Fótbolti Götze verður ekki seldur í sumar Þýska ungstirnið Mario Götze hjá Dortmund er afar eftirsótt þessa dagana og leikmaðurinn er sterklega orðaður við Man. Utd og Juventus. Fótbolti 19.2.2012 10:00 Ranieri neitar að hætta Það er farið að hitna hraustlega undir Claudio Ranieri, þjálfara Inter, eftir þriðja tap Inter í röð. Þjálfarinn sjálfur hefur ekki í hyggju að segja starfi sínu lausu. Fótbolti 19.2.2012 09:00 Spurs náði ekki að skora gegn C-deildarliði Stevenage Tottenham sýndi ekki neina meistaratakta er liðið sótti C-deildarlið Stevenage heim. Stjörnurnar virtust eiga erfitt með að setja sig í gírinn og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. Enski boltinn 19.2.2012 00:01 Tíu leikmenn Stoke lögðu Crawley af velli Stoke City er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir 0-2 útisigur á neðrideildarliði Crawley Town. Enski boltinn 19.2.2012 00:01 Zlatan gæti hugsað sér að vinna aftur með Guardiola Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur sjaldan talað vel um Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, en hann útilokar samt ekki að vinna með honum síðar á ferlinum. Fótbolti 18.2.2012 23:30 Juventus komið á toppinn Juventus komst í kvöld í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann flottan 3-1 heimasigur á Catania. Fótbolti 18.2.2012 21:39 Arnar Þór hafði betur gegn Stefáni í belgíska boltanum Arnar Þór Viðarsson og félagar í Cercle Brugge unnu afar góðan útisigur á Stefán Gíslasyni og félögum hans í Leuven í kvöld. Fótbolti 18.2.2012 21:02 Úrslit dagsins í Lengjubikarnum | Sjáið mörk Fram gegn Selfossi Það gerðist fátt óvænt í leikjum dagsins í Lengjubikar karla. FH og Grindavík gerðu jafntefli en Fram lagði Selfoss. Íslenski boltinn 18.2.2012 20:21 Matthías átti stórleik með Start Matthías Vilhjálmsson var ekki nema eina mínútu að koma sér á blað hjá sínu nýja félagi, Start. Matthías átti stórleik í 4-3 sigri Start gegn Bryne í æfingaleik. Fótbolti 18.2.2012 18:15 Villas-Boas óttast ekki um starf sitt Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að hvorki starf hans né tímabil Chelsea sé undir í Meistaradeildarleiknum gegn Napoli. Chelsea náði aðeins jafntefli gegn Birmingham í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 18.2.2012 17:51 Ipswich valtaði yfir Aron Einar og félaga Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu mjög óvænt, 3-0, gegn Ipswich Town í dag. Enski boltinn 18.2.2012 16:59 Ekkert óvænt í enska bikarnum Það var ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag. Bæði Everton og Bolton lögðu andstæðinga sína úr neðri deildum frekar sannfærandi og eru komin í átta liða úrslit keppninnar. Enski boltinn 18.2.2012 16:54 Emil og félagar á toppinn Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona komust í dag á topp ítölsku B-deildarinnar með 1-0 sigri á Gubbio. Fótbolti 18.2.2012 16:16 Warnock tekinn við Leeds United Leeds United staðfesti í dag að það hefði ráðið Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins út næstu leiktíð. Enski boltinn 18.2.2012 13:45 Zlatan ráðleggur Van Persie að yfirgefa Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Arsenal í dag eftir að hann ráðlagði Robin van Persie að yfirgefa Arsenal. Enski boltinn 18.2.2012 11:45 Gylfi tekur bestu horn í heimi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson hefur slegið í gegn með Swansea í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur. Spyrnutækni Gylfa hefur vakið verðskuldaða athygli. Enski boltinn 18.2.2012 08:30 Matthías: Þetta er mikið tækifæri fyrir mig "Fyrir svona tveimur vikum höfðu menn frá Start samband. Sögðust muna eftir mér frá því ég kom til þeirra árið 2009 og að þeir væru að leita að manni eins og mér. Þá fóru hjólin í gang og núna er allt klárt,“ sagði nýjasti liðsmaður norska liðsins Start, Matthías Vilhjálmsson. Fótbolti 18.2.2012 07:00 Chelsea náði ekki að leggja Birmingham | Hitnar undir Villas-Boas Chelsea og Birmingham þurfa að mætast á nýjan leik í ensku bikarkeppninni eftir að liðin gerðu jafntefli, 1-1, á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 18.2.2012 00:01 Arsenal úr leik í bikarnum eftir tap gegn Sunderland Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og í kvöld féll liðið úr leik í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Arsenal tapaði þá gegn Sunderland, 2-0, og Sunderland því komið í átta liða úrslit keppninnar. Enski boltinn 18.2.2012 00:01 Real Madrid lék sér að Racing Santander Forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er orðið 13 stig eftir öruggan, 4-0, heimasigur á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 18.2.2012 00:01 Eigandi LA Galaxy vill kaupa Tottenham Svo gæti farið að Tottenham yrði selt á næstunni en afþreyingarfyrirtækið AEG er sagt ætla að gera 450 milljón punda tilboð í Lundúnaliðið. Enski boltinn 17.2.2012 23:45 Ævisaga Zlatan Ibrahimovic nú í boði sem forrit fyrir iPad Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan og sænska landsliðsins í fótbolta, er í takt við tímann og tilbúinn að nýta sér nýjustu tæknina til að koma feikivinsælli ævisögu sinni á framfæri. Fótbolti 17.2.2012 23:15 Þriðja tapið í röð hjá Inter | Eitt stig í fimm leikjum Það gengur vægast sagt illa hjá Inter Milan þessa dagana en liðið tapaði í kvöld 0-3 fyrir Bologna á heimavelli. Bologna-liðið er meðal neðstu liða í ítölsku deildinni. Fótbolti 17.2.2012 21:51 Man. Utd og Barcelona vilja fá Rami Það stefnir í mikinn slag á milli Man. Utd og Barcelona um þjónustu varnarmannsins Adil Rami sem spilar með Valencia. Enski boltinn 17.2.2012 21:00 Yaya Toure: Við þurfum á Tevez að halda Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ekki neinar áhyggjur af því að endurkoma Carlos Tevez muni hafa áhrif á móralinn í hópnum hjá City. Enski boltinn 17.2.2012 19:00 Petit: Wenger þarf að hreinsa út hjá Arsenal Emmanuel Petit, fyrrum miðjumaður Arsenal, er á því að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þurfi að hreinsa hraustlega úr leikmannahópi félagsins ef hann ætli sér að vinna til verðlauna á nýjan leik. Enski boltinn 17.2.2012 18:15 Matthías fékk bestu meðmæli frá Ólafi Erni Ólafur Örn Bjarnason, fyrrum leikmaður Brann í Noregi, gaf Matthíasi Vilhjálmssyni bestu meðmæli þegar Mons Ivar Mjelde þjálfari Start var að svipast um framherja á Íslandi. Fyriliði FH mun leika sem lánsmaður hjá Start á næsta keppnistímabili en liðið er í næst efstu deild í Noregi. Fótbolti 17.2.2012 17:30 Chelsea hætt við Hazard | Fer líklega til Spurs Chelsea er sagt hafa dregið sig úr úr kapphlaupinu um belgíska framherjann Eden Hazard. Það virðist því fátt geta komið í veg fyrir að hann fari til Tottenham. Enski boltinn 17.2.2012 16:00 Mertesacker fór í aðgerð og verður lengi frá Það er lítið um góðar fréttir í herbúðum Arsenal í þessari viku og til að bæta gráu ofan á svart kom í ljós í dag að varnarmaðurinn Per Mertesacker verður lengi frá vegna meiðsla. Enski boltinn 17.2.2012 15:15 Beckham vill fá Redknapp sem landsliðsþjálfara Það fjölgar enn í hópi þeirra sem vilja að Harry Redknapp, stjóri Spurs, taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Nú hefur David Beckham lýst yfir stuðningi við Redknapp. Enski boltinn 17.2.2012 13:45 « ‹ ›
