Fótbolti Drillo valdi ungan framherja Manchester United Joshua King verður í leikmannahópi Noregs sem mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2014 á föstudagskvöldið. Fótbolti 3.9.2012 16:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Fylkir 4-0 Framarar unnu frábæran sigur á Fylki, 4-0, á Laugardalsvellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. Heimamenn settu þrjú mörk í síðari hálfleiknum og keyrðu gjörsamlega yfir Fylkismenn. Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks og allt fór á versta veg eftir það. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:11 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 2-4 Grindvíkingar eru svo gott sem fallnir úr Pepsi-deildinni eftir enn eitt stórtapið í sumar. Að þessu sinni á heimavelli gegn Breiðablik sem hefur ekkert gengið að skora í sumar. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:09 Carroll mögulega frá í átta vikur Óttast er að meiðslin sem Andy Carroll varð fyrir í leik West Ham og Fulham um helgina séu verri en fyrst var óttast og að hann verði frá í átta vikur. Enski boltinn 3.9.2012 14:45 Berbatov: Hef misst virðingu fyrir Ferguson Dimitar Berbatov sagði við enska fjölmiðla í dag að hann hefði ekki haft fyrir því að kveðja Alex Ferguson þegar hann fór frá Manchester United á dögunum. Enski boltinn 3.9.2012 14:17 Ashley Cole meiddur og missir af landsleiknum Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur dregið sig úr enska landsliðshópnum þar sem hann er að glíma við meiðsli í ökkla. Enski boltinn 3.9.2012 13:42 Kenningar á lofti um óánægju Ronaldo Spænskir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um ummæli Cristiano Ronaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Granada í gær. Fótbolti 3.9.2012 13:30 Willum Þór rekinn frá Leikni Willum Þór Þórsson hefur verið sagt upp störfum hjá Leikni sem leikur í 1. deildinni. Það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 3.9.2012 13:29 Di Canio tók markvörðinn af velli eftir 20 mínútur Paolo Di Canio, stjóri enska C-deildarliðsins Swindon, vakti mikla athygli um helgina fyrir að taka markvörð sinn af velli snemma leiks gegn Preston og ekki síður þau ummæli sem hann lét falla eftir leikinn. Enski boltinn 3.9.2012 13:00 Eyjólfur: Viljum gefa yngri leikmönnum reynslu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, segir að hann hafi kosið frekar að gefa yngri leikmönnum tækifæri í lokaleik Íslands í riðlinum en að velja bestu leikmennina sem völ er á. Íslenski boltinn 3.9.2012 12:11 Alfreð: Fæ vonandi tækifæri með landsliðinu nú Alfreð Finnbogason vonast til þess að fá tækifæri til að sýna sitt í íslenska landsliðsbúningnum. Ísland mætir Noregi á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 3.9.2012 11:29 Níu nýliðar í U-21 landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið U-21 landslið Íslands sem mætir Belgíu í undankeppni EM 2013. Þetta er síðasti leikur Íslands í riðlinum. Fótbolti 3.9.2012 10:47 Björn Bergmann meiddur | Kolbeinn kemur til landsins Eins og sagt var frá á Vísi í gær hefur Gunnar Heiðar Þorvaldsson verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla. Íslenski boltinn 3.9.2012 10:36 ESPN: Liverpool ætlar að ræða við Owen Samkvæmt heimildum fréttavefs ESPN ætlar Liverpool að ræða við Michael Owen í dag um að ganga til liðs við félagið. Enski boltinn 3.9.2012 10:25 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 3.9.2012 09:52 John Henry: Við vorum ekki að skera niður kostnað John Henry hefur ritað stuðningsmönnum Liverpool opið bréf sem birtist á heimasíðu félagsins nú í morgun. Enski boltinn 3.9.2012 09:30 Gulldrengurinn Andrés Iniesta heiðraður á Nou Camp Spánverjinn Andrés Iniesta var á dögunum valinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Fótbolti 2.9.2012 23:15 Ronaldo fagnaði ekki mörkunum | Óánægður hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, kom öllum á óvart með svörum sínum á blaðamannafundi eftir sigur félagsins, 3-0, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikmaðurinn gerði tvö marka Real Madrid í leiknum. Fótbolti 2.9.2012 22:54 Neil Taylor verður ekki meira með Swansea á tímabilinu Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City hefur nú staðfest þær fregnir að Neil Taylor, leikmaður félagsins, verði ekki meira með liðinu á tímabilinu. Enski boltinn 2.9.2012 21:45 Matthías skoraði í sigri Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru á sínum stað í byrjunarliði Start sem vann öruggan 4-0 sigur gegn Bærum í b-deild norska