Fótbolti FH komið með fimm stiga forskot - myndir FH-ingar komust aftur á beinu brautina í kvöld eftir slæmt tap gegn KR í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2012 21:45 Guðjón: Það þarf kraftaverk "Þetta var ekki fallegasti fótboltaleikurinn en það voru ágætir kaflar í honum. Það var þungt að þurfa að tapa þessu. Við erum í erfiðri stöðu,“ sagði Guðjón Þórðarson þjálfari Grindavíkur eftir tapleikinn gegn ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2012 20:54 Norræni boltinn: Steinþór skoraði í Noregi Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-1 sigri Sandnes Ulf á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 26.8.2012 18:36 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 26.8.2012 17:45 Wenger: Við munum skora Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir markalausa jafnteflið gegn Stoke í dag að sóknarleikurinn væri vandamál hjá liðinu. Arsenal hefur ekki enn tekist að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni. Enski boltinn 26.8.2012 15:30 Sahin: Mourinho sagði mér að velja Liverpool Hinn nýi leikmaður Liverpoo, Nuri Sahin, segir að þjálfarinn sinn hjá Real Madrid, Jose Mourinho, hafi hvatt hann til þess að semja við Liverpool frekar en Arsenal. Enski boltinn 26.8.2012 13:00 Jóhann Berg sá rautt í markalausu jafntefli gegn Alfreð Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta leik fyrir hollenska liðið Heerenveen í dag er það sótti Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í AZ Alkmaar heim. Alfreð fór beint í byrjunarlið Heerenveen og lék í fremstu víglínu. Jóhann Berg hóf aftur á móti leik á bekknum. Fótbolti 26.8.2012 12:22 Markalaust hjá Stoke og Arsenal Stoke og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal setti harða pressu að marki Stoke er leið á leikinn en liðið náði ekki að angra Vito Mannone í marki Stoke að neinu ráði. Enski boltinn 26.8.2012 12:00 Owen er enn án félags Hestaáhugamaðurinn og framherjinn Michael Owen er ekki af baki dottinn og hann stefnir ótrauður á að finna sér nýtt félag áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 26.8.2012 11:15 Eto'o valinn í landslið Kamerún á nýjan leik Framherjinn Samuel Eto'o er á leið aftur í kamerúnska landsliðið en hann er búinn að afplána átta mánaða bann sem hann fékk fyrir að taka þátt í verkfalli leikmanna. Fótbolti 26.8.2012 10:00 Heynckes mun líklega hætta næsta sumar Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munchen, hefur gefið í skyn að hann muni hætta með félagið næsta sumar er samningur hans við félagið rennur út. Fótbolti 26.8.2012 09:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-1 ÍA lyfti sér í fjórða sæti Pepsí deildar karla í fótbolta með góðum 2-1 sigri á baráttuglöðu liði Grindavíkur í kvöld á Akranesi. Staðan í hálfleik var 1-0 ÍA í vil en ÍA komst í 2-0 áður en Grindavík minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-1 Stjarnan og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli á Samsungvellinum í kvöld en leikurinn var hluti af 17.umferð Pepsi-deildar karla. Þessi lið berjast um Evrópusætið í deildinni og var þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir báða bóga. Stjarnan skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúmlega korters leik en Eyjamenn náðu að jafna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01 Real Madrid tapaði gegn Getafe Spánarmeistarar Real Madrid fengu á baukinn í kvöld er þeir sóttu Getafe heim. Heimamenn geysilega beittir í síðari hálfleik og nældu í sigur. Fótbolti 26.8.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Selfoss 1-1 Breiðablik og Selfoss skildu jöfn í 17. umferð Pepsídeildar karla í kvöld. Liðin áttu sitt hvorn hálfleikinn, en Blikar leiddu í hálfleik eftir fínt skallamark Rafns Andra Haraldssonar eftir frábæra fyrirgjöf Þórðar Steinars Hreiðarssonar besta manns Blika í leiknum. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01 Messi afgreiddi Osasuna á fjórum mínútum Lionel Messi kom Barcelona enn eina ferðina til bjargar í kvöld er Barcelona vann nauman 1-2 útisigur á Osasuna. Fótbolti 26.8.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 0-1 FH komust aftur á sigurbraut með 1-0 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Sigurmarkið var í snyrtilegri kantinum, skot af 25-30 metra færi hjá nýliðanum Einari Karli Ingvarssyni. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01 Liverpool gaf Man. City stig Martin Skrtel var fyrst hetja og síðan skúrkur er Liverpool tók á móti Man. City. Liverpool komst tvisvar yfir í leiknum en gaf City tvö mörk í 2-2 jafnteflisleik. Seinna markið sem Skrtel gaf var sérstaklega pínlegt. Enski boltinn 26.8.2012 00:01 Cassano lætur Galliani heyra það Antonio Cassano er orðinn leikmaður Inter og hann beið ekki boðanna með að senda stjórnarformanni AC Milan, Adriano Galliani, tóninn á blaðamannafundi. Fótbolti 25.8.2012 23:30 Milan vill fá Kaká Það er ekki enn orðið ljóst hvað verður um Brasilíumanninn Kaká hjá Real Madrid. Hann virðist ekki eiga mikla framtíð hjá félaginu og áhugi er víða að á leikmanninum. Fótbolti 25.8.2012 22:30 Luiz verður ekki seldur til Barcelona Roberto do Matteo, stjóri Chelsea, segir að það komi ekki til greina að selja varnarmanninn David Luiz frá félaginu. Hann sé einfaldlega ekki til sölu. Enski boltinn 25.8.2012 21:30 Sahin orðinn leikmaður Liverpool Framhaldssögunni um Tyrkjann Nuri Sahin er loksins lokið. Hann er orðinn leikmaður Liverpool og mun leika með félaginu sem lánsmaður út leiktíðina. Hann er í eigu Real Madrid. Arsenal sótti einnig stíft að fá leikmanninn en hann endaði í herbúðum Liverpool. Enski boltinn 25.8.2012 20:48 Stjörnugleði í Laugardal - myndir Stjörnustúlkur tryggðu sér sigur í bikarkeppni KSÍ í dag með góðum 1-0 sigri. Það var fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sem tryggði liðinu sigur með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:36 Harpa: Spilaðist eins og við vildum "Þetta er frábært, það var frábært að vinna. Þær eru með gott lið og við vissum að við kæmum hingað í hörkuleik, sem varð raunin. Við fórum varfærnislega inn í fyrri hálfleik og áttum seinni hálfleikinn og allar þeirra sóknaraðgerðir. Þetta spilaðist eins og við vildum," sagði Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar í leikslok. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:28 Þór vann bardagann um Akureyri Þór frá Akureyri er kominn með þriggja stiga forskot á toppi 1. deildarinnar eftir sætan 1-0 sigur á nágrönnum sínum í KA í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:17 Sölvi tryggði FCK dramatískan sigur í uppbótartíma Sölvi Geir Ottesen var hetja danska liðsins FCK í dag er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Randers í uppbótartíma. Fótbolti 25.8.2012 17:01 Rooney frá í mánuð vegna meiðsla Wayne Rooney fékk ljótan skurð á lærið í leiknum gegn Fulham í dag. Leikmaður Fulham lenti ofan á honum með þessum skelfilegu afleiðingum. Enski boltinn 25.8.2012 16:42 Höttur valtaði yfir Víking | Fjölnir tapaði á Króknum Höttur lyfti sér upp úr fallsæti í dag er liðið vann stórsigur á Víkingi frá Reykjavík. Leiknir er þar með kominn í fallsæti ásamt ÍR. Dimmt yfir Breiðholtinu. Íslenski boltinn 25.8.2012 16:32 Margrét Lára farin aftur til Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir er gengin í raðir sænska félagsins Kristianstad. Þar hittir hún fyrir þjálfarann Elísabetu Gunnarsdóttur sem Margréti finnst augljóslega gott að spila fyrir. Fótbolti 25.8.2012 13:59 Í beinni: Tottenham - WBA | Gylfi settur á bekkinn Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og WBA í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.8.2012 13:15 « ‹ ›
