Fótbolti Dalglish kennir þreytu um tap Liverpool gegn Wigan Kenny Dalglish þurfti að horfa upp á lærisveina sína tapa gegn Wigan á heimavelli í dag. Dalglish segir menn sína þreytta eftir tvo síðustu leiki liðsins. Enski boltinn 24.3.2012 18:43 Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. Fótbolti 24.3.2012 18:30 Bayern München minnkaði forskot Dortmund Bayern München vann 2-1 sigur á Hannover 96 á Allianz-leikvanginum í München í dag. Forskot Dortmund á toppnum er því aðeins tvö stig en þýsku meistararnir sækja Köln heim á morgun. Fótbolti 24.3.2012 17:27 Svarthvítur Jesús á Akureyri Akureyringum og nærsveitungum brá vafalítið í brún í miðbæ Akureyrar í gærkvöldi þar sem svo virtist sem heilagur Jesús Kristur væri mættur til leiks. Þegar betur var að gáð var um Björn Jónsson, knattspyrnumann úr KR, að ræða. Íslenski boltinn 24.3.2012 16:00 Alfreð lagði upp mark og fyrsti bikarinn í hús Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Helsingborgar þegar liðið lagði AIK í Ofurbikarnum, viðureign landsmeistaranna og bikarmeistaranna, í sænska boltanum í dag. Fótbolti 24.3.2012 14:50 Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. Fótbolti 24.3.2012 13:15 KR-ingurinn og Leiknismaðurinn báðust afsökunar samdægurs Leikmaður KR í 3. flokki karla, sem var í vikunni dæmdur í þriggja leikja bann fyrir kynþáttafordóma í garð leikmanns Leiknis, bað hann afsökunar samdægurs. Þetta kemur fram á fotbolti.net Íslenski boltinn 24.3.2012 11:45 Markaleysi og tvö töp í röð hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu 2-0 gegn Eyjakonum í viðureign liðanna í Lengjubikarnum en leikið var í Kórnum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 24.3.2012 11:00 Þetta tilboð var brandari Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir lánstilboð Sogndal í Skúla Jón Friðgeirsson hafa verið hlægilegt. Honum líst mjög illa á þá þróun að norsk lið vilji fá bestu íslensku strákana lánaða fyrir litlar upphæðir. Íslenski boltinn 24.3.2012 08:00 Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. Fótbolti 24.3.2012 00:01 Arsenal óstöðvandi | Liverpool tapaði heima gegn Wigan Skemmtiferðasigling Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið lagði Aston Villa að velli 3-0 í dag. Ófarir Liverpool halda áfram en liðið lá 1-2 gegn Wigan á Anfield. Enski boltinn 24.3.2012 00:01 Man. City í toppsætið eftir jafntefli gegn Stoke Manchester City skrikaði fótur í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni en liðið náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Stoke á Britannia. Enski boltinn 24.3.2012 00:01 Markalaust í Lundúnarslagnum á Brúnni Chelsea og Tottenham gerðu markalaust jafntefli í Lundúnarslag á Stamford Bridge í dag. Leikmenn Tottenham naga sig vafalítið handarbökin en liðið fékk frábær færi til þess að tryggja sér sigur í leiknum. Enski boltinn 24.3.2012 00:01 Redknapp: Mesta vitleysan sem ég hef heyrt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir þær kenningar að Tottenham sé að missa dampinn í ensku úrvalsdeildinni vegna umræðunnar um að hann sé að fara að taka við enska landsliðinu eða vegna pressunnar á að liðið tryggi sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 23.3.2012 23:30 Hjartastopp Muamba minnti Roy Hodgson á atvikið með Solbakken Roy Hodgson, stjóri West Bromwich Albion, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikið með Bolton-manninn Fabrice Muamba á laugardaginn var hafi rifjað upp slæmar minningar frá því þegar hann var þjálfari FC Kaupmannahafnarliðsins og Stale Solbakken hneig niður á æfingu. Enski boltinn 23.3.2012 22:45 Petr Cech: Tottenham-leikurinn á morgun er lykilleikur fyrir okkur Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur tjáð sig um mikilvægi leiks helgarinnar en Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Chelsea er fyrir leikinn fimm stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. Enski boltinn 23.3.2012 18:45 Sir Alex ánægður með samvinnu Jonny Evans og Rio Ferdinand Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með framlag miðvarðarins Jonny Evans til enska liðsins á þessu tímabili en United hefur treyst meira á Evans í forföllum fyrirliðans Nemanja Vidic. Enski boltinn 23.3.2012 18:15 Koscielny hrósar Van Persie