boltans í dag. Fótbolti 2.9.2012 19:47 Grétar Rafn flýgur beint inn í byrjunarliðið hjá Kayserispor Íslendingurinn Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir félag sitt Kayserispor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en leikmaðurinn gekk í raðir félagsins á dögunum. Fótbolti 2.9.2012 19:30 Owen gæti verið á leiðinni til Sunderland Enski knattspyrnumaðurinn Michael Owen hefur ekki enn fundið sér félag til að leika með á núverandi tímabili en nú berast þær fregnir frá England að úrvalsdeildarliðið Sunderland sé í samningaviðræðum við framherjann knáa. Enski boltinn 2.9.2012 18:45 Jón Guðni og Skúli Jón fengu mínútur í Svíþjóð Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliðinu og Jón Guðni Fjóluson kom inn á sem varamaður í 3-3 jafntefli Sundsvall gegn IFK Gautaborg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Gautaborgarliðsins á nýjan leik. Fótbolti 2.9.2012 18:12 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir Pepsi-deildar leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2.9.2012 17:00 Draumabyrjun Alfreðs með Heerenveen | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Heerenveen í 2-2 jafntefli gegn Ajax frá Amsterdam í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 2.9.2012 16:03 Enginn Kolbeinn gegn Norðmönnum | Gunnar Heiðar valinn í hópinn Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem mætir Norðmönnum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á föstudagskvöldið. Fótbolti 2.9.2012 15:53 Haraldur sótti boltann þrívegis í netið en stóð samt uppi sem sigurvegari Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í norræna boltanum í dag en Haraldur Björnsson stóð í marki Sarpsborg sem vann góðan útisigur á HamKam 5-3 í norsku B-deildinni, en Haraldur fékk reyndar á sig þrjú mörk í leiknum. Fótbolti 2.9.2012 15:14 Villas-Boas segir Friedel fyrsta kost en ekki Lloris Brad Friedel verður áfram fyrsti kosturinn í mark Tottenham að sögn André Villas-Boas knattspyrnustjóra liðsins. Lundúnarfélagið festi á föstudaginn kaup á landsliðsmarkverði Frakka, Hugo Lloris. Enski boltinn 2.9.2012 13:30 Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. Fótbolti 2.9.2012 10:00 « ‹ ›
Drillo valdi ungan framherja Manchester United Joshua King verður í leikmannahópi Noregs sem mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2014 á föstudagskvöldið. Fótbolti 3.9.2012 16:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Fylkir 4-0 Framarar unnu frábæran sigur á Fylki, 4-0, á Laugardalsvellinum í Pepsi-deild karla í kvöld. Heimamenn settu þrjú mörk í síðari hálfleiknum og keyrðu gjörsamlega yfir Fylkismenn. Ásgeir Börkur Ásgeirsson, leikmaður Fylkis, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks og allt fór á versta veg eftir það. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 2-4 Grindvíkingar eru svo gott sem fallnir úr Pepsi-deildinni eftir enn eitt stórtapið í sumar. Að þessu sinni á heimavelli gegn Breiðablik sem hefur ekkert gengið að skora í sumar. Íslenski boltinn 3.9.2012 15:09
Carroll mögulega frá í átta vikur Óttast er að meiðslin sem Andy Carroll varð fyrir í leik West Ham og Fulham um helgina séu verri en fyrst var óttast og að hann verði frá í átta vikur. Enski boltinn 3.9.2012 14:45
Berbatov: Hef misst virðingu fyrir Ferguson Dimitar Berbatov sagði við enska fjölmiðla í dag að hann hefði ekki haft fyrir því að kveðja Alex Ferguson þegar hann fór frá Manchester United á dögunum. Enski boltinn 3.9.2012 14:17
Ashley Cole meiddur og missir af landsleiknum Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur dregið sig úr enska landsliðshópnum þar sem hann er að glíma við meiðsli í ökkla. Enski boltinn 3.9.2012 13:42
Kenningar á lofti um óánægju Ronaldo Spænskir fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um ummæli Cristiano Ronaldo eftir 3-0 sigur Real Madrid á Granada í gær. Fótbolti 3.9.2012 13:30
Willum Þór rekinn frá Leikni Willum Þór Þórsson hefur verið sagt upp störfum hjá Leikni sem leikur í 1. deildinni. Það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 3.9.2012 13:29
Di Canio tók markvörðinn af velli eftir 20 mínútur Paolo Di Canio, stjóri enska C-deildarliðsins Swindon, vakti mikla athygli um helgina fyrir að taka markvörð sinn af velli snemma leiks gegn Preston og ekki síður þau ummæli sem hann lét falla eftir leikinn. Enski boltinn 3.9.2012 13:00
Eyjólfur: Viljum gefa yngri leikmönnum reynslu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, segir að hann hafi kosið frekar að gefa yngri leikmönnum tækifæri í lokaleik Íslands í riðlinum en að velja bestu leikmennina sem völ er á. Íslenski boltinn 3.9.2012 12:11