FH komið með fimm stiga forskot - myndir FH-ingar komust aftur á beinu brautina í kvöld eftir slæmt tap gegn KR í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2012 21:45
Guðjón: Það þarf kraftaverk "Þetta var ekki fallegasti fótboltaleikurinn en það voru ágætir kaflar í honum. Það var þungt að þurfa að tapa þessu. Við erum í erfiðri stöðu,“ sagði Guðjón Þórðarson þjálfari Grindavíkur eftir tapleikinn gegn ÍA í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2012 20:54
Norræni boltinn: Steinþór skoraði í Noregi Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-1 sigri Sandnes Ulf á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 26.8.2012 18:36
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 26.8.2012 17:45
Wenger: Við munum skora Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir markalausa jafnteflið gegn Stoke í dag að sóknarleikurinn væri vandamál hjá liðinu. Arsenal hefur ekki enn tekist að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni. Enski boltinn 26.8.2012 15:30
Sahin: Mourinho sagði mér að velja Liverpool Hinn nýi leikmaður Liverpoo, Nuri Sahin, segir að þjálfarinn sinn hjá Real Madrid, Jose Mourinho, hafi hvatt hann til þess að semja við Liverpool frekar en Arsenal. Enski boltinn 26.8.2012 13:00
Jóhann Berg sá rautt í markalausu jafntefli gegn Alfreð Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta leik fyrir hollenska liðið Heerenveen í dag er það sótti Jóhann Berg Guðmundsson og félaga í AZ Alkmaar heim. Alfreð fór beint í byrjunarlið Heerenveen og lék í fremstu víglínu. Jóhann Berg hóf aftur á móti leik á bekknum. Fótbolti 26.8.2012 12:22
Markalaust hjá Stoke og Arsenal Stoke og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Arsenal setti harða pressu að marki Stoke er leið á leikinn en liðið náði ekki að angra Vito Mannone í marki Stoke að neinu ráði. Enski boltinn 26.8.2012 12:00
Owen er enn án félags Hestaáhugamaðurinn og framherjinn Michael Owen er ekki af baki dottinn og hann stefnir ótrauður á að finna sér nýtt félag áður en félagaskiptaglugginn lokar. Enski boltinn 26.8.2012 11:15
Eto'o valinn í landslið Kamerún á nýjan leik Framherjinn Samuel Eto'o er á leið aftur í kamerúnska landsliðið en hann er búinn að afplána átta mánaða bann sem hann fékk fyrir að taka þátt í verkfalli leikmanna. Fótbolti 26.8.2012 10:00
Heynckes mun líklega hætta næsta sumar Jupp Heynckes, þjálfari Bayern Munchen, hefur gefið í skyn að hann muni hætta með félagið næsta sumar er samningur hans við félagið rennur út. Fótbolti 26.8.2012 09:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Grindavík 2-1 ÍA lyfti sér í fjórða sæti Pepsí deildar karla í fótbolta með góðum 2-1 sigri á baráttuglöðu liði Grindavíkur í kvöld á Akranesi. Staðan í hálfleik var 1-0 ÍA í vil en ÍA komst í 2-0 áður en Grindavík minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-1 Stjarnan og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli á Samsungvellinum í kvöld en leikurinn var hluti af 17.umferð Pepsi-deildar karla. Þessi lið berjast um Evrópusætið í deildinni og var þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir báða bóga. Stjarnan skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúmlega korters leik en Eyjamenn náðu að jafna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01
Real Madrid tapaði gegn Getafe Spánarmeistarar Real Madrid fengu á baukinn í kvöld er þeir sóttu Getafe heim. Heimamenn geysilega beittir í síðari hálfleik og nældu í sigur. Fótbolti 26.8.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Selfoss 1-1 Breiðablik og Selfoss skildu jöfn í 17. umferð Pepsídeildar karla í kvöld. Liðin áttu sitt hvorn hálfleikinn, en Blikar leiddu í hálfleik eftir fínt skallamark Rafns Andra Haraldssonar eftir frábæra fyrirgjöf Þórðar Steinars Hreiðarssonar besta manns Blika í leiknum. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01
