Fótbolti Puyol ætlar að spila í níu ár í viðbót Hinn 33 ára gamli varnarmaður Barcelona, Carles Puyol, er alls ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna og hefur stefnt að því að spila í níu ár viðbót. Menn sem eru þokkalegir í stærðfræði ættu þar með að hafa náð því að Puyol hættir þegar hann er 42 ára. Fótbolti 25.11.2011 20:00 Ballack: Eldri leikmenn Chelsea þurfa að stíga upp Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea og núverandi leikmaður Bayer Leverkusen, segir að eldri leikmenn Chelsea verði að stíga upp til þess að koma liðinu úr þeim ógöngum sem það er í þessa dagana. Enski boltinn 25.11.2011 18:30 Carlos Tevez: Ég yrði ánægður að komast til Ítalíu Carlos Tevez er spenntur fyrir því að spila með ítalska liðinu AC Milan ef marka má nýjustu yfirlýsingu umboðsmanns hans Kia Joorabchian en sá umdeildi maður var í viðtali á heimasíðunni Football Italia í dag. Enski boltinn 25.11.2011 18:00 Villas-Boas: Það er til svokallaður Fergie-tími í leikjum Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, gefur ekki mikið fyrir þær fullyrðingar að hann þurfi hjálp í starfi sínu á Stamford Bridge en Chelsea-liðið hefur tapað fjórum af sex síðustu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Enski boltinn 25.11.2011 17:20 Wilshere snýr aftur í lok janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að miðjumaðurinn Jack Wilshere verði aftur klár í slaginn í lok janúar en leikmaðurinn er meiddur á ökkla. Enski boltinn 25.11.2011 14:30 Defoe hefur ekki í hyggju að fara frá Tottenham Jermain Defoe, framherji Tottenham, segist ætla að berjast fyrir sæti sínu hjá félaginu og hann hefur engan áhuga á því að fara fram á að verða seldur. Defoe hefur ekki fengið allt of mörg tækifæri í vetur og orðrómur fór af stað að hann vildi komast frá Spurs í janúar. Enski boltinn 25.11.2011 12:15 Dalglish varar menn við því að vera með stæla Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er harður stjóri og hann hefur varað leikmenn sína við því að vera ekki með neina stæla þó svo þeir fái ekki alltaf að spila. Enski boltinn 25.11.2011 11:30 Bosingwa segir leikmenn styðja Villas-Boas Portúgalski bakvörðurinn Jose Bosingwa segir að leikmenn Chelsea standi þétt við bakið á stjóranum, Andre Villas-Boas, þó illa hafi gengið hjá Chelsea í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 25.11.2011 10:45 Anderson frá fram í febrúar Man. Utd varð fyrir áfalli í dag þegar ljóst varð að miðjumaðurinn Anderson yrði frá fram í febrúar vegna meiðsla. Er ekki á bætandi þar sem Tom Cleverley er einnig meiddur. Enski boltinn 25.11.2011 10:17 Beckham gæti orðið einn launahæsti leikmaður heims Þó svo David Beckham sé orðinn 36 ára gamall gæti hann orðið einn launahæsti leikmaður heims ákveði hann að taka tilboði frá franska félaginu, PSG. Fótbolti 25.11.2011 10:00 AC Milan í viðræðum við Tevez Það er loksins komin einhver hreyfing á mál Carlosar Tevez en samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar er AC Milan í viðræðum við Man. City vegna leikmannsins. Enski boltinn 25.11.2011 09:15 Eitt lélegasta knattspyrnulið heimsins vann sinn fyrsta landsleik Landslið Bandarísku Samóa-eyjanna vann á dögunum frækinn sigur á liði Tonga í undankeppni HM 2014, 2-1. Var þetta fyrsti sigur liðsins í opinberum landsleik frá upphafi. Fótbolti 24.11.2011 23:30 David Beckham með fín tilþrif í blindrafótbolta Fótboltamaðurinn David