Fótbolti Lampard meiddur | Ætlar ekki að hætta í landsliðinu Meiðslavandræðum enska landsliðsins fyrir EM er ekki lokið en miðjumaðurinn Frank Lampard meiddist í gær. Jordan Henderson bíður á hliðarlínunni, tilbúinn að taka hans pláss ef Lampard getur ekki farið með á EM. Fótbolti 31.5.2012 09:45 Þetta er að verða betra og betra hjá okkur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þurfti í gær að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð þegar liðið tapaði á móti Svíum í Gautaborg aðeins þremur dögum eftir að liðið missti niður 2-0 forystu á móti Frökkum. Íslenska liðið missti frá sér leikinn á móti Frökkum á lokasprettinum en að þessu sinni var það slæm byrjun sem fór með möguleika íslenska liðsins. Íslenski boltinn 31.5.2012 07:00 Nasistakveðjur og gyðingahatur í EM-löndunum Evrópumótið í knattspyrnu er handan við hornið en mótið verður haldið í Póllandi og Úkraínu. Sum þátttökulandanna hafa varað landa sína við því að ferðast á mótið og það ekki að ástæðulausu miðað við umfjöllun Panorama á BBC-sjónvarpsstöðinni. Fótbolti 30.5.2012 23:30 Casillas setti nýtt met í kvöld - enginn unnið fleiri landsleiki Iker Casillas, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, setti nýtt met í kvöld þegar Spánn vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í vináttulandsleik sem fór fram í Bern í Sviss. Casillas kom inn á sem varamaður í hálfleik og fékk ekki á sig mark þær 45 mínútur sem hann spilaði. Fótbolti 30.5.2012 23:11 Útlitið ekki alltof gott hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu í kvöld 0-2 á útivelli á móti AS Varese í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspils um eitt laust sæti í ítölsku A-deildinni. Seinni leikurinn fer fram á laugardaginn. Fótbolti 30.5.2012 23:02 Barcelona spilar æfingaleik í Afríku í sumar Undirbúningur Barcelona fyrir næsta tímabil verður ekki alveg heðfbundinn því félagið ætlar að spila leik í Marokkó í sumar. Fótbolti 30.5.2012 22:45 Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:40 Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:24 Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. Íslenski boltinn 30.5.2012 21:56 Füchse Berlin komið í Meistaradeildina eftir stórsigur á Lemgo Dagur Sigurðsson stýrði sínum mönnum í Füchse Berlin inn í Meistaradeildina á næsta tímabili þegar Refirnir tryggðu sér þriðja sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að vinna tólf marka stórsigur á TBV Lemgo, 36-24. Enski boltinn 30.5.2012 17:58 Ferill Brendan Rodgers í máli og myndum BBC hefur tekið saman tæplega tveggja mínútna myndband um ferillinn hjá Brendan Rodgers sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning um að gerast næsti stjóri Liverpool. Rodgers tekur við af Kenny Dalglish sem var rekinn frá félaginu á dögunum. Enski boltinn 30.5.2012 17:11 Brendan Rodgers verður næsti stjóri Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Swansea, verður næsti stjóri Liverpool en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Liverpool samkvæmt frétt á BBC. Liverpool mun væntanlega staðfesta ráðninguna á næstu 24 tímum. Enski boltinn 30.5.2012 16:14 Kagawa færist nær Man. Utd Samningaviðræður Man. Utd og Dortmund um kaup á japanska miðjumanninum Shinji Kagawa ganga vel og flest bendir til þess að hann verði orðinn leikmaður Man. Utd fljótlega. Enski boltinn 30.5.2012 15:15 Rodgers færist nær Liverpool BBC greinir frá því að Brendan Rodgers, stjóri Swansea, muni að öllum líkindum verða ráðinn stjóri Liverpool innan næstu 48 klukkutíma. Enski boltinn 30.5.2012 14:01 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 3-2 | Fjórða tapið í röð Íslenska fótboltalandsliðið tapaði 3-2 á móti Svíþjóð í vináttulandsleik í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Svíarnir voru komnir í 2-0 eftir fjórtán mínútur en Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottu skallamarki á 26. mínútu. Hallgrímur Jónasson minnkaði síðan muninn í 3-2 með síðustu spyrnu leiksins eftir að Svíar höfðu komist í 3-1 á 77. mínútu. Fótbolti 