Fótbolti

Tevez ætlar ekki að andmæla refsingunni

Enskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Carlos Tevez ætli að sætta sig þá refsingu sem Manchester City veitti honum fyrir að neita að spila með félaginu í leik í Meistaradeildinni fyrr í haust.

Enski boltinn

Olsen tekinn við landsliði Færeyja

Lars Olsen, sem var mikið orðaður við íslenska landsliðsþjálfarastarfið, hefur ráðið sig til Færeyja þar sem hann mun þjálfa landsliðið og hafa þar að auki yfirumsjón með knattspyrnuþróun í landinu.

Fótbolti

Benzema: Jose Mourinho er búinn að breyta mér í stríðsmann

Karim Benzema, franski framherjinn hjá Real Madrid, hrósar þjálfaranum Jose Mourinho í nýlegu viðtali við RTL og segir portúgalska þjálfarann hafi hjálpað sér að verða betri leikmaður á því eina og hálfa ári sem Mourinho hefur setið í þjálfarastólnum á Santiago Bernabéu.

Fótbolti

Aguero: Tevez-málið er skömm fyrir alla

Sergio Aguero segist vera mjög leiður yfir því að liðsfélagi hans og landi, Carlos Tevez, geti ekki náð sáttum við stjórann Roberto Mancini. Tevez neitaði að hlýða Mancini í Meistaradeildarleik á móti Bayern München í lok september og engin lausn er enn fundin í málinu.

Enski boltinn

Tomasz Kuszczak: Ég er orðinn þræll Manchester United

Pólski markvörðurinn Tomasz Kuszczak sem fær ekki mörg tækifæri hjá Manchester United þessa dagana og hann hefur nú kvartað opinberlega undan meðferð sinni hjá félaginu. Kuszczak vill fara frá United og var mjög óhress með að Manchester United kom í veg fyrir að hann færi á láni til Leeds.

Enski boltinn

Guðjón: Þeir vita hvað þeir eru að fá

Guðjón Þórðarson, einn sigursælasti þjálfari íslenskrar knattspyrnu, er mættur í deild þeirra bestu á nýjan leik. Hann skrifaði í fyrrakvöld undir þriggja ára samning við Grindavík. Guðjón snýr því aftur í efstu deild eftir tæplega fjögurra ára fjarveru en hann þjálfaði síðast Skagamenn fram á mitt sumar 2008.

Íslenski boltinn

Di Maria frá í mánuð

Angel Di Maria, leikmaður Real Madrid, verður frá næsta mánuðinn og missir til að mynda af næstu leikjum argentínska landsliðsins í undankeppni HM 2014.

Fótbolti

Aron skoraði í Íslendingaslag

Aron Jóhannsson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni er lið hans, AGF, gerði 1-1 jafntefli við SönderjyskE á útivelli í kvöld.

Fótbolti