Fótbolti

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Fylkir 4-0

Framarar unnu frábæran sigur á Fylki, 4-0, á Laugardalsvellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. Heimamenn settu þrjú mörk í síðari hálfleiknum og keyrðu gjörsamlega yfir Fylkismenn. Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks og allt fór á versta veg eftir það.

Íslenski boltinn

Matthías skoraði í sigri Start

Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru á sínum stað í byrjunarliði Start sem vann öruggan 4-0 sigur gegn Bærum í b-deild norska boltans í dag.

Fótbolti

Owen gæti verið á leiðinni til Sunderland

Enski knattspyrnumaðurinn Michael Owen hefur ekki enn fundið sér félag til að leika með á núverandi tímabili en nú berast þær fregnir frá England að úrvalsdeildarliðið Sunderland sé í samningaviðræðum við framherjann knáa.

Enski boltinn

Jón Guðni og Skúli Jón fengu mínútur í Svíþjóð

Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliðinu og Jón Guðni Fjóluson kom inn á sem varamaður í 3-3 jafntefli Sundsvall gegn IFK Gautaborg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Gautaborgarliðsins á nýjan leik.

Fótbolti

Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus

Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust.

Fótbolti