30.5.2012 13:53 Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. Fótbolti 30.5.2012 13:45 Árni Gautur leggur hanskana á hilluna Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Hinn 37 ára gamli Árni hefur verið að glíma við meiðsli og er nú hættur. Fótbolti 30.5.2012 13:44 Margrét Lára farin frá Turbine Potsdam Þýska meistaraliðið Turbine Potsdam hefur leyst Margréti Láru Viðarsdóttur undan samningi hennar við félagið en hann átti að renna út í lok næsta mánaðar. Fótbolti 30.5.2012 13:25 Van der Vaart sagður vera á leið til Þýskalands Fjölmiðlar í Hollandi og Þýskalandi greina frá því í dag að Rafael van der Vaart sé á leið frá Tottenham og líklegast á leiðinni til Schalke í Þýskalandi. Enski boltinn 30.5.2012 13:00 Scholes framlengdi við Man. Utd Stuðningsmenn Man. Utd glöddust í dag þegar Man. Utd staðfesti að miðjumaðurinn Paul Scholes væri búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið. Enski boltinn 30.5.2012 12:21 Baines: Heiður að vera orðaður við Man. Utd Enski landsliðsbakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton er sterklega orðaður við Man. Utd þessa dagana en hann reynir að láta það ekki trufla sig frá undirbúningi fyrir EM. Enski boltinn 30.5.2012 12:15 Lagerbäck: Svolítið sérstakt fyrir mig Kvöldið verður eflaust sérstakt fyrir Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfara Íslands, en hann stýrir þá íslenska liðinu gegn löndum sínum frá Svíþjóð á Gamla Ullevi. Fótbolti 30.5.2012 10:45 Byrjunarlið Íslands gegn Svíum í kvöld Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn gegn Svíum í kvöld. Fótbolti 30.5.2012 10:02 Ranieri tekur við Monaco Claudio Ranieri á níu líf í boltanum og hann hefur nú verið ráðinn þjálfari franska liðsins Monaco til næstu tveggja ára. Ranieri tekur við starfinu af Marco Simone. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í mars er hann var rekinn frá Inter. Fótbolti 30.5.2012 10:00 Ef einhver kastar í mig banana þá mun ég drepa hann Ítalinn Mario Balotelli ætlar ekki að sætta sig við neitt kynþáttaníð á EM í sumar. Hann hefur nú hótað að labba af velli ef hann verður fyrir slíku á mótinu. Hann segir enn fremur að ef einhver myndi kasta banana í hann út á götu þá myndi hann drepa viðkomandi. Fótbolti 30.5.2012 09:15 Taglið farið en Voronin er samt enn að klúðra færum Stuðningsmenn Liverpool hafa eflaust ekki gleymt Úkraínumanninum með taglið, Andriy Voronin, en hann náði aldrei að standa undir væntingum á Anfield líkt og margir sem þangað hafa komið síðustu ár. Fótbolti 29.5.2012 23:45 22 úr unglingaliði Barca fengu fyrsta tækifærið í tíð Guardiola Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari spænska liðsins Barcelona, var óhræddur að gefa uppöldum leikmönnum tækifæri í aðalliðinu þau fjögur tímabil sem hann var með liðið. Barcelona vann fjórtán titla undir hans stjórn á þessum fjórum árum en þá fengu einnig 22 leikmenn úr unglingaliði Barca sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Heimasíða Barcelona hefur tekið saman upplýsingar um hvaða leikmenn spiluðu sinn fyrsta leik undir stjórn Guardiola Fótbolti 29.5.2012 23:15 Stjörnukonur skildu Val eftir í neðri hlutanum - myndir Stjarnan fylgir toppliðum Breiðabliks og Þór/KA fast eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Hlíðarenda í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2012 22:35 Fanndís og Rakel á skotskónum - myndir Fanndís Friðriksdóttir fór fyrir sínu liði í 7-1 stórsigri á Selfossi í kvöld og varð sú fyrsta til að skora þrennu í Pepsi-deild kvenna á þessu tímabili. Fanndís og Rakel Hönnudóttir sem skoraði tvö mörk eru nú markahæstu leikmenn deildarinnar með fjögur mörk hvor. Íslenski boltinn 29.5.2012 22:34 Eigandi Liverpool vill ræða við Brendan Rodgers á morgun Liverpool hefur enn áhuga á því að ræða við Brendan Rodgers, stjóra Swansea, um möguleikann á því að hann verði eftirmaður Kenny Dalglish á Anfield. Enskir fjölmiðlar segja frá því að eigandi Liverpool sé kominn til Englands og ætli að ræða við Rodgers á morgun. Enski boltinn 29.5.2012 22:21 « ‹ ›
