Fótbolti Spænska fótboltaliðið byrjar ekki vel á Ólympíuleikunum Spánn tapaði 0-1 á móti Japan í fyrsta leik sínum í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í London en spænska liðið þurfti að spila manni færri frá 41. mínútu leiksins. Sigurganga Spánverja hefur verið nær samfelld síðustu ár í alþjóðlegum fótbolta og því koma þessi úrslit mjög á óvart. Fótbolti 26.7.2012 15:42 Kompany samdi við City til 2018 Belgíski miðvörðurinn Vincent Kompany hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistaralið Manchester City til ársins 2018. Enski boltinn 26.7.2012 15:30 Roma lagði Liverpool í Boston Ítalska liðið AS Roma lagði Liverpool að velli 2-1 í æfingaleik félaganna á Fenway Park í Boston í nótt. Enski boltinn 26.7.2012 14:45 Capello ráðinn landsliðsþjálfari Rússa Fabio Capello er tekinn við sem þjálfari karlalandsliðs Rússa í knattspyrnu. Reuters greinir frá þessu. Fótbolti 26.7.2012 14:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - AIK 0-1 | FH úr leik í Evrópudeildinni FH féll úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði 1-0 fyrir AIK frá Svíþjóð. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og því vann sænska liðið 2-1 samanlagt en Martin Lorentzson skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu. Fótbolti 26.7.2012 12:40 Jónas Guðni til KR | Skrifaði undir þriggja ára samning Jónas Guðni Sævarsson er genginn til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 26.7.2012 12:31 Modric látinn æfa með varaliði Tottenham Króatinn, Luca Modric, miðjumaðurinn öflugi hjá enska úrvalsdeildarliði Tottenham, hefur verið skipað að mæta á æfingu hjá varaliði félagsins þar sem hann neitaði að ferðast með aðalliðinu í æfingaferð félagsins til Bandaríkjanna. Modric hefur beðið félagið afsökunar á því upphlaupi sem fjarvera hans hefur valdið en stendur hinsvegar ennþá fast á sínu að vilja fara frá félaginu. Enski boltinn 26.7.2012 10:22 Konurnar þjófstörtuðu Ólympíuleikunum | Myndasyrpa Þrátt fyrir að Ólympíuleikarnir í London verði ekki settir formlega fyrr en á föstudag hófst keppni í knattspyrnu kvenna í dag. Fótbolti 25.7.2012 23:30 Seinka þurfti leik Norður-Kóreu vegna rangs fána Leikmenn kvennalandsliðs Norður-Kóreu í knattspyrnu gengu af velli skömmmu eftir að liðið hóf upphitun sína fyrir leikinn gegn Kólumbíu á Ólympíuleikunum í dag. Fótbolti 25.7.2012 22:45 Thierry Henry farinn að tala um aðra endurkomu til Arsenal Thierry Henry átti eftirminnilega endurkomu í lið Arsenal á síðustu leiktíð og nú er Frakkinn farinn að tala um að snúa aftur til Lundúna á komandi tímabili. Henry ræddi möguleikann á því að snúa aftur til Arsenal í viðtali við Sky Sports. Enski boltinn 25.7.2012 21:30 Frábær endurkoma bandarísku stelpnanna Ólympíumeistarar Bandaríkjanna unnu frábæran 4-2 sigur á Frökkum í knattspyrnukeppni kvennalandsliða sem hófst í dag. Fótbolti 25.7.2012 21:00 Helgi Valur: Skiljanlega settur á bekkinn Íslenski landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson segist ekki viss hvort hann byrji leikinn gegn FH í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í Kaplakrika annað kvöld. Helgi Valur, sem var í byrjunarliðinu í fyrri leiknum gegn FH, var settur á bekkinn í deildarleik á sunnudaginn. Fótbolti 25.7.2012 21:00 Alfeð og félagar áfram í forkeppni Meistaradeildar Alfreð Finnbogason lét til sín taka í 3-0 sigri sænsku meistaranna í Helsingborg á TNS frá Wales í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikið var í Svíþjóð. Fótbolti 25.7.2012 19:20 Oscar orðinn leikmaður Chelsea Brasilíski miðjumaðurinn Oscar er genginn til liðs við Evrópumeistara Chelsea frá Internacional í heimalandinu. Kaupverðið er talið vera um 25 milljónir