Fótbolti Koscielny: Við gáfum allt okkar í þetta Laurent Koscielny skoraði fyrsta mark Arsenal í 3-0 sigri á AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld en þessi frábæri sigur dugði ekki enska liðinu þar sem fyrri leikurinn tapaðist 0-4 á Ítalíu. Fótbolti 6.3.2012 22:13 Sara Björk og Margrét Lára ekki með á móti Dönum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á morgun í leik um 5. sætið í Algarvebikarnum en leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Íslenski boltinn 6.3.2012 22:06 Chelsea sló út Birmingham í fyrsta leik Di Matteo Roberto Di Matteo byrjar vel sem stjóri Chelsea því hann stýrði liðinu til 2-0 útisigurs á b-deildarliði Birmingham í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum enska bikarsins. Chelsea tryggði sér þar með heimaleik á móti Leicester City í átta liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 6.3.2012 19:30 Benfica komst áfram en naumlega þó Benfica tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á rússneska liðinu Zenit St Petersburg. Zenit vann fyrri leikinn 3-2 og portúgalska liðið fór því áfram 4-3 samanlagt. Fótbolti 6.3.2012 19:00 Frábær fyrri hálfleikur ekki nóg fyrir Arsenal | AC Milan fór áfram 4-3 Arsenal er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir frábæran 3-0 sigur á ítalska liðinui AC Milan á Emirates leikvanginum í kvöld. AC Milan vann fyrri leikinn 4-0 og þar með 4-3 samanlagt. Arsenal skoraði þrjú mörk í frábærum fyrri hálfleik en tókst ekki að bæta við mörkum í þeim seinni. Fótbolti 6.3.2012 19:00 Redknapp: Chelsea er draumastarf, bara ekki draumastarfið mitt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er ekki bara orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið því enskir fjölmiðlar eru líka byrjaðir að spyrja hann út í það hvort hann hefði áhuga á því að taka við Chelsea. Enski boltinn 6.3.2012 18:00 Benfica er í ágætri stöðu fyrir leikinn gegn Zenit Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. Fótbolti 6.3.2012 16:45 Bikarúrslitaleikurinn verður í Madrid - bara ekki hjá Real Stjórn spænska knattspyrnusambandsins ákvað það í dag að úrslitaleikur spænska Konungsbikarsins í fótbolta á milli Barcelona og Athletic Bilbao fari fram á Estadio Vicente Calderón í Madrid sem er heimavöllur Atlético Madrid. Fótbolti 6.3.2012 16:15 Sjáið sigurmark Fanndísar á móti Kína Fanndís Friðriksdóttir opnaði markareikning sinn með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í gær þegar hún tryggði íslensku stelpunum 1-0 sigur á Kína og þar með leik á móti Dönum um fimmta sætið í Algarvebikarnum. Íslenski boltinn 6.3.2012 15:52 Balotelli sár yfir því að hafa ekki verið valinn í landsliðið Mario Balotelli, framherji Man. City, var ekki valinn í ítalska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Bandaríkjunum í síðustu viku og er ekki par sáttur við það. Fótbolti 6.3.2012 15:15 Hulk heitur fyrir Barcelona og Real Madrid Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í Evrópu um þessar mundir er Brasilíumaðurinn Hulk hjá Porto. Nánast engar líkur eru á því að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur. Fótbolti 6.3.2012 14:30 Berlusconi vill fá Ronaldo en segist ekki þekkja Tevez og Van Persie Hinn skrautlegi eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, segist vera áhugasamur um að kaupa Cristiano Ronaldo til félagsins en aðeins ef verðið er sanngjarnt. Fótbolti 6.3.2012 13:00 Guerrero dæmdur í átta leikja bann Perúmaðurinn Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir glórulaust brot á markverði Stuttgart. Fótbolti 6.3.2012 12:59 Wenger telur 5% líkur á því að Arsenal komist áfram Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hefur enn trú á því að lið hans geti komist áfram 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 4-0 tap gegn AC Milan á Ítalíu fyrir þremur vikum. Frakkinn hefur á undanförnum þremur vikum reynt að sannfæra leikmenn Arsenal um að allt sé mögulegt í íþróttum og þar kemur spænska liðið Deportivo La Coruna við sögu. Fótbolti 6.3.2012 11:30 Rafa þögull um Chelsea | Vill taka við stóru félagi Spánverjinn Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, er nú sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea en Benitez hefur verið atvinnulaus síðan í desember árið 2010 er hann var rekinn frá Inter. Enski boltinn 6.3.2012 10:45 Villas-Boas í leynilegum viðræðum við Roma Það er ansi margt sem bendir til þess að portúgalski þjálfarinn Andre Villas-Boas, sem var rekinn frá Chelsea, fari næst til Ítalíu. Hann hefur lengi verið orðaður við Inter og nú greina fjölmiðlar frá því að hann sé í leynilegum viðræðum við Roma. Hermt er að Villas-Boas hafi hitt Franco Baldini, framkvæmdastjóra Roma, í London. Fótbolti 6.3.2012 10:00 Ramires framlengir og Eriksson vill taka við Chelsea Brasilíski miðjumaðurinn Ramires er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2017. Enski boltinn 6.3.2012 09:15 Gylfi betri en Lampard Gylfi Þór Sigurðsson er með bestu tölfræðina af öllum miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa skorað þrjú deildarmörk eða fleiri á þessu tímabili. Enski boltinn 6.3.2012 08:30 Er enginn dauðadómur Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson má ekkert æfa næstu mánuði eftir að hann fékk blóðtappa í fótinn. Tryggvi verður frá í þrjá til sex mánuði. Íslenski boltinn 6.3.2012 08:00 Sigurður Ragnar ánægður með Elísu Elísa Viðarsdóttir, fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði kvennalandsliðsins í 1-0 sigri á Kína í gær. Elísa og systir hennar Margrét Lára Viðarsdóttir voru því saman í byrjunarliði í fyrsta sinn en Elísa lék við hlið fyrirliðans Katrínar Jónsdóttur í miðri vörninni. Íslenski boltinn 6.3.2012 07:00 Þær náðu mér allavega ekki í þetta skiptið Íslenska kvennalandsliðið spilar um fimmta sætið í Algarve-bikarnum í ár eftir 1-0 sigur á Kína í lokaleik riðilsins í gær. Fanndís Friðriksdóttir kom inn á sem varamaður og tryggði íslenska liðinu leik um fimmta sætið sem verður á móti Dönum á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 6.3.2012 06:00 Tæklaði markvörðinn út við hornfána Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg í Þýskalandi, gerði sig sekan um óþarfa hrottaskap í leik Hamburg og Stuttgart um helgina. Fótbolti 5.3.2012 23:00 Sunnudagsmessan: Ryan Giggs | heiðursmyndband Ryan Giggs er enn í aðalhlutverki hjá Englandsmeistaraliði Manchester United þrátt fyrir að vera á 39. aldursári. Nýverið lék Giggs sinn 900. leik fyrir Man Utd en Giggs hefur verið í herbúðum Man Utd frá árinu 1991. Enski boltinn 5.3.2012 21:30 Roberto di Matteo tók alla leikmenn Chelsea á eintal í dag Roberto di Matteo, nýr stjóri Chelsea, eyddi fyrsta vinnudeginum sem knattspyrnustjóri félagsins í að slökkva elda eftir valdatíð Andre Villas-Boas en portúgalski stjórinn var rekinn frá félaginu í gær. Enski boltinn 5.3.2012 21:06 Þjálfari Milan: Zlatan er á pari við Messi og Ronaldo Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, heldur vart vatni yfir leikmanni sínum, Zlatan Ibrahimovic, sem hann segir að sé ekkert síðri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 5.3.2012 20:45 Svekkjandi hjá Rúrik og félögum Rúrik Gíslason og félagar í OB þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir vetrarfrí. Fótbolti 5.3.2012 20:03 Vill ekki taka áhættu með Katrínu og Þórunni Þórunn Helga Jónsdóttir og Katrín