Fótbolti Ryan Taylor meiddist illa á hné Ryan Taylor, varnarmaður Newcastle, verður frá næstu mánuðina eftir að hafa skaddað krossband í hné á dögunum. Enski boltinn 31.8.2012 22:40 Essien fer til Real Madrid Real Madrid tilkynnti nú í kvöld að Michael Essien leiki með liðinu til loka tímabilsins sem lánsmaður frá Chelsea. Enski boltinn 31.8.2012 22:12 Mbia til QPR | Tólfti leikmaðurinn í sumar Stephane Mbia er genginn í raðir QPR og er þar með orðinn tólfti leikmaðurinn sem félagið kaupir nú í sumar. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 31.8.2012 22:02 Barton lánaður til Marseille QPR staðfesti á Twitter-síðu sinni í kvöld að Joey Barton hafi verið lánaður til franska úrvalsdeildarfélagsins Marseille til loka tímabilsins. Enski boltinn 31.8.2012 21:46 Nastasic kominn til City | Savic farinn Varnarmaðurinn Matija Nastasic er genginn til liðs við Englandsmeistara Manchester City en þessi stórefnilegi varnarmaður er aðeins nítján ára gamall. Enski boltinn 31.8.2012 21:41 Benayoun lánaður til West Ham BBC hefur eftir heimildum sínum að Yossi Benayoun verði lánaður til West Ham til loka núverandi tímabils. Enski boltinn 31.8.2012 21:30 Dempsey samdi við Tottenham Clint Dempsey er orðinn leikmaður Tottenham. Hann skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við félagið sem greiddi Fulham sex milljónir punda fyrir. Enski boltinn 31.8.2012 21:24 Falcao með þrennu í stórsigri Atletico Atletico Madrid er meistari meistaranna í Evrópu eftir 4-1 sigur á Chelsea í árlegum leik um ofurbikar UEFA í Mónakó í kvöld. Fótbolti 31.8.2012 20:39 Enn tapar ÍR | KA vann Þrótt ÍR-ingar töpuðu í kvöld sínum þrettánda leik á tímabilinu í 1. deild karla er liðið fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingar unnu leikinn, 2-0. Íslenski boltinn 31.8.2012 20:20 Sky Sports: Liverpool kaupir ekki fleiri leikmenn í kvöld Samkvæmt heimildum Sky Sports eiga forráðamenn Liverpool ekki von á því að kaupa fleiri leikmenn til félagsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti í kvöld. Enski boltinn 31.8.2012 19:53 Kristinn skoraði og Halmstad í annað sæti Halmstad kom sér upp í annað sæti sænsku B-deildarinnar í kvöld með öruggum 4-0 sigri á Brage í sænsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 31.8.2012 19:43 Cavani samdi við Napoli til 2017 Edinson Cavani verður áfram í herbúðum Napoli á Ítalíu. Það varð ljóst eftir að hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið í dag. Fótbolti 31.8.2012 19:29 Benteke í læknisskoðun hjá Villa Christian Benteke, 21 árs gamall sóknarmaður sem hefur verið líkt við Didier Drogba, er á leið í læknisskoðun hjá Aston Villa. Enski boltinn 31.8.2012 19:22 Roque Santa Cruz lánaður til Malaga Sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz hefur verið lánaður til spænska liðsins Malaga til loka tímabilsins. Hann hefur lítið sem ekkert fengið að spila hjá liði sínu, Manchester City. Enski boltinn 31.8.2012 19:01 Sturridge á bekknum hjá Chelsea | Essien ekki í hóp Daniel Sturridge er í leikmannahópi Chelsea sem mætir Atletico Madrid í árlegum leik um Ofurbikar UEFA. Þar mætast sigurvegarar Meistaradeildarinnar og Evrópudeildar UEFA. Enski boltinn 31.8.2012 18:18 Fulham hafnaði tilboði Liverpool Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Fulham hafnað nýjasta tilboði Liverpool í framherjann Clint Dempsey. Enski boltinn 31.8.2012 18:08 Gaston Ramirez kominn til Southampton Southampton hefur gengið frá kaupum á miðvallarleikmanninum Gaston Ramirez frá Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 31.8.2012 18:01 City náði að klófesta Garcia Javi Garcia er orðinn leikmaður Manchester City en fréttir þess bárust frá herbúðum félagsins nú í kvöld. City greiðir Benfica sextán milljónir punda fyrir kappann. Enski boltinn 31.8.2012 17:54 Bendtner lánaður til Juventus Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner er genginn til liðs við Juventus á eins árs lánssamningi frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2012 17:48 Tottenham og Porto semja um Moutinho Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa Tottenham og Porto komist um samkomulag um kaupverð á Joao Moutinho. Það mun vera upp á 22 milljónir punda. Enski boltinn 31.8.2012 17:31 Van der Vaart og De Jong komust ekki í landsliðið Þó svo Hollendingarnir Rafael van der Vaart og Nigel de Jong hafi fundið sér ný félög í dag þá hafa þeir ekki glaðst yfir þeim tíðindum að vera búnir að missa sæti sitt í hollenska landsliðinu. Fótbolti 