punda eða sem nemur um fimm milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 25.7.2012 18:43 Vilanova: Mér leið aldrei eins og aðstoðarþjálfara hjá Guardiola Tito Vilanova er tekinn við af Pep Guardiola sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona en ef marka má ummæli Vilanova á blaðamannafundi þá er þetta ekki svo mikil breyting fyrir hann. Samkvæmt Tito þá leið honum aldrei eins og aðstoðarmanni við hlið Guardiola. Fótbolti 25.7.2012 18:15 Swansea hafnaði fyrsta tilboði Liverpool í Joe Allen BBC segir frá því að Liverpool og Swansea séu í viðræðum um kaup á miðjumanninum Joe Allen en þar kom líka fram að Swansea sé þegar búið að hafna einu tilboð frá Liverpool í leikmanninn. Brendan Rodgers þekkir Allen vel enda var hann áður stjóri Swansea. Enski boltinn 25.7.2012 17:45 Blatter varar Bale við - FIFA gæti dæmt hann í bann Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur varað Tottenham-manninn Gareth Bale við því að hann gæti átt á hættu að vera dæmdur í bann fyrir að gefa ekki kost á sér í Ólympíulið Breta. Enski boltinn 25.7.2012 17:15 Rosicky frá í tvo mánuði Tékkneski landsliðsfyrirliðinn Tomas Rosicky verður ekki með Arsenal í upphafi tímabilsins því hann þurfti að fara í aðra aðgerð á hásin og verður því frá keppni í sex til átta vikur. Þetta kom fram í tékkneskum fjölmiðlum í dag en þar kemur fram að Rosicky sé þegar byrjaður í endurhæfingu eftir seinni aðgerðina. Enski boltinn 25.7.2012 16:15 Swansea tapaði fyrsta leiknum án Gylfa og Brendan Rodgers Swansea City lék í nótt fyrsta leikinn sinn á undirbúningstímabilinu fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni en velska liðið er eitt af sex liðum úrvalsdeildarinnar sem eru stödd í æfingaferð í Bandaríkjunum. Enski boltinn 25.7.2012 15:30 Elín Metta önnur til að skora fernu í Pepsi-deild kvenna í sumar Valskonan Elín Metta Jensen var á skotskónum í 5-2 sigri á Selfossi í gærkvöldi. Fyrstu fréttir af Selfossi voru að hún hefði skorað þrennu en rétt var að þessi 17 ára stórefnilega stelpa skoraði fjögur af fimm mörkum Valsliðsins í leiknum. Íslenski boltinn 25.7.2012 15:00 Kagawa tryggði Manchester United sigur Japanski leikmaðurinn Shinji Kagawa skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United vann kínverska liðið Shanghai Shenhua 1-0 í æfingaleik á Shanghai Stadium í Kína í dag. Shanghai Shenhua spilaði án þeirra Didier Drogba og Nicolas Anelka í þessum leik. Enski boltinn 25.7.2012 14:04 Litli bróðir Eden Hazard er líka kominn til Chelsea Thorgan Hazard, yngri bróðir Eden Hazard, er orðinn leikmaður Chelsea eins og bróðir sinn. Thorgan er búinn að semja við Evrópumeistarana en Chelsea keypti hann frá franska liðinu Lens. Enski boltinn 25.7.2012 13:45 Redknapp ætlar að hjálpa til að bjarga Portsmouth Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham og Portsmouth, ætlar að reyna að gera sitt í að bjarga Portsmouth frá því að vera lagt niður vegna gjaldþrots. Portsmouth verður að redda fjármagni fyrir 10. ágúst ef félagið ætlar að halda áfram rekstri. Enski boltinn 25.7.2012 13:00 Svona lagði Gylfi upp markið fyrir Bale í nótt Gylfi Þór Sigurðsson og Gareth Bale eru strax byrjaðir að ná vel saman hjá Tottenham. Gylfi lagði upp mark fyrir Bale í 1-1 jafnteflisleik á móti Los Angeles Galaxy í nótt og hefur Gylfi því átt þátt í marki í fyrstu tveimur leikjum sínum í búningi Spurs. Enski boltinn 25.7.2012 12:30 Pepsi-mörkin: Þátturinn um 12. umferðina aðgengilegur á Vísi Fjallað var um 12. umferðina í Pepsi-deild karla í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport. Þátturinn er nú aðgengilegur í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. Hörur Magnússon, Tómas Ingi Tómason