fyrir varnarvinnuna Hollendingurinn Robin Van Persie er ekki bara skila mörkum og stoðsendingum til Arsenal-liðsins því liðsfélagi hans Laurent Koscielny sá ástæðu til þess að vekja athygli á því að hollenski framherjinn eigi þátt í bættum varnarleik liðsins. Enski boltinn 23.3.2012 17:30 Þjálfari Hoffenheim: Ég reikna með því að fá Gylfa aftur í sumar Gylfi Þór Sigurðsson hefur vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu sína í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót og í framhaldinu hafa spekingar og fjölmiðlamenn verið að velta því fyrir sér að hann fari í stærra lið í ensku úrvalsdeildinni á næstu tímabili. Enski boltinn 23.3.2012 17:00 Kallaði andstæðing helvítis negrakúk og var laminn fyrir vikið Það sauð upp úr í 3. flokks leik á milli KR og Leiknis á dögunum. Leikmaður KR kallaði þá leikmann Leiknis af erlendum uppruna "helvítis negrakúk". Leiknismaðurinn brást við með því að ganga í skrokk á KR-ingnum. Íslenski boltinn 23.3.2012 16:52 Gylfi átti eitt flottasta mark umferðarinnar og var líka valinn í úrvalsliðið Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við frábæran 3-0 útisigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka verðlaunað íslenska landsliðsmanninn sem skoraði tvö fyrstu mörk velska liðsins í leiknum. Enski boltinn 23.3.2012 14:15 Ferguson í sálfræðihernaði | örvænting hjá Man City? Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester United er klókur þegar kemur að sálfræðihernaðinum sem þarf að nota í baráttunni um meistaratitilinn. Hinn þaulreyndi Ferguson sendi grannaliðinu Manchester City "kveðju“ í gegnum fjölmiðla í dag þar sem hann segir að Man City sé að fara á taugum og Man Utd eigi nóg af "skotfærum“ fyrir lokasprettinn á deildarkeppninni. Enski boltinn 23.3.2012 13:30 Podolski stóðst læknisskoðun hjá Arsenal - kostar 10,9 milljónir punda James Olley , blaðamaður London Evening Standard, hefur heimildir fyrir því að þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski sé búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við Arsenal og verði tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins í byrjun næstu viku. Olley setti þetta fram á twitter-síðu sinni í dag. Enski boltinn 23.3.2012 12:45 UEFA greiðir um 17 milljarða kr. til félagsliða vegna EM 2012 Stærstu knattspyrnuliðin í Evrópu fá háa greiðslu frá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári vegna Evrópumóts karlalandsliða sem fram fer í Póllandi og Úkraínu í sumar. Alls skipta stærstu liðin um 17 milljörðum kr. á milli sín eða sem nemur um 83 milljónum punda. Fótbolti 23.3.2012 11:15 Brasilíumaðurinn David Luiz er orðaður við Barcelona David Luiz er vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea þrátt fyrir að hann hafi gert ótal mistök frá því hann kom til liðsins frá Benfica í Portúgal. Varnarmaðurinn er nú orðaður við stórlið Barcelona á Spáni. Samkvæmt frétt Daily Mail gæti Barcelona boðið allt að 35 milljónir punda eða sem nemur 7 milljörðum kr í hinn 24 ára gamla Brasilíumann. Enski boltinn 23.3.2012 09:45 Vonandi fyrst til að vinna Margrét Lára Viðarsdóttir komst í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar með þýska liðinu Turbine Potsdam. Margrét Lára spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli og vill ekki tjá sig um umdeild ummæli þjálfara síns hjá Potsdam. Fótbolti 23.3.2012 07:45 Rooney handleggsbraut níu ára dreng Níu ára gamall stuðningsmaður Man. Utd varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna þegar skot Wayne Rooney í upphitun fyrir leik Man. Utd og Wolves fór beint í hendina á honum. Enski boltinn 22.3.2012 23:30 Sogndal vill fá Skúla Jón Norsk félög halda áfram að kroppa í bestu leikmenn Pepsi-deildarinnar því samkvæmt heimildum Vísis er úrvalsdeildarliðið Sogndal á eftir Skúla Jóni Friðgeirssyni, varnarmanni KR. Íslenski boltinn 22.3.2012 23:11 Jóhann Berg skoraði er AZ féll úr leik í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru úr leik í hollenska bikarnum eftir svekkjandi tap í framlengdum leik gegn Heracles. Fótbolti 22.3.2012 22:17 Kristján Finnbogason tryggði Íslandi sigur á Skotum Íslenska U-17 ára lið er í fínum málum í milliriðli EM eftir flottan sigur á Skotum, 1-0, í kvöld. Íslenski boltinn 22.3.2012 21:39 « ‹ ›