Ómarsdóttir gátu ekki spilað með íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Kína í Algarvebikarnum í dag og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, telur ólíklegt að þær geti verið með í leiknum um fimmta sætið sem verður á móti Dönum á miðvikudaginn. Þórunn Helga hefur ekkert spilað á mótinu og Katrín spilaði 27 síðustu mínúturnar í fyrsta leiknum á móti Þýskalandi. Íslenski boltinn 5.3.2012 20:00 Sunnudagsmessan: 25 sendingar og mark Enska úrvalsdeildarliði Fulham lék sér að Wolves um helgina þegar liðin áttus við á Craven Cottage heimavelli Fulham. Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í Wolves fengu á sig 5 mörk án þess að svara fyrir sig og eitt marka Fulham var skorað eftir 25 sendingar. Farið var yfir gang mála í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Enski boltinn 5.3.2012 19:30 Sigurður Ragnar: Íslensku stelpurnar voru mun betri Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var ánægður með leik liðsins í dag en íslensku stelpurnar unnu þá 1-0 sigur á Kína og tryggðu sér leik um fimmta sætið á mótinu. Sigurður Ragnar sagði það hafa aðeins verið tímaspursmál hvenær sigurmarkið kæmi en varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir skoraði það ellefu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 5.3.2012 18:49 Sunnudagsmessan: Defoe kann vel við sig í Z-14 svæðinu Jermain DeFoe skoraði sitt 9 deildarmark um helgina í 3-1 tapleik Tottenham gegn Englandsmeistaraliði Manchester United. Defoe hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði Tottenham en hann kann vel við sig í Z-14 eins og Guðmundur Benediktsson benti á í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Enski boltinn 5.3.2012 18:00 « ‹ ›
Koscielny: Við gáfum allt okkar í þetta Laurent Koscielny skoraði fyrsta mark Arsenal í 3-0 sigri á AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld en þessi frábæri sigur dugði ekki enska liðinu þar sem fyrri leikurinn tapaðist 0-4 á Ítalíu. Fótbolti 6.3.2012 22:13
Sara Björk og Margrét Lára ekki með á móti Dönum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á morgun í leik um 5. sætið í Algarvebikarnum en leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Íslenski boltinn 6.3.2012 22:06
Chelsea sló út Birmingham í fyrsta leik Di Matteo Roberto Di Matteo byrjar vel sem stjóri Chelsea því hann stýrði liðinu til 2-0 útisigurs á b-deildarliði Birmingham í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum enska bikarsins. Chelsea tryggði sér þar með heimaleik á móti Leicester City í átta liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 6.3.2012 19:30
Benfica komst áfram en naumlega þó Benfica tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á rússneska liðinu Zenit St Petersburg. Zenit vann fyrri leikinn 3-2 og portúgalska liðið fór því áfram 4-3 samanlagt. Fótbolti 6.3.2012 19:00
Frábær fyrri hálfleikur ekki nóg fyrir Arsenal | AC Milan fór áfram 4-3 Arsenal er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir frábæran 3-0 sigur á ítalska liðinui AC Milan á Emirates leikvanginum í kvöld. AC Milan vann fyrri leikinn 4-0 og þar með 4-3 samanlagt. Arsenal skoraði þrjú mörk í frábærum fyrri hálfleik en tókst ekki að bæta við mörkum í þeim seinni. Fótbolti 6.3.2012 19:00
Redknapp: Chelsea er draumastarf, bara ekki draumastarfið mitt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er ekki bara orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið því enskir fjölmiðlar eru líka byrjaðir að spyrja hann út í það hvort hann hefði áhuga á því að taka við Chelsea. Enski boltinn 6.3.2012 18:00
