Fótbolti Drillo: Rangstöðumarkið átti að standa Norðmenn eru enn í sárum eftir 2-0 tapið fyrir Íslandi á föstudag og landsliðsþjálfari Noregs, Egil "Drillo“ Olsen, kvartaði sáran í viðtölum við norska fjölmiðla í gær. Fótbolti 9.9.2012 06:00 Kári gæti spilað á þriðjudaginn Íslenska landsliðið lenti nú í kvöld á flugvellinum í Larnaca á Kýpur eftir langt ferðalag. Kári Árnason var með í för. Íslenski boltinn 8.9.2012 23:15 Þróttarar báru sigur úr býtum í 1. deild kvenna Þróttur er Íslandsmeistari kvenna í 1. deild en liðið hafði betur gegn HK/Víkingi í úrslitaleik deildarinnar, 1-0. Íslenski boltinn 8.9.2012 22:30 Fyrsti sigur Hellas Verona á tímabilinu Emil Hallfreðsson fékk ekki tækifæri til að spila með Hellas Verona gegn Reggina, hans gamla félagi, þegar þau mættust í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 8.9.2012 21:45 Rotherham steinlá án Kára Þrátt fyrir að nú sé landsleikjafrí í sterkustu deildum Evrópu var spilað í ensku D-deildinni í dag. Rotherham, lið Kára Árnasonar, fékk á sig sex mörk í hans fjarveru. Enski boltinn 8.9.2012 21:15 Hólmfríður og Kristín skoruðu | Þrettándi sigurinn í röð Avaldsnes er með tíu stiga forystu í norsku B-deildinni í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Medkila í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 8.9.2012 20:30 Stelpurnar í góðum málum í Slóveníu Kvennalandslið Íslands, skipað leikmönnum sautján ára og yngri, vann í dag góðan sigur á Eistlandi í undankeppni EM 2013. Fótbolti 8.9.2012 19:45 Ekkert skorað í leikjum dagsins í undankeppni HM Báðum leikjum dagsins í undankeppni HM 2014 lauk með markalausu jafntefli. Danir mættu Tékkum á Parken og þá áttust Skotar og Serbar við. Fótbolti 8.9.2012 18:09 Phil Jones frá í tvo mánuði Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður enn lengur frá keppni eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. Enski boltinn 8.9.2012 16:45 Elín Metta tryggði sér gullskóinn á færri mínútum spiluðum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvívegis í 4-4 jafntefli gegn Aftureldingu í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Mörkin tryggðu Elínu Mettu gullskóinn. Íslenski boltinn 8.9.2012 16:24 Víkingur Ó færist nær Pepsi-deildinni | ÍR fallið Víkingur frá Ólafsvík er kominn með annan fótinn í Pepsi-deild karla eftir 1-0 sigur á ÍR í dag. ÍR-ingar eru fyrir vikið fallnir úr 1. deildinni. Fótbolti 8.9.2012 16:09 Tímabilið búið hjá Kjartani og Hauki KR-ingar hafa orðið fyrir blóðtöku en þeir Kjartan Henry Finnbogason og Haukur Heiðar Hauksson spila ekki meira með liðinu á tímabilinu. Fótbolti 8.9.2012 14:32 Argentína á toppinn í Suður-Ameríku Það var víðar spilað í undankeppni HM 2014 en í Evrópu í gær. Í nótt fóru fram fjölmargir leikir í Ameríkuálfunum. Fótbolti 8.9.2012 14:30 Fylkiskonur féllu ásamt KR | Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Fylkir leikur í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir 2-1 tap liðsins gegn Þór/KA á Árbæjarvelli í dag. ÍBV tryggði sér annað sæti deildarinnar með betri markatölu en Stjarnan. Íslenski boltinn 8.9.2012 13:37 Tvær 17 ára berjast við Hörpu um gullskóinn í Pepsi-deild kvenna í dag Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. Þór/KA er þegar búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en það verður barist um gullskóinn og þá kemur í ljós hvaða félag fylgir KR niður í 1. deildina. Íslenski boltinn 8.9.2012 13:10 Ísland fékk væna fúlgu stiga í gær Með 2-0 sigrinum á Noregi í gær er ljóst að Ísland mun hoppa upp um nokkuð mörg sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 8.9.2012 11:03 Sætur sigur á Norðmönnum - myndir Endurreisn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck hófst í kvöld þegar liðið vann sætan sigur á Noregi. Fótbolti 7.9.2012 22:30 Norskir fjölmiðlar: Pínleg martraðarbyrjun Norskir fjölmiðlar voru ekki par hrifnir af frammistöðu síns liðs í kvöld og spöruðu ekki stóru orðin í fyrirsögnum sínum. Fótbolti 7.9.2012 22:12 Kári Árna: Helmingslíkur á að ég nái leiknum gegn Kýpur Kári Árnason átti frábæran leik þær 48. mínútur sem hann spilaði í hjarta varnarinnar hjá Íslandi í kvöld. Hann skoraði fyrra mark Íslands en meiddist á ökkla skömmu fyrir hálfleik. Fótbolti 7.9.2012 22:12 Heimir vildi setja Alfreð inn á Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, greindi frá því eftir leikinn gegn Noregi í kvöld að það hefði verið Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari, sem vildi setja Alfreð Finnbogason inn á sem varamann. Fótbolti 7.9.2012 22:09 Lars Lagerbäck: Hannes gerði engin mistök Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hrósaði Hannesi Þór Halldórssyni, markverði Íslands, í leikslok. Fótbolti 7.9.2012 22:07 Lagerbäck: Fullkomin byrjun Lars Lagerbäck leyfði sér vitanlega að brosa á blaðamannafundi eftir 2-0 sigur Íslands á Noregi í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 7.9.2012 21:57 Kolbeinn ekki með gegn Kýpur Lars Lagerbäck staðfesti í kvöld að Kolbeinn Sigþórsson yrði ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpverjum á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 7.9.2012 21:52 Alfreð Finnboga: Nýtti reiðina á jákvæðan hátt "Ég var harðákveðinn í að nýta þessar mínútur sem ég fékk og mér fannst ég gera það,“ sagði Alfreð Finnbogason sem kom af bekknum og tryggði Íslandi 2-0 sigur á Noregi með snyrtilegu marki. Fótbolti 7.9.2012 21:40 Birkir Bjarna: Strákarnir gera aðeins grín að mér Birkir Bjarnason brosti út að eyrum eftir sigurinn. Birkir er uppalinn í Noregi og hefur leikið þar lengst af ferlinum. Sigurinn var því sérstaklega sætur fyrir hann. Fótbolti 7.9.2012 21:26 Ísland nógu gott til að komast á HM Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segir engan vafa um að Ísland eigi möguleika að vinna sér sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Brasilíu eftir tvö ár. Fótbolti 7.9.2012 16:45 Nielsen undrandi á fjarveru Arons Brian Steen Nielsen, fyrrum landsliðsmaður Dana í knattspyrnu og núverandi yfirmaður íþróttamála hjá AGF, segir að íslenska landsliðið megi vera ansi gott fyrst ekki séu not fyrir Aron Jóhannsson. Fótbolti 7.9.2012 16:00 Nani fór fram á of há laun Forráðamenn rússneska félagsins Zenit í St. Pétursborg segja að of háar launakröfur hafi verið ástæðan fyrir því að félagið festi ekki kaup á Nani, leikmanni Manchester United. Enski boltinn 7.9.2012 15:30 Lagerbäck: Erum með betri leