Fótbolti Adam skrifaði undr fjögurra ára samning við Stoke Stoke City er búið að kaupa Charlie Adam frá Liverpool. Adam skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið en lengd samningsins var ekki gefin upp. Enski boltinn 31.8.2012 12:03 Sinclair orðinn leikmaður Man. City Englandsmeistarar Man. City hafa staðfest kaupin á Scott Sinclair frá Swansea. Kaupverð hefur ekki verið gefið upp né hve langur samningurinn er. Enski boltinn 31.8.2012 11:57 Hermann ætlar að spila frítt fyrir Portsmouth Hermann Hreiðarsson er ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna og ætlar að hjálpa sínum gömlu félögum í Portsmouth í ensku C-deildinni í vetur. Portsmouth á í miklum fjárhagserfiðleikum, getur ekki borgað nein laun og því mun Hermann spila frítt með liðinu. Þetta kom fram í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu. Enski boltinn 31.8.2012 11:57 Gekk illa hjá Fabiano að fá gult spjald Luis Fabiano, framherji Sao Paulo, skoraði mark í þægilegum 4-0 sigri á Botafogo í deildarleik í Brasilíu í gær. Það gekk hins vegar öllu verr fyrir kappann að næla sér í gult spjald. Fótbolti 31.8.2012 11:15 Liverpool til Rússlands | Gylfi og félagar mæta Lazio Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Fótbolti 31.8.2012 11:01 Ole Gunnar Solskjær: Ég vil mæta Liverpool í riðlakeppninni Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. Fótbolti 31.8.2012 10:30 Nigel De Jong farinn til AC Milan Nigel De Jong, hollenski miðjumaðurinn hjá Manchester City, er kominn með nýtt félag því hann mun spila með ítalska liðinu AC Milan á þessu tímabili. Þetta kom fram á heimasíðu AC Milan. Fótbolti 31.8.2012 10:12 Villas-Boas dreymir enn um Moutinho - Van der Vaart farinn til Hamburg André Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur verið duglegur að hrista upp í miðjumannahópi Tottenham eftir að hann settist í stjórastólinn á White Hart Lane. Enski boltinn 31.8.2012 09:45 Charlie Adam á leið í læknisskoðun hjá Stoke Stoke hefur staðfest að miðjumaðurinn Charlie Adam sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. Allt útlit er því fyrir að Skotinn sé á leið frá Liverpool. Enski boltinn 31.8.2012 09:34 Óskar Örn á leið til Sandnes Ulf Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, gengur að öllum líkindum til liðs við norska liðið Sandnes Ulf í dag. Um lánsamning út leiktíðina er að ræða. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður kappans, í samtali við Vísi í morgunsárið. Íslenski boltinn 31.8.2012 09:20 Fulham búið að samþykkja tilboð Aston Villa í Clint Dempsey Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey er á förum frá Fulham og hefur verið sterklega orðaður við Liverpool. Liverpool hefur ekki verið tilbúið að borga uppsett verð fyrir leikmanninn en Aston Villa hefur nú blandað sér inn í baráttuna. Enski boltinn 31.8.2012 09:15 Liverpool reynir að fá Daniel Sturridge á láni Liverpool lánaði Andy Carroll til West Ham í gærkvöldi og lokadagur félagsskiptagluggans mun fara í það að reyna að fá Chelsea-sóknarmanninn Daniel Sturridge á láni út tímabilið. Enski boltinn 31.8.2012 09:00 Stjarnan væri stungin af ef flautað væri af í hálfleik Stjörnumenn hafa aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum í Pepsi-deildinni og eiga ekki lengur möguleika á titlinum. Staðan væri allt önnur ef leikir sumarsins hefðu verið flautaðir af eftir 45 mínútur. Íslenski boltinn 31.8.2012 00:01 Það ruglar enginn neitt í mér Kolbeinn Kárason skoraði tvívegis í 4-0 sigrinum á Keflavík í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Valur vann einnig 4-0 sigur í fyrri leiknum og virðist henta liðinu vel að mæta Bítlastrákunum af Reykjanesinu. Íslenski boltinn 31.8.2012 00:01 Sjúkraþjálfari Man. City féll fyrir elsta bragðinu í bókinni Spánverjinn David Silva hjá Man. City virðist vera léttur á því og hann greinilega rígheldur í gömlu, góðu hrekkina. Enski boltinn 30.8.2012 23:30 Babel farinn frá Hoffenheim