Fótbolti Grant heldur starfinu þó svo að West Ham falli David Gold, eigandi West Ham, segir að Avram Grant verði áfram knattspyrnustjóri liðsins þó svo að liðið muni falla úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 5.11.2010 11:15 Gylfi veit ekki hvað þorpið sitt heitir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Hoffenheim, er sagður hafa viðurkennt um helgina að vita ekki hvað þorpið heitir þar sem hann á heima. Fótbolti 5.11.2010 10:45 Redknapp vongóður um að halda Bale Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er vongóður um að halda stórstjörnunni Gareth Bale hjá félaginu þó svo að liðinu myndi ekki takast að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 5.11.2010 10:15 Harper meiddist í fagnaðarlátum Steve Harper, markvörður Newcastle, gerði axlarmeiðsli sín enn verri þegar hann var að fagna einu marka sinna manna í grannaslagnum gegn Sunderland um síðustu helgi. Enski boltinn 5.11.2010 09:45 Mancini ætlar ekki að hætta hjá City Roberto Mancini segir að það komi ekki til greina hjá honum að hætta sjálfviljugur hjá Manchester City - félagið verði að reka hann vilji það hann burt. Enski boltinn 5.11.2010 09:15 Benitez vill fá Lucas til Inter Fæstir búast við því að Brasilíumaðurinn Lucas Leiva verði mikið lengur í herbúðum Liverpool en hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Enski boltinn 4.11.2010 23:30 Gerrard: Stjórinn bað mig að hjálpa til Hetja Liverpool í kvöld, Steven Gerrard, var hógvær eftir sigurinn á Napoli í kvöld þar sem hann skoraði frábæra þrennu í síðari hálfleik og tryggði Liverpool 3-1 sigur. Fótbolti 4.11.2010 22:35 Gerrard kom Liverpool til bjargar Steven Gerrard var hetja Liverpool enn eina ferðina í kvöld er Liverpool lagði Napoli, 3-1, í Evrópudeild UEFA. Gerrard skoraði öll mörk Liverpool í leiknum. Fótbolti 4.11.2010 22:22 Ingvar ver mark Stjörnunnar næstu þrjú árin Einhver efnilegasti markvörður landsins, Ingvar Jónsson, skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Stjörnuna. Hann kemur til félagsins frá Njarðvík. Íslenski boltinn 4.11.2010 22:13 Lech Poznan skellti Man. City Pólska liðið Lech Poznan gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Man. City í Evrópudeild UEFA, 3-1. Annað mark Poznan var afar skrautlegt. Varnarmaður City skallaði í Arboleda og af honum fór boltinn í netið. Arboleda tognaði síðan við að fagna markinu. Markið kom fimm mínútum fyrir leikslok. Þriðja markið kom síðan í uppbótartíma og það var þrumufleygur af löngu færi. Fótbolti 4.11.2010 19:56 Gulbrandsen hættir fyrir þrítugt Norska knattspyrnukonan Solveig Gulbrandsen hefur ákveðið að hætta að spila knattspyrnu þó svo að hún sé ekki nema 29 ára gömul. Fótbolti 4.11.2010 19:45 Zidane og Materazzi hittust í gær í fyrsta sinn síðan á HM 2006 Viðskipti Frakkans Zinedine Zidane og Ítalans Marco Materazzi í úrslitaleik HM í Þýskalandi 2006 gleymast seint en þau enduðu á því að Zidane stangaði Materazzi í brjóstkassann og fékk rautt spjald að launum. Þeir félagar hittust í fyrsta sinn í gær eftir að allt sauð upp úr á Ólympíuleikvanginum í Berlín 9. júlí 2006. Fótbolti 4.11.2010 19:00 Follo-ævintýrið í norska fótboltanum endar ekki vel B-deildarliðið Follo komst alla leið í bikarúrslitaleikinn í Noregi í ár eftir magnaðan 3-2 sigur á Rosenborg í undaúrslitaleiknum en þrátt fyrir það er framtíð félagsins ekki björt. Fótbolti 4.11.2010 18:15 Kristinn dæmir einvígi Drillo og Trapattoni Kristinn Jakobsson dómari mun dæma