Beckham gegnir því hlutverki að vera sendiherra ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í London á næsta ári. Í myndbandinu sem tengt er við fréttina reynir Beckham fyrir sér í fótbolta með blindum leikmönnum. Fróðlegt er að sjá tilþrifin hjá hinum heimsþekkta leikmanni við slíkar aðstæður. Fótbolti 24.11.2011 22:45 Petr Cech: Ekki kenna Villas-Boas um þetta Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur komið stjóra sínum, Andre Villas-Boas, til varnar en Chelsea-liðið tapaði í fjórða sinn í sex leikjum í deild og Meistaradeild í Leverkusen í gær. Fótbolti 24.11.2011 18:00 AC Milan byrjað að tala við umboðsmann Tevez Ítalskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að forráðamenn AC Milan séu farnir að vinna markvisst að því fá Carlos Tevez til liðsins eftir áramót. Tevez hefur skrópað á allar æfingar hjá Manchester City að undanförnu og heldur sig hjá fjölskyldu sinni í Argentínu. Enski boltinn 24.11.2011 17:15 Breiðablik samdi við Viggó Miðju- og sóknarmaðurinn Viggó Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá Breiðabliki eftir að hafa gert þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 24.11.2011 16:30 Lille skellir 43 milljón punda verðmiða á Hazard Áhugi Arsenal á belgisku stjörnunni Eden Hazard hefur líklega minnkað talsvert í kjölfar þess að Lille skellti verðmiða upp á 43 milljónir punda á leikmanninn. Enski boltinn 24.11.2011 15:00 Enn óvíst hvenær Gerrard spilar aftur Steven Gerrard verður ekki með Liverpool gegn Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enn er óvíst hvenær hann geti spilað á nýjan leik. Enski boltinn 24.11.2011 13:06 Chelsea gæti keypt Kaká í janúar Enn á ný er byrjað að tala um að Real Madrid ætli sér að selja miðjumanninn Kaká. Chelsea hefur sýnt mikinn áhuga á að kaupa leikmanninn frá Madrid. Fótbolti 24.11.2011 12:45 Chelsea ætlar að keppa við Man. Utd um Van Wolfswinkel Tveir leikmenn portúgalska liðsins Sporting Lisbon - Ricky van Wolfswinkel og Elias - eru undir smásjá stórliða í Evrópu og Man. Utd er sagt vera afar spennt fyrir Van Wolfsvinkel. Enski boltinn 24.11.2011 12:00 Barcelona njósnar um Bale Barcelona er ekki búið að missa áhugann á Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Njósnarar frá félaginu voru staddir á leik Spurs og Aston Villa í þeim tilgangi að fylgjast með Bale. Enski boltinn 24.11.2011 10:30 Marklínutækni hugsanlega notuð í enska boltanum næsta vetur Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að til greina komi að nota marklínutækni strax næsta vetur. Sambandið er að prófa hinar ýmsu útgáfur af tækninni og sé sambandið fyllilega ánægt með einhverja útgáfuna mun það fara í breyta knattspyrnulögunum á Englandi. Enski boltinn 24.11.2011 09:45 Beckham byrjaður að ræða við PSG Brasilíumaðurinn Leonardo, íþróttastjóri PSG, hefur staðfest að félagið sé búið að hefja viðræður við David Beckham. Félagið hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á Beckham síðustu vikur. Fótbolti 24.11.2011 09:06 Erum ekki að yfirspenna bogann í Árbænum Finnur Ólafsson gekk í gær í raðir Fylkis frá ÍBV og samdi við Árbæinga til næstu þriggja ára. Finnur ákvað að fara frá ÍBV þar sem hann þurfti að flytja til Reykjavíkur af fjölskylduástæðum. Íslenski boltinn 24.11.2011 08:15 Heiðar er tæpur fyrir næsta leik QPR Heiðar Helguson, sóknarmaður QPR, hefur ekkert getað æft með liði sínu í vikunni eftir að hann varð fyrir