Fótbolti Busquets: Ekki óþægilegt að vera sigurstranglegra liðið Hinn óvinsæli miðjumaður Barcelona, Sergio Busquets, er bjartsýnn á að sitt lið ýti Chelsea úr vegi í Meistaradeildinni og komist alla leið í úrslit enn eitt árið. Fótbolti 18.4.2012 13:00 Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Kalou Það er enn mikil óvissa um hvar Salomon Kalou spili á næstu leiktíð en samnningur hans við Chelsea rennur út í sumar. Sterk félög á Englandi bíða í startholunum. Enski boltinn 18.4.2012 12:15 Lampard: Við hræðumst ekki Barcelona Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segir að það trufli liðið ekki neitt að vera litla liðið í rimmunni gegn Barcelona en fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 11:30 Lescott: Balotelli fær ósanngjarna meðferð Joleon Lescott, varnarmaður Man. City, er ekki ánægður með þær árásir sem hafa verið gerðar á sóknarmanninn Mario Balotelli í fjölmiðlum upp á síðkastið. Enski boltinn 18.4.2012 10:45 Fabregas: Tímabilið hefur verið eins og draumur Cesc Fabregas segir að sitt fyrsta tímabil hjá Barcelona hafi verið betra en hann hafi leyft sér að vona og í raun sé það búið að vera draumi líkast. Fótbolti 18.4.2012 10:00 Heimir Guðjóns: Chelsea verður að vinna í kvöld Chelsea tekur á móti Barcelona á Stamford Bridge í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og Fréttablaðið fékk Heimi Guðjónsson, þjálfara FH og sérfræðing Stöðvar 2 Sport, til að spá í leikinn. Fótbolti 18.4.2012 08:00 Skoraði sjálfsmark frá miðju Ante Kulusic, leikmaður Genclerbirligi í Tyrklandi, er aldrei þessu vant í fjölmiðlum. Ástæðan er algjörlega ótrúlegt sjálfsmark sem hann skoraði. Fótbolti 17.4.2012 23:45 Meistaradeildin: Umfjöllun um leik FC Bayern og Real Madrid Þýska liðið FC Bayern München landaði góðum 2-1 sigri gegn spænska liðinu Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Staða FC Bayern er því góð fyrir síðari leikinn sem fram fer í Madríd. Þorsteinn J fór yfir gang mála í leiknum í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport með sérfræðingum þáttarins, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. Fótbolti 17.4.2012 23:09 Þjálfari varði innkast andstæðings Jose Ramon Sandoval, þjálfari spænska liðsins Rayo Vallecano, sýndi magnaða takta þegar hann reyndi að stöðva leikmann andstæðings í því að taka innkast. Fótbolti 17.4.2012 22:45 Gylfi átti eitt af flottustu mörkum helgarinnar og var í liði umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson átti enn einn stórleikinn með Swansea City um helgina þegar liðið vann frábæran 3-0 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi opnaði þar markareikning sinn á heimavelli Swansea og markið var valið eitt af flottustu mörkum helgarinnar. Enski boltinn 17.4.2012 22:15 Mourinho: Það bjóst enginn við sigurmarki í lokin Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, þurfti að sætta sig við 1-2 tap á móti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Bæjarar tryggðu sér sigurinn með marki Mario Gomez á 90. mínútu. Fótbolti 17.4.2012 21:40 Reading komið upp í ensku úrvalsdeildina - Brynjar Björn á heimleið Reading tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 1-0 heimasigur á Nottingham Forest. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá fjórtándi í sextán leikjum frá því í lok janúar. Reading er með 88 stig og átta stigum meira en West Ham sem situr í þriðja sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 17.4.2012 21:21 Cruyff hefur ekkert heyrt frá Liverpool Johan Cruyff segir ekkert til í þeim fréttum að hann sé á leiðinni til Liverpool til að taka við starfi Damien Comolli sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins. Erlendir fjölmiðlar greindu frá því að Cruyff væru á óskalista Liverpool. Enski boltinn 17.4.2012 20:00 Morosini fékk heiðurslíkfylgd um heimavöll Livorno Liðsfélagar Piermario Morosini og þúsundir stuðningsmanna Livorno minntust hans í dag þremur dögum eftir að hann fékk hjartaáfall og lést í miðjum leik Livorno og Pescara í ítölsku b-deildinni. Morosini verður jarðsunginn á morgun í heimabæ sínum Bergamo. Fótbolti 17.4.2012 19:30 Mario Gomez tryggði Bayern sigur á Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni á Allianz Arena í kvöld þegar liðið vann Real Madrid 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Bayern hefur þar með unnið alla sjö heimaleiki sína í keppninni á þessu tímabili og Real Madrid tókst ekki að bæta úr döpru gengi sínu á þýskri grundu. Fótbolti 17.4.2012 18:15 Sneijder byrjaður að æfa á nýjan leik Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur ekkert getað æft með Inter í mánuð vegna meiðsla en er loksins að verða klár í slaginn á nýjan leik. Fótbolti 17.4.2012 17:30 Fellaini vill að Everton opni veskið Marouane Fellaini, leikmaður Everton, hefur skorað á stjórn félagsins að rífa upp veskið og styrkja liðið almennilega í sumar. Enski boltinn 17.4.2012 16:45 Del Bosque búinn að framlengja við Spánverja Starf Vicente del Bosque, landsliðsþjálfara Spánar, verður ekki undir á EM í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við spænska knattspyrnusambandið. Fótbolti 17.4.2012 16:00 Heynckes: Einstakt tækifæri fyrir okkur Það er mikið undir hjá Bayern München í Meistaradeildinni enda fer úrslitaleikur keppninnar fram á þeirra heimavelli. Þangað vill liðið komast en fyrst þarf Bayern að leggja Real Madrid af velli. Fótbolti 17.4.2012 15:15 Mancini fer í reglulegar leyniferðir til Ítalíu Lífið er ekki auðvelt hjá Roberto Mancini, stjóra Man. City, þessa dagana. Ekki bara er hann í krefjandi toppbaráttu í enska boltanum heldur er hann á sífelldum þeytingi til Ítalíu þar sem faðir hans er mikið veikur. Enski boltinn 17.4.2012 14:30 Mourinho: Við höfum engu að tapa Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir að það sé engin pressa á sínu liði fyrir leikinn gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 17.4.2012 13:00 Xavi: Njótum þess að vera besta lið heims Miðjumaðurinn Xavi hefur varað Chelsea við því að leikmenn Barcelona séu ekkert að fara að slaka á klónni og ætli sér stóra hluti í Meistaradeildinni í ár rétt eins og síðustu ár. Fótbolti 17.4.2012 12:15 Rooney einu marki á eftir George Best Wayne Rooney verður fljótlega orðinn fjórði markahæsti leikmaður í sögu Man. Utd. Rooney vantar aðeins eitt mark til þess að jafna þá George Best og Dennis Viollet. Enski boltinn 17.4.2012 11:30 Reynir: Real Madrid er ekki of stór biti fyrir Bæjara Bayern München og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en leikur kvöldsins fer fram í Þýskalandi og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fréttablaðið fékk knattspyrnuspekinginn Reyni Leósson til að velta fyrir sér þessum leik. Fótbolti 17.4.2012 10:45 Carroll segist vera hættur að lyfta sér upp Andy Carroll er loksins farinn að endurgreiða Liverpool fyrir þær 35 milljínur punda sem liðið greiddi fyrir hann. Carroll hefur skorað sigurmörk í síðustu leikjum og nú síðast gegn Everton í undanúrslitum bikarsins. Enski boltinn 17.4.2012 10:00 