Lampard meiddur | Ætlar ekki að hætta í landsliðinu Meiðslavandræðum enska landsliðsins fyrir EM er ekki lokið en miðjumaðurinn Frank Lampard meiddist í gær. Jordan Henderson bíður á hliðarlínunni, tilbúinn að taka hans pláss ef Lampard getur ekki farið með á EM. Fótbolti 31.5.2012 09:45
Þetta er að verða betra og betra hjá okkur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þurfti í gær að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð þegar liðið tapaði á móti Svíum í Gautaborg aðeins þremur dögum eftir að liðið missti niður 2-0 forystu á móti Frökkum. Íslenska liðið missti frá sér leikinn á móti Frökkum á lokasprettinum en að þessu sinni var það slæm byrjun sem fór með möguleika íslenska liðsins. Íslenski boltinn 31.5.2012 07:00
Nasistakveðjur og gyðingahatur í EM-löndunum Evrópumótið í knattspyrnu er handan við hornið en mótið verður haldið í Póllandi og Úkraínu. Sum þátttökulandanna hafa varað landa sína við því að ferðast á mótið og það ekki að ástæðulausu miðað við umfjöllun Panorama á BBC-sjónvarpsstöðinni. Fótbolti 30.5.2012 23:30
Casillas setti nýtt met í kvöld - enginn unnið fleiri landsleiki Iker Casillas, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, setti nýtt met í kvöld þegar Spánn vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í vináttulandsleik sem fór fram í Bern í Sviss. Casillas kom inn á sem varamaður í hálfleik og fékk ekki á sig mark þær 45 mínútur sem hann spilaði. Fótbolti 30.5.2012 23:11
Útlitið ekki alltof gott hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu í kvöld 0-2 á útivelli á móti AS Varese í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspils um eitt laust sæti í ítölsku A-deildinni. Seinni leikurinn fer fram á laugardaginn. Fótbolti 30.5.2012 23:02
Barcelona spilar æfingaleik í Afríku í sumar Undirbúningur Barcelona fyrir næsta tímabil verður ekki alveg heðfbundinn því félagið ætlar að spila leik í Marokkó í sumar. Fótbolti 30.5.2012 22:45
Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:40
Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. Íslenski boltinn 30.5.2012 22:24
Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. Íslenski boltinn 30.5.2012 21:56
Füchse Berlin komið í Meistaradeildina eftir stórsigur á Lemgo Dagur Sigurðsson stýrði sínum mönnum í Füchse Berlin inn í Meistaradeildina á næsta tímabili þegar Refirnir tryggðu sér þriðja sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að vinna tólf marka stórsigur á TBV Lemgo, 36-24. Enski boltinn 30.5.2012 17:58
Ferill Brendan Rodgers í máli og myndum BBC hefur tekið saman tæplega tveggja mínútna myndband um ferillinn hjá Brendan Rodgers sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning um að gerast næsti stjóri Liverpool. Rodgers tekur við af Kenny Dalglish sem var rekinn frá félaginu á dögunum. Enski boltinn 30.5.2012 17:11
Brendan Rodgers verður næsti stjóri Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Swansea, verður næsti stjóri Liverpool en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Liverpool samkvæmt frétt á BBC. Liverpool mun væntanlega staðfesta ráðninguna á næstu 24 tímum. Enski boltinn 30.5.2012 16:14
Kagawa færist nær Man. Utd Samningaviðræður Man. Utd og Dortmund um kaup á japanska miðjumanninum Shinji Kagawa ganga vel og flest bendir til þess að hann verði orðinn leikmaður Man. Utd fljótlega. Enski boltinn 30.5.2012 15:15
Rodgers færist nær Liverpool BBC greinir frá því að Brendan Rodgers, stjóri Swansea, muni að öllum líkindum verða ráðinn stjóri Liverpool innan næstu 48 klukkutíma. Enski boltinn 30.5.2012 14:01
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 3-2 | Fjórða tapið í röð Íslenska fótboltalandsliðið tapaði 3-2 á móti Svíþjóð í vináttulandsleik í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Svíarnir voru komnir í 2-0 eftir fjórtán mínútur en Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottu skallamarki á 26. mínútu. Hallgrímur Jónasson minnkaði síðan muninn í 3-2 með síðustu spyrnu leiksins eftir að Svíar höfðu komist í 3-1 á 77. mínútu. Fótbolti 30.5.2012 13:53
Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. Fótbolti 30.5.2012 13:45
Árni Gautur leggur hanskana á hilluna Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Hinn 37 ára gamli Árni hefur verið að glíma við meiðsli og er nú hættur. Fótbolti 30.5.2012 13:44
Margrét Lára farin frá Turbine Potsdam Þýska meistaraliðið Turbine Potsdam hefur leyst Margréti Láru Viðarsdóttur undan samningi hennar við félagið en hann átti að renna út í lok næsta mánaðar. Fótbolti 30.5.2012 13:25
Van der Vaart sagður vera á leið til Þýskalands Fjölmiðlar í Hollandi og Þýskalandi greina frá því í dag að Rafael van der Vaart sé á leið frá Tottenham og líklegast á leiðinni til Schalke í Þýskalandi. Enski boltinn 30.5.2012 13:00
Scholes framlengdi við Man. Utd Stuðningsmenn Man. Utd glöddust í dag þegar Man. Utd staðfesti að miðjumaðurinn Paul Scholes væri búinn að skrifa undir nýjan eins árs samning við félagið. Enski boltinn 30.5.2012 12:21
Baines: Heiður að vera orðaður við Man. Utd Enski landsliðsbakvörðurinn Leighton Baines hjá Everton er sterklega orðaður við Man. Utd þessa dagana en hann reynir að láta það ekki trufla sig frá undirbúningi fyrir EM. Enski boltinn 30.5.2012 12:15
Lagerbäck: Svolítið sérstakt fyrir mig Kvöldið verður eflaust sérstakt fyrir Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfara Íslands, en hann stýrir þá íslenska liðinu gegn löndum sínum frá Svíþjóð á Gamla Ullevi. Fótbolti 30.5.2012 10:45
Byrjunarlið Íslands gegn Svíum í kvöld Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn gegn Svíum í kvöld. Fótbolti 30.5.2012 10:02
Ranieri tekur við Monaco Claudio Ranieri á níu líf í boltanum og hann hefur nú verið ráðinn þjálfari franska liðsins Monaco til næstu tveggja ára. Ranieri tekur við starfinu af Marco Simone. Hann hafði verið atvinnulaus síðan í mars er hann var rekinn frá Inter. Fótbolti 30.5.2012 10:00
Ef einhver kastar í mig banana þá mun ég drepa hann Ítalinn Mario Balotelli ætlar ekki að sætta sig við neitt kynþáttaníð á EM í sumar. Hann hefur nú hótað að labba af velli ef hann verður fyrir slíku á mótinu. Hann segir enn fremur að ef einhver myndi kasta banana í hann út á götu þá myndi hann drepa viðkomandi. Fótbolti 30.5.2012 09:15
Taglið farið en Voronin er samt enn að klúðra færum Stuðningsmenn Liverpool hafa eflaust ekki gleymt Úkraínumanninum með taglið, Andriy Voronin, en hann náði aldrei að standa undir væntingum á Anfield líkt og margir sem þangað hafa komið síðustu ár. Fótbolti 29.5.2012 23:45
22 úr unglingaliði Barca fengu fyrsta tækifærið í tíð Guardiola Pep Guardiola, fráfarandi þjálfari spænska liðsins Barcelona, var óhræddur að gefa uppöldum leikmönnum tækifæri í aðalliðinu þau fjögur tímabil sem hann var með liðið. Barcelona vann fjórtán titla undir hans stjórn á þessum fjórum árum en þá fengu einnig 22 leikmenn úr unglingaliði Barca sitt fyrsta tækifæri með aðalliðinu. Heimasíða Barcelona hefur tekið saman upplýsingar um hvaða leikmenn spiluðu sinn fyrsta leik undir stjórn Guardiola Fótbolti 29.5.2012 23:15
Stjörnukonur skildu Val eftir í neðri hlutanum - myndir Stjarnan fylgir toppliðum Breiðabliks og Þór/KA fast eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Hlíðarenda í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2012 22:35
Fanndís og Rakel á skotskónum - myndir Fanndís Friðriksdóttir fór fyrir sínu liði í 7-1 stórsigri á Selfossi í kvöld og varð sú fyrsta til að skora þrennu í Pepsi-deild kvenna á þessu tímabili. Fanndís og Rakel Hönnudóttir sem skoraði tvö mörk eru nú markahæstu leikmenn deildarinnar með fjögur mörk hvor. Íslenski boltinn 29.5.2012 22:34
Eigandi Liverpool vill ræða við Brendan Rodgers á morgun Liverpool hefur enn áhuga á því að ræða við Brendan Rodgers, stjóra Swansea, um möguleikann á því að hann verði eftirmaður Kenny Dalglish á Anfield. Enskir fjölmiðlar segja frá því að eigandi Liverpool sé kominn til Englands og ætli að ræða við Rodgers á morgun. Enski boltinn 29.5.2012 22:21