meiðslum í leik liðsins gegn Stoke um helgina. QPR vann leikinn, 3-2, og skoraði Heiðar tvö mörk þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið snemma leiks. Enski boltinn 24.11.2011 07:30 Allir búnir að fá nóg af þessu máli Heiðar Helguson segir að leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins QPR séu orðnir óþreyjufullir eftir niðurstöðu í kynþáttaníðsdeilu John Terry og Anton Ferdinand. Stemningin innan leikmannahópsins sé þó góð. Enski boltinn 24.11.2011 07:00 Göteborg vill selja Elmar Það er enn algjör óvissa í málum Theodórs Elmars Bjarnasonar. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við IFK Göteborg en félagið vill selja hann þar sem hann er ekki inni í myndinni hjá þjálfara félagsins. Fótbolti 24.11.2011 06:00 Socrates leggur flöskuna á hilluna Brasilíska goðsögnin Socrates, 57 ára, viðurkennir að hafa átt í erfiðleikum í baráttunni við Bakkus á árum áður en segist ekki vera alki. Socrates hefur í tvígang verið lagður inn á spítala vegna lifrarvandamála og innvortis blæðinga. Fótbolti 23.11.2011 23:00 Villa-Boas: Ensku liðin eiga erfitt í Meistaradeildinni Pressan á Andre Villa-Boas, þjálfara Chelsea, er orðinn enn meiri eftir 2-1 tap á móti Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld en Chelsea-liðið hefur þar með tapað fjórum af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni: Fótbolti 23.11.2011 22:45 Van Persie skaut Arsenal áfram í 16 liða úrslitin - Chelsea tapaði Robin van Persie skoraði bæði mörk Arsenal í 2-1 sigri á þýska liðinu Borussia Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal var eitt af þremur liðum sem komust áfram í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 23.11.2011 19:15 « ‹ ›
Puyol ætlar að spila í níu ár í viðbót Hinn 33 ára gamli varnarmaður Barcelona, Carles Puyol, er alls ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna og hefur stefnt að því að spila í níu ár viðbót. Menn sem eru þokkalegir í stærðfræði ættu þar með að hafa náð því að Puyol hættir þegar hann er 42 ára. Fótbolti 25.11.2011 20:00
Ballack: Eldri leikmenn Chelsea þurfa að stíga upp Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea og núverandi leikmaður Bayer Leverkusen, segir að eldri leikmenn Chelsea verði að stíga upp til þess að koma liðinu úr þeim ógöngum sem það er í þessa dagana. Enski boltinn 25.11.2011 18:30
Carlos Tevez: Ég yrði ánægður að komast til Ítalíu Carlos Tevez er spenntur fyrir því að spila með ítalska liðinu AC Milan ef marka má nýjustu yfirlýsingu umboðsmanns hans Kia Joorabchian en sá umdeildi maður var í viðtali á heimasíðunni Football Italia í dag. Enski boltinn 25.11.2011 18:00
Villas-Boas: Það er til svokallaður Fergie-tími í leikjum Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, gefur ekki mikið fyrir þær fullyrðingar að hann þurfi hjálp í starfi sínu á Stamford Bridge en Chelsea-liðið hefur tapað fjórum af sex síðustu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni. Enski boltinn 25.11.2011 17:20
Wilshere snýr aftur í lok janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að miðjumaðurinn Jack Wilshere verði aftur klár í slaginn í lok janúar en leikmaðurinn er meiddur á ökkla. Enski boltinn 25.11.2011 14:30
Defoe hefur ekki í hyggju að fara frá Tottenham Jermain Defoe, framherji Tottenham, segist ætla að berjast fyrir sæti sínu hjá félaginu og hann hefur engan áhuga á því að fara fram á að verða seldur. Defoe hefur ekki fengið allt of mörg tækifæri í vetur og orðrómur fór af stað að hann vildi komast frá Spurs í janúar. Enski boltinn 25.11.2011 12:15
