Fótbolti Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera enda sex leikir í gangi. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:34 Ólafur: Náðum ekki að skapa þá þyngd sem þarf Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks sagði kraft í sóknarleik síns liðs vanta til að ná að taka þrjú stig í Keflavík í kvöld en sætti sig þó við stigið. „Þrjú hefðu yljað en við tökum þessu stigi,“ sagði Ólafur eftir leikinn sem fór 1-1. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:03 Willum: Gæti verið dýrmætt stig Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með leik síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld og þó hann hefði viljað öll stigin tók hann stiginu sem vannst fegins hendi. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:01 Þorvaldur Örlygsson: Spilamennska liðsins var virkilega góð Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs en að sama skapi svekktur með að halda ekki forystunni til lokaflauts. Íslenski boltinn 15.9.2011 21:56 Heimir Guðjónsson: Við stimpluðum okkur út úr titilbaráttunni í kvöld Heimir Guðjónsson þjálfari FH-inga var fúll með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Fram. Heimir telur að með þessum töpuðu stigum sé vonin um titil orðin að engu. Íslenski boltinn 15.9.2011 21:54 Ólafur Örn: Óli á það til að skora úr erfiðustu færunum Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var nokkuð sáttur með 1-1 jafnteflið gegn KR-ingum í Vesturbænum. Grindvíkingar jöfnuðu seint í leiknum með draumamarki Óla Baldurs Bjarnasonar. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:54 Kristján: Allt annað að sjá til liðsins „Við fengum ansi mörg færi í kvöld og ótrúlegt að við náum bara að koma boltanum einu sinni í netið,“ sagði Kristján Guðmundson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:45 Rúnar: Kjartan má orðið ekki gera neitt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var vonsvikinn með 1-1 jafnteflið gegn Grindvíkingum í Vesturbænum í kvöld. Hann var ósáttur við gult spjald Kjartans Henry Finnbogasonar sem verður í banni gegn Fylki í 21. umferðinni. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:45 Björgólfur: Maður er bara í sjokki „Þetta er búið að liggja í loftinu lengi en maður er samt í sjokki,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings, eftir að liðið hafði fallið niður í fyrstu deild. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:42 Óli Baldur: Svona móment koma örsjaldan "Þetta eru bara svona móment sem koma örsjaldan, nánast aldrei. Ég sneri baki í markið. Það kom hár bolti á mig og það var ekki mikið annað sem ég gat gert," sagði Óli Baldur Bjarnason leikmaður Grindavíkur. Hann tryggði sínum mönnum stig gegn KR í kvöld með sannkölluðu draumamarki. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:36 Tryggvi: Metið skiptir engu máli núna Tryggvi Guðmundsson jafnaði markamet Inga Björns Albertssonar í efstu deild í kvöld er hann skoraði seinna mark ÍBV í 3-2 tapinu gegn Stjörnunni. Tryggvi gat ekki fagnað metinu í kvöld enda hundfúll að hafa tapað. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:27 Bjarni: Hissa að sjá Tryggva og Finn á bekknum Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með strákana sína sem eru ólseigir á heimavelli sínum og virðist oft ganga betur gegn sterkari liðunum. Stjarnan vann flottan 3-2 sigur á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:17 Páll: Ekki þetta tal, í Guðs bænum! “Þetta var sætur sigur,” sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs eftir sigurinn gegn Fylki í dag. Þór vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:56 Ásgeir Börkur: Yfirspiluðum þá á löngum köflum Ásgeir Börkur Ásgeirsson segir að Fylkir hefði hæglega getað fengið eitthvað út úr leiknum gegn Þór á Akureyri í kvöld. 2-0 tap var þó niðurstaðan. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:55 Jóhann: Barcelona-stíllinn hentar okkur ekki “Þetta var langþráður sigur, svo sannarlega,” sagði Jóhann Helgi Hannesson, Þórsari, eftir sigurinn á Fylki í kvöld. Jóhann barðist einna manna mest og er maður leiksins fyrir vikið. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:52 Ólafur: Menn eiga að berjast fyrir stigunum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að Þórsarar hafi barist meira fyrir stigunum í dag og því átt sigurinn skilinn. Þór vann Fylki 2-0 í dag. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:31 Jóhann Berg og Rúrik í sigurliði - Eiður og félagar steinlágu Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason komu við sögu í sigrum liða sinn í Evrópudeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði AEK Aþenu sem steinlá gegn Anderlecht í Brussel. Fótbolti 15.9.2011 18:30 Agger: Erum margfalt betri en í fyrra Daniel Agger, varnarmaður Liverpool, segir að liðið hafi stórbætt sig frá síðasta tímabili og fagnar því að félagið hafi keypt svo marga leikmenn á árinu. Enski boltinn 15.9.2011 17:30 FCK hélt hreinu og vann með Sölva og Ragnar í miðri vörninni Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Fótbolti 15.9.2011 16:30 Umfjöllun: Háspennu jafntefli í Krikanum Matthías Vilhjálmsson tryggði FH 1-1 jafntefli á móti Fram á 90. mínútu í leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld þar sem dramatíkin var mikil á lokamínútunum. FH-ingar töpuðu þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni en Framarar halda áfram að ná í stig út úr sínum leikjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 16:15 Umfjöllun: Langþráður sigur Þórs Þórsarar unnu góðan sigur á Fylki á heimavelli sínum í kvöld, 2-0. Fylkismenn voru heillum horfnir og sigur Þórs verðskuldaður. Íslenski boltinn 15.9.2011 16:15 Umfjöllun: Keflavík og Breiðablik stigi nær öruggu sæti Keflavík og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Keflavík í kvöld í fjörugum fótboltaleik þar sem bæði lið lögðu allt í sölurnar til að ná í þrjú stig og fara langt með að tryggja sæti sitt í deildinni að ári. Íslenski boltinn 15.9.2011 16:15 Lindegaard: Ekki hjá United til að bora í nefið Danski markvörðurinn Anders Lindegaard stóð sig vel í marki Manchester United er liðið geðri 1-1 jafntefli við Besiktas í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 15.9.2011 16:00 Ambrosini verður frá í 2-3 vikur Massimo Ambrosini, leikmaður AC Milan, verður frá næstu 2-3 vikurnar þar sem hann meiddist á öxl í leik liðsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 15.9.2011 15:30 Umfjöllun: KR á toppinn þrátt fyrir jafntefli KR og Grindavík skildu jöfn 1-1 í skemmtilegum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Bæði lið áttu fjölda marktilrauna en tókst aðeins að koma boltanum einu sinni í netið. Óli Baldur Bjarnason reyndist hetja Grindvíkinga en hann jafnaði metin með hjólhestaspyrnu seint í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:55 Umfjöllun: Heimir tefldi djarft og tapaði Stjörnumenn skutu Eyjamenn niður úr toppsæti Pepsi-deildarinnar í kvöld er þeir unnu góðan 3-2 sigur á teppinu. Stjarnan því enn í baráttunni um Evrópusæti en Eyjamenn verða að vinna KR á sunnudag til að halda alvöru lífi í titilvonum sínum. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:48 Pulis: Er óreyndur í Evrópukeppninni Tony Pulis viðurkennir að hann viti í raun ekki út í hvað hann sé að fara með þátttöku Stoke City í Evrópudeild UEFA í vetur. Hann sé algerlega óreyndur á þessu sviði. Enski boltinn 15.9.2011 14:45 Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:42 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:36 Ferguson: Berbatov fær sín tækifæri Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, hefur lítið fengið að spila með liðinu í upphafi tímabilsins en stjóri liðsins, Alex Ferguson, segir að hann muni fá sín tækifæri til að sanna sig. Enski boltinn 15.9.2011 14:15 « ‹ ›
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera enda sex leikir í gangi. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:34