og Hjörvar Hafliðason fóru yfir gang mála. Íslenski boltinn 25.7.2012 10:37 Tottenham réttlætir fjarveru Bale á ÓL Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur komið Gareth Bale, til varnar en Bale hefur verið gagnrýndur fyrir að draga sig út úr Ólympíulandsliði Breta vegna meiðsla. Bale lék engu að síður í 73 mínútur og skoraði eitt mark í æfingaleik Tottenham gegn LA Galaxy í gærkvöld. Enski boltinn 25.7.2012 10:15 Gylfi lagði upp mark fyrir Tottenham gegn LA Galaxy Gylfi Sigurðsson lagði upp mark fyrir Tottenham í æfingaleik gegn bandaríska liðinun LA Galaxy sem fram fór í gær. Gareth Bale skoraði markið með góðum skalla á 17. mínútu eftir fyrirgjöf frá íslenska landsliðsmanninum. David Lopes jafnaði fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks. Enski boltinn 25.7.2012 09:58 Gylfi Þór og félagar mæta La Galaxy í nótt Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham Hotspur eru nú staddir í Bandaríkjunum þar sem þeir mæta LA Galaxy í æfingaleik í nótt. Gylfi verður væntanlega í byrjunarliði Tottenham í fyrsta sinn. Leikurinn fer fram í The Home Depot Center í Kaliforníu og hefst klukkan tvö að íslenskum tíma. Enski boltinn 24.7.2012 23:30 Inzaghi tekur við unglingaliði AC Milan Það verður ekkert að því að ítalski framherjinn Filippo Inzaghi semji við lið í Englandi því kappinn hefur samþykkt að taka við unglingaliði AC Milan. Inzaghi var einn af mörgum eldri leikmönnum AC Milan sem fengu ekki nýjan samning hjá félaginu. Fótbolti 24.7.2012 22:30 Stjörnukonur ekki búnir að segja sitt síðasta - myndir Stjarnan vann mikilvægan 3-2 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld og náði því að minnka forskot Þór/KA á toppnum í fimm stig. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok og hefur þar með skorað tíu deildarmörk í sumar. Íslenski boltinn 24.7.2012 22:07 « ‹ ›
Spænska fótboltaliðið byrjar ekki vel á Ólympíuleikunum Spánn tapaði 0-1 á móti Japan í fyrsta leik sínum í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í London en spænska liðið þurfti að spila manni færri frá 41. mínútu leiksins. Sigurganga Spánverja hefur verið nær samfelld síðustu ár í alþjóðlegum fótbolta og því koma þessi úrslit mjög á óvart. Fótbolti 26.7.2012 15:42
Kompany samdi við City til 2018 Belgíski miðvörðurinn Vincent Kompany hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistaralið Manchester City til ársins 2018. Enski boltinn 26.7.2012 15:30
Roma lagði Liverpool í Boston Ítalska liðið AS Roma lagði Liverpool að velli 2-1 í æfingaleik félaganna á Fenway Park í Boston í nótt. Enski boltinn 26.7.2012 14:45
Capello ráðinn landsliðsþjálfari Rússa Fabio Capello er tekinn við sem þjálfari karlalandsliðs Rússa í knattspyrnu. Reuters greinir frá þessu. Fótbolti 26.7.2012 14:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - AIK 0-1 | FH úr leik í Evrópudeildinni FH féll úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tapaði 1-0 fyrir AIK frá Svíþjóð. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og því vann sænska liðið 2-1 samanlagt en Martin Lorentzson skoraði eina mark leiksins á 40. mínútu. Fótbolti 26.7.2012 12:40
Jónas Guðni til KR | Skrifaði undir þriggja ára samning Jónas Guðni Sævarsson er genginn til liðs við Íslands- og bikarmeistara KR. Þetta kemur fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 26.7.2012 12:31
Modric látinn æfa með varaliði Tottenham Króatinn, Luca Modric, miðjumaðurinn öflugi hjá enska úrvalsdeildarliði Tottenham, hefur verið skipað að mæta á æfingu hjá varaliði félagsins þar sem hann neitaði að ferðast með aðalliðinu í æfingaferð félagsins til Bandaríkjanna. Modric hefur beðið félagið afsökunar á því upphlaupi sem fjarvera hans hefur valdið en stendur hinsvegar ennþá fast á sínu að vilja fara frá félaginu. Enski boltinn 26.7.2012 10:22
