Fótbolti

Kári eftirsóttur

Steve Evans, stjóri enska D-deildarliðsins Rotherham, segir að félaginu hafi borist fyrirspurnir vegna Kára Árnasonar áður en keppnistímabilið hófst.

Enski boltinn

Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 17. umferð

Tveir síðustu leikirnir í 17. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem KR og Fram skildu jöfn, 1-1. Valsmenn gerðu góða ferð til Keflavíkur og lögðu heimamenn 4-0. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og tilþrifin úr leikjunum í 17. umferð. Myndbandið var sýnt í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Tónlistin er frá Kavinsky - Road Game heitir lagið.

Íslenski boltinn

Varabúningur Barcelona vekur athygli

Barcelona situr á toppi efstu deildar spænska boltans að loknum tveimur umferðum. 2-1 útisigur á Osasuna féll þó í skuggann á varabúningi félagsins sem vígður var í leiknum.

Fótbolti

Sunnudagsmessan: Umræða um Chelsea

Chelsea situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar að loknum fyrstu tveimur umferðunum. Liðið hefur raunar leikið þrjá leiki vegna leiksins gegn Atletico Madrid í Ofurbikarnum á föstudag og unnið sigur í þeim öllum.

Enski boltinn

Guðlaugur Victor lánaður til Hollands

Guðlaugur Victor Pálsson verður lánaður til hollenska félagsins NEC Nijmegen í efstu deild hollenska boltans. Þetta staðfesti Guðlaugur Victor í samtali við íþróttadeild Vísis í dag.

Fótbolti

Tottenham búið að bjóða í Yann M'Vila

Tottenham seldi í morgun Króatann Luka Modric til spænska liðsins Real Madrid og Spurs-menn voru ekki lengi að bjóða í annan miðjumann. Tottenham ætlar að reyna að kaupa Yann M'Vila frá Rennes samkvæmt frétt á BBC Sport.

Enski boltinn

Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi

Heil umferð fór fram í enska boltanum um helgina. Alls voru skoruð 24 mörk í leikjunum og er hægt að skoða öll helstu tilþrifin úr leikununum á sjónvarpshluta Vísis. Þar er einnig að finna fallegustu mörk helgarinnar, bestu markvörslurnar, lið umferðarinnar ásamt fleiru.

Enski boltinn