vikur en enski landsliðsmaðurinn ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Aston Villa. Enski boltinn 24.10.2010 19:15 Steve Bruce: Peningar eru uppskrift fyrir vandræði Steve Bruce, stjóri Sunderland, lýsir yfir reiði vegna þess hversu valdamiklir leikmenn eru orðnir innan knattspyrnunnar. Ummæli hans birtust í kjölfar máls í kringum framherjann Wayne Rooney sem fór ekki framhjá neinum í síðustu viku. Enski boltinn 24.10.2010 18:15 Hodgson ánægður með sigurinn og hrósar Torres Roy Hodgson, stjóri Liverpool, var ánægður með sigurinn gegn Blackburn en liðið náði að rífa sig upp úr botnsætinu eftir, 2-1, sigur í dag. Enski boltinn 24.10.2010 17:56 Cesc Fabregas: Við spiluðum frábæran fótbolta Fyrirliði Arsenal, Cesc Fabregas, var mjög ánægður með lið sitt eftir, 3-0, sigur gegn Manchester City í dag. „Við spiluðum frábæran fótbolta í dag og það er erfitt að stoppa lið sem spilar á svona hraða." Enski boltinn 24.10.2010 17:36 Arsenal kláraði City sannfærandi einum fleiri Arsenal landaði góðum, 3-0, sigri gegn Manchester City í dag er liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn byrjaði heldur fjörlega en strax á fimmtu mínútu fékk Dedryck Boyata að líta rauða spjaldið fyrir brot á Marouane Chamakh framherja Arsenal. Enski boltinn 24.10.2010 16:55 Neville slapp með skrekkinn Gary Neville var afar lánsamur að fá ekki rauða spjaldið í leiknum gegn Stoke í dag. Hann tæklaði Matthew Etherington þá hraustlega þegar hann var kominn með gult spjald. Enski boltinn 24.10.2010 16:15 Liverpool enn í fallsæti eftir sigur á Blackburn Liverpool hafði betur í botnbaráttunni gegn Blackburn, 2-1, er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sotirios Kyrgiakos kom Liverpool yfir á 48.mínútu með góðu skallamarki. Blackburn jafnaði metin þremur mínútum síðar en þá skoraði Jamie Carragher ansi klaufalegt sjálfsmark eftir skot frá El-Hadji Diouf. Enski boltinn 24.10.2010 15:49 Hernandez: Hef aldrei reynt að skalla svona áður Svakalegri viku hjá Man. Utd lauk með ljúfum sigri á Stoke City. Það var Mexíkóinn Javier Hernandez sem tryggði United sigurinn með tveimur mörkum. Seinna markið kom nokkrum mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 24.10.2010 15:31 Jafnt hjá Hoffenheim og Borussia Dortmund Gylfi Sigurðsson og félagar í Hoffenheim gerðu, 1-1, jafntefli við Borussia Dortmund er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2010 15:21 Carragher: Fólk hefur verið að tala um að vinna deildina í mörg ár Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segir að það verði erfitt að vinna ensku úrvalsdeildina á sínum ferli. Eftir að hafa lent í öðru sætinu tímabilið 2008-09 hefur liðið verið í frjálsu falli og situr nú í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.10.2010 14:45 Öruggur sigur hjá AZ Alkmaar Íslendingaliðið AZ Alkmaar vann góðan sigur á Willem II, 3-0, í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2010 14:28 Hernandez tryggði United öll stigin gegn Stoke Javier Hernandez skoraði bæði mörk Manchester United í dag er liðið sigraði Stoke City, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni. Hernandez kom United yfir eftir hálftíma með fallegu skallamarki og útlitið gott fyrir United. Enski boltinn 24.10.2010 14:25 Rangers sigraði Celtic í toppslagnum Rangers sigraði Celtic, 3-1, í toppslagnum á Skotlandi í dag. Fyrsta mark leiksins kom rétt fyrir leikhlé en það voru heimamenn í Celtic sem tóku forystuna með marki frá Gary Hooper en hann skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. Fótbolti 24.10.2010 13:36 Portsmouth heldur lífi Enska úrvalsdeildarliðið Portsmouth er nú í betri stöðu og samkvæmt nýjustu fréttum er félagið