Dalglish varar menn við því að vera með stæla Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er harður stjóri og hann hefur varað leikmenn sína við því að vera ekki með neina stæla þó svo þeir fái ekki alltaf að spila. Enski boltinn 25.11.2011 11:30
Bosingwa segir leikmenn styðja Villas-Boas Portúgalski bakvörðurinn Jose Bosingwa segir að leikmenn Chelsea standi þétt við bakið á stjóranum, Andre Villas-Boas, þó illa hafi gengið hjá Chelsea í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 25.11.2011 10:45
Anderson frá fram í febrúar Man. Utd varð fyrir áfalli í dag þegar ljóst varð að miðjumaðurinn Anderson yrði frá fram í febrúar vegna meiðsla. Er ekki á bætandi þar sem Tom Cleverley er einnig meiddur. Enski boltinn 25.11.2011 10:17
Beckham gæti orðið einn launahæsti leikmaður heims Þó svo David Beckham sé orðinn 36 ára gamall gæti hann orðið einn launahæsti leikmaður heims ákveði hann að taka tilboði frá franska félaginu, PSG. Fótbolti 25.11.2011 10:00
AC Milan í viðræðum við Tevez Það er loksins komin einhver hreyfing á mál Carlosar Tevez en samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar er AC Milan í viðræðum við Man. City vegna leikmannsins. Enski boltinn 25.11.2011 09:15
Eitt lélegasta knattspyrnulið heimsins vann sinn fyrsta landsleik Landslið Bandarísku Samóa-eyjanna vann á dögunum frækinn sigur á liði Tonga í undankeppni HM 2014, 2-1. Var þetta fyrsti sigur liðsins í opinberum landsleik frá upphafi. Fótbolti 24.11.2011 23:30
David Beckham með fín tilþrif í blindrafótbolta Fótboltamaðurinn David Beckham gegnir því hlutverki að vera sendiherra ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í London á næsta ári. Í myndbandinu sem tengt er við fréttina reynir Beckham fyrir sér í fótbolta með blindum leikmönnum. Fróðlegt er að sjá tilþrifin hjá hinum heimsþekkta leikmanni við slíkar aðstæður. Fótbolti 24.11.2011 22:45
Petr Cech: Ekki kenna Villas-Boas um þetta Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur komið stjóra sínum, Andre Villas-Boas, til varnar en Chelsea-liðið tapaði í fjórða sinn í sex leikjum í deild og Meistaradeild í Leverkusen í gær. Fótbolti 24.11.2011 18:00
AC Milan byrjað að tala við umboðsmann Tevez Ítalskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að forráðamenn AC Milan séu farnir að vinna markvisst að því fá Carlos Tevez til liðsins eftir áramót. Tevez hefur skrópað á allar æfingar hjá Manchester City að undanförnu og heldur sig hjá fjölskyldu sinni í Argentínu. Enski boltinn 24.11.2011 17:15
Breiðablik samdi við Viggó Miðju- og sóknarmaðurinn Viggó Kristjánsson er kominn með leikheimild hjá Breiðabliki eftir að hafa gert þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 24.11.2011 16:30
Lille skellir 43 milljón punda verðmiða á Hazard Áhugi Arsenal á belgisku stjörnunni Eden Hazard hefur líklega minnkað talsvert í kjölfar þess að Lille skellti verðmiða upp á 43 milljónir punda á leikmanninn. Enski boltinn 24.11.2011 15:00
Enn óvíst hvenær Gerrard spilar aftur Steven Gerrard verður ekki með Liverpool gegn Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enn er óvíst hvenær hann geti spilað á nýjan leik. Enski boltinn 24.11.2011 13:06