Konurnar þjófstörtuðu Ólympíuleikunum | Myndasyrpa Þrátt fyrir að Ólympíuleikarnir í London verði ekki settir formlega fyrr en á föstudag hófst keppni í knattspyrnu kvenna í dag. Fótbolti 25.7.2012 23:30
Seinka þurfti leik Norður-Kóreu vegna rangs fána Leikmenn kvennalandsliðs Norður-Kóreu í knattspyrnu gengu af velli skömmmu eftir að liðið hóf upphitun sína fyrir leikinn gegn Kólumbíu á Ólympíuleikunum í dag. Fótbolti 25.7.2012 22:45
Thierry Henry farinn að tala um aðra endurkomu til Arsenal Thierry Henry átti eftirminnilega endurkomu í lið Arsenal á síðustu leiktíð og nú er Frakkinn farinn að tala um að snúa aftur til Lundúna á komandi tímabili. Henry ræddi möguleikann á því að snúa aftur til Arsenal í viðtali við Sky Sports. Enski boltinn 25.7.2012 21:30
Frábær endurkoma bandarísku stelpnanna Ólympíumeistarar Bandaríkjanna unnu frábæran 4-2 sigur á Frökkum í knattspyrnukeppni kvennalandsliða sem hófst í dag. Fótbolti 25.7.2012 21:00
Helgi Valur: Skiljanlega settur á bekkinn Íslenski landsliðsmaðurinn Helgi Valur Daníelsson segist ekki viss hvort hann byrji leikinn gegn FH í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í Kaplakrika annað kvöld. Helgi Valur, sem var í byrjunarliðinu í fyrri leiknum gegn FH, var settur á bekkinn í deildarleik á sunnudaginn. Fótbolti 25.7.2012 21:00
Alfeð og félagar áfram í forkeppni Meistaradeildar Alfreð Finnbogason lét til sín taka í 3-0 sigri sænsku meistaranna í Helsingborg á TNS frá Wales í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikið var í Svíþjóð. Fótbolti 25.7.2012 19:20
Oscar orðinn leikmaður Chelsea Brasilíski miðjumaðurinn Oscar er genginn til liðs við Evrópumeistara Chelsea frá Internacional í heimalandinu. Kaupverðið er talið vera um 25 milljónir punda eða sem nemur um fimm milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 25.7.2012 18:43
Vilanova: Mér leið aldrei eins og aðstoðarþjálfara hjá Guardiola Tito Vilanova er tekinn við af Pep Guardiola sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona en ef marka má ummæli Vilanova á blaðamannafundi þá er þetta ekki svo mikil breyting fyrir hann. Samkvæmt Tito þá leið honum aldrei eins og aðstoðarmanni við hlið Guardiola. Fótbolti 25.7.2012 18:15
Swansea hafnaði fyrsta tilboði Liverpool í Joe Allen BBC segir frá því að Liverpool og Swansea séu í viðræðum um kaup á miðjumanninum Joe Allen en þar kom líka fram að Swansea sé þegar búið að hafna einu tilboð frá Liverpool í leikmanninn. Brendan Rodgers þekkir Allen vel enda var hann áður stjóri Swansea. Enski boltinn 25.7.2012 17:45
Blatter varar Bale við - FIFA gæti dæmt hann í bann Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur varað Tottenham-manninn Gareth Bale við því að hann gæti átt á hættu að vera dæmdur í bann fyrir að gefa ekki kost á sér í Ólympíulið Breta. Enski boltinn 25.7.2012 17:15
Rosicky frá í tvo mánuði Tékkneski landsliðsfyrirliðinn Tomas Rosicky verður ekki með Arsenal í upphafi tímabilsins því hann þurfti að fara í aðra aðgerð á hásin og verður því frá keppni í sex til átta vikur. Þetta kom fram í tékkneskum fjölmiðlum í dag en þar kemur fram að Rosicky sé þegar byrjaður í endurhæfingu eftir seinni aðgerðina. Enski boltinn 25.7.2012 16:15
Swansea tapaði fyrsta leiknum án Gylfa og Brendan Rodgers Swansea City lék í nótt fyrsta leikinn sinn á undirbúningstímabilinu fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni en velska liðið er eitt af sex liðum úrvalsdeildarinnar sem eru stödd í æfingaferð í Bandaríkjunum. Enski boltinn 25.7.2012 15:30
