Fótbolti Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - Fram 3-2 Eyjamenn unnu frábæran sigur, 3-2, gegn Fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.7.2012 14:25 Ryan Giggs mun snúa sér að þjálfun þegar ferli hans líkur Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, ætlar að snúa sér að þjálfun þegar ferlinum líkur en þessi ótrúlegi leikmaður á að baki frábær ár hjá United. Fótbolti 15.7.2012 13:15 Villas-Boas treystir á Van der Vaart Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur nú loksins tjáð sig um Rafael van der Vaart sem hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham í allt sumar. Enski boltinn 15.7.2012 12:30 Cole mun ekki kvarta yfir vafasömu tísti Rios Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, var duglegur að tjá sig á Twitter meðal réttarhöldin yfir John Terry stóðu yfir. Þau snérust um hvort Terry hefði verið með kynþáttaníð í garð bróður Rios, Anton. Enski boltinn 15.7.2012 11:45 Powell mætti á æfingu á Vauxhall Corsa Nýi og óþekkti leikmaður Man. Utd, Nick Powell, vakti mikla athygli er hann mætti á sína fyrstu æfingu. Það var reyndar bíllinn hans sem stal athyglinni. Enski boltinn 15.7.2012 10:00 Beckham vill ekki tendra Ólympíueldinn Hinn hógværi og auðmjúki David Beckham vill ekki tendra eldinn á Ólympíuleikvanginum í London. Hann vill að einhver Breti sem hefur unnið gull á Ólympíuleikinum tendri eldinn. Fótbolti 15.7.2012 09:00 Beckenbauer vill fá Khedira til Bayern Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer er mjög hrifinn af miðjumanninum Sami Khedira en hann hefur farið mikinn á miðjunni hjá Real Madrid og þýska landsliðinu. Fótbolti 14.7.2012 22:30 Defoe verður seldur | Þrír nýir framherjar á leiðinni Hinn nýi stjóri Tottenham, Andre Villas-Boas, hefur enga trú á framherjanum Jermain Defoe og hefur því sett hann á sölulista. Enski boltinn 14.7.2012 21:00 Drogba fékk magnaðar móttökur í Kína Didier Drogba kom ansi mörgum á óvart er hann hélt því fram að hann væri ekki að fara til Kína vegna peninganna. Drogba er lentur í Kína og fékk flottar móttökur. Fótbolti 14.7.2012 20:00 Kolbeinn skoraði tvö mörk í æfingaleik Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði síðasta hálftímann í æfingaleik Ajax og Noordwijk en tókst samt að skora tvö mörk. Fótbolti 14.7.2012 19:31 Silva búinn að semja við PSG | Viðræður við Zlatan standa yfir PSG er búið að ganga frá kaupum á brasilíska varnarmanninum Thiago Silva frá AC Milan. Kaupverðið er sagt vera í kringum 33 milljónir punda. Fótbolti 14.7.2012 18:15 Tap hjá Veigari Páli og félögum Veigar Páll Gunnarsson lék fyrsta klukkutímann fyrir Vålerenga sem tapaði á heimavelli fyrir Molde, 1-2, í norsku úrvalsdeldinni í dag. Fótbolti 14.7.2012 17:58 Arnór Ingvi og Sigurbergur á leið til Noregs Ungstirnin í Keflavíkurliðinu, Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson, fara á þriðjudaginn til reynslu hjá norska liðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 14.7.2012 17:15 SönderjyskE flengdi nýliðana Íslendingaliðið SönderjyskE vann stórsigur, 6-1, á nýliðum Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Eyjólfur Héðinsson var í byrjunarliði SönderjyskE í dag en náði ekki að komast á blað að þessu sinni. Hann var tekinn af velli á 62. mínútu. Fótbolti 14.7.2012 16:50 Íslendingaliðunum í Svíþjóð gekk illa Þrír Íslendingar voru á ferðinni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag og náði ekkert Íslendingaliðanna að hampa sigri. Fótbolti 14.7.2012 16:01 Arshavin: Capello er búinn að taka við liðinu Andrey Arshavin, fyrirliði rússneska landsliðsins, heldur því fram að Fabio Capello sé búinn að samþykkja að taka við rússneska