ekki á leið í gjaldþrot eftir að Sacha Gaydamak fyrrverandi eigandi félagsins komst að samkomulagi um greiðslu upp á 2,2 milljóna punda sem félagið skuldar honum. Enski boltinn 24.10.2010 13:00 Man. Utd er ekki búið að vera Patrice Evra, bakvörður Man. Utd, segir að það sé glórulaust að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni. Hann segir einnig að hann myndi yfirgefa félagið ef hann teldi það ekki lengur vera nógu sterkt til að keppa um titla. Enski boltinn 24.10.2010 11:30 Hodgson hlær að sögusögnum um Rijkaard Roy Hodgson, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir þær sögusagnir að Frank Rijkaard muni taka við starfi hans á næstunni. Hann reyndar hlær að þessum sögusögnum. Enski boltinn 24.10.2010 11:00 Adebayor sér ekki eftir því að hafa farið til City Emmanuel Adebayor, framherji Man. City, mætir sínu gamla félagi, Arsenal, í dag. Hann segist ekki sjá eftir því að hafa yfirgefið Arsenal fyrir City á sínum tíma. Enski boltinn 24.10.2010 10:00 Man. Utd vill fá Sneijder og Dzeko Það er þegar farið að spá í hvaða leikmenn Man. Utd ætli sér að kaupa næsta sumar en það á að gera stórar breytingar á leikmannahópu liðsins þá. Enski boltinn 24.10.2010 09:00 Ravanelli vill taka við Boro Gamli silfurrefurinn Fabrizio Ravanelli vill komast aftur til Englands og hefur lýst yfir áhuga á að taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Middlesbrouh. Enski boltinn 24.10.2010 08:00 Beckham vill að stuðningsmennirnir fyrirgefi Rooney Wayne Rooney fékk góðan stuðning í dag þegar sjálfur David Beckham biðlaði til stuðningsmanna Man. Utd um að standa við bakið á Rooney. Enski boltinn 23.10.2010 22:15 Osman og Hibbert framlengja við Everton Stuðningsmenn Everton fengu góð tíðindi í morgun þegar staðfest var að tveir leikmenn félagsins hefðu skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 23.10.2010 21:30 Real reykspólaði aftur á toppinn Cristiano Ronaldo fór algjörlega hamförum með Real Madrid í kvöld og skoraði fjögur mörk á 40 mínútum er Real slátraði Racing Santander, 6-1. Fótbolti 23.10.2010 19:50 Newcastle vann góðan útisigur á West Ham Það hefur verið lítil gleði í lífi Andy Carroll, framherja Newcastle, síðustu daga. Hann var handtekinn vegna líkamsárásar og svo var kveikt í Range Rovernum hans nokkrum dögum síðar. Enski boltinn 23.10.2010 18:25 Messi skaut Barcelona á toppinn Barcelona er komið aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 0-2 útisigur á Real Zaragoza í dag. Fótbolti 23.10.2010 17:55 Eggert spilaði allan leikinn í góðum sigri Hearts Landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Hearts í dag er það skellti St. Mirren, 3-0, í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.10.2010 16:13 Kári hafði betur gegn Jóhannesi Karli Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson voru báðir í byrjunarliðum sinna liða er þau mættust í ensku C-deildinni í dag. Lið Kára, Plymouth, hafði betur gegn Jóhannesi og félögum í Huddersfield. Lokatölur 2-1 fyrir Plymouth. Enski boltinn 23.10.2010 16:09 Hermann fékk að spila með Portsmouth Hermann Hreiðarsson spilaði sinn fyrsta leik í sjö mánuði í dag er hann kom af bekk Portsmouth í blálokin er Portsmouth vann góðan útisigur á Hull, 1-2. Enski boltinn 23.10.2010 16:02 « ‹ ›
Rooney hætti við að halda afmæli og fór til Dubai Wayne Rooney blés af rándýra afmælisveislu og skellti sér í sólina til Dubai ásamt eiginkonu sinni, Coleen. Sonur þeirra, Kai, varð eftir hjá foreldrum Coleen. Enski boltinn 24.10.2010 21:30
Sampdoria nældi í jafntefli gegn Inter Ítalíumeistarar Inter misstu af mikilvægum stigum á heimavelli í kvöld þegar Sampdoria kom í heimsókn á San Siro. Inter náði aðeins jafntefli í leiknum sem endaði 1-1. Fótbolti 24.10.2010 20:36