vináttulandsleik á milli Írlands og Noregs, miðvikudaginn 17. nóvember næstkomandi. Þetta er alþjóðlegur leikdagur en sama dag fer íslenska landsliðið til Tel Aviv og spilar við Ísrael. Fótbolti 4.11.2010 17:30 Ibanez sleppur við leikbann Pablo Ibanez, leikmaður West Brom, þarf ekki að taka út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Blackpool á mánudagskvöldið. Enski boltinn 4.11.2010 16:45 United enn á eftir Sanchez Umboðsmaður Alexis Sanchez, leikmanns Udinese á Ítalíu, segir að Manchester United hafi enn áhuga á kappanum. Enski boltinn 4.11.2010 16:15 Mancini ætlar að gefa Johnson launahækkun Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er sagður reiðubúinn að bjóða Adam Johnson nýjan samning og ríflega launahækkun. Enski boltinn 4.11.2010 15:45 Árni Gautur ekki áfram í Odd Grenland Árni Gautur Arason á von á því að hann muni spila sinn síðasta leik með Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 4.11.2010 15:16 Lahm hjá Bayern til 2016 Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins, hefur samþykkt að framlengja samning sinn við Bayern München til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 4.11.2010 14:45 Klinsmann ráðinn til FC Toronto Jürgen Klinsmann, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur verið ráðinn til FC Toronto í Kanada í stöðu ráðgjafa. Fótbolti 4.11.2010 14:15 Bale ætlar að klára samninginn við Tottenham Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að hann ætli ekki að fara frá félaginu áður en samningur hans rennur út árið 2014. Enski boltinn 4.11.2010 13:45 De Jong enn í kuldanum hjá Van Marwijk Nigel de Jong, leikmaður Manchester City, er enn í kuldanum hjá Bert van Marwijk, hollenska landsliðsþjálfarnum. Fótbolti 4.11.2010 13:15 Hermann: Held áfram þar til lappirnar detta af Hermann Hreiðarsson segir í samtali við enska fjölmiðla vera afar þakklátur fyrir að hann sé byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik. Enski boltinn 4.11.2010 12:45 Hodgson bað Benitez afsökunar Roy Hodgson hefur beðið Rafa Benitez, fyrrum stjóra Liverpool, afsökunar vegna ummæla sinna í síðustu viku. Enski boltinn 4.11.2010 11:45 Tevez gæti spilað um helgina Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vill ekki útiloka að Carlos Tevez geti spilað með liðinu gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 4.11.2010 11:15 Anelka aldrei spilað betur Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Nicolas Anelka hafi aldrei spilað betur á ferlinum en einmitt nú. Hann átti ríkan þátt í 4-1 sigri Chelsea á Spartak Moskvu í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 4.11.2010 10:45 Heskey frá í einn mánuð Emile Heskey, leikmaður Aston Villa, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á hné á æfingu með liðinu í gær. Enski boltinn 4.11.2010 10:15 Jón Daði til reynslu hjá AGF Selfyssingurinn efnilegi, Jón Daði Böðvarsson, mun halda til Danmerkur um helgina þar sem hann verður til reynslu hjá AGF í Árósum. Íslenski boltinn 4.11.2010 09:45 Samningi Kezman við PSG sagt upp Lítið hefur gengið hjá serbneska framherjanum Mateja Kezman síðan hann var keyptur dýrum dómi til Chelsea árið 2004. Fótbolti 3.11.2010 23:30 Mourinho: Seinna mark Inzaghi var ólöglegt José Mourinho, þjálfari Real Madrid, sagði það vera sanngjarnt að sitt lið hefði fengið stig gegn AC Milan í kvöld. Hann var líka á því að seinna mark Inzaghi hefði verið ólöglegt þar sem Inzaghi hefði verið rangstæður. Fótbolti 3.11.2010 22:46 « ‹ ›