Dalglish kennir þreytu um tap Liverpool gegn Wigan Kenny Dalglish þurfti að horfa upp á lærisveina sína tapa gegn Wigan á heimavelli í dag. Dalglish segir menn sína þreytta eftir tvo síðustu leiki liðsins. Enski boltinn 24.3.2012 18:43
Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. Fótbolti 24.3.2012 18:30
Bayern München minnkaði forskot Dortmund Bayern München vann 2-1 sigur á Hannover 96 á Allianz-leikvanginum í München í dag. Forskot Dortmund á toppnum er því aðeins tvö stig en þýsku meistararnir sækja Köln heim á morgun. Fótbolti 24.3.2012 17:27
Svarthvítur Jesús á Akureyri Akureyringum og nærsveitungum brá vafalítið í brún í miðbæ Akureyrar í gærkvöldi þar sem svo virtist sem heilagur Jesús Kristur væri mættur til leiks. Þegar betur var að gáð var um Björn Jónsson, knattspyrnumann úr KR, að ræða. Íslenski boltinn 24.3.2012 16:00
Alfreð lagði upp mark og fyrsti bikarinn í hús Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Helsingborgar þegar liðið lagði AIK í Ofurbikarnum, viðureign landsmeistaranna og bikarmeistaranna, í sænska boltanum í dag. Fótbolti 24.3.2012 14:50
Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. Fótbolti 24.3.2012 13:15
KR-ingurinn og Leiknismaðurinn báðust afsökunar samdægurs Leikmaður KR í 3. flokki karla, sem var í vikunni dæmdur í þriggja leikja bann fyrir kynþáttafordóma í garð leikmanns Leiknis, bað hann afsökunar samdægurs. Þetta kemur fram á fotbolti.net Íslenski boltinn 24.3.2012 11:45
Markaleysi og tvö töp í röð hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu 2-0 gegn Eyjakonum í viðureign liðanna í Lengjubikarnum en leikið var í Kórnum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 24.3.2012 11:00
Þetta tilboð var brandari Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir lánstilboð Sogndal í Skúla Jón Friðgeirsson hafa verið hlægilegt. Honum líst mjög illa á þá þróun að norsk lið vilji fá bestu íslensku strákana lánaða fyrir litlar upphæðir. Íslenski boltinn 24.3.2012 08:00
Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. Fótbolti 24.3.2012 00:01
Arsenal óstöðvandi | Liverpool tapaði heima gegn Wigan Skemmtiferðasigling Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið lagði Aston Villa að velli 3-0 í dag. Ófarir Liverpool halda áfram en liðið lá 1-2 gegn Wigan á Anfield. Enski boltinn 24.3.2012 00:01
Man. City í toppsætið eftir jafntefli gegn Stoke Manchester City skrikaði fótur í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni en liðið náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Stoke á Britannia. Enski boltinn 24.3.2012 00:01
Markalaust í Lundúnarslagnum á Brúnni Chelsea og Tottenham gerðu markalaust jafntefli í Lundúnarslag á Stamford Bridge í dag. Leikmenn Tottenham naga sig vafalítið handarbökin en liðið fékk frábær færi til þess að tryggja sér sigur í leiknum. Enski boltinn 24.3.2012 00:01
Redknapp: Mesta vitleysan sem ég hef heyrt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir þær kenningar að Tottenham sé að missa dampinn í ensku úrvalsdeildinni vegna umræðunnar um að hann sé að fara að taka við enska landsliðinu eða vegna pressunnar á að liðið tryggi sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 23.3.2012 23:30
Hjartastopp Muamba minnti Roy Hodgson á atvikið með Solbakken Roy Hodgson, stjóri West Bromwich Albion, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikið með Bolton-manninn Fabrice Muamba á laugardaginn var hafi rifjað upp slæmar minningar frá því þegar hann var þjálfari FC Kaupmannahafnarliðsins og Stale Solbakken hneig niður á æfingu. Enski boltinn 23.3.2012 22:45
Petr Cech: Tottenham-leikurinn á morgun er lykilleikur fyrir okkur Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur tjáð sig um mikilvægi leiks helgarinnar en Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Chelsea er fyrir leikinn fimm stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. Enski boltinn 23.3.2012 18:45
Sir Alex ánægður með samvinnu Jonny Evans og Rio Ferdinand Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með framlag miðvarðarins Jonny Evans til enska liðsins á þessu tímabili en United hefur treyst meira á Evans í forföllum fyrirliðans Nemanja Vidic. Enski boltinn 23.3.2012 18:15
