Fótbolti Meistaradeildarmörkin: Real Madrid - Bayern München Bayern München tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Real Madrid í vítaspyrnukeppni í æsispennandi viðureign í spænsku höfuðborginni í kvöld. Þorsteinn J. og gestir hans fóru ítarlega yfir leikinn. Fótbolti 25.4.2012 22:58 Heynckes: Töfrum líkast Jupp Heynckes, gamalreyndi þjálfari Bayern München, var í skýjunum eftir að hans menn tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25.4.2012 22:52 Schweinsteiger: Við erum búnir á því Bastian Schweinsteiger tryggði Bayern München sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með því að skora úr fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Real Madrid í kvöld. Fótbolti 25.4.2012 22:47 Mourinho: Svona er bara fótboltinn Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hélt haus og gott betur þegar hann hitti á blaðamenn eftir leik sinna manna gegn Bayern München í kvöld. Fótbolti 25.4.2012 22:30 Eyjólfur skoraði í sjö marka leik FC Kaupmannahöfn tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 4-3 tap fyrir SönderjyskE í síðari undanúrslitaviðureign liðanna í dag. Fótbolti 25.4.2012 19:30 Toppliðin unnu á Ítalíu | Cesena féll Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en toppliðin tvö, Juventus og AC Milan, unnu bæði sína leiki. Fótbolti 25.4.2012 19:16 Klopp brjálaður út í Bayern Þýskalandsmeistarar Dortmund hafa ekkert sérstaklega gaman af því þegar erkifjendurnir í FC Bayern pissa utan í leikmenn þeirra. Fótbolti 25.4.2012 19:15 Hazard fer frá Lille í sumar Michel Seydoux, forseti Lille, hefur viðurkennt að franska félagið muni ekki geta haldið framherjanum Eden Hazard áfram hjá félaginu. Fótbolti 25.4.2012 17:15 Juventus vill fá Cavani Það eru margar sögusagnir um Juventus þessa dagana enda er liðið talið ætla að styrkja sig umtalsvert í sumar. Nú er hermt að félagið ætli sér að næla í Edinson Cavani, leikmann Napoli. Fótbolti 25.4.2012 16:30 Fabio spenntur fyrir því að fara til Benfica Brasilíski bakvörðurinn hjá Man. Utd, Fabio, er spenntur fyrir því að leika með portúgalska liðinu Benfica á næstu leiktíð. United ætlar að lána leikmanninn næsta vetur. Enski boltinn 25.4.2012 15:45 Bayern komst í úrslitaleikinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Bayern München mun spila á heimavelli í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Real Madrid í æsispennandi viðureign á Santaigo Bernabeu í Madríd í kvöld. Fótbolti 25.4.2012 13:54 Stóraukin umfjöllun | Pepsi-mörkin í opinni dagskrá KSÍ, Ölgerðin og 365 miðlar undirrituðu í dag umfangsmikinn samning um Pepsi-deild karla og kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport mun bjóða uppá a.m.k. 23 beinar útsendingar frá Pepsi-deild karla á komandi keppnistímabili sem hefst 6. maí. Einnig verða beinar útsendingar frá völdum leikjum í Pepsi-deild kvenna, aðgengilegar öllum á Vísi.is. Fótbolti 25.4.2012 13:45 Ronaldo: Okkar tími er kominn Cristiano Ronaldo er sannfærður um að Real Madrid geti unnið upp 2-1 forskot Bayern München frá fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni en seinni leikurinn fer fram í kvöld. Fótbolti 25.4.2012 13:30 Terry bað stuðningsmenn Chelsea og leikmenn afsökunar John Terry fyrirliði Chelsea bað stuðningsmenn liðsins afsökunar á hegðun sinni í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona í gærkvöld. Terry fékk rautt spjald í fyrri hálfleik fyrir brot gegn Alexis Sanchez og léku Englendingarnir því einum færri í um 55 mínútur. Chelsea náði með ótrúlegum hætti að tryggja sig áfram í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með því að ná 2-2 jafntefli og sigra 3-2 samanlagt. Fótbolti 25.4.2012 12:00 Björn Bergmann framlengdi samningi sínum hjá Lilleström Norska staðarblaðið Romerikes Blad greinir frá því að Björn Bergmann Sigurðarson hafi framlengt samning sinn við Lilleström s.l. haust án þess að norskir fjölmiðlar hafi áttað sig á því. Íslenskir landsliðsframherjinn hefur vakið gríðarlega athygli það sem af er