Fótbolti Pepsi-mörkin: Umfjöllun um 17. umferð í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 17. umferð Pepsideildar karla. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 28.8.2012 07:45 Aron: Fattaði ekki að mörkin komu með svo stuttu millibili Aron Jóhannsson skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar hann skoraði öll fjögur mörk sinna manna í AGF í 4-1 útisigri á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 28.8.2012 07:00 Kári eftirsóttur Steve Evans, stjóri enska D-deildarliðsins Rotherham, segir að félaginu hafi borist fyrirspurnir vegna Kára Árnasonar áður en keppnistímabilið hófst. Enski boltinn 28.8.2012 06:00 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 17. umferð Tveir síðustu leikirnir í 17. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem KR og Fram skildu jöfn, 1-1. Valsmenn gerðu góða ferð til Keflavíkur og lögðu heimamenn 4-0. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og tilþrifin úr leikjunum í 17. umferð. Myndbandið var sýnt í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Tónlistin er frá Kavinsky - Road Game heitir lagið. Íslenski boltinn 27.8.2012 23:58 Varabúningur Barcelona vekur athygli Barcelona situr á toppi efstu deildar spænska boltans að loknum tveimur umferðum. 2-1 útisigur á Osasuna féll þó í skuggann á varabúningi félagsins sem vígður var í leiknum. Fótbolti 27.8.2012 23:30 Enn lengist bið Framara | Myndir Fram hefur ekki unnið KR í deildarleik í Vesturbænum í tólf ár og eftir 1-1 jafntefli í leik liðanna í kvöld er ljóst að biðin muni lengjast enn. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:39 Falcao með þrennu í sigri Madrídinga Atletico Madrid vann sannfærandi 4-0 sigur á Athletic Bilbao í lokaleik annarrar umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 27.8.2012 22:29 Baldur: Mótið búið fyrir okkur Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, segir að tvö töpuð stig gegn Fram í kvöld geri það að verkum að liðið á ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:10 Guðmundur: Valsliðið það lélegasta sem ég hef mætt Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavíkur, var ómyrkur í máli gagnvart bæði dómurum leiks sinna manna gegn Val sem og andstæðingunum sjálfum. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:05 Íslensk mörk í mikilvægum sigri Halmstad Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir á skotskónum þegar að Halmstad vann mikilvægan 3-0 sigur á Brommapojkarna á útivelli í sænsku B-deildinni í dag. Fótbolti 27.8.2012 19:13 Aron skoraði fjögur fyrir AGF | Sló met Ebbe Sand Aron Jóhannsson fór á kostum fyrir danska liðið AGF í dag og skoraði öll fjögur mörkin í 4-1 sigri á Horsens. Hann setti tvö met í leiknum en fyrstu þrjú mörkin komu á tæplega fjögurra mínútna kafla. Fótbolti 27.8.2012 18:52 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 27.8.2012 17:45 Sunnudagsmessan: Eiður svaraði spurningum áhorfenda Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessu helgarinnar á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 27.8.2012 17:00 Ingólfur á leið frá Lyngby Ingólfur Sigurðsson er á leið frá danska liðinu Lyngby samkvæmt heimildum Vísis. Hann hefur verið á mála hjá félaginu síðan í upphafi ársins. Íslenski boltinn 27.8.2012 16:23 Sunnudagsmessan: Umræða um Chelsea Chelsea situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar að loknum fyrstu tveimur umferðunum. Liðið hefur raunar leikið þrjá leiki vegna leiksins gegn Atletico Madrid í Ofurbikarnum á föstudag og unnið sigur í þeim öllum. Enski boltinn 27.8.2012 15:30 KR ekki tapað heima gegn Fram í tólf ár 17. umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Keflavík tekur á móti Val suður með sjó og í Vesturbænum