landsliðinu. Fótbolti 14.7.2012 13:45 Demba Ba segist ekki vera á förum frá Newcastle Framherji Newcastle Demba Ba hefur sagt stuðningsmönnum félagsins að hlusta ekki á fréttir um að hann sé á förum frá félaginu. Það sé ekkert að marka þær. Enski boltinn 14.7.2012 12:15 Serbneskar landsliðskonur semja við KR Botnlið KR í Pepsi-deild kvenna hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluti mótsins því tvær serbneskar landsliðskonur hafa samið við félagið. Íslenski boltinn 14.7.2012 11:30 Bjarni framlengdi við KR Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, er búinn að skrifa undir nýjan samning við KR og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2014. Íslenski boltinn 14.7.2012 10:59 Grásleppan hefur verið að fara illa með okkur 3. deildarlið Snæfells er lélegasta lið íslensku deildarkeppninnar í ár. Liðið er búið að tapa öllum sínum leikjum, ekki skorað mark og fær á sig rúmlega 15 mörk í leik. Yngsti leikmaður liðsins er 13 ára og sá elsti 46 ára. Íslenski boltinn 14.7.2012 07:00 Stjarnan í undanúrslit - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust í undanúrslit Borgunarbikars kvenna í kvöld með glæsilegum 1-3 sigri á Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 22:45 Pálmi Rafn skoraði og Björn Bergmann var kvaddur Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er í miklu stuði með Lilleström þessa dagana. Hann skoraði glæsilegt mark í kvöld í 4-2 sigri á Tromsö. Fótbolti 13.7.2012 22:32 Hlynur: Það þorir ekkert lið að spila fótbolta gegn okkur "Við erum svekkt með að vera dottinn út úr þessari skemmtilegu keppni en ég held að við höfum gefið Stjörnunni frábæran leik. Við göngum þannig séð sátt frá þessum leik. Við spiluðum virkilega vel og erum ofan á allan leikinn. Við gleymum okkur í tvö skipti í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan refsar okkur vel og það eru góð lið sem þurfa ekki fleiri færi en þetta til að klára leiki. Markið sem þær skora í seinni hálfleik er einstakt,“ sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 22:03 Leiknir pakkaði Hetti saman og KA lagði toppliðið Lærisveinar Willums Þórs Þórssonar hjá Leikni voru í miklu stuði í kvöld er Höttur kom í heimsókn. Leiknir hafði aðeins unnið einn leik í deildinni fyrir kvöldið en sýndi klærnar með glæstum 6-1 sigri. Íslenski boltinn 13.7.2012 21:58 Portsmouth hefur tímabilið í C-deildinni með tíu stig í mínus Ekkert lát er á slæmum tíðindum af enska knattspyrnufélaginu Portsmouth. Nú liggur fyrir að liðið hefur tímabilið í ensku C-deildinni með tíu stig í mínus. Guardian greinir frá þessu. Enski boltinn 13.7.2012 20:30 Andri Rúnar afgreiddi ÍR BÍ/Bolungarvík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla og alla leið í áttunda sætið með góðum heimasigri, 2-1, á ÍR í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 20:10 Sandra María skaut Þór/KA í undanúrslit Besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna, Sandra María Jessen, skaut liði Þór/KA í undanúrslit Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 19:55 Myndband frá ótrúlegum sigri Þórs á Bohemians Þór vann frábæran 5-1 sigur á Bohemians frá Írlandi í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Þórsvelli í gærkvöldi. Fótbolti 13.7.2012 19:30 Borini kominn til Liverpool | Maxi farinn Liverpool er búið að ganga frá kaupum á ítalska framherjanum Fabio Borini. Hann kemur til félagsins frá AS Roma. Maxi Rodriguez er að sama skapi farinn frá félaginu. Enski boltinn 13.7.2012 19:07 Reynir leggur skóna á hilluna 1. deildarlið Víkings varð fyrir miklu áfalli í dag þegar miðvörðurinn Reynir Leósson tilkynnti að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 13.7.2012 18:16 « ‹ ›