keppnistímabilinu í norsku úrvalsdeildinni og eru mörg stórlið að skoða Skagamanninn sem er 21 árs gamall. Fótbolti 25.4.2012 11:15 Mourinho er sannfærður um sigur Real Madrid gegn FC Bayern Jose Mourinho þjálfara spænska liðsins Real Madrid er sannfærður um að leikmenn liðsins standist prófið gegn FC Bayern München í kvöld í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þýska liðið FC Bayern hafði betur í fyrri leiknum 2-1 sem fram fór í München en staða Real Madrid er alls ekki slæm eftir að hafa skorað mark á útivelli. Fótbolti 25.4.2012 10:48 Guardiola: Messi verður lengi að jafna sig Lionel Messi leikmaður Barcelona var miður sín eftir að lið hans féll úr keppni í Meistaradeild Evrópu í gær. Argentínumaðurinn klúðraði vítaspyrnu í síðari hálfleik í stöðunni 2-1 á Nou Camp gegn enska liðinu Chelsea og hann var ekki til staðar á fundi með fréttamönnum eftir leik. Fótbolti 25.4.2012 10:30 Árangur Chelsea í Meistaradeildinni gæti bitnað á öðrum enskum liðum Svo gæti farið að fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið myndi ekki duga til að öðlast þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.4.2012 06:00 Meistaradeildarmörkin: Barcelona - Chelsea Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með því að ná 2-2 jafntefli gegn Barcelona í ótrúlegum leik á Nývangi í kvöld. Þorsteinn J. og gestir hans fóru ítarlega yfir gang mála. Fótbolti 24.4.2012 23:42 Guardiola segir framtíð sína óráðna Pep Guardiola var eðlilega niðurlútur eftir að hans menn í Barcelona féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 24.4.2012 23:37 Vandræðaleg myndbirting á forsíðu spænsks dagblaðs Spænska íþróttadagblaðið Sport breytti um forsíðumynd á tölublaði dagsins eftir að það fór í prentun í gærkvöldi. Var það gert vegna óheppilegrar myndbirtingar á forsíðu. Fótbolti 24.4.2012 23:30 Ótrúleg velgengni Chelsea undir stjórn Di Matteo Sjálfsagt höfðu ekki margir trú á því að Ítalinn Roberto Di Matteo myndi gera mikið úr tímabili Chelsea þegar hann tók við liðinu í upphafi marsmánaðar, eftir að Andre Villas-Boas var sagt upp störfum. Fótbolti 24.4.2012 23:08 Drogba: Okkar bestu leikmenn missa af úrslitaleiknum "Við erum ánægðir með að hafa komist áfram en við verðum að halda ró okkar - vegna þess að okkar bestu leikmenn verða ekki með í úrslitaleiknum,“ sagði Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, eftir leikinn gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 24.4.2012 22:30 Lampard: Sjaldan liðið betur Frank Lampard segir að frammistaða Chelsea í kvöld hafi verið óviðjafnanleg og að tilfinningin eftir leikinn sé ein sú besta sem hann hafi upplifað á ellefu ára ferli sínum hjá Chelsea. Fótbolti 24.4.2012 22:20 Terry baðst afsökunar John Terry, fyrirliði Chelsea, bað liðsfélaga sína afsökunar fyrir að hafa brugðist þeim í leiknum gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 24.4.2012 22:10 Bolton náði í dýrmæt stig Leikmenn Bolton unnu í kvöld afar dýrmætan sigur á Aston Villa, 2-1, og fengu þar með dýrmæt stig í fallslag ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.4.2012 17:43 Chelsea sló út Barcelona í óviðjafnanlegum leik Chelsea tókst hið ótrúlega í kvöld og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Barcelona á Nou Camp í hreint ótrúlegum knattspyrnuleik. Fótbolti 24.4.2012 17:40 Handtökuskipun gefin út á hendur Pienaar Lögreglan í Englandi hefur gefið út handtökuskipun á hendur knattspyrnumannsins Steven Pienaar þar sem hann kom ekki fyrir rétt í Essex á tilsettum tíma. Enski boltinn 24.4.2012 17:30 Mögulegt að Pearce velji EM-hóp Englands Enn hefur nýr landsliðsþjálfari Englands ekki verið ráðinn og því er mögulegt að Stuart Pearce muni velja landsliðshópinn sem fer á EM í sumar nú í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 24.4.2012 17:00 Tveir nýir leikmenn til Grindavíkur Guðjón Þórðarson hefur fengið tvo leikmenn frá Bretlandseyjum til Grindavíkur fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2012 16:30 « ‹ ›
