Fótbolti Redknapp: Ekki rétt að hugsa um eitthvað annað en Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gaf sér smá tíma til að svara ágengum fjölmiðlamönnum sem vildu vita hans viðbrögð við afsögn Fabio Capello. Langflestir í Englandi vilja að Redknapp taki við landsliðinu. Enski boltinn 9.2.2012 13:00 Stuart Pearce mun stjórna enska landsliðinu á móti Hollandi Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í hádeginu að það verði Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðins, sem mun taka tímabundið við enska landsliðinu á meðan sambandið leitar að eftirmanni Fabio Capello. Enski boltinn 9.2.2012 12:11 Tottenham: Ekki sjálfgefið að Redknapp taki við enska landsliðinu Keith Mills, einn forráðamanna Tottenham, segir að það sé ekki sjálfgefið að Harry Redknapp verði næsti landsliðsþjálfari Englands þó svo að eftir því yrði leitað. Enski boltinn 9.2.2012 11:30 Dalglish: Suarez mun taka í hönd Evra Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, á von á því að Luis Suarez muni fara eftir settum reglum og taka í hönd Patrice Evra fyrir leik liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 9.2.2012 10:45 Real enn ríkasta knattspyrnufélag heims Real Madrid er efst á lista yfir ríkustu knattspyrnufélög heims sjöunda árið í röð, samkvæmt árlegri úttekt Deloitte. Barcelona og Manchester United koma næst. Fótbolti 9.2.2012 10:15 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. Fótbolti 9.2.2012 09:30 Rodgers hjá Swansea til 2015 Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea til loka tímabilsins 2015. Enski boltinn 9.2.2012 09:15 Söfnum fyrir stúkunni ef þess þarf Aðeins þrír mánuðir eru í að keppni í Pepsi-deild karla hefjist á ný og enn sem komið er eru stúkumál Fylkis enn óleyst. Félagið þarf að hefja framkvæmdir við byggingar á nýrri stúku til þess að fá keppnisleyfi á heimavelli sínum í Árbænum. Íslenski boltinn 9.2.2012 08:00 Eru engir hommar í enska boltanum? Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það reynist henni þrautinni þyngri. Enski boltinn 8.2.2012 23:30 Capello neitar að tjá sig | Ummælin á ítalskri vefsíðu lygar Fabio Capello segir að ummæli sem voru höfð eftir honum í kvöld á italpress séu röng. Hann hafi ekki tjáð sig um ástæður þess að hann hætti með enska landsliðið í kvöld og muni ekki gera það á næstunni. Fótbolti 8.2.2012 22:18 Barcelona í úrslit bikarkeppninnar Barcelona komst í kvöld í úrslit spænska konungsbikarsins eftir 2-0 sigur á Valencia á heimavelli. Fótbolti 8.2.2012 22:00 Rooney vill fá Redknapp í stað Capello Knattspyrnuheimurinn í Englandi er í uppnámi eftir að Fabio Capello sagði af sér sem landsliðsþjálfari Englands fyrr í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:57 Caceres afgreiddi AC Milan Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:47 Gervinho skaut Fílabeinsströndinni í úrslit | Mæta Sambíu Það verða Fílabeinsströndin og Sambía sem leika til úrslita í Afríkukeppninni en undanúrslitin fóru fram í dag. Fótbolti 8.2.2012 21:44 Capello: Enska knattspyrnusambandið móðgaði mig Ítalinn Fabio Capello er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið en hann sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands lausu eftir hitafund í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:25 AZ Alkmaar upp í annað sætið Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar unnu í kvöld öruggan 0-6 sigur á Den Haag. Fótbolti 8.2.2012 19:55 Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. Enski boltinn 8.2.2012 19:45 Capello hættur sem landsliðsþjálfari Englands Enska knattspyrnusambandið staðfesti í kvöld í Fabio Capello væri hættur sem landsliðsþjálfari Englands. Capello sagði af sér eftir fund með forráðamönnum enska sambandsins áðan. Fótbolti 8.2.2012 19:38 Anelka: Ég var gerður útlægur síðustu dagana hjá Chelsea Nicolas Anelka segir að knattspyrnumenn eigi enga vini í fótboltanum og að hann hafi fengið að kenna á því síðustu daga sína hjá Chelsea í Englandi. Enski boltinn 8.2.2012 17:30 Senegal rak landsliðsþjálfarann Amara Traore hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Senegal en liðið þótti valda miklum vonbrigðum á Afríkukeppninni í knattspyrnu sem nú stendur yfir. Fótbolti 8.2.2012 16:45 Morrison í vandræðum