Wilshere kominn í sumarfrí | Fer ekki á EM Það er nú orðið ljóst að Jack Wilshere spilar ekki meira í vetur með Arsenal og þar af leiðandi mun hann ekki geta spilað með enska landsliðinu á EM í sumar. Fótbolti 17.4.2012 09:15 Sex koma til greina sem leikmaður ársins í ensku deildinni Sex leikmenn voru í dag tilnefndir sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á tímabilinu en hér á ferðinni kjör leikmanna deildarinnar. Verðlaunin verða afhent á sunnudaginn kemur en undanfarin tvö ár hafa Gareth Bale (2010-11) og Wayne Rooney (2009-10) hlotið þessi virtu verðlaun. Enski boltinn 17.4.2012 07:00 Balotelli: Dauði Morosini hefur kennt mér að meta lífið Mario Balotelli, vandræðagemlingurinn hjá Manchester City, þekkti persónulega Ítalann Piermario Morosini sem lést um helgina eftir að hafa fengið hjartáfall í miðjum leik Livorno á móti Pescara í ítölsku b-deildinni. Dauði Morosini hafði mikil áhrif á Balotelli ef marka má viðtal við hann í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Enski boltinn 16.4.2012 23:15 Messi skorar innan sem utan vallar Argentínski snillingurinn Lionel Messi er að verða pabbi í fyrsta sinn ef marka má twitter-færslu hjá argentínska knattspyrnusambandinu. Messi slær hvert metið á fætur öðru og það virðist allt ganga upp hjá kappanum þessa dagana, innan sem utan vallar. Fótbolti 16.4.2012 22:30 Getafe skoraði fimm mörk á móti Sevilla í kvöld Getafe vann 5-1 stórsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en litla liðið út úthverfi Madrid er þar með komið upp í hóp fimm liða með 45 stig í 7. til 11. sæti deildarinnar. Sevilla er einnig með 45 stig en missti Getafe upp fyrir sig. Miku, 26 ára framherji frá Venesúela, skoraði tvö mörk í leiknum. Fótbolti 16.4.2012 22:18 « ‹ ›
Busquets: Ekki óþægilegt að vera sigurstranglegra liðið Hinn óvinsæli miðjumaður Barcelona, Sergio Busquets, er bjartsýnn á að sitt lið ýti Chelsea úr vegi í Meistaradeildinni og komist alla leið í úrslit enn eitt árið. Fótbolti 18.4.2012 13:00
Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Kalou Það er enn mikil óvissa um hvar Salomon Kalou spili á næstu leiktíð en samnningur hans við Chelsea rennur út í sumar. Sterk félög á Englandi bíða í startholunum. Enski boltinn 18.4.2012 12:15
Lampard: Við hræðumst ekki Barcelona Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segir að það trufli liðið ekki neitt að vera litla liðið í rimmunni gegn Barcelona en fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Fótbolti 18.4.2012 11:30
Lescott: Balotelli fær ósanngjarna meðferð Joleon Lescott, varnarmaður Man. City, er ekki ánægður með þær árásir sem hafa verið gerðar á sóknarmanninn Mario Balotelli í fjölmiðlum upp á síðkastið. Enski boltinn 18.4.2012 10:45
Fabregas: Tímabilið hefur verið eins og draumur Cesc Fabregas segir að sitt fyrsta tímabil hjá Barcelona hafi verið betra en hann hafi leyft sér að vona og í raun sé það búið að vera draumi líkast. Fótbolti 18.4.2012 10:00
Heimir Guðjóns: Chelsea verður að vinna í kvöld Chelsea tekur á móti Barcelona á Stamford Bridge í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu og Fréttablaðið fékk Heimi Guðjónsson, þjálfara FH og sérfræðing Stöðvar 2 Sport, til að spá í leikinn. Fótbolti 18.4.2012 08:00
Skoraði sjálfsmark frá miðju Ante Kulusic, leikmaður Genclerbirligi í Tyrklandi, er aldrei þessu vant í fjölmiðlum. Ástæðan er algjörlega ótrúlegt sjálfsmark sem hann skoraði. Fótbolti 17.4.2012 23:45