mætast KR og Fram. Íslenski boltinn 27.8.2012 15:00 Guðlaugur Victor lánaður til Hollands Guðlaugur Victor Pálsson verður lánaður til hollenska félagsins NEC Nijmegen í efstu deild hollenska boltans. Þetta staðfesti Guðlaugur Victor í samtali við íþróttadeild Vísis í dag. Fótbolti 27.8.2012 13:56 Modric stóðst læknisskoðun hjá Real og skrifaði undir fimm ára samning Luka Modric er orðinn leikmaður Real Madrid en hann er búinn að standast læknisskoðun á Santiago Bernabeu og hefur skrifað undir fimm ára samning við spænska félagið. Enski boltinn 27.8.2012 13:56 Tottenham búið að bjóða í Yann M'Vila Tottenham seldi í morgun Króatann Luka Modric til spænska liðsins Real Madrid og Spurs-menn voru ekki lengi að bjóða í annan miðjumann. Tottenham ætlar að reyna að kaupa Yann M'Vila frá Rennes samkvæmt frétt á BBC Sport. Enski boltinn 27.8.2012 13:43 Sunnudagsmessan: Swansea lék sér að West Ham Strákarnir í Sunnudagsmessunni fóru yfir spilamennsku Swansea í 3-0 sigurleiknum gegn West Ham um helgina. Enski boltinn 27.8.2012 12:45 Fyrrum markvörður KR í liði Noregs gegn Íslandi | Söderlund í hópnum Egil "Drillo" Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, hefur tilkynnt 20 manna leikmannahóp fyrir landsleikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM 2014 annan föstudag. Fótbolti 27.8.2012 11:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Valur 0-4 Valsmenn gerðu sér lítið og unnu 4-0 stórsigur á Keflavík í leik liðanna suður með sjó í kvöld. Gestirnir höfðu töluverða yfirburði, ekki síst eftir að Keflvíkingar misstu Hilmar Geir Eiðsson af velli með rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 27.8.2012 11:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fram 1-1 KR og Fram skildu jöfn í fáránlegum fótboltaleik í 17. umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Framarar réðu leiknum lengst af en slæm nýting dauðafæri kostaði liðið tvö stig. Íslenski boltinn 27.8.2012 11:25 Tilboð City í Scott Sinclair samþykkt Swansea hefur samþykkt tilboð Manchester City í kantmanninn Scott Sinclair. BBC útvarpið í Wales greinir frá þessu. Enski boltinn 27.8.2012 11:15 Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Heil umferð fór fram í enska boltanum um helgina. Alls voru skoruð 24 mörk í leikjunum og er hægt að skoða öll helstu tilþrifin úr leikununum á sjónvarpshluta Vísis. Þar er einnig að finna fallegustu mörk helgarinnar, bestu markvörslurnar, lið umferðarinnar ásamt fleiru. Enski boltinn 27.8.2012 11:12 Milan vill fá Kaka lánaðan | Real vill selja AC Milan hefur mikinn áhuga á að fá Brasilíumanninn Kaka aftur í herbúðir sínar. Ítalska liðið vill fá kappann á láni en forráðamenn Real Madrid vilja hins vegar selja Kaka. Fótbolti 27.8.2012 10:30 Mourinho afar ósáttur með leikmenn sína Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, var allt annað en sáttur við leikmenn sína eftir 2-1 tapið gegn Getafe í 2. umferð efstu deildar spænska boltans í gærkvöldi. Fótbolti 27.8.2012 09:15 Spurs og Real Madrid komast að samkomulagi um vistaskipti Modric Króatinn Luka Modric er á leið í herbúðir Real Madrid. Brotthvarf miðjumannsins frá Tottenham hefur legið í loftinu í allt sumar. Enski boltinn 27.8.2012 08:52 Bruce Springsteen kennt um frestunina í Sunderland Þrátt fyrir miklar rigningar á Englandi í gær varð aðeins að fresta einum leik í úrvalsdeildinni. Það var í Sunderland og nú vilja menn kenna Bruce Springsteen og Coldplay um málið. Enski boltinn 26.8.2012 23:30 Skagamenn gerðu Guðjóni grikk - myndir Skagamenn gerðu sínum gamla þjálfara, Guðjóni Þórðarsyni, lítinn greiða í kvöld með því að leggja lið hans, Grindavík, af velli. Íslenski boltinn 26.8.2012 22:15 « ‹ ›