Flaug niður tröppur í miðjum leik - Myndband Óvenjulegt og skondið atvik átti sér stað í leik Ponte Preta og Santo Andre í Brasilíska boltanum á dögunum. Guilherme leikmaður Ponte Preta var þá á harðaspretti en náði ekki að stöðva sig og endaði einhverstaðar í neðanjarðargöngum leikfabgsins. Fótbolti 24.10.2010 19:45
Liverpool og Spurs vilja fá Young Það verður slegist um vængmanninn Ashley Young næstu vikur en enski landsliðsmaðurinn ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Aston Villa. Enski boltinn 24.10.2010 19:15
Steve Bruce: Peningar eru uppskrift fyrir vandræði Steve Bruce, stjóri Sunderland, lýsir yfir reiði vegna þess hversu valdamiklir leikmenn eru orðnir innan knattspyrnunnar. Ummæli hans birtust í kjölfar máls í kringum framherjann Wayne Rooney sem fór ekki framhjá neinum í síðustu viku. Enski boltinn 24.10.2010 18:15
Hodgson ánægður með sigurinn og hrósar Torres Roy Hodgson, stjóri Liverpool, var ánægður með sigurinn gegn Blackburn en liðið náði að rífa sig upp úr botnsætinu eftir, 2-1, sigur í dag. Enski boltinn 24.10.2010 17:56
Cesc Fabregas: Við spiluðum frábæran fótbolta Fyrirliði Arsenal, Cesc Fabregas, var mjög ánægður með lið sitt eftir, 3-0, sigur gegn Manchester City í dag. „Við spiluðum frábæran fótbolta í dag og það er erfitt að stoppa lið sem spilar á svona hraða." Enski boltinn 24.10.2010 17:36
Arsenal kláraði City sannfærandi einum fleiri Arsenal landaði góðum, 3-0, sigri gegn Manchester City í dag er liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn byrjaði heldur fjörlega en strax á fimmtu mínútu fékk Dedryck Boyata að líta rauða spjaldið fyrir brot á Marouane Chamakh framherja Arsenal. Enski boltinn 24.10.2010 16:55
Neville slapp með skrekkinn Gary Neville var afar lánsamur að fá ekki rauða spjaldið í leiknum gegn Stoke í dag. Hann tæklaði Matthew Etherington þá hraustlega þegar hann var kominn með gult spjald. Enski boltinn 24.10.2010 16:15
Liverpool enn í fallsæti eftir sigur á Blackburn Liverpool hafði betur í botnbaráttunni gegn Blackburn, 2-1, er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sotirios Kyrgiakos kom Liverpool yfir á 48.mínútu með góðu skallamarki. Blackburn jafnaði metin þremur mínútum síðar en þá skoraði Jamie Carragher ansi klaufalegt sjálfsmark eftir skot frá El-Hadji Diouf. Enski boltinn 24.10.2010 15:49
Hernandez: Hef aldrei reynt að skalla svona áður Svakalegri viku hjá Man. Utd lauk með ljúfum sigri á Stoke City. Það var Mexíkóinn Javier Hernandez sem tryggði United sigurinn með tveimur mörkum. Seinna markið kom nokkrum mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 24.10.2010 15:31
Jafnt hjá Hoffenheim og Borussia Dortmund Gylfi Sigurðsson og félagar í Hoffenheim gerðu, 1-1, jafntefli við Borussia Dortmund er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2010 15:21
Carragher: Fólk hefur verið að tala um að vinna deildina í mörg ár Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segir að það verði erfitt að vinna ensku úrvalsdeildina á sínum ferli. Eftir að hafa lent í öðru sætinu tímabilið 2008-09 hefur liðið verið í frjálsu falli og situr nú í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.10.2010 14:45
Öruggur sigur hjá AZ Alkmaar Íslendingaliðið AZ Alkmaar vann góðan sigur á Willem II, 3-0, í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2010 14:28
Hernandez tryggði United öll stigin gegn Stoke Javier Hernandez skoraði bæði mörk Manchester United í dag er liðið sigraði Stoke City, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni. Hernandez kom United yfir eftir hálftíma með fallegu skallamarki og útlitið gott fyrir United. Enski boltinn 24.10.2010 14:25