Meistaradeildin: Umfjöllun um leik FC Bayern og Real Madrid Þýska liðið FC Bayern München landaði góðum 2-1 sigri gegn spænska liðinu Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Staða FC Bayern er því góð fyrir síðari leikinn sem fram fer í Madríd. Þorsteinn J fór yfir gang mála í leiknum í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 sport með sérfræðingum þáttarins, Reyni Leóssyni og Pétri Marteinssyni. Fótbolti 17.4.2012 23:09
Þjálfari varði innkast andstæðings Jose Ramon Sandoval, þjálfari spænska liðsins Rayo Vallecano, sýndi magnaða takta þegar hann reyndi að stöðva leikmann andstæðings í því að taka innkast. Fótbolti 17.4.2012 22:45
Gylfi átti eitt af flottustu mörkum helgarinnar og var í liði umferðarinnar Gylfi Þór Sigurðsson átti enn einn stórleikinn með Swansea City um helgina þegar liðið vann frábæran 3-0 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi opnaði þar markareikning sinn á heimavelli Swansea og markið var valið eitt af flottustu mörkum helgarinnar. Enski boltinn 17.4.2012 22:15
Mourinho: Það bjóst enginn við sigurmarki í lokin Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, þurfti að sætta sig við 1-2 tap á móti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Bæjarar tryggðu sér sigurinn með marki Mario Gomez á 90. mínútu. Fótbolti 17.4.2012 21:40
Reading komið upp í ensku úrvalsdeildina - Brynjar Björn á heimleið Reading tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 1-0 heimasigur á Nottingham Forest. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá fjórtándi í sextán leikjum frá því í lok janúar. Reading er með 88 stig og átta stigum meira en West Ham sem situr í þriðja sætinu þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Enski boltinn 17.4.2012 21:21
Cruyff hefur ekkert heyrt frá Liverpool Johan Cruyff segir ekkert til í þeim fréttum að hann sé á leiðinni til Liverpool til að taka við starfi Damien Comolli sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins. Erlendir fjölmiðlar greindu frá því að Cruyff væru á óskalista Liverpool. Enski boltinn 17.4.2012 20:00
Morosini fékk heiðurslíkfylgd um heimavöll Livorno Liðsfélagar Piermario Morosini og þúsundir stuðningsmanna Livorno minntust hans í dag þremur dögum eftir að hann fékk hjartaáfall og lést í miðjum leik Livorno og Pescara í ítölsku b-deildinni. Morosini verður jarðsunginn á morgun í heimabæ sínum Bergamo. Fótbolti 17.4.2012 19:30
Mario Gomez tryggði Bayern sigur á Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni á Allianz Arena í kvöld þegar liðið vann Real Madrid 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Bayern hefur þar með unnið alla sjö heimaleiki sína í keppninni á þessu tímabili og Real Madrid tókst ekki að bæta úr döpru gengi sínu á þýskri grundu. Fótbolti 17.4.2012 18:15
Sneijder byrjaður að æfa á nýjan leik Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder hefur ekkert getað æft með Inter í mánuð vegna meiðsla en er loksins að verða klár í slaginn á nýjan leik. Fótbolti 17.4.2012 17:30
Fellaini vill að Everton opni veskið Marouane Fellaini, leikmaður Everton, hefur skorað á stjórn félagsins að rífa upp veskið og styrkja liðið almennilega í sumar. Enski boltinn 17.4.2012 16:45
Del Bosque búinn að framlengja við Spánverja Starf Vicente del Bosque, landsliðsþjálfara Spánar, verður ekki undir á EM í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við spænska knattspyrnusambandið. Fótbolti 17.4.2012 16:00