31.8.2012 17:30 Lloris orðinn leikmaður Tottenham Franski landsliðsmarkvörðurinn Hugo Lloris er genginn til liðs við Tottenham en gengið var frá samningum nú í kvöld. Enski boltinn 31.8.2012 15:13 Man. City búið að kaupa Maicon | Richards til Newcastle? Man. City er búið að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Inter en þessi félagaskipti hafa legið í loftinu í allan dag. Enski boltinn 31.8.2012 14:41 Everton kaupir liðsfélaga Sölva Geirs og Ragnars Bryan Oviedo, leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, er á leiðinni í læknisskoðun á Goodison Park í dag en Everton hefur náð samkomulagi við FCK um kaup á þessum landsliðsmanni frá Kosta Ríka. Enski boltinn 31.8.2012 14:30 Berbatov búinn að semja við Fulham Eftir mikið japl, jaml og fuður er loksins orðið ljóst að Dimitar Berbatov verður leikmaður Fulham í vetur. Félagið hefur staðfest þessar fréttir. Búlgarinn skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Kaupverðið var ekki gefið upp. Enski boltinn 31.8.2012 14:27 Arnór leysir Indriða af hólmi Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Hönefoss, var í dag tekinn inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni í undankeppni HM. Fótbolti 31.8.2012 14:20 Park lánaður til Celta Vigo Suður-Kóreumaðurinn Park Chu-young hefur verið lánaður frá Arsenal til spænska félagsins Celta Vigo. Enski boltinn 31.8.2012 14:00 Van der Vaart seldur til Hamburg Staða Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham batnaði í dag þegar Hollendingurinn Rafael van der Vaart var seldur til Hamburg í Þýskalandi. Enski boltinn 31.8.2012 13:53 Dos Santos seldur til Real Mallorca Það eru eflaust flestir búnir að gleyma því að Mexíkóinn Giovani dos Santos hafi verið í eigu Tottenham. Hann var það allt þar til í dag er hann var seldur til Spánar. Fótbolti 31.8.2012 13:45 Hrun hjá Helsingborg eftir að Alfreð fór frá félaginu Það er óhætt að segja að sænska liðið Helsingborg sakni íslenska landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar sem endaði lánsamning sinn hjá félaginu á dögunum og gekk til liðs við hollenska félagið Heerenveen. Helsingborg var á miklu skriði í síðustu leikjum Alfreðs en hefur nú tapað fyrstu fjórum leikjum sínum án hans. Fótbolti 31.8.2012 13:30 « ‹ ›
Ryan Taylor meiddist illa á hné Ryan Taylor, varnarmaður Newcastle, verður frá næstu mánuðina eftir að hafa skaddað krossband í hné á dögunum. Enski boltinn 31.8.2012 22:40
Essien fer til Real Madrid Real Madrid tilkynnti nú í kvöld að Michael Essien leiki með liðinu til loka tímabilsins sem lánsmaður frá Chelsea. Enski boltinn 31.8.2012 22:12
Mbia til QPR | Tólfti leikmaðurinn í sumar Stephane Mbia er genginn í raðir QPR og er þar með orðinn tólfti leikmaðurinn sem félagið kaupir nú í sumar. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 31.8.2012 22:02
Barton lánaður til Marseille QPR staðfesti á Twitter-síðu sinni í kvöld að Joey Barton hafi verið lánaður til franska úrvalsdeildarfélagsins Marseille til loka tímabilsins. Enski boltinn 31.8.2012 21:46
Nastasic kominn til City | Savic farinn Varnarmaðurinn Matija Nastasic er genginn til liðs við Englandsmeistara Manchester City en þessi stórefnilegi varnarmaður er aðeins nítján ára gamall. Enski boltinn 31.8.2012 21:41
Benayoun lánaður til West Ham BBC hefur eftir heimildum sínum að Yossi Benayoun verði lánaður til West Ham til loka núverandi tímabils. Enski boltinn 31.8.2012 21:30
Dempsey samdi við Tottenham Clint Dempsey er orðinn leikmaður Tottenham. Hann skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við félagið sem greiddi Fulham sex milljónir punda fyrir. Enski boltinn 31.8.2012 21:24
Falcao með þrennu í stórsigri Atletico Atletico Madrid er meistari meistaranna í Evrópu eftir 4-1 sigur á Chelsea í árlegum leik um ofurbikar UEFA í Mónakó í kvöld. Fótbolti 31.8.2012 20:39
Enn tapar ÍR | KA vann Þrótt ÍR-ingar töpuðu í kvöld sínum þrettánda leik á tímabilinu í 1. deild karla er liðið fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingar unnu leikinn, 2-0. Íslenski boltinn 31.8.2012 20:20
Sky Sports: Liverpool kaupir ekki fleiri leikmenn í kvöld Samkvæmt heimildum Sky Sports eiga forráðamenn Liverpool ekki von á því að kaupa fleiri leikmenn til félagsins áður en lokað verður fyrir félagaskipti í kvöld. Enski boltinn 31.8.2012 19:53
Kristinn skoraði og Halmstad í annað sæti Halmstad kom sér upp í annað sæti sænsku B-deildarinnar í kvöld með öruggum 4-0 sigri á Brage í sænsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 31.8.2012 19:43