Messi afgreiddi Osasuna á fjórum mínútum Lionel Messi kom Barcelona enn eina ferðina til bjargar í kvöld er Barcelona vann nauman 1-2 útisigur á Osasuna. Fótbolti 26.8.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 0-1 FH komust aftur á sigurbraut með 1-0 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Sigurmarkið var í snyrtilegri kantinum, skot af 25-30 metra færi hjá nýliðanum Einari Karli Ingvarssyni. Íslenski boltinn 26.8.2012 00:01
Liverpool gaf Man. City stig Martin Skrtel var fyrst hetja og síðan skúrkur er Liverpool tók á móti Man. City. Liverpool komst tvisvar yfir í leiknum en gaf City tvö mörk í 2-2 jafnteflisleik. Seinna markið sem Skrtel gaf var sérstaklega pínlegt. Enski boltinn 26.8.2012 00:01
Cassano lætur Galliani heyra það Antonio Cassano er orðinn leikmaður Inter og hann beið ekki boðanna með að senda stjórnarformanni AC Milan, Adriano Galliani, tóninn á blaðamannafundi. Fótbolti 25.8.2012 23:30
Milan vill fá Kaká Það er ekki enn orðið ljóst hvað verður um Brasilíumanninn Kaká hjá Real Madrid. Hann virðist ekki eiga mikla framtíð hjá félaginu og áhugi er víða að á leikmanninum. Fótbolti 25.8.2012 22:30
Luiz verður ekki seldur til Barcelona Roberto do Matteo, stjóri Chelsea, segir að það komi ekki til greina að selja varnarmanninn David Luiz frá félaginu. Hann sé einfaldlega ekki til sölu. Enski boltinn 25.8.2012 21:30
Sahin orðinn leikmaður Liverpool Framhaldssögunni um Tyrkjann Nuri Sahin er loksins lokið. Hann er orðinn leikmaður Liverpool og mun leika með félaginu sem lánsmaður út leiktíðina. Hann er í eigu Real Madrid. Arsenal sótti einnig stíft að fá leikmanninn en hann endaði í herbúðum Liverpool. Enski boltinn 25.8.2012 20:48
Stjörnugleði í Laugardal - myndir Stjörnustúlkur tryggðu sér sigur í bikarkeppni KSÍ í dag með góðum 1-0 sigri. Það var fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sem tryggði liðinu sigur með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:36
Harpa: Spilaðist eins og við vildum "Þetta er frábært, það var frábært að vinna. Þær eru með gott lið og við vissum að við kæmum hingað í hörkuleik, sem varð raunin. Við fórum varfærnislega inn í fyrri hálfleik og áttum seinni hálfleikinn og allar þeirra sóknaraðgerðir. Þetta spilaðist eins og við vildum," sagði Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar í leikslok. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:28
Þór vann bardagann um Akureyri Þór frá Akureyri er kominn með þriggja stiga forskot á toppi 1. deildarinnar eftir sætan 1-0 sigur á nágrönnum sínum í KA í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2012 20:17
Sölvi tryggði FCK dramatískan sigur í uppbótartíma Sölvi Geir Ottesen var hetja danska liðsins FCK í dag er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Randers í uppbótartíma. Fótbolti 25.8.2012 17:01
Rooney frá í mánuð vegna meiðsla Wayne Rooney fékk ljótan skurð á lærið í leiknum gegn Fulham í dag. Leikmaður Fulham lenti ofan á honum með þessum skelfilegu afleiðingum. Enski boltinn 25.8.2012 16:42
Höttur valtaði yfir Víking | Fjölnir tapaði á Króknum Höttur lyfti sér upp úr fallsæti í dag er liðið vann stórsigur á Víkingi frá Reykjavík. Leiknir er þar með kominn í fallsæti ásamt ÍR. Dimmt yfir Breiðholtinu. Íslenski boltinn 25.8.2012 16:32
Margrét Lára farin aftur til Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir er gengin í raðir sænska félagsins Kristianstad. Þar hittir hún fyrir þjálfarann Elísabetu Gunnarsdóttur sem Margréti finnst augljóslega gott að spila fyrir. Fótbolti 25.8.2012 13:59
Í beinni: Tottenham - WBA | Gylfi settur á bekkinn Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og WBA í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.8.2012 13:15