Hollendingurinn Ryan Babel hefur verið leystur undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim. Fótbolti 30.8.2012 23:06 FH-ingar í kjörstöðu | Myndir FH er með sjö stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á ÍBV í kvöld. Björn Daníel Sverrisson og Kristján Gauti Emilsson skoruðu mörk FH-inga í leiknum. Íslenski boltinn 30.8.2012 22:57 Granero samdi við QPR QPR hefur gengið frá kaupum á Esteban Granero frá Spánarmeisturum Real Madrid. Granero gerði fjögurra ára samning við enska liðið. Enski boltinn 30.8.2012 22:41 Liverpool mætir West Brom á ný | Wolves fékk Chelsea Dregið var í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Liverpool hefur titilvörn sína á útivelli gegn West Brom, þar sem liðið tapaði í fyrstu umferð tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.8.2012 22:07 Andy Carroll lánaður til West Ham Andy Carroll var í kvöld lánaður til West Ham til loka tímabilsins. Síðarnefnda félagið á svo möguleika á að kaupa kappann fyrir ótilgreinda upphæð að tímabilinu loknu. Enski boltinn 30.8.2012 21:58 Newcastle komst áfram | Öll úrslit kvöldsins Öllum leikjum kvöldsins er lokið í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Newcastle komst áfram í riðlakeppninna með sigri á gríska liðinu Atromitos, 1-0, og 2-1 samanalagt. Fótbolti 30.8.2012 21:47 Tryggvi var aðeins í mánaðarlöngu agabanni Það vakti athygli að Tryggvi Guðmundsson var kominn aftur í leikmannahóp FH í kvöld. Hann hefur verið í agabanni síðan hann braut agareglur á Þjóðhátíð. Miðað við ummæli eftir það var ekki búist við því að hann myndi spila aftur fyrir liðið. Íslenski boltinn 30.8.2012 20:59 Úlfarnir komust áfram Björn Bergmann Sigurðarson og Eggert Gunnþór Jónsson voru báðir í byrjunarliði Wolves sem komust í kvöld áfram í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 30.8.2012 20:49 Lygilegur sigur AIK í Rússlandi | Heerenveen úr leik Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn þegar að sænska liðið AIK vann ótrúlegan 2-0 sigur á CSKA Mosvku í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í vetur. Fótbolti 30.8.2012 19:04 Liverpool slapp með skrekkinn gegn Hearts Liverpool verður með í Evrópudeild UEFA í vetur en það varð ljóst eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Hearts í síðari leik liðanna í lokaumferð forkeppninnar. Fótbolti 30.8.2012 18:46 Iniesta valinn besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu 2012 Spánverjinn Andrés Iniesta var valinn besti knattspyrnumaður Evrópu 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Valið fór fram í beinni í Mónakó í kvöld í kjölfarið á drættinum fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 30.8.2012 17:04 FH hefur ekki tapað tveimur heimaleikjum í röð í þrjú ár FH tekur á móti ÍBV klukkan 18.00 í kvöld í Pepsi-deild karla en leikurinn tilheyrir 10. umferð og var frestað í byrjun júlí vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.8.2012 17:00 D er Dauðariðillinn | Real og Man. City mætast Í dag var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Dauðariðillinn er að sjálfsögðu D-riðillinn. Þar mætast meðal annars Real Madrid og Manchester City. Lið Kolbeins Sigþórssonar, Ajax, er einnig í riðlinum sem og Þýskalandsmeistarar Dortmund. Fótbolti 30.8.2012 16:41 Miklir markaleikir á milli FH og ÍBV síðustu sumur FH tekur á móti ÍBV klukkan 18.00 í kvöld í Pepsi-deild karla en leikurinn tilheyrir 10. umferð og var frestað í byrjun júlí vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.8.2012 15:45 Þorvaldur dæmir stórleikinn í kvöld Það er Þorvaldur Árnason sem fær það erfiða hlutskipti að dæma stórleik FH og ÍBV í kvöld. Þorvaldur hefur sýnt það að hann er óhræddur við að sveifla spjöldum í stóru leikjunum. Íslenski boltinn 30.8.2012 15:15 « ‹ ›
Adam skrifaði undr fjögurra ára samning við Stoke Stoke City er búið að kaupa Charlie Adam frá Liverpool. Adam skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið en lengd samningsins var ekki gefin upp. Enski boltinn 31.8.2012 12:03