Umfjöllun og einkunnir: ÍBV - Fram 3-2 Eyjamenn unnu frábæran sigur, 3-2, gegn Fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 15.7.2012 14:25
Ryan Giggs mun snúa sér að þjálfun þegar ferli hans líkur Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, ætlar að snúa sér að þjálfun þegar ferlinum líkur en þessi ótrúlegi leikmaður á að baki frábær ár hjá United. Fótbolti 15.7.2012 13:15
Villas-Boas treystir á Van der Vaart Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur nú loksins tjáð sig um Rafael van der Vaart sem hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham í allt sumar. Enski boltinn 15.7.2012 12:30
Cole mun ekki kvarta yfir vafasömu tísti Rios Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, var duglegur að tjá sig á Twitter meðal réttarhöldin yfir John Terry stóðu yfir. Þau snérust um hvort Terry hefði verið með kynþáttaníð í garð bróður Rios, Anton. Enski boltinn 15.7.2012 11:45
Powell mætti á æfingu á Vauxhall Corsa Nýi og óþekkti leikmaður Man. Utd, Nick Powell, vakti mikla athygli er hann mætti á sína fyrstu æfingu. Það var reyndar bíllinn hans sem stal athyglinni. Enski boltinn 15.7.2012 10:00
Beckham vill ekki tendra Ólympíueldinn Hinn hógværi og auðmjúki David Beckham vill ekki tendra eldinn á Ólympíuleikvanginum í London. Hann vill að einhver Breti sem hefur unnið gull á Ólympíuleikinum tendri eldinn. Fótbolti 15.7.2012 09:00
Beckenbauer vill fá Khedira til Bayern Þýska goðsögnin Franz Beckenbauer er mjög hrifinn af miðjumanninum Sami Khedira en hann hefur farið mikinn á miðjunni hjá Real Madrid og þýska landsliðinu. Fótbolti 14.7.2012 22:30
Defoe verður seldur | Þrír nýir framherjar á leiðinni Hinn nýi stjóri Tottenham, Andre Villas-Boas, hefur enga trú á framherjanum Jermain Defoe og hefur því sett hann á sölulista. Enski boltinn 14.7.2012 21:00
Drogba fékk magnaðar móttökur í Kína Didier Drogba kom ansi mörgum á óvart er hann hélt því fram að hann væri ekki að fara til Kína vegna peninganna. Drogba er lentur í Kína og fékk flottar móttökur. Fótbolti 14.7.2012 20:00
Kolbeinn skoraði tvö mörk í æfingaleik Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði síðasta hálftímann í æfingaleik Ajax og Noordwijk en tókst samt að skora tvö mörk. Fótbolti 14.7.2012 19:31
Silva búinn að semja við PSG | Viðræður við Zlatan standa yfir PSG er búið að ganga frá kaupum á brasilíska varnarmanninum Thiago Silva frá AC Milan. Kaupverðið er sagt vera í kringum 33 milljónir punda. Fótbolti 14.7.2012 18:15
Tap hjá Veigari Páli og félögum Veigar Páll Gunnarsson lék fyrsta klukkutímann fyrir Vålerenga sem tapaði á heimavelli fyrir Molde, 1-2, í norsku úrvalsdeldinni í dag. Fótbolti 14.7.2012 17:58
Arnór Ingvi og Sigurbergur á leið til Noregs Ungstirnin í Keflavíkurliðinu, Arnór Ingvi Traustason og Sigurbergur Elísson, fara á þriðjudaginn til reynslu hjá norska liðinu Sandnes Ulf. Íslenski boltinn 14.7.2012 17:15
SönderjyskE flengdi nýliðana Íslendingaliðið SönderjyskE vann stórsigur, 6-1, á nýliðum Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Eyjólfur Héðinsson var í byrjunarliði SönderjyskE í dag en náði ekki að komast á blað að þessu sinni. Hann var tekinn af velli á 62. mínútu. Fótbolti 14.7.2012 16:50
Íslendingaliðunum í Svíþjóð gekk illa Þrír Íslendingar voru á ferðinni með liðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag og náði ekkert Íslendingaliðanna að hampa sigri. Fótbolti 14.7.2012 16:01
Arshavin: Capello er búinn að taka við liðinu Andrey Arshavin, fyrirliði rússneska landsliðsins, heldur því fram að Fabio Capello sé búinn að samþykkja að taka við rússneska landsliðinu. Fótbolti 14.7.2012 13:45