Alfreð: Fæ vonandi tækifæri með landsliðinu nú Alfreð Finnbogason vonast til þess að fá tækifæri til að sýna sitt í íslenska landsliðsbúningnum. Ísland mætir Noregi á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 3.9.2012 11:29
Níu nýliðar í U-21 landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið U-21 landslið Íslands sem mætir Belgíu í undankeppni EM 2013. Þetta er síðasti leikur Íslands í riðlinum. Fótbolti 3.9.2012 10:47
Björn Bergmann meiddur | Kolbeinn kemur til landsins Eins og sagt var frá á Vísi í gær hefur Gunnar Heiðar Þorvaldsson verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. Björn Bergmann Sigurðarson hefur dregið sig úr hópnum vegna meiðsla. Íslenski boltinn 3.9.2012 10:36
ESPN: Liverpool ætlar að ræða við Owen Samkvæmt heimildum fréttavefs ESPN ætlar Liverpool að ræða við Michael Owen í dag um að ganga til liðs við félagið. Enski boltinn 3.9.2012 10:25
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 3.9.2012 09:52
John Henry: Við vorum ekki að skera niður kostnað John Henry hefur ritað stuðningsmönnum Liverpool opið bréf sem birtist á heimasíðu félagsins nú í morgun. Enski boltinn 3.9.2012 09:30
Gulldrengurinn Andrés Iniesta heiðraður á Nou Camp Spánverjinn Andrés Iniesta var á dögunum valinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 2012 af 53 blaðamönnum frá öllum löndum innan UEFA. Fótbolti 2.9.2012 23:15
Ronaldo fagnaði ekki mörkunum | Óánægður hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, kom öllum á óvart með svörum sínum á blaðamannafundi eftir sigur félagsins, 3-0, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikmaðurinn gerði tvö marka Real Madrid í leiknum. Fótbolti 2.9.2012 22:54
Neil Taylor verður ekki meira með Swansea á tímabilinu Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea City hefur nú staðfest þær fregnir að Neil Taylor, leikmaður félagsins, verði ekki meira með liðinu á tímabilinu. Enski boltinn 2.9.2012 21:45
Matthías skoraði í sigri Start Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru á sínum stað í byrjunarliði Start sem vann öruggan 4-0 sigur gegn Bærum í b-deild norska boltans í dag. Fótbolti 2.9.2012 19:47
Grétar Rafn flýgur beint inn í byrjunarliðið hjá Kayserispor Íslendingurinn Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir félag sitt Kayserispor í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær en leikmaðurinn gekk í raðir félagsins á dögunum. Fótbolti 2.9.2012 19:30
Owen gæti verið á leiðinni til Sunderland Enski knattspyrnumaðurinn Michael Owen hefur ekki enn fundið sér félag til að leika með á núverandi tímabili en nú berast þær fregnir frá England að úrvalsdeildarliðið Sunderland sé í samningaviðræðum við framherjann knáa. Enski boltinn 2.9.2012 18:45
Jón Guðni og Skúli Jón fengu mínútur í Svíþjóð Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliðinu og Jón Guðni Fjóluson kom inn á sem varamaður í 3-3 jafntefli Sundsvall gegn IFK Gautaborg í efstu deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Gautaborgarliðsins á nýjan leik. Fótbolti 2.9.2012 18:12
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir Pepsi-deildar leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 2.9.2012 17:00
Draumabyrjun Alfreðs með Heerenveen | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði tvívegis fyrir Heerenveen í 2-2 jafntefli gegn Ajax frá Amsterdam í efstu deild hollensku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 2.9.2012 16:03
Enginn Kolbeinn gegn Norðmönnum | Gunnar Heiðar valinn í hópinn Kolbeinn Sigþórsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem mætir Norðmönnum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á föstudagskvöldið. Fótbolti 2.9.2012 15:53
Haraldur sótti boltann þrívegis í netið en stóð samt uppi sem sigurvegari Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í norræna boltanum í dag en Haraldur Björnsson stóð í marki Sarpsborg sem vann góðan útisigur á HamKam 5-3 í norsku B-deildinni, en Haraldur fékk reyndar á sig þrjú mörk í leiknum. Fótbolti 2.9.2012 15:14
Villas-Boas segir Friedel fyrsta kost en ekki Lloris Brad Friedel verður áfram fyrsti kosturinn í mark Tottenham að sögn André Villas-Boas knattspyrnustjóra liðsins. Lundúnarfélagið festi á föstudaginn kaup á landsliðsmarkverði Frakka, Hugo Lloris. Enski boltinn 2.9.2012 13:30
Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. Fótbolti 2.9.2012 10:00