vegna skrifa á Twitter Táningurinn Ravel Morrison er aftur búinn að koma sér í klípu vegna færslu sem hann skrifaði á Twitter-síðuna sína. Þar gerir hann lítið úr samkynhneigðum. Enski boltinn 8.2.2012 16:00 Suarez segir að mótlætið muni efla sig Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United. Enski boltinn 8.2.2012 15:30 Sunderland lagði Boro í bikarnum Sunderland komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni er það lagði Middlesbrough, 1-2, eftir framlengdan leik. Enski boltinn 8.2.2012 14:50 Capello kallaður á teppið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun í dag fara á fund forráðamanna enska knattspyrnusambandsins vegna deilunnar um John Terry og fyrirliðastöðu enska landsliðsins. Enski boltinn 8.2.2012 14:45 Anzhi á höttunum eftir Sneijder Hinir moldríkur eigendur Anzhi Makhachkala í Rússlandi munu nú vera á höttunum eftir Wesley Sneijder, leikmanni Inter á Ítalíu. Fótbolti 8.2.2012 13:00 Liverpool með Keita í sigtinu Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá miðjumanninn Seydou Keita hjá Barcelona í sínar raðir í sumar. Enski boltinn 8.2.2012 12:15 Redknapp og Mandaric lýstir saklausir Niðurstaða er komin í réttarhöldum þeirra Harry Redknapp og Milan Mandaric. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöður að þeir væru saklausir af ákærum um skattsvik. Enski boltinn 8.2.2012 11:44 Wenger vill halda Thierry Henry lengur hjá Arsenal Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hug á að framlengja lánssamning Thierry Henry við félagið. Lánssamningurinn rennur út í næstu viku. Enski boltinn 8.2.2012 11:30 Veðmál og svindl til umfjöllunnar í boltaþættinum á X-inu 977 í dag Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins er Magnús Sigurbjörnsson veðmálasérfræðingur Þeir munu ræða um skýrslu sem fjallar um veðmálasvind í íþróttum og hversu mikið veðmálaheimurinn er farinn að sækja í íslenska boltann. Fótbolti 8.2.2012 10:30 Villas-Boas búinn að gefast upp á Neymar Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir útilokað að brasilíski framherjinn Neymar sé á leið til félagsins. Enski boltinn 8.2.2012 10:15 « ‹ ›
Redknapp: Ekki rétt að hugsa um eitthvað annað en Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gaf sér smá tíma til að svara ágengum fjölmiðlamönnum sem vildu vita hans viðbrögð við afsögn Fabio Capello. Langflestir í Englandi vilja að Redknapp taki við landsliðinu. Enski boltinn 9.2.2012 13:00
Stuart Pearce mun stjórna enska landsliðinu á móti Hollandi Enska knattspyrnusambandið tilkynnti það á blaðamannafundi í hádeginu að það verði Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðins, sem mun taka tímabundið við enska landsliðinu á meðan sambandið leitar að eftirmanni Fabio Capello. Enski boltinn 9.2.2012 12:11
Tottenham: Ekki sjálfgefið að Redknapp taki við enska landsliðinu Keith Mills, einn forráðamanna Tottenham, segir að það sé ekki sjálfgefið að Harry Redknapp verði næsti landsliðsþjálfari Englands þó svo að eftir því yrði leitað. Enski boltinn 9.2.2012 11:30
Dalglish: Suarez mun taka í hönd Evra Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, á von á því að Luis Suarez muni fara eftir settum reglum og taka í hönd Patrice Evra fyrir leik liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 9.2.2012 10:45
Real enn ríkasta knattspyrnufélag heims Real Madrid er efst á lista yfir ríkustu knattspyrnufélög heims sjöunda árið í röð, samkvæmt árlegri úttekt Deloitte. Barcelona og Manchester United koma næst. Fótbolti 9.2.2012 10:15
Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. Fótbolti 9.2.2012 09:30
Rodgers hjá Swansea til 2015 Knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea til loka tímabilsins 2015. Enski boltinn 9.2.2012 09:15
Söfnum fyrir stúkunni ef þess þarf Aðeins þrír mánuðir eru í að keppni í Pepsi-deild karla hefjist á ný og enn sem komið er eru stúkumál Fylkis enn óleyst. Félagið þarf að hefja framkvæmdir við byggingar á nýrri stúku til þess að fá keppnisleyfi á heimavelli sínum í Árbænum. Íslenski boltinn 9.2.2012 08:00
Eru engir hommar í enska boltanum? Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það reynist henni þrautinni þyngri. Enski boltinn 8.2.2012 23:30