Meistaradeildarmörkin: Real Madrid - Bayern München Bayern München tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Real Madrid í vítaspyrnukeppni í æsispennandi viðureign í spænsku höfuðborginni í kvöld. Þorsteinn J. og gestir hans fóru ítarlega yfir leikinn. Fótbolti 25.4.2012 22:58
Heynckes: Töfrum líkast Jupp Heynckes, gamalreyndi þjálfari Bayern München, var í skýjunum eftir að hans menn tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25.4.2012 22:52
Schweinsteiger: Við erum búnir á því Bastian Schweinsteiger tryggði Bayern München sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með því að skora úr fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Real Madrid í kvöld. Fótbolti 25.4.2012 22:47
Mourinho: Svona er bara fótboltinn Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hélt haus og gott betur þegar hann hitti á blaðamenn eftir leik sinna manna gegn Bayern München í kvöld. Fótbolti 25.4.2012 22:30
Eyjólfur skoraði í sjö marka leik FC Kaupmannahöfn tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þrátt fyrir 4-3 tap fyrir SönderjyskE í síðari undanúrslitaviðureign liðanna í dag. Fótbolti 25.4.2012 19:30
Toppliðin unnu á Ítalíu | Cesena féll Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en toppliðin tvö, Juventus og AC Milan, unnu bæði sína leiki. Fótbolti 25.4.2012 19:16
Klopp brjálaður út í Bayern Þýskalandsmeistarar Dortmund hafa ekkert sérstaklega gaman af því þegar erkifjendurnir í FC Bayern pissa utan í leikmenn þeirra. Fótbolti 25.4.2012 19:15
Hazard fer frá Lille í sumar Michel Seydoux, forseti Lille, hefur viðurkennt að franska félagið muni ekki geta haldið framherjanum Eden Hazard áfram hjá félaginu. Fótbolti 25.4.2012 17:15
Juventus vill fá Cavani Það eru margar sögusagnir um Juventus þessa dagana enda er liðið talið ætla að styrkja sig umtalsvert í sumar. Nú er hermt að félagið ætli sér að næla í Edinson Cavani, leikmann Napoli. Fótbolti 25.4.2012 16:30
Fabio spenntur fyrir því að fara til Benfica Brasilíski bakvörðurinn hjá Man. Utd, Fabio, er spenntur fyrir því að leika með portúgalska liðinu Benfica á næstu leiktíð. United ætlar að lána leikmanninn næsta vetur. Enski boltinn 25.4.2012 15:45
Bayern komst í úrslitaleikinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Bayern München mun spila á heimavelli í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Real Madrid í æsispennandi viðureign á Santaigo Bernabeu í Madríd í kvöld. Fótbolti 25.4.2012 13:54
Stóraukin umfjöllun | Pepsi-mörkin í opinni dagskrá KSÍ, Ölgerðin og 365 miðlar undirrituðu í dag umfangsmikinn samning um Pepsi-deild karla og kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport mun bjóða uppá a.m.k. 23 beinar útsendingar frá Pepsi-deild karla á komandi keppnistímabili sem hefst 6. maí. Einnig verða beinar útsendingar frá völdum leikjum í Pepsi-deild kvenna, aðgengilegar öllum á Vísi.is. Fótbolti 25.4.2012 13:45
Ronaldo: Okkar tími er kominn Cristiano Ronaldo er sannfærður um að Real Madrid geti unnið upp 2-1 forskot Bayern München frá fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni en seinni leikurinn fer fram í kvöld. Fótbolti 25.4.2012 13:30
Terry bað stuðningsmenn Chelsea og leikmenn afsökunar John Terry fyrirliði Chelsea bað stuðningsmenn liðsins afsökunar á hegðun sinni í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona í gærkvöld. Terry fékk rautt spjald í fyrri hálfleik fyrir brot gegn Alexis Sanchez og léku Englendingarnir því einum færri í um 55 mínútur. Chelsea náði með ótrúlegum hætti að tryggja sig áfram í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með því að ná 2-2 jafntefli og sigra 3-2 samanlagt. Fótbolti 25.4.2012 12:00
Björn Bergmann framlengdi samningi sínum hjá Lilleström Norska staðarblaðið Romerikes Blad greinir frá því að Björn Bergmann Sigurðarson hafi framlengt samning sinn við Lilleström s.l. haust án þess að norskir fjölmiðlar hafi áttað sig á því. Íslenskir landsliðsframherjinn hefur vakið gríðarlega athygli það sem af er keppnistímabilinu í norsku úrvalsdeildinni og eru mörg stórlið að skoða Skagamanninn sem er 21 árs gamall. Fótbolti 25.4.2012 11:15