Pepsi-mörkin: Umfjöllun um 17. umferð í heild sinni á Vísi Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 17. umferð Pepsideildar karla. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason voru sérfræðingar þáttarins. Íslenski boltinn 28.8.2012 07:45
Aron: Fattaði ekki að mörkin komu með svo stuttu millibili Aron Jóhannsson skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar hann skoraði öll fjögur mörk sinna manna í AGF í 4-1 útisigri á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 28.8.2012 07:00
Kári eftirsóttur Steve Evans, stjóri enska D-deildarliðsins Rotherham, segir að félaginu hafi borist fyrirspurnir vegna Kára Árnasonar áður en keppnistímabilið hófst. Enski boltinn 28.8.2012 06:00
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 17. umferð Tveir síðustu leikirnir í 17. umferð Pepsi-deildar karla fóru fram í kvöld þar sem KR og Fram skildu jöfn, 1-1. Valsmenn gerðu góða ferð til Keflavíkur og lögðu heimamenn 4-0. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og tilþrifin úr leikjunum í 17. umferð. Myndbandið var sýnt í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Tónlistin er frá Kavinsky - Road Game heitir lagið. Íslenski boltinn 27.8.2012 23:58
Varabúningur Barcelona vekur athygli Barcelona situr á toppi efstu deildar spænska boltans að loknum tveimur umferðum. 2-1 útisigur á Osasuna féll þó í skuggann á varabúningi félagsins sem vígður var í leiknum. Fótbolti 27.8.2012 23:30
Enn lengist bið Framara | Myndir Fram hefur ekki unnið KR í deildarleik í Vesturbænum í tólf ár og eftir 1-1 jafntefli í leik liðanna í kvöld er ljóst að biðin muni lengjast enn. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:39
Falcao með þrennu í sigri Madrídinga Atletico Madrid vann sannfærandi 4-0 sigur á Athletic Bilbao í lokaleik annarrar umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 27.8.2012 22:29
Baldur: Mótið búið fyrir okkur Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, segir að tvö töpuð stig gegn Fram í kvöld geri það að verkum að liðið á ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum í ár. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:10
Guðmundur: Valsliðið það lélegasta sem ég hef mætt Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavíkur, var ómyrkur í máli gagnvart bæði dómurum leiks sinna manna gegn Val sem og andstæðingunum sjálfum. Íslenski boltinn 27.8.2012 22:05
Íslensk mörk í mikilvægum sigri Halmstad Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru báðir á skotskónum þegar að Halmstad vann mikilvægan 3-0 sigur á Brommapojkarna á útivelli í sænsku B-deildinni í dag. Fótbolti 27.8.2012 19:13
Aron skoraði fjögur fyrir AGF | Sló met Ebbe Sand Aron Jóhannsson fór á kostum fyrir danska liðið AGF í dag og skoraði öll fjögur mörkin í 4-1 sigri á Horsens. Hann setti tvö met í leiknum en fyrstu þrjú mörkin komu á tæplega fjögurra mínútna kafla. Fótbolti 27.8.2012 18:52
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 27.8.2012 17:45
Sunnudagsmessan: Eiður svaraði spurningum áhorfenda Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í Sunnudagsmessu helgarinnar á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 27.8.2012 17:00
Ingólfur á leið frá Lyngby Ingólfur Sigurðsson er á leið frá danska liðinu Lyngby samkvæmt heimildum Vísis. Hann hefur verið á mála hjá félaginu síðan í upphafi ársins. Íslenski boltinn 27.8.2012 16:23
Sunnudagsmessan: Umræða um Chelsea Chelsea situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar að loknum fyrstu tveimur umferðunum. Liðið hefur raunar leikið þrjá leiki vegna leiksins gegn Atletico Madrid í Ofurbikarnum á föstudag og unnið sigur í þeim öllum. Enski boltinn 27.8.2012 15:30