Sinclair orðinn leikmaður Man. City Englandsmeistarar Man. City hafa staðfest kaupin á Scott Sinclair frá Swansea. Kaupverð hefur ekki verið gefið upp né hve langur samningurinn er. Enski boltinn 31.8.2012 11:57
Hermann ætlar að spila frítt fyrir Portsmouth Hermann Hreiðarsson er ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna og ætlar að hjálpa sínum gömlu félögum í Portsmouth í ensku C-deildinni í vetur. Portsmouth á í miklum fjárhagserfiðleikum, getur ekki borgað nein laun og því mun Hermann spila frítt með liðinu. Þetta kom fram í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu. Enski boltinn 31.8.2012 11:57
Gekk illa hjá Fabiano að fá gult spjald Luis Fabiano, framherji Sao Paulo, skoraði mark í þægilegum 4-0 sigri á Botafogo í deildarleik í Brasilíu í gær. Það gekk hins vegar öllu verr fyrir kappann að næla sér í gult spjald. Fótbolti 31.8.2012 11:15
Liverpool til Rússlands | Gylfi og félagar mæta Lazio Liverpool mætir Udinese frá Ítalíu, Young Boys frá Sviss og Anzhi frá Rússlandi í A-riðli Evrópudeildar í vetur. Dregið var í riðla í Mónakó í dag. Fótbolti 31.8.2012 11:01
Ole Gunnar Solskjær: Ég vil mæta Liverpool í riðlakeppninni Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norsku meistaranna í Molde, stýrði liði sínu inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær og þessi goðsögn af Old Trafford á sér óskamótherja þegar dregið verður í dag. Molde sló út Íslendingaliðið Heerenveen frá Hollandi en með því liði spilar Alfreð Finnbogason. Fótbolti 31.8.2012 10:30
Nigel De Jong farinn til AC Milan Nigel De Jong, hollenski miðjumaðurinn hjá Manchester City, er kominn með nýtt félag því hann mun spila með ítalska liðinu AC Milan á þessu tímabili. Þetta kom fram á heimasíðu AC Milan. Fótbolti 31.8.2012 10:12
Villas-Boas dreymir enn um Moutinho - Van der Vaart farinn til Hamburg André Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur verið duglegur að hrista upp í miðjumannahópi Tottenham eftir að hann settist í stjórastólinn á White Hart Lane. Enski boltinn 31.8.2012 09:45
Charlie Adam á leið í læknisskoðun hjá Stoke Stoke hefur staðfest að miðjumaðurinn Charlie Adam sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. Allt útlit er því fyrir að Skotinn sé á leið frá Liverpool. Enski boltinn 31.8.2012 09:34
Óskar Örn á leið til Sandnes Ulf Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, gengur að öllum líkindum til liðs við norska liðið Sandnes Ulf í dag. Um lánsamning út leiktíðina er að ræða. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður kappans, í samtali við Vísi í morgunsárið. Íslenski boltinn 31.8.2012 09:20
Fulham búið að samþykkja tilboð Aston Villa í Clint Dempsey Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey er á förum frá Fulham og hefur verið sterklega orðaður við Liverpool. Liverpool hefur ekki verið tilbúið að borga uppsett verð fyrir leikmanninn en Aston Villa hefur nú blandað sér inn í baráttuna. Enski boltinn 31.8.2012 09:15
Liverpool reynir að fá Daniel Sturridge á láni Liverpool lánaði Andy Carroll til West Ham í gærkvöldi og lokadagur félagsskiptagluggans mun fara í það að reyna að fá Chelsea-sóknarmanninn Daniel Sturridge á láni út tímabilið. Enski boltinn 31.8.2012 09:00
Stjarnan væri stungin af ef flautað væri af í hálfleik Stjörnumenn hafa aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum í Pepsi-deildinni og eiga ekki lengur möguleika á titlinum. Staðan væri allt önnur ef leikir sumarsins hefðu verið flautaðir af eftir 45 mínútur. Íslenski boltinn 31.8.2012 00:01
Það ruglar enginn neitt í mér Kolbeinn Kárason skoraði tvívegis í 4-0 sigrinum á Keflavík í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Valur vann einnig 4-0 sigur í fyrri leiknum og virðist henta liðinu vel að mæta Bítlastrákunum af Reykjanesinu. Íslenski boltinn 31.8.2012 00:01