Heynckes: Einstakt tækifæri fyrir okkur Það er mikið undir hjá Bayern München í Meistaradeildinni enda fer úrslitaleikur keppninnar fram á þeirra heimavelli. Þangað vill liðið komast en fyrst þarf Bayern að leggja Real Madrid af velli. Fótbolti 17.4.2012 15:15
Mancini fer í reglulegar leyniferðir til Ítalíu Lífið er ekki auðvelt hjá Roberto Mancini, stjóra Man. City, þessa dagana. Ekki bara er hann í krefjandi toppbaráttu í enska boltanum heldur er hann á sífelldum þeytingi til Ítalíu þar sem faðir hans er mikið veikur. Enski boltinn 17.4.2012 14:30
Mourinho: Við höfum engu að tapa Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir að það sé engin pressa á sínu liði fyrir leikinn gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 17.4.2012 13:00
Xavi: Njótum þess að vera besta lið heims Miðjumaðurinn Xavi hefur varað Chelsea við því að leikmenn Barcelona séu ekkert að fara að slaka á klónni og ætli sér stóra hluti í Meistaradeildinni í ár rétt eins og síðustu ár. Fótbolti 17.4.2012 12:15
Rooney einu marki á eftir George Best Wayne Rooney verður fljótlega orðinn fjórði markahæsti leikmaður í sögu Man. Utd. Rooney vantar aðeins eitt mark til þess að jafna þá George Best og Dennis Viollet. Enski boltinn 17.4.2012 11:30
Reynir: Real Madrid er ekki of stór biti fyrir Bæjara Bayern München og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en leikur kvöldsins fer fram í Þýskalandi og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fréttablaðið fékk knattspyrnuspekinginn Reyni Leósson til að velta fyrir sér þessum leik. Fótbolti 17.4.2012 10:45
Carroll segist vera hættur að lyfta sér upp Andy Carroll er loksins farinn að endurgreiða Liverpool fyrir þær 35 milljínur punda sem liðið greiddi fyrir hann. Carroll hefur skorað sigurmörk í síðustu leikjum og nú síðast gegn Everton í undanúrslitum bikarsins. Enski boltinn 17.4.2012 10:00
Wilshere kominn í sumarfrí | Fer ekki á EM Það er nú orðið ljóst að Jack Wilshere spilar ekki meira í vetur með Arsenal og þar af leiðandi mun hann ekki geta spilað með enska landsliðinu á EM í sumar. Fótbolti 17.4.2012 09:15
Sex koma til greina sem leikmaður ársins í ensku deildinni Sex leikmenn voru í dag tilnefndir sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á tímabilinu en hér á ferðinni kjör leikmanna deildarinnar. Verðlaunin verða afhent á sunnudaginn kemur en undanfarin tvö ár hafa Gareth Bale (2010-11) og Wayne Rooney (2009-10) hlotið þessi virtu verðlaun. Enski boltinn 17.4.2012 07:00
Balotelli: Dauði Morosini hefur kennt mér að meta lífið Mario Balotelli, vandræðagemlingurinn hjá Manchester City, þekkti persónulega Ítalann Piermario Morosini sem lést um helgina eftir að hafa fengið hjartáfall í miðjum leik Livorno á móti Pescara í ítölsku b-deildinni. Dauði Morosini hafði mikil áhrif á Balotelli ef marka má viðtal við hann í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Enski boltinn 16.4.2012 23:15
Messi skorar innan sem utan vallar Argentínski snillingurinn Lionel Messi er að verða pabbi í fyrsta sinn ef marka má twitter-færslu hjá argentínska knattspyrnusambandinu. Messi slær hvert metið á fætur öðru og það virðist allt ganga upp hjá kappanum þessa dagana, innan sem utan vallar. Fótbolti 16.4.2012 22:30
Getafe skoraði fimm mörk á móti Sevilla í kvöld Getafe vann 5-1 stórsigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en litla liðið út úthverfi Madrid er þar með komið upp í hóp fimm liða með 45 stig í 7. til 11. sæti deildarinnar. Sevilla er einnig með 45 stig en missti Getafe upp fyrir sig. Miku, 26 ára framherji frá Venesúela, skoraði tvö mörk í leiknum. Fótbolti 16.4.2012 22:18