Mourinho er sannfærður um sigur Real Madrid gegn FC Bayern Jose Mourinho þjálfara spænska liðsins Real Madrid er sannfærður um að leikmenn liðsins standist prófið gegn FC Bayern München í kvöld í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þýska liðið FC Bayern hafði betur í fyrri leiknum 2-1 sem fram fór í München en staða Real Madrid er alls ekki slæm eftir að hafa skorað mark á útivelli. Fótbolti 25.4.2012 10:48
Guardiola: Messi verður lengi að jafna sig Lionel Messi leikmaður Barcelona var miður sín eftir að lið hans féll úr keppni í Meistaradeild Evrópu í gær. Argentínumaðurinn klúðraði vítaspyrnu í síðari hálfleik í stöðunni 2-1 á Nou Camp gegn enska liðinu Chelsea og hann var ekki til staðar á fundi með fréttamönnum eftir leik. Fótbolti 25.4.2012 10:30
Árangur Chelsea í Meistaradeildinni gæti bitnað á öðrum enskum liðum Svo gæti farið að fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið myndi ekki duga til að öðlast þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25.4.2012 06:00
Meistaradeildarmörkin: Barcelona - Chelsea Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu með því að ná 2-2 jafntefli gegn Barcelona í ótrúlegum leik á Nývangi í kvöld. Þorsteinn J. og gestir hans fóru ítarlega yfir gang mála. Fótbolti 24.4.2012 23:42
Guardiola segir framtíð sína óráðna Pep Guardiola var eðlilega niðurlútur eftir að hans menn í Barcelona féllu úr leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 24.4.2012 23:37
Vandræðaleg myndbirting á forsíðu spænsks dagblaðs Spænska íþróttadagblaðið Sport breytti um forsíðumynd á tölublaði dagsins eftir að það fór í prentun í gærkvöldi. Var það gert vegna óheppilegrar myndbirtingar á forsíðu. Fótbolti 24.4.2012 23:30
Ótrúleg velgengni Chelsea undir stjórn Di Matteo Sjálfsagt höfðu ekki margir trú á því að Ítalinn Roberto Di Matteo myndi gera mikið úr tímabili Chelsea þegar hann tók við liðinu í upphafi marsmánaðar, eftir að Andre Villas-Boas var sagt upp störfum. Fótbolti 24.4.2012 23:08
Drogba: Okkar bestu leikmenn missa af úrslitaleiknum "Við erum ánægðir með að hafa komist áfram en við verðum að halda ró okkar - vegna þess að okkar bestu leikmenn verða ekki með í úrslitaleiknum,“ sagði Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, eftir leikinn gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 24.4.2012 22:30
Lampard: Sjaldan liðið betur Frank Lampard segir að frammistaða Chelsea í kvöld hafi verið óviðjafnanleg og að tilfinningin eftir leikinn sé ein sú besta sem hann hafi upplifað á ellefu ára ferli sínum hjá Chelsea. Fótbolti 24.4.2012 22:20
Terry baðst afsökunar John Terry, fyrirliði Chelsea, bað liðsfélaga sína afsökunar fyrir að hafa brugðist þeim í leiknum gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 24.4.2012 22:10
Bolton náði í dýrmæt stig Leikmenn Bolton unnu í kvöld afar dýrmætan sigur á Aston Villa, 2-1, og fengu þar með dýrmæt stig í fallslag ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.4.2012 17:43
Chelsea sló út Barcelona í óviðjafnanlegum leik Chelsea tókst hið ótrúlega í kvöld og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Barcelona á Nou Camp í hreint ótrúlegum knattspyrnuleik. Fótbolti 24.4.2012 17:40
Handtökuskipun gefin út á hendur Pienaar Lögreglan í Englandi hefur gefið út handtökuskipun á hendur knattspyrnumannsins Steven Pienaar þar sem hann kom ekki fyrir rétt í Essex á tilsettum tíma. Enski boltinn 24.4.2012 17:30
Mögulegt að Pearce velji EM-hóp Englands Enn hefur nýr landsliðsþjálfari Englands ekki verið ráðinn og því er mögulegt að Stuart Pearce muni velja landsliðshópinn sem fer á EM í sumar nú í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 24.4.2012 17:00
Tveir nýir leikmenn til Grindavíkur Guðjón Þórðarson hefur fengið tvo leikmenn frá Bretlandseyjum til Grindavíkur fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2012 16:30