Demba Ba segist ekki vera á förum frá Newcastle Framherji Newcastle Demba Ba hefur sagt stuðningsmönnum félagsins að hlusta ekki á fréttir um að hann sé á förum frá félaginu. Það sé ekkert að marka þær. Enski boltinn 14.7.2012 12:15
Serbneskar landsliðskonur semja við KR Botnlið KR í Pepsi-deild kvenna hefur fengið liðsstyrk fyrir seinni hluti mótsins því tvær serbneskar landsliðskonur hafa samið við félagið. Íslenski boltinn 14.7.2012 11:30
Bjarni framlengdi við KR Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, er búinn að skrifa undir nýjan samning við KR og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2014. Íslenski boltinn 14.7.2012 10:59
Grásleppan hefur verið að fara illa með okkur 3. deildarlið Snæfells er lélegasta lið íslensku deildarkeppninnar í ár. Liðið er búið að tapa öllum sínum leikjum, ekki skorað mark og fær á sig rúmlega 15 mörk í leik. Yngsti leikmaður liðsins er 13 ára og sá elsti 46 ára. Íslenski boltinn 14.7.2012 07:00
Stjarnan í undanúrslit - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust í undanúrslit Borgunarbikars kvenna í kvöld með glæsilegum 1-3 sigri á Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 22:45
Pálmi Rafn skoraði og Björn Bergmann var kvaddur Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason er í miklu stuði með Lilleström þessa dagana. Hann skoraði glæsilegt mark í kvöld í 4-2 sigri á Tromsö. Fótbolti 13.7.2012 22:32
Hlynur: Það þorir ekkert lið að spila fótbolta gegn okkur "Við erum svekkt með að vera dottinn út úr þessari skemmtilegu keppni en ég held að við höfum gefið Stjörnunni frábæran leik. Við göngum þannig séð sátt frá þessum leik. Við spiluðum virkilega vel og erum ofan á allan leikinn. Við gleymum okkur í tvö skipti í fyrri hálfleik þar sem Stjarnan refsar okkur vel og það eru góð lið sem þurfa ekki fleiri færi en þetta til að klára leiki. Markið sem þær skora í seinni hálfleik er einstakt,“ sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir tapið gegn Stjörnunni í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 22:03
Leiknir pakkaði Hetti saman og KA lagði toppliðið Lærisveinar Willums Þórs Þórssonar hjá Leikni voru í miklu stuði í kvöld er Höttur kom í heimsókn. Leiknir hafði aðeins unnið einn leik í deildinni fyrir kvöldið en sýndi klærnar með glæstum 6-1 sigri. Íslenski boltinn 13.7.2012 21:58
Portsmouth hefur tímabilið í C-deildinni með tíu stig í mínus Ekkert lát er á slæmum tíðindum af enska knattspyrnufélaginu Portsmouth. Nú liggur fyrir að liðið hefur tímabilið í ensku C-deildinni með tíu stig í mínus. Guardian greinir frá þessu. Enski boltinn 13.7.2012 20:30
Andri Rúnar afgreiddi ÍR BÍ/Bolungarvík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla og alla leið í áttunda sætið með góðum heimasigri, 2-1, á ÍR í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 20:10
Sandra María skaut Þór/KA í undanúrslit Besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar kvenna, Sandra María Jessen, skaut liði Þór/KA í undanúrslit Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2012 19:55
Myndband frá ótrúlegum sigri Þórs á Bohemians Þór vann frábæran 5-1 sigur á Bohemians frá Írlandi í síðari viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á Þórsvelli í gærkvöldi. Fótbolti 13.7.2012 19:30
Borini kominn til Liverpool | Maxi farinn Liverpool er búið að ganga frá kaupum á ítalska framherjanum Fabio Borini. Hann kemur til félagsins frá AS Roma. Maxi Rodriguez er að sama skapi farinn frá félaginu. Enski boltinn 13.7.2012 19:07
Reynir leggur skóna á hilluna 1. deildarlið Víkings varð fyrir miklu áfalli í dag þegar miðvörðurinn Reynir Leósson tilkynnti að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 13.7.2012 18:16