Cavani samdi við Napoli til 2017 Edinson Cavani verður áfram í herbúðum Napoli á Ítalíu. Það varð ljóst eftir að hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið í dag. Fótbolti 31.8.2012 19:29
Benteke í læknisskoðun hjá Villa Christian Benteke, 21 árs gamall sóknarmaður sem hefur verið líkt við Didier Drogba, er á leið í læknisskoðun hjá Aston Villa. Enski boltinn 31.8.2012 19:22
Roque Santa Cruz lánaður til Malaga Sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz hefur verið lánaður til spænska liðsins Malaga til loka tímabilsins. Hann hefur lítið sem ekkert fengið að spila hjá liði sínu, Manchester City. Enski boltinn 31.8.2012 19:01
Sturridge á bekknum hjá Chelsea | Essien ekki í hóp Daniel Sturridge er í leikmannahópi Chelsea sem mætir Atletico Madrid í árlegum leik um Ofurbikar UEFA. Þar mætast sigurvegarar Meistaradeildarinnar og Evrópudeildar UEFA. Enski boltinn 31.8.2012 18:18
Fulham hafnaði tilboði Liverpool Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Fulham hafnað nýjasta tilboði Liverpool í framherjann Clint Dempsey. Enski boltinn 31.8.2012 18:08
Gaston Ramirez kominn til Southampton Southampton hefur gengið frá kaupum á miðvallarleikmanninum Gaston Ramirez frá Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 31.8.2012 18:01
City náði að klófesta Garcia Javi Garcia er orðinn leikmaður Manchester City en fréttir þess bárust frá herbúðum félagsins nú í kvöld. City greiðir Benfica sextán milljónir punda fyrir kappann. Enski boltinn 31.8.2012 17:54
Bendtner lánaður til Juventus Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner er genginn til liðs við Juventus á eins árs lánssamningi frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2012 17:48
Tottenham og Porto semja um Moutinho Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa Tottenham og Porto komist um samkomulag um kaupverð á Joao Moutinho. Það mun vera upp á 22 milljónir punda. Enski boltinn 31.8.2012 17:31
Van der Vaart og De Jong komust ekki í landsliðið Þó svo Hollendingarnir Rafael van der Vaart og Nigel de Jong hafi fundið sér ný félög í dag þá hafa þeir ekki glaðst yfir þeim tíðindum að vera búnir að missa sæti sitt í hollenska landsliðinu. Fótbolti 31.8.2012 17:30
Lloris orðinn leikmaður Tottenham Franski landsliðsmarkvörðurinn Hugo Lloris er genginn til liðs við Tottenham en gengið var frá samningum nú í kvöld. Enski boltinn 31.8.2012 15:13
Man. City búið að kaupa Maicon | Richards til Newcastle? Man. City er búið að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Inter en þessi félagaskipti hafa legið í loftinu í allan dag. Enski boltinn 31.8.2012 14:41
Everton kaupir liðsfélaga Sölva Geirs og Ragnars Bryan Oviedo, leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, er á leiðinni í læknisskoðun á Goodison Park í dag en Everton hefur náð samkomulagi við FCK um kaup á þessum landsliðsmanni frá Kosta Ríka. Enski boltinn 31.8.2012 14:30
Berbatov búinn að semja við Fulham Eftir mikið japl, jaml og fuður er loksins orðið ljóst að Dimitar Berbatov verður leikmaður Fulham í vetur. Félagið hefur staðfest þessar fréttir. Búlgarinn skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Kaupverðið var ekki gefið upp. Enski boltinn 31.8.2012 14:27
Arnór leysir Indriða af hólmi Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Hönefoss, var í dag tekinn inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni í undankeppni HM. Fótbolti 31.8.2012 14:20
Park lánaður til Celta Vigo Suður-Kóreumaðurinn Park Chu-young hefur verið lánaður frá Arsenal til spænska félagsins Celta Vigo. Enski boltinn 31.8.2012 14:00
Van der Vaart seldur til Hamburg Staða Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham batnaði í dag þegar Hollendingurinn Rafael van der Vaart var seldur til Hamburg í Þýskalandi. Enski boltinn 31.8.2012 13:53
Dos Santos seldur til Real Mallorca Það eru eflaust flestir búnir að gleyma því að Mexíkóinn Giovani dos Santos hafi verið í eigu Tottenham. Hann var það allt þar til í dag er hann var seldur til Spánar. Fótbolti 31.8.2012 13:45
Hrun hjá Helsingborg eftir að Alfreð fór frá félaginu Það er óhætt að segja að sænska liðið Helsingborg sakni íslenska landsliðsmannsins Alfreðs Finnbogasonar sem endaði lánsamning sinn hjá félaginu á dögunum og gekk til liðs við hollenska félagið Heerenveen. Helsingborg var á miklu skriði í síðustu leikjum Alfreðs en hefur nú tapað fyrstu fjórum leikjum sínum án hans. Fótbolti 31.8.2012 13:30