Capello neitar að tjá sig | Ummælin á ítalskri vefsíðu lygar Fabio Capello segir að ummæli sem voru höfð eftir honum í kvöld á italpress séu röng. Hann hafi ekki tjáð sig um ástæður þess að hann hætti með enska landsliðið í kvöld og muni ekki gera það á næstunni. Fótbolti 8.2.2012 22:18
Barcelona í úrslit bikarkeppninnar Barcelona komst í kvöld í úrslit spænska konungsbikarsins eftir 2-0 sigur á Valencia á heimavelli. Fótbolti 8.2.2012 22:00
Rooney vill fá Redknapp í stað Capello Knattspyrnuheimurinn í Englandi er í uppnámi eftir að Fabio Capello sagði af sér sem landsliðsþjálfari Englands fyrr í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:57
Caceres afgreiddi AC Milan Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:47
Gervinho skaut Fílabeinsströndinni í úrslit | Mæta Sambíu Það verða Fílabeinsströndin og Sambía sem leika til úrslita í Afríkukeppninni en undanúrslitin fóru fram í dag. Fótbolti 8.2.2012 21:44
Capello: Enska knattspyrnusambandið móðgaði mig Ítalinn Fabio Capello er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið en hann sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands lausu eftir hitafund í kvöld. Fótbolti 8.2.2012 21:25
AZ Alkmaar upp í annað sætið Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar unnu í kvöld öruggan 0-6 sigur á Den Haag. Fótbolti 8.2.2012 19:55
Krasic orðaður við Chelsea Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu. Enski boltinn 8.2.2012 19:45
Capello hættur sem landsliðsþjálfari Englands Enska knattspyrnusambandið staðfesti í kvöld í Fabio Capello væri hættur sem landsliðsþjálfari Englands. Capello sagði af sér eftir fund með forráðamönnum enska sambandsins áðan. Fótbolti 8.2.2012 19:38
Anelka: Ég var gerður útlægur síðustu dagana hjá Chelsea Nicolas Anelka segir að knattspyrnumenn eigi enga vini í fótboltanum og að hann hafi fengið að kenna á því síðustu daga sína hjá Chelsea í Englandi. Enski boltinn 8.2.2012 17:30
Senegal rak landsliðsþjálfarann Amara Traore hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Senegal en liðið þótti valda miklum vonbrigðum á Afríkukeppninni í knattspyrnu sem nú stendur yfir. Fótbolti 8.2.2012 16:45
Morrison í vandræðum vegna skrifa á Twitter Táningurinn Ravel Morrison er aftur búinn að koma sér í klípu vegna færslu sem hann skrifaði á Twitter-síðuna sína. Þar gerir hann lítið úr samkynhneigðum. Enski boltinn 8.2.2012 16:00
Suarez segir að mótlætið muni efla sig Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United. Enski boltinn 8.2.2012 15:30
Sunderland lagði Boro í bikarnum Sunderland komst í kvöld áfram í ensku bikarkeppninni er það lagði Middlesbrough, 1-2, eftir framlengdan leik. Enski boltinn 8.2.2012 14:50
Capello kallaður á teppið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun í dag fara á fund forráðamanna enska knattspyrnusambandsins vegna deilunnar um John Terry og fyrirliðastöðu enska landsliðsins. Enski boltinn 8.2.2012 14:45
Anzhi á höttunum eftir Sneijder Hinir moldríkur eigendur Anzhi Makhachkala í Rússlandi munu nú vera á höttunum eftir Wesley Sneijder, leikmanni Inter á Ítalíu. Fótbolti 8.2.2012 13:00
Liverpool með Keita í sigtinu Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá miðjumanninn Seydou Keita hjá Barcelona í sínar raðir í sumar. Enski boltinn 8.2.2012 12:15
Redknapp og Mandaric lýstir saklausir Niðurstaða er komin í réttarhöldum þeirra Harry Redknapp og Milan Mandaric. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöður að þeir væru saklausir af ákærum um skattsvik. Enski boltinn 8.2.2012 11:44
Wenger vill halda Thierry Henry lengur hjá Arsenal Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hug á að framlengja lánssamning Thierry Henry við félagið. Lánssamningurinn rennur út í næstu viku. Enski boltinn 8.2.2012 11:30
Veðmál og svindl til umfjöllunnar í boltaþættinum á X-inu 977 í dag Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins er Magnús Sigurbjörnsson veðmálasérfræðingur Þeir munu ræða um skýrslu sem fjallar um veðmálasvind í íþróttum og hversu mikið veðmálaheimurinn er farinn að sækja í íslenska boltann. Fótbolti 8.2.2012 10:30
Villas-Boas búinn að gefast upp á Neymar Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir útilokað að brasilíski framherjinn Neymar sé á leið til félagsins. Enski boltinn 8.2.2012 10:15