Koscielny hrósar Van Persie fyrir varnarvinnuna Hollendingurinn Robin Van Persie er ekki bara skila mörkum og stoðsendingum til Arsenal-liðsins því liðsfélagi hans Laurent Koscielny sá ástæðu til þess að vekja athygli á því að hollenski framherjinn eigi þátt í bættum varnarleik liðsins. Enski boltinn 23.3.2012 17:30
Þjálfari Hoffenheim: Ég reikna með því að fá Gylfa aftur í sumar Gylfi Þór Sigurðsson hefur vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu sína í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót og í framhaldinu hafa spekingar og fjölmiðlamenn verið að velta því fyrir sér að hann fari í stærra lið í ensku úrvalsdeildinni á næstu tímabili. Enski boltinn 23.3.2012 17:00
Kallaði andstæðing helvítis negrakúk og var laminn fyrir vikið Það sauð upp úr í 3. flokks leik á milli KR og Leiknis á dögunum. Leikmaður KR kallaði þá leikmann Leiknis af erlendum uppruna "helvítis negrakúk". Leiknismaðurinn brást við með því að ganga í skrokk á KR-ingnum. Íslenski boltinn 23.3.2012 16:52
Gylfi átti eitt flottasta mark umferðarinnar og var líka valinn í úrvalsliðið Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við frábæran 3-0 útisigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka verðlaunað íslenska landsliðsmanninn sem skoraði tvö fyrstu mörk velska liðsins í leiknum. Enski boltinn 23.3.2012 14:15
Ferguson í sálfræðihernaði | örvænting hjá Man City? Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester United er klókur þegar kemur að sálfræðihernaðinum sem þarf að nota í baráttunni um meistaratitilinn. Hinn þaulreyndi Ferguson sendi grannaliðinu Manchester City "kveðju“ í gegnum fjölmiðla í dag þar sem hann segir að Man City sé að fara á taugum og Man Utd eigi nóg af "skotfærum“ fyrir lokasprettinn á deildarkeppninni. Enski boltinn 23.3.2012 13:30
Podolski stóðst læknisskoðun hjá Arsenal - kostar 10,9 milljónir punda James Olley , blaðamaður London Evening Standard, hefur heimildir fyrir því að þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski sé búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við Arsenal og verði tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins í byrjun næstu viku. Olley setti þetta fram á twitter-síðu sinni í dag. Enski boltinn 23.3.2012 12:45
UEFA greiðir um 17 milljarða kr. til félagsliða vegna EM 2012 Stærstu knattspyrnuliðin í Evrópu fá háa greiðslu frá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári vegna Evrópumóts karlalandsliða sem fram fer í Póllandi og Úkraínu í sumar. Alls skipta stærstu liðin um 17 milljörðum kr. á milli sín eða sem nemur um 83 milljónum punda. Fótbolti 23.3.2012 11:15
Brasilíumaðurinn David Luiz er orðaður við Barcelona David Luiz er vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea þrátt fyrir að hann hafi gert ótal mistök frá því hann kom til liðsins frá Benfica í Portúgal. Varnarmaðurinn er nú orðaður við stórlið Barcelona á Spáni. Samkvæmt frétt Daily Mail gæti Barcelona boðið allt að 35 milljónir punda eða sem nemur 7 milljörðum kr í hinn 24 ára gamla Brasilíumann. Enski boltinn 23.3.2012 09:45
Vonandi fyrst til að vinna Margrét Lára Viðarsdóttir komst í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar með þýska liðinu Turbine Potsdam. Margrét Lára spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli og vill ekki tjá sig um umdeild ummæli þjálfara síns hjá Potsdam. Fótbolti 23.3.2012 07:45
Rooney handleggsbraut níu ára dreng Níu ára gamall stuðningsmaður Man. Utd varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna þegar skot Wayne Rooney í upphitun fyrir leik Man. Utd og Wolves fór beint í hendina á honum. Enski boltinn 22.3.2012 23:30
Sogndal vill fá Skúla Jón Norsk félög halda áfram að kroppa í bestu leikmenn Pepsi-deildarinnar því samkvæmt heimildum Vísis er úrvalsdeildarliðið Sogndal á eftir Skúla Jóni Friðgeirssyni, varnarmanni KR. Íslenski boltinn 22.3.2012 23:11
Jóhann Berg skoraði er AZ féll úr leik í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru úr leik í hollenska bikarnum eftir svekkjandi tap í framlengdum leik gegn Heracles. Fótbolti 22.3.2012 22:17
Kristján Finnbogason tryggði Íslandi sigur á Skotum Íslenska U-17 ára lið er í fínum málum í milliriðli EM eftir flottan sigur á Skotum, 1-0, í kvöld. Íslenski boltinn 22.3.2012 21:39