Ólafur: Náðum ekki að skapa þá þyngd sem þarf Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks sagði kraft í sóknarleik síns liðs vanta til að ná að taka þrjú stig í Keflavík í kvöld en sætti sig þó við stigið. „Þrjú hefðu yljað en við tökum þessu stigi,“ sagði Ólafur eftir leikinn sem fór 1-1. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:03
Willum: Gæti verið dýrmætt stig Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með leik síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld og þó hann hefði viljað öll stigin tók hann stiginu sem vannst fegins hendi. Íslenski boltinn 15.9.2011 22:01
Þorvaldur Örlygsson: Spilamennska liðsins var virkilega góð Þorvaldur Örlygsson þjálfari Framara var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs en að sama skapi svekktur með að halda ekki forystunni til lokaflauts. Íslenski boltinn 15.9.2011 21:56
Heimir Guðjónsson: Við stimpluðum okkur út úr titilbaráttunni í kvöld Heimir Guðjónsson þjálfari FH-inga var fúll með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Fram. Heimir telur að með þessum töpuðu stigum sé vonin um titil orðin að engu. Íslenski boltinn 15.9.2011 21:54
Ólafur Örn: Óli á það til að skora úr erfiðustu færunum Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, var nokkuð sáttur með 1-1 jafnteflið gegn KR-ingum í Vesturbænum. Grindvíkingar jöfnuðu seint í leiknum með draumamarki Óla Baldurs Bjarnasonar. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:54
Kristján: Allt annað að sjá til liðsins „Við fengum ansi mörg færi í kvöld og ótrúlegt að við náum bara að koma boltanum einu sinni í netið,“ sagði Kristján Guðmundson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:45
Rúnar: Kjartan má orðið ekki gera neitt Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var vonsvikinn með 1-1 jafnteflið gegn Grindvíkingum í Vesturbænum í kvöld. Hann var ósáttur við gult spjald Kjartans Henry Finnbogasonar sem verður í banni gegn Fylki í 21. umferðinni. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:45
Björgólfur: Maður er bara í sjokki „Þetta er búið að liggja í loftinu lengi en maður er samt í sjokki,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður Víkings, eftir að liðið hafði fallið niður í fyrstu deild. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:42
Óli Baldur: Svona móment koma örsjaldan "Þetta eru bara svona móment sem koma örsjaldan, nánast aldrei. Ég sneri baki í markið. Það kom hár bolti á mig og það var ekki mikið annað sem ég gat gert," sagði Óli Baldur Bjarnason leikmaður Grindavíkur. Hann tryggði sínum mönnum stig gegn KR í kvöld með sannkölluðu draumamarki. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:36
Tryggvi: Metið skiptir engu máli núna Tryggvi Guðmundsson jafnaði markamet Inga Björns Albertssonar í efstu deild í kvöld er hann skoraði seinna mark ÍBV í 3-2 tapinu gegn Stjörnunni. Tryggvi gat ekki fagnað metinu í kvöld enda hundfúll að hafa tapað. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:27
Bjarni: Hissa að sjá Tryggva og Finn á bekknum Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum ánægður með strákana sína sem eru ólseigir á heimavelli sínum og virðist oft ganga betur gegn sterkari liðunum. Stjarnan vann flottan 3-2 sigur á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 15.9.2011 20:17
Páll: Ekki þetta tal, í Guðs bænum! “Þetta var sætur sigur,” sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs eftir sigurinn gegn Fylki í dag. Þór vann með tveimur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:56
Ásgeir Börkur: Yfirspiluðum þá á löngum köflum Ásgeir Börkur Ásgeirsson segir að Fylkir hefði hæglega getað fengið eitthvað út úr leiknum gegn Þór á Akureyri í kvöld. 2-0 tap var þó niðurstaðan. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:55
Jóhann: Barcelona-stíllinn hentar okkur ekki “Þetta var langþráður sigur, svo sannarlega,” sagði Jóhann Helgi Hannesson, Þórsari, eftir sigurinn á Fylki í kvöld. Jóhann barðist einna manna mest og er maður leiksins fyrir vikið. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:52