Benfica er í ágætri stöðu fyrir leikinn gegn Zenit Benfica tekur á móti rússneska liðinu Zenit frá St. Pétursborg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Portúgalska liðið er með ágæta stöðu þrátt fyrir 3-2 ósigur á útivelli í fyrri leiknum og mörkin tvö sem liðið skoraði á útivelli gætu reynst gulls í gildi. Fótbolti 6.3.2012 16:45
Bikarúrslitaleikurinn verður í Madrid - bara ekki hjá Real Stjórn spænska knattspyrnusambandsins ákvað það í dag að úrslitaleikur spænska Konungsbikarsins í fótbolta á milli Barcelona og Athletic Bilbao fari fram á Estadio Vicente Calderón í Madrid sem er heimavöllur Atlético Madrid. Fótbolti 6.3.2012 16:15
Sjáið sigurmark Fanndísar á móti Kína Fanndís Friðriksdóttir opnaði markareikning sinn með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í gær þegar hún tryggði íslensku stelpunum 1-0 sigur á Kína og þar með leik á móti Dönum um fimmta sætið í Algarvebikarnum. Íslenski boltinn 6.3.2012 15:52
Balotelli sár yfir því að hafa ekki verið valinn í landsliðið Mario Balotelli, framherji Man. City, var ekki valinn í ítalska landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn gegn Bandaríkjunum í síðustu viku og er ekki par sáttur við það. Fótbolti 6.3.2012 15:15
Hulk heitur fyrir Barcelona og Real Madrid Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í Evrópu um þessar mundir er Brasilíumaðurinn Hulk hjá Porto. Nánast engar líkur eru á því að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur. Fótbolti 6.3.2012 14:30
Berlusconi vill fá Ronaldo en segist ekki þekkja Tevez og Van Persie Hinn skrautlegi eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, segist vera áhugasamur um að kaupa Cristiano Ronaldo til félagsins en aðeins ef verðið er sanngjarnt. Fótbolti 6.3.2012 13:00
Guerrero dæmdur í átta leikja bann Perúmaðurinn Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg, var í dag dæmdur í átta leikja bann fyrir glórulaust brot á markverði Stuttgart. Fótbolti 6.3.2012 12:59
Wenger telur 5% líkur á því að Arsenal komist áfram Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal hefur enn trú á því að lið hans geti komist áfram 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 4-0 tap gegn AC Milan á Ítalíu fyrir þremur vikum. Frakkinn hefur á undanförnum þremur vikum reynt að sannfæra leikmenn Arsenal um að allt sé mögulegt í íþróttum og þar kemur spænska liðið Deportivo La Coruna við sögu. Fótbolti 6.3.2012 11:30
Rafa þögull um Chelsea | Vill taka við stóru félagi Spánverjinn Rafa Benitez, fyrrum stjóri Liverpool, er nú sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Chelsea en Benitez hefur verið atvinnulaus síðan í desember árið 2010 er hann var rekinn frá Inter. Enski boltinn 6.3.2012 10:45
Villas-Boas í leynilegum viðræðum við Roma Það er ansi margt sem bendir til þess að portúgalski þjálfarinn Andre Villas-Boas, sem var rekinn frá Chelsea, fari næst til Ítalíu. Hann hefur lengi verið orðaður við Inter og nú greina fjölmiðlar frá því að hann sé í leynilegum viðræðum við Roma. Hermt er að Villas-Boas hafi hitt Franco Baldini, framkvæmdastjóra Roma, í London. Fótbolti 6.3.2012 10:00
Ramires framlengir og Eriksson vill taka við Chelsea Brasilíski miðjumaðurinn Ramires er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2017. Enski boltinn 6.3.2012 09:15
Gylfi betri en Lampard Gylfi Þór Sigurðsson er með bestu tölfræðina af öllum miðjumönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem hafa skorað þrjú deildarmörk eða fleiri á þessu tímabili. Enski boltinn 6.3.2012 08:30
Er enginn dauðadómur Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson má ekkert æfa næstu mánuði eftir að hann fékk blóðtappa í fótinn. Tryggvi verður frá í þrjá til sex mánuði. Íslenski boltinn 6.3.2012 08:00