Sjúkraþjálfari Man. City féll fyrir elsta bragðinu í bókinni Spánverjinn David Silva hjá Man. City virðist vera léttur á því og hann greinilega rígheldur í gömlu, góðu hrekkina. Enski boltinn 30.8.2012 23:30
Babel farinn frá Hoffenheim Hollendingurinn Ryan Babel hefur verið leystur undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim. Fótbolti 30.8.2012 23:06
FH-ingar í kjörstöðu | Myndir FH er með sjö stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á ÍBV í kvöld. Björn Daníel Sverrisson og Kristján Gauti Emilsson skoruðu mörk FH-inga í leiknum. Íslenski boltinn 30.8.2012 22:57
Granero samdi við QPR QPR hefur gengið frá kaupum á Esteban Granero frá Spánarmeisturum Real Madrid. Granero gerði fjögurra ára samning við enska liðið. Enski boltinn 30.8.2012 22:41
Liverpool mætir West Brom á ný | Wolves fékk Chelsea Dregið var í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Liverpool hefur titilvörn sína á útivelli gegn West Brom, þar sem liðið tapaði í fyrstu umferð tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.8.2012 22:07
Andy Carroll lánaður til West Ham Andy Carroll var í kvöld lánaður til West Ham til loka tímabilsins. Síðarnefnda félagið á svo möguleika á að kaupa kappann fyrir ótilgreinda upphæð að tímabilinu loknu. Enski boltinn 30.8.2012 21:58
Newcastle komst áfram | Öll úrslit kvöldsins Öllum leikjum kvöldsins er lokið í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Newcastle komst áfram í riðlakeppninna með sigri á gríska liðinu Atromitos, 1-0, og 2-1 samanalagt. Fótbolti 30.8.2012 21:47
Tryggvi var aðeins í mánaðarlöngu agabanni Það vakti athygli að Tryggvi Guðmundsson var kominn aftur í leikmannahóp FH í kvöld. Hann hefur verið í agabanni síðan hann braut agareglur á Þjóðhátíð. Miðað við ummæli eftir það var ekki búist við því að hann myndi spila aftur fyrir liðið. Íslenski boltinn 30.8.2012 20:59
Úlfarnir komust áfram Björn Bergmann Sigurðarson og Eggert Gunnþór Jónsson voru báðir í byrjunarliði Wolves sem komust í kvöld áfram í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 30.8.2012 20:49
Lygilegur sigur AIK í Rússlandi | Heerenveen úr leik Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn þegar að sænska liðið AIK vann ótrúlegan 2-0 sigur á CSKA Mosvku í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í vetur. Fótbolti 30.8.2012 19:04
Liverpool slapp með skrekkinn gegn Hearts Liverpool verður með í Evrópudeild UEFA í vetur en það varð ljóst eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Hearts í síðari leik liðanna í lokaumferð forkeppninnar. Fótbolti 30.8.2012 18:46
Iniesta valinn besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu 2012 Spánverjinn Andrés Iniesta var valinn besti knattspyrnumaður Evrópu 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Valið fór fram í beinni í Mónakó í kvöld í kjölfarið á drættinum fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 30.8.2012 17:04
FH hefur ekki tapað tveimur heimaleikjum í röð í þrjú ár FH tekur á móti ÍBV klukkan 18.00 í kvöld í Pepsi-deild karla en leikurinn tilheyrir 10. umferð og var frestað í byrjun júlí vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.8.2012 17:00
D er Dauðariðillinn | Real og Man. City mætast Í dag var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Dauðariðillinn er að sjálfsögðu D-riðillinn. Þar mætast meðal annars Real Madrid og Manchester City. Lið Kolbeins Sigþórssonar, Ajax, er einnig í riðlinum sem og Þýskalandsmeistarar Dortmund. Fótbolti 30.8.2012 16:41
Miklir markaleikir á milli FH og ÍBV síðustu sumur FH tekur á móti ÍBV klukkan 18.00 í kvöld í Pepsi-deild karla en leikurinn tilheyrir 10. umferð og var frestað í byrjun júlí vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.8.2012 15:45
Þorvaldur dæmir stórleikinn í kvöld Það er Þorvaldur Árnason sem fær það erfiða hlutskipti að dæma stórleik FH og ÍBV í kvöld. Þorvaldur hefur sýnt það að hann er óhræddur við að sveifla spjöldum í stóru leikjunum. Íslenski boltinn 30.8.2012 15:15