Götze verður ekki seldur í sumar Þýska ungstirnið Mario Götze hjá Dortmund er afar eftirsótt þessa dagana og leikmaðurinn er sterklega orðaður við Man. Utd og Juventus. Fótbolti 19.2.2012 10:00
Ranieri neitar að hætta Það er farið að hitna hraustlega undir Claudio Ranieri, þjálfara Inter, eftir þriðja tap Inter í röð. Þjálfarinn sjálfur hefur ekki í hyggju að segja starfi sínu lausu. Fótbolti 19.2.2012 09:00
Spurs náði ekki að skora gegn C-deildarliði Stevenage Tottenham sýndi ekki neina meistaratakta er liðið sótti C-deildarlið Stevenage heim. Stjörnurnar virtust eiga erfitt með að setja sig í gírinn og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. Enski boltinn 19.2.2012 00:01
Tíu leikmenn Stoke lögðu Crawley af velli Stoke City er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir 0-2 útisigur á neðrideildarliði Crawley Town. Enski boltinn 19.2.2012 00:01
Zlatan gæti hugsað sér að vinna aftur með Guardiola Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur sjaldan talað vel um Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, en hann útilokar samt ekki að vinna með honum síðar á ferlinum. Fótbolti 18.2.2012 23:30
Juventus komið á toppinn Juventus komst í kvöld í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann flottan 3-1 heimasigur á Catania. Fótbolti 18.2.2012 21:39
Arnar Þór hafði betur gegn Stefáni í belgíska boltanum Arnar Þór Viðarsson og félagar í Cercle Brugge unnu afar góðan útisigur á Stefán Gíslasyni og félögum hans í Leuven í kvöld. Fótbolti 18.2.2012 21:02
Úrslit dagsins í Lengjubikarnum | Sjáið mörk Fram gegn Selfossi Það gerðist fátt óvænt í leikjum dagsins í Lengjubikar karla. FH og Grindavík gerðu jafntefli en Fram lagði Selfoss. Íslenski boltinn 18.2.2012 20:21
Matthías átti stórleik með Start Matthías Vilhjálmsson var ekki nema eina mínútu að koma sér á blað hjá sínu nýja félagi, Start. Matthías átti stórleik í 4-3 sigri Start gegn Bryne í æfingaleik. Fótbolti 18.2.2012 18:15
Villas-Boas óttast ekki um starf sitt Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að hvorki starf hans né tímabil Chelsea sé undir í Meistaradeildarleiknum gegn Napoli. Chelsea náði aðeins jafntefli gegn Birmingham í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 18.2.2012 17:51
Ipswich valtaði yfir Aron Einar og félaga Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu mjög óvænt, 3-0, gegn Ipswich Town í dag. Enski boltinn 18.2.2012 16:59
Ekkert óvænt í enska bikarnum Það var ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag. Bæði Everton og Bolton lögðu andstæðinga sína úr neðri deildum frekar sannfærandi og eru komin í átta liða úrslit keppninnar. Enski boltinn 18.2.2012 16:54
Emil og félagar á toppinn Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona komust í dag á topp ítölsku B-deildarinnar með 1-0 sigri á Gubbio. Fótbolti 18.2.2012 16:16
Warnock tekinn við Leeds United Leeds United staðfesti í dag að það hefði ráðið Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins út næstu leiktíð. Enski boltinn 18.2.2012 13:45
Zlatan ráðleggur Van Persie að yfirgefa Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Arsenal í dag eftir að hann ráðlagði Robin van Persie að yfirgefa Arsenal. Enski boltinn 18.2.2012 11:45
Gylfi tekur bestu horn í heimi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson hefur slegið í gegn með Swansea í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur. Spyrnutækni Gylfa hefur vakið verðskuldaða athygli. Enski boltinn 18.2.2012 08:30