Chelsea gæti keypt Kaká í janúar Enn á ný er byrjað að tala um að Real Madrid ætli sér að selja miðjumanninn Kaká. Chelsea hefur sýnt mikinn áhuga á að kaupa leikmanninn frá Madrid. Fótbolti 24.11.2011 12:45
Chelsea ætlar að keppa við Man. Utd um Van Wolfswinkel Tveir leikmenn portúgalska liðsins Sporting Lisbon - Ricky van Wolfswinkel og Elias - eru undir smásjá stórliða í Evrópu og Man. Utd er sagt vera afar spennt fyrir Van Wolfsvinkel. Enski boltinn 24.11.2011 12:00
Barcelona njósnar um Bale Barcelona er ekki búið að missa áhugann á Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Njósnarar frá félaginu voru staddir á leik Spurs og Aston Villa í þeim tilgangi að fylgjast með Bale. Enski boltinn 24.11.2011 10:30
Marklínutækni hugsanlega notuð í enska boltanum næsta vetur Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að til greina komi að nota marklínutækni strax næsta vetur. Sambandið er að prófa hinar ýmsu útgáfur af tækninni og sé sambandið fyllilega ánægt með einhverja útgáfuna mun það fara í breyta knattspyrnulögunum á Englandi. Enski boltinn 24.11.2011 09:45
Beckham byrjaður að ræða við PSG Brasilíumaðurinn Leonardo, íþróttastjóri PSG, hefur staðfest að félagið sé búið að hefja viðræður við David Beckham. Félagið hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á Beckham síðustu vikur. Fótbolti 24.11.2011 09:06
Erum ekki að yfirspenna bogann í Árbænum Finnur Ólafsson gekk í gær í raðir Fylkis frá ÍBV og samdi við Árbæinga til næstu þriggja ára. Finnur ákvað að fara frá ÍBV þar sem hann þurfti að flytja til Reykjavíkur af fjölskylduástæðum. Íslenski boltinn 24.11.2011 08:15
Heiðar er tæpur fyrir næsta leik QPR Heiðar Helguson, sóknarmaður QPR, hefur ekkert getað æft með liði sínu í vikunni eftir að hann varð fyrir meiðslum í leik liðsins gegn Stoke um helgina. QPR vann leikinn, 3-2, og skoraði Heiðar tvö mörk þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið snemma leiks. Enski boltinn 24.11.2011 07:30
Allir búnir að fá nóg af þessu máli Heiðar Helguson segir að leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins QPR séu orðnir óþreyjufullir eftir niðurstöðu í kynþáttaníðsdeilu John Terry og Anton Ferdinand. Stemningin innan leikmannahópsins sé þó góð. Enski boltinn 24.11.2011 07:00
Göteborg vill selja Elmar Það er enn algjör óvissa í málum Theodórs Elmars Bjarnasonar. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við IFK Göteborg en félagið vill selja hann þar sem hann er ekki inni í myndinni hjá þjálfara félagsins. Fótbolti 24.11.2011 06:00
Socrates leggur flöskuna á hilluna Brasilíska goðsögnin Socrates, 57 ára, viðurkennir að hafa átt í erfiðleikum í baráttunni við Bakkus á árum áður en segist ekki vera alki. Socrates hefur í tvígang verið lagður inn á spítala vegna lifrarvandamála og innvortis blæðinga. Fótbolti 23.11.2011 23:00
Villa-Boas: Ensku liðin eiga erfitt í Meistaradeildinni Pressan á Andre Villa-Boas, þjálfara Chelsea, er orðinn enn meiri eftir 2-1 tap á móti Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld en Chelsea-liðið hefur þar með tapað fjórum af síðustu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni: Fótbolti 23.11.2011 22:45
Van Persie skaut Arsenal áfram í 16 liða úrslitin - Chelsea tapaði Robin van Persie skoraði bæði mörk Arsenal í 2-1 sigri á þýska liðinu Borussia Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal var eitt af þremur liðum sem komust áfram í sextán liða úrslit keppninnar. Fótbolti 23.11.2011 19:15