KR ekki tapað heima gegn Fram í tólf ár 17. umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Keflavík tekur á móti Val suður með sjó og í Vesturbænum mætast KR og Fram. Íslenski boltinn 27.8.2012 15:00
Guðlaugur Victor lánaður til Hollands Guðlaugur Victor Pálsson verður lánaður til hollenska félagsins NEC Nijmegen í efstu deild hollenska boltans. Þetta staðfesti Guðlaugur Victor í samtali við íþróttadeild Vísis í dag. Fótbolti 27.8.2012 13:56
Modric stóðst læknisskoðun hjá Real og skrifaði undir fimm ára samning Luka Modric er orðinn leikmaður Real Madrid en hann er búinn að standast læknisskoðun á Santiago Bernabeu og hefur skrifað undir fimm ára samning við spænska félagið. Enski boltinn 27.8.2012 13:56
Tottenham búið að bjóða í Yann M'Vila Tottenham seldi í morgun Króatann Luka Modric til spænska liðsins Real Madrid og Spurs-menn voru ekki lengi að bjóða í annan miðjumann. Tottenham ætlar að reyna að kaupa Yann M'Vila frá Rennes samkvæmt frétt á BBC Sport. Enski boltinn 27.8.2012 13:43
Sunnudagsmessan: Swansea lék sér að West Ham Strákarnir í Sunnudagsmessunni fóru yfir spilamennsku Swansea í 3-0 sigurleiknum gegn West Ham um helgina. Enski boltinn 27.8.2012 12:45
Fyrrum markvörður KR í liði Noregs gegn Íslandi | Söderlund í hópnum Egil "Drillo" Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, hefur tilkynnt 20 manna leikmannahóp fyrir landsleikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM 2014 annan föstudag. Fótbolti 27.8.2012 11:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Valur 0-4 Valsmenn gerðu sér lítið og unnu 4-0 stórsigur á Keflavík í leik liðanna suður með sjó í kvöld. Gestirnir höfðu töluverða yfirburði, ekki síst eftir að Keflvíkingar misstu Hilmar Geir Eiðsson af velli með rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 27.8.2012 11:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fram 1-1 KR og Fram skildu jöfn í fáránlegum fótboltaleik í 17. umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Framarar réðu leiknum lengst af en slæm nýting dauðafæri kostaði liðið tvö stig. Íslenski boltinn 27.8.2012 11:25
Tilboð City í Scott Sinclair samþykkt Swansea hefur samþykkt tilboð Manchester City í kantmanninn Scott Sinclair. BBC útvarpið í Wales greinir frá þessu. Enski boltinn 27.8.2012 11:15
Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Heil umferð fór fram í enska boltanum um helgina. Alls voru skoruð 24 mörk í leikjunum og er hægt að skoða öll helstu tilþrifin úr leikununum á sjónvarpshluta Vísis. Þar er einnig að finna fallegustu mörk helgarinnar, bestu markvörslurnar, lið umferðarinnar ásamt fleiru. Enski boltinn 27.8.2012 11:12
Milan vill fá Kaka lánaðan | Real vill selja AC Milan hefur mikinn áhuga á að fá Brasilíumanninn Kaka aftur í herbúðir sínar. Ítalska liðið vill fá kappann á láni en forráðamenn Real Madrid vilja hins vegar selja Kaka. Fótbolti 27.8.2012 10:30
Mourinho afar ósáttur með leikmenn sína Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, var allt annað en sáttur við leikmenn sína eftir 2-1 tapið gegn Getafe í 2. umferð efstu deildar spænska boltans í gærkvöldi. Fótbolti 27.8.2012 09:15
Spurs og Real Madrid komast að samkomulagi um vistaskipti Modric Króatinn Luka Modric er á leið í herbúðir Real Madrid. Brotthvarf miðjumannsins frá Tottenham hefur legið í loftinu í allt sumar. Enski boltinn 27.8.2012 08:52
Bruce Springsteen kennt um frestunina í Sunderland Þrátt fyrir miklar rigningar á Englandi í gær varð aðeins að fresta einum leik í úrvalsdeildinni. Það var í Sunderland og nú vilja menn kenna Bruce Springsteen og Coldplay um málið. Enski boltinn 26.8.2012 23:30
Skagamenn gerðu Guðjóni grikk - myndir Skagamenn gerðu sínum gamla þjálfara, Guðjóni Þórðarsyni, lítinn greiða í kvöld með því að leggja lið hans, Grindavík, af velli. Íslenski boltinn 26.8.2012 22:15