Matthías: Þetta er mikið tækifæri fyrir mig "Fyrir svona tveimur vikum höfðu menn frá Start samband. Sögðust muna eftir mér frá því ég kom til þeirra árið 2009 og að þeir væru að leita að manni eins og mér. Þá fóru hjólin í gang og núna er allt klárt,“ sagði nýjasti liðsmaður norska liðsins Start, Matthías Vilhjálmsson. Fótbolti 18.2.2012 07:00
Chelsea náði ekki að leggja Birmingham | Hitnar undir Villas-Boas Chelsea og Birmingham þurfa að mætast á nýjan leik í ensku bikarkeppninni eftir að liðin gerðu jafntefli, 1-1, á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 18.2.2012 00:01
Arsenal úr leik í bikarnum eftir tap gegn Sunderland Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og í kvöld féll liðið úr leik í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Arsenal tapaði þá gegn Sunderland, 2-0, og Sunderland því komið í átta liða úrslit keppninnar. Enski boltinn 18.2.2012 00:01
Real Madrid lék sér að Racing Santander Forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er orðið 13 stig eftir öruggan, 4-0, heimasigur á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 18.2.2012 00:01
Eigandi LA Galaxy vill kaupa Tottenham Svo gæti farið að Tottenham yrði selt á næstunni en afþreyingarfyrirtækið AEG er sagt ætla að gera 450 milljón punda tilboð í Lundúnaliðið. Enski boltinn 17.2.2012 23:45
Ævisaga Zlatan Ibrahimovic nú í boði sem forrit fyrir iPad Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan og sænska landsliðsins í fótbolta, er í takt við tímann og tilbúinn að nýta sér nýjustu tæknina til að koma feikivinsælli ævisögu sinni á framfæri. Fótbolti 17.2.2012 23:15
Þriðja tapið í röð hjá Inter | Eitt stig í fimm leikjum Það gengur vægast sagt illa hjá Inter Milan þessa dagana en liðið tapaði í kvöld 0-3 fyrir Bologna á heimavelli. Bologna-liðið er meðal neðstu liða í ítölsku deildinni. Fótbolti 17.2.2012 21:51
Man. Utd og Barcelona vilja fá Rami Það stefnir í mikinn slag á milli Man. Utd og Barcelona um þjónustu varnarmannsins Adil Rami sem spilar með Valencia. Enski boltinn 17.2.2012 21:00
Yaya Toure: Við þurfum á Tevez að halda Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, hefur ekki neinar áhyggjur af því að endurkoma Carlos Tevez muni hafa áhrif á móralinn í hópnum hjá City. Enski boltinn 17.2.2012 19:00
Petit: Wenger þarf að hreinsa út hjá Arsenal Emmanuel Petit, fyrrum miðjumaður Arsenal, er á því að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þurfi að hreinsa hraustlega úr leikmannahópi félagsins ef hann ætli sér að vinna til verðlauna á nýjan leik. Enski boltinn 17.2.2012 18:15
Matthías fékk bestu meðmæli frá Ólafi Erni Ólafur Örn Bjarnason, fyrrum leikmaður Brann í Noregi, gaf Matthíasi Vilhjálmssyni bestu meðmæli þegar Mons Ivar Mjelde þjálfari Start var að svipast um framherja á Íslandi. Fyriliði FH mun leika sem lánsmaður hjá Start á næsta keppnistímabili en liðið er í næst efstu deild í Noregi. Fótbolti 17.2.2012 17:30
Chelsea hætt við Hazard | Fer líklega til Spurs Chelsea er sagt hafa dregið sig úr úr kapphlaupinu um belgíska framherjann Eden Hazard. Það virðist því fátt geta komið í veg fyrir að hann fari til Tottenham. Enski boltinn 17.2.2012 16:00
Mertesacker fór í aðgerð og verður lengi frá Það er lítið um góðar fréttir í herbúðum Arsenal í þessari viku og til að bæta gráu ofan á svart kom í ljós í dag að varnarmaðurinn Per Mertesacker verður lengi frá vegna meiðsla. Enski boltinn 17.2.2012 15:15
Beckham vill fá Redknapp sem landsliðsþjálfara Það fjölgar enn í hópi þeirra sem vilja að Harry Redknapp, stjóri Spurs, taki við enska landsliðinu af Fabio Capello. Nú hefur David Beckham lýst yfir stuðningi við Redknapp. Enski boltinn 17.2.2012 13:45