Sigurður Ragnar ánægður með Elísu Elísa Viðarsdóttir, fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði kvennalandsliðsins í 1-0 sigri á Kína í gær. Elísa og systir hennar Margrét Lára Viðarsdóttir voru því saman í byrjunarliði í fyrsta sinn en Elísa lék við hlið fyrirliðans Katrínar Jónsdóttur í miðri vörninni. Íslenski boltinn 6.3.2012 07:00
Þær náðu mér allavega ekki í þetta skiptið Íslenska kvennalandsliðið spilar um fimmta sætið í Algarve-bikarnum í ár eftir 1-0 sigur á Kína í lokaleik riðilsins í gær. Fanndís Friðriksdóttir kom inn á sem varamaður og tryggði íslenska liðinu leik um fimmta sætið sem verður á móti Dönum á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 6.3.2012 06:00
Tæklaði markvörðinn út við hornfána Paolo Guerrero, leikmaður Hamburg í Þýskalandi, gerði sig sekan um óþarfa hrottaskap í leik Hamburg og Stuttgart um helgina. Fótbolti 5.3.2012 23:00
Sunnudagsmessan: Ryan Giggs | heiðursmyndband Ryan Giggs er enn í aðalhlutverki hjá Englandsmeistaraliði Manchester United þrátt fyrir að vera á 39. aldursári. Nýverið lék Giggs sinn 900. leik fyrir Man Utd en Giggs hefur verið í herbúðum Man Utd frá árinu 1991. Enski boltinn 5.3.2012 21:30
Roberto di Matteo tók alla leikmenn Chelsea á eintal í dag Roberto di Matteo, nýr stjóri Chelsea, eyddi fyrsta vinnudeginum sem knattspyrnustjóri félagsins í að slökkva elda eftir valdatíð Andre Villas-Boas en portúgalski stjórinn var rekinn frá félaginu í gær. Enski boltinn 5.3.2012 21:06
Þjálfari Milan: Zlatan er á pari við Messi og Ronaldo Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, heldur vart vatni yfir leikmanni sínum, Zlatan Ibrahimovic, sem hann segir að sé ekkert síðri en Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 5.3.2012 20:45
Svekkjandi hjá Rúrik og félögum Rúrik Gíslason og félagar í OB þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir vetrarfrí. Fótbolti 5.3.2012 20:03
Vill ekki taka áhættu með Katrínu og Þórunni Þórunn Helga Jónsdóttir og Katrín Ómarsdóttir gátu ekki spilað með íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Kína í Algarvebikarnum í dag og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, telur ólíklegt að þær geti verið með í leiknum um fimmta sætið sem verður á móti Dönum á miðvikudaginn. Þórunn Helga hefur ekkert spilað á mótinu og Katrín spilaði 27 síðustu mínúturnar í fyrsta leiknum á móti Þýskalandi. Íslenski boltinn 5.3.2012 20:00
Sunnudagsmessan: 25 sendingar og mark Enska úrvalsdeildarliði Fulham lék sér að Wolves um helgina þegar liðin áttus við á Craven Cottage heimavelli Fulham. Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í Wolves fengu á sig 5 mörk án þess að svara fyrir sig og eitt marka Fulham var skorað eftir 25 sendingar. Farið var yfir gang mála í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Enski boltinn 5.3.2012 19:30
Sigurður Ragnar: Íslensku stelpurnar voru mun betri Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var ánægður með leik liðsins í dag en íslensku stelpurnar unnu þá 1-0 sigur á Kína og tryggðu sér leik um fimmta sætið á mótinu. Sigurður Ragnar sagði það hafa aðeins verið tímaspursmál hvenær sigurmarkið kæmi en varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir skoraði það ellefu mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 5.3.2012 18:49
Sunnudagsmessan: Defoe kann vel við sig í Z-14 svæðinu Jermain DeFoe skoraði sitt 9 deildarmark um helgina í 3-1 tapleik Tottenham gegn Englandsmeistaraliði Manchester United. Defoe hefur ekki átt fast sæti í byrjunarliði Tottenham en hann kann vel við sig í Z-14 eins og Guðmundur Benediktsson benti á í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Enski boltinn 5.3.2012 18:00