Fótbolti

Dalglish: Suarez mun taka í hönd Evra

Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, á von á því að Luis Suarez muni fara eftir settum reglum og taka í hönd Patrice Evra fyrir leik liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Enski boltinn

Söfnum fyrir stúkunni ef þess þarf

Aðeins þrír mánuðir eru í að keppni í Pepsi-deild karla hefjist á ný og enn sem komið er eru stúkumál Fylkis enn óleyst. Félagið þarf að hefja framkvæmdir við byggingar á nýrri stúku til þess að fá keppnisleyfi á heimavelli sínum í Árbænum.

Íslenski boltinn

Eru engir hommar í enska boltanum?

Nýlega var frumsýnd heimildarmyndin "Britain's gay footballers" á BBC 3 sjónvarpstöðinni á Bretlandseyjum. Í myndinni leitar hin 23 ára Amal Fashanu að samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu en það reynist henni þrautinni þyngri.

Enski boltinn

Caceres afgreiddi AC Milan

Juventus er í góðri stöðu að loknum 2-1 útisigri á AC Milan í fyrri viðureign félaganna í undanúrslitum ítalska bikarsins í kvöld.

Fótbolti

Senegal rak landsliðsþjálfarann

Amara Traore hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Senegal en liðið þótti valda miklum vonbrigðum á Afríkukeppninni í knattspyrnu sem nú stendur yfir.

Fótbolti

Suarez segir að mótlætið muni efla sig

Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United.

Enski boltinn

Capello kallaður á teppið

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun í dag fara á fund forráðamanna enska knattspyrnusambandsins vegna deilunnar um John Terry og fyrirliðastöðu enska landsliðsins.

Enski boltinn

Liverpool með Keita í sigtinu

Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá miðjumanninn Seydou Keita hjá Barcelona í sínar raðir í sumar.

Enski boltinn

Veðmál og svindl til umfjöllunnar í boltaþættinum á X-inu 977 í dag

Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins er Magnús Sigurbjörnsson veðmálasérfræðingur Þeir munu ræða um skýrslu sem fjallar um veðmálasvind í íþróttum og hversu mikið veðmálaheimurinn er farinn að sækja í íslenska boltann.

Fótbolti