Ólafur: Menn eiga að berjast fyrir stigunum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, segir að Þórsarar hafi barist meira fyrir stigunum í dag og því átt sigurinn skilinn. Þór vann Fylki 2-0 í dag. Íslenski boltinn 15.9.2011 19:31
Jóhann Berg og Rúrik í sigurliði - Eiður og félagar steinlágu Jóhann Berg Guðmundsson og Rúrik Gíslason komu við sögu í sigrum liða sinn í Evrópudeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði AEK Aþenu sem steinlá gegn Anderlecht í Brussel. Fótbolti 15.9.2011 18:30
Agger: Erum margfalt betri en í fyrra Daniel Agger, varnarmaður Liverpool, segir að liðið hafi stórbætt sig frá síðasta tímabili og fagnar því að félagið hafi keypt svo marga leikmenn á árinu. Enski boltinn 15.9.2011 17:30
FCK hélt hreinu og vann með Sölva og Ragnar í miðri vörninni Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Fótbolti 15.9.2011 16:30
Umfjöllun: Háspennu jafntefli í Krikanum Matthías Vilhjálmsson tryggði FH 1-1 jafntefli á móti Fram á 90. mínútu í leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld þar sem dramatíkin var mikil á lokamínútunum. FH-ingar töpuðu þarna dýrmætum stigum í toppbaráttunni en Framarar halda áfram að ná í stig út úr sínum leikjum. Íslenski boltinn 15.9.2011 16:15
Umfjöllun: Langþráður sigur Þórs Þórsarar unnu góðan sigur á Fylki á heimavelli sínum í kvöld, 2-0. Fylkismenn voru heillum horfnir og sigur Þórs verðskuldaður. Íslenski boltinn 15.9.2011 16:15
Umfjöllun: Keflavík og Breiðablik stigi nær öruggu sæti Keflavík og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Keflavík í kvöld í fjörugum fótboltaleik þar sem bæði lið lögðu allt í sölurnar til að ná í þrjú stig og fara langt með að tryggja sæti sitt í deildinni að ári. Íslenski boltinn 15.9.2011 16:15
Lindegaard: Ekki hjá United til að bora í nefið Danski markvörðurinn Anders Lindegaard stóð sig vel í marki Manchester United er liðið geðri 1-1 jafntefli við Besiktas í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 15.9.2011 16:00
Ambrosini verður frá í 2-3 vikur Massimo Ambrosini, leikmaður AC Milan, verður frá næstu 2-3 vikurnar þar sem hann meiddist á öxl í leik liðsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 15.9.2011 15:30
Umfjöllun: KR á toppinn þrátt fyrir jafntefli KR og Grindavík skildu jöfn 1-1 í skemmtilegum leik í Frostaskjólinu í kvöld. Bæði lið áttu fjölda marktilrauna en tókst aðeins að koma boltanum einu sinni í netið. Óli Baldur Bjarnason reyndist hetja Grindvíkinga en hann jafnaði metin með hjólhestaspyrnu seint í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:55
Umfjöllun: Heimir tefldi djarft og tapaði Stjörnumenn skutu Eyjamenn niður úr toppsæti Pepsi-deildarinnar í kvöld er þeir unnu góðan 3-2 sigur á teppinu. Stjarnan því enn í baráttunni um Evrópusæti en Eyjamenn verða að vinna KR á sunnudag til að halda alvöru lífi í titilvonum sínum. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:48
Pulis: Er óreyndur í Evrópukeppninni Tony Pulis viðurkennir að hann viti í raun ekki út í hvað hann sé að fara með þátttöku Stoke City í Evrópudeild UEFA í vetur. Hann sé algerlega óreyndur á þessu sviði. Enski boltinn 15.9.2011 14:45
Umfjöllun: Valsmenn felldu Víkinga niður um deild Valsmenn felldu Víkinga niður um deild í kvöld þegar þeir sigruðu heimamenn 1-0 í Fossvoginum. Valsmenn skoruðu eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og í raun magnað að aðeins eitt mark hafi verið skorað í leiknum. Matthías Guðmundsson, leikmaður Vals, gerði mark gestanna.Valur réði lögum og lofum í seinni hálfleiknum og fengu heldur betur færin til að skora fleiri mörk. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:42
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.9.2011 14:36
Ferguson: Berbatov fær sín tækifæri Dimitar Berbatov, leikmaður Manchester United, hefur lítið fengið að spila með liðinu í upphafi tímabilsins en stjóri liðsins, Alex Ferguson, segir að hann muni fá sín tækifæri til að sanna sig. Enski boltinn 15.9.2011 14:15