Elín Metta önnur til að skora fernu í Pepsi-deild kvenna í sumar Valskonan Elín Metta Jensen var á skotskónum í 5-2 sigri á Selfossi í gærkvöldi. Fyrstu fréttir af Selfossi voru að hún hefði skorað þrennu en rétt var að þessi 17 ára stórefnilega stelpa skoraði fjögur af fimm mörkum Valsliðsins í leiknum. Íslenski boltinn 25.7.2012 15:00
Kagawa tryggði Manchester United sigur Japanski leikmaðurinn Shinji Kagawa skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United vann kínverska liðið Shanghai Shenhua 1-0 í æfingaleik á Shanghai Stadium í Kína í dag. Shanghai Shenhua spilaði án þeirra Didier Drogba og Nicolas Anelka í þessum leik. Enski boltinn 25.7.2012 14:04
Litli bróðir Eden Hazard er líka kominn til Chelsea Thorgan Hazard, yngri bróðir Eden Hazard, er orðinn leikmaður Chelsea eins og bróðir sinn. Thorgan er búinn að semja við Evrópumeistarana en Chelsea keypti hann frá franska liðinu Lens. Enski boltinn 25.7.2012 13:45
Redknapp ætlar að hjálpa til að bjarga Portsmouth Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham og Portsmouth, ætlar að reyna að gera sitt í að bjarga Portsmouth frá því að vera lagt niður vegna gjaldþrots. Portsmouth verður að redda fjármagni fyrir 10. ágúst ef félagið ætlar að halda áfram rekstri. Enski boltinn 25.7.2012 13:00
Svona lagði Gylfi upp markið fyrir Bale í nótt Gylfi Þór Sigurðsson og Gareth Bale eru strax byrjaðir að ná vel saman hjá Tottenham. Gylfi lagði upp mark fyrir Bale í 1-1 jafnteflisleik á móti Los Angeles Galaxy í nótt og hefur Gylfi því átt þátt í marki í fyrstu tveimur leikjum sínum í búningi Spurs. Enski boltinn 25.7.2012 12:30
Pepsi-mörkin: Þátturinn um 12. umferðina aðgengilegur á Vísi Fjallað var um 12. umferðina í Pepsi-deild karla í þættinum Pepsi-mörkin á Stöð 2 sport. Þátturinn er nú aðgengilegur í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. Hörur Magnússon, Tómas Ingi Tómason og Hjörvar Hafliðason fóru yfir gang mála. Íslenski boltinn 25.7.2012 10:37
Tottenham réttlætir fjarveru Bale á ÓL Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur komið Gareth Bale, til varnar en Bale hefur verið gagnrýndur fyrir að draga sig út úr Ólympíulandsliði Breta vegna meiðsla. Bale lék engu að síður í 73 mínútur og skoraði eitt mark í æfingaleik Tottenham gegn LA Galaxy í gærkvöld. Enski boltinn 25.7.2012 10:15
Gylfi lagði upp mark fyrir Tottenham gegn LA Galaxy Gylfi Sigurðsson lagði upp mark fyrir Tottenham í æfingaleik gegn bandaríska liðinun LA Galaxy sem fram fór í gær. Gareth Bale skoraði markið með góðum skalla á 17. mínútu eftir fyrirgjöf frá íslenska landsliðsmanninum. David Lopes jafnaði fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks. Enski boltinn 25.7.2012 09:58
Gylfi Þór og félagar mæta La Galaxy í nótt Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham Hotspur eru nú staddir í Bandaríkjunum þar sem þeir mæta LA Galaxy í æfingaleik í nótt. Gylfi verður væntanlega í byrjunarliði Tottenham í fyrsta sinn. Leikurinn fer fram í The Home Depot Center í Kaliforníu og hefst klukkan tvö að íslenskum tíma. Enski boltinn 24.7.2012 23:30
Inzaghi tekur við unglingaliði AC Milan Það verður ekkert að því að ítalski framherjinn Filippo Inzaghi semji við lið í Englandi því kappinn hefur samþykkt að taka við unglingaliði AC Milan. Inzaghi var einn af mörgum eldri leikmönnum AC Milan sem fengu ekki nýjan samning hjá félaginu. Fótbolti 24.7.2012 22:30
Stjörnukonur ekki búnir að segja sitt síðasta - myndir Stjarnan vann mikilvægan 3-2 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld og náði því að minnka forskot Þór/KA á toppnum í fimm stig. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok og hefur þar með skorað tíu deildarmörk í sumar. Íslenski boltinn 24.7.2012 22:07