Grant heldur starfinu þó svo að West Ham falli David Gold, eigandi West Ham, segir að Avram Grant verði áfram knattspyrnustjóri liðsins þó svo að liðið muni falla úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 5.11.2010 11:15
Gylfi veit ekki hvað þorpið sitt heitir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Hoffenheim, er sagður hafa viðurkennt um helgina að vita ekki hvað þorpið heitir þar sem hann á heima. Fótbolti 5.11.2010 10:45
Redknapp vongóður um að halda Bale Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er vongóður um að halda stórstjörnunni Gareth Bale hjá félaginu þó svo að liðinu myndi ekki takast að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 5.11.2010 10:15
Harper meiddist í fagnaðarlátum Steve Harper, markvörður Newcastle, gerði axlarmeiðsli sín enn verri þegar hann var að fagna einu marka sinna manna í grannaslagnum gegn Sunderland um síðustu helgi. Enski boltinn 5.11.2010 09:45
Mancini ætlar ekki að hætta hjá City Roberto Mancini segir að það komi ekki til greina hjá honum að hætta sjálfviljugur hjá Manchester City - félagið verði að reka hann vilji það hann burt. Enski boltinn 5.11.2010 09:15
Benitez vill fá Lucas til Inter Fæstir búast við því að Brasilíumaðurinn Lucas Leiva verði mikið lengur í herbúðum Liverpool en hann hefur engan veginn staðið undir væntingum. Enski boltinn 4.11.2010 23:30
Gerrard: Stjórinn bað mig að hjálpa til Hetja Liverpool í kvöld, Steven Gerrard, var hógvær eftir sigurinn á Napoli í kvöld þar sem hann skoraði frábæra þrennu í síðari hálfleik og tryggði Liverpool 3-1 sigur. Fótbolti 4.11.2010 22:35
Gerrard kom Liverpool til bjargar Steven Gerrard var hetja Liverpool enn eina ferðina í kvöld er Liverpool lagði Napoli, 3-1, í Evrópudeild UEFA. Gerrard skoraði öll mörk Liverpool í leiknum. Fótbolti 4.11.2010 22:22
Ingvar ver mark Stjörnunnar næstu þrjú árin Einhver efnilegasti markvörður landsins, Ingvar Jónsson, skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Stjörnuna. Hann kemur til félagsins frá Njarðvík. Íslenski boltinn 4.11.2010 22:13
Lech Poznan skellti Man. City Pólska liðið Lech Poznan gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Man. City í Evrópudeild UEFA, 3-1. Annað mark Poznan var afar skrautlegt. Varnarmaður City skallaði í Arboleda og af honum fór boltinn í netið. Arboleda tognaði síðan við að fagna markinu. Markið kom fimm mínútum fyrir leikslok. Þriðja markið kom síðan í uppbótartíma og það var þrumufleygur af löngu færi. Fótbolti 4.11.2010 19:56
Gulbrandsen hættir fyrir þrítugt Norska knattspyrnukonan Solveig Gulbrandsen hefur ákveðið að hætta að spila knattspyrnu þó svo að hún sé ekki nema 29 ára gömul. Fótbolti 4.11.2010 19:45
Zidane og Materazzi hittust í gær í fyrsta sinn síðan á HM 2006 Viðskipti Frakkans Zinedine Zidane og Ítalans Marco Materazzi í úrslitaleik HM í Þýskalandi 2006 gleymast seint en þau enduðu á því að Zidane stangaði Materazzi í brjóstkassann og fékk rautt spjald að launum. Þeir félagar hittust í fyrsta sinn í gær eftir að allt sauð upp úr á Ólympíuleikvanginum í Berlín 9. júlí 2006. Fótbolti 4.11.2010 19:00
Follo-ævintýrið í norska fótboltanum endar ekki vel B-deildarliðið Follo komst alla leið í bikarúrslitaleikinn í Noregi í ár eftir magnaðan 3-2 sigur á Rosenborg í undaúrslitaleiknum en þrátt fyrir það er framtíð félagsins ekki björt. Fótbolti 4.11.2010 18:15
Kristinn dæmir einvígi Drillo og Trapattoni Kristinn Jakobsson dómari mun dæma vináttulandsleik á milli Írlands og Noregs, miðvikudaginn 17. nóvember næstkomandi. Þetta er alþjóðlegur leikdagur en sama dag fer íslenska landsliðið til Tel Aviv og spilar við Ísrael. Fótbolti 4.11.2010 17:30
Ibanez sleppur við leikbann Pablo Ibanez, leikmaður West Brom, þarf ekki að taka út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Blackpool á mánudagskvöldið. Enski boltinn 4.11.2010 16:45
United enn á eftir Sanchez Umboðsmaður Alexis Sanchez, leikmanns Udinese á Ítalíu, segir að Manchester United hafi enn áhuga á kappanum. Enski boltinn 4.11.2010 16:15
Mancini ætlar að gefa Johnson launahækkun Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er sagður reiðubúinn að bjóða Adam Johnson nýjan samning og ríflega launahækkun. Enski boltinn 4.11.2010 15:45
Árni Gautur ekki áfram í Odd Grenland Árni Gautur Arason á von á því að hann muni spila sinn síðasta leik með Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 4.11.2010 15:16
Lahm hjá Bayern til 2016 Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins, hefur samþykkt að framlengja samning sinn við Bayern München til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 4.11.2010 14:45
Klinsmann ráðinn til FC Toronto Jürgen Klinsmann, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur verið ráðinn til FC Toronto í Kanada í stöðu ráðgjafa. Fótbolti 4.11.2010 14:15
Bale ætlar að klára samninginn við Tottenham Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að hann ætli ekki að fara frá félaginu áður en samningur hans rennur út árið 2014. Enski boltinn 4.11.2010 13:45
De Jong enn í kuldanum hjá Van Marwijk Nigel de Jong, leikmaður Manchester City, er enn í kuldanum hjá Bert van Marwijk, hollenska landsliðsþjálfarnum. Fótbolti 4.11.2010 13:15
Hermann: Held áfram þar til lappirnar detta af Hermann Hreiðarsson segir í samtali við enska fjölmiðla vera afar þakklátur fyrir að hann sé byrjaður að spila fótbolta á nýjan leik. Enski boltinn 4.11.2010 12:45
Hodgson bað Benitez afsökunar Roy Hodgson hefur beðið Rafa Benitez, fyrrum stjóra Liverpool, afsökunar vegna ummæla sinna í síðustu viku. Enski boltinn 4.11.2010 11:45
Tevez gæti spilað um helgina Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vill ekki útiloka að Carlos Tevez geti spilað með liðinu gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 4.11.2010 11:15
Anelka aldrei spilað betur Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Nicolas Anelka hafi aldrei spilað betur á ferlinum en einmitt nú. Hann átti ríkan þátt í 4-1 sigri Chelsea á Spartak Moskvu í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 4.11.2010 10:45
Heskey frá í einn mánuð Emile Heskey, leikmaður Aston Villa, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á hné á æfingu með liðinu í gær. Enski boltinn 4.11.2010 10:15
Jón Daði til reynslu hjá AGF Selfyssingurinn efnilegi, Jón Daði Böðvarsson, mun halda til Danmerkur um helgina þar sem hann verður til reynslu hjá AGF í Árósum. Íslenski boltinn 4.11.2010 09:45
Samningi Kezman við PSG sagt upp Lítið hefur gengið hjá serbneska framherjanum Mateja Kezman síðan hann var keyptur dýrum dómi til Chelsea árið 2004. Fótbolti 3.11.2010 23:30
Mourinho: Seinna mark Inzaghi var ólöglegt José Mourinho, þjálfari Real Madrid, sagði það vera sanngjarnt að sitt lið hefði fengið stig gegn AC Milan í kvöld. Hann var líka á því að seinna mark Inzaghi hefði verið ólöglegt þar sem Inzaghi hefði verið rangstæður. Fótbolti 3.11.2010 22:46