Rangers sigraði Celtic í toppslagnum Rangers sigraði Celtic, 3-1, í toppslagnum á Skotlandi í dag. Fyrsta mark leiksins kom rétt fyrir leikhlé en það voru heimamenn í Celtic sem tóku forystuna með marki frá Gary Hooper en hann skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. Fótbolti 24.10.2010 13:36
Portsmouth heldur lífi Enska úrvalsdeildarliðið Portsmouth er nú í betri stöðu og samkvæmt nýjustu fréttum er félagið ekki á leið í gjaldþrot eftir að Sacha Gaydamak fyrrverandi eigandi félagsins komst að samkomulagi um greiðslu upp á 2,2 milljóna punda sem félagið skuldar honum. Enski boltinn 24.10.2010 13:00
Man. Utd er ekki búið að vera Patrice Evra, bakvörður Man. Utd, segir að það sé glórulaust að afskrifa Man. Utd í titilbaráttunni. Hann segir einnig að hann myndi yfirgefa félagið ef hann teldi það ekki lengur vera nógu sterkt til að keppa um titla. Enski boltinn 24.10.2010 11:30
Hodgson hlær að sögusögnum um Rijkaard Roy Hodgson, stjóri Liverpool, gefur lítið fyrir þær sögusagnir að Frank Rijkaard muni taka við starfi hans á næstunni. Hann reyndar hlær að þessum sögusögnum. Enski boltinn 24.10.2010 11:00
Adebayor sér ekki eftir því að hafa farið til City Emmanuel Adebayor, framherji Man. City, mætir sínu gamla félagi, Arsenal, í dag. Hann segist ekki sjá eftir því að hafa yfirgefið Arsenal fyrir City á sínum tíma. Enski boltinn 24.10.2010 10:00
Man. Utd vill fá Sneijder og Dzeko Það er þegar farið að spá í hvaða leikmenn Man. Utd ætli sér að kaupa næsta sumar en það á að gera stórar breytingar á leikmannahópu liðsins þá. Enski boltinn 24.10.2010 09:00
Ravanelli vill taka við Boro Gamli silfurrefurinn Fabrizio Ravanelli vill komast aftur til Englands og hefur lýst yfir áhuga á að taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Middlesbrouh. Enski boltinn 24.10.2010 08:00
Beckham vill að stuðningsmennirnir fyrirgefi Rooney Wayne Rooney fékk góðan stuðning í dag þegar sjálfur David Beckham biðlaði til stuðningsmanna Man. Utd um að standa við bakið á Rooney. Enski boltinn 23.10.2010 22:15
Osman og Hibbert framlengja við Everton Stuðningsmenn Everton fengu góð tíðindi í morgun þegar staðfest var að tveir leikmenn félagsins hefðu skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 23.10.2010 21:30
Real reykspólaði aftur á toppinn Cristiano Ronaldo fór algjörlega hamförum með Real Madrid í kvöld og skoraði fjögur mörk á 40 mínútum er Real slátraði Racing Santander, 6-1. Fótbolti 23.10.2010 19:50
Newcastle vann góðan útisigur á West Ham Það hefur verið lítil gleði í lífi Andy Carroll, framherja Newcastle, síðustu daga. Hann var handtekinn vegna líkamsárásar og svo var kveikt í Range Rovernum hans nokkrum dögum síðar. Enski boltinn 23.10.2010 18:25
Messi skaut Barcelona á toppinn Barcelona er komið aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 0-2 útisigur á Real Zaragoza í dag. Fótbolti 23.10.2010 17:55
Eggert spilaði allan leikinn í góðum sigri Hearts Landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Hearts í dag er það skellti St. Mirren, 3-0, í skosku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.10.2010 16:13
Kári hafði betur gegn Jóhannesi Karli Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson voru báðir í byrjunarliðum sinna liða er þau mættust í ensku C-deildinni í dag. Lið Kára, Plymouth, hafði betur gegn Jóhannesi og félögum í Huddersfield. Lokatölur 2-1 fyrir Plymouth. Enski boltinn 23.10.2010 16:09
Hermann fékk að spila með Portsmouth Hermann Hreiðarsson spilaði sinn fyrsta leik í sjö mánuði í dag er hann kom af bekk Portsmouth í blálokin er Portsmouth vann góðan útisigur á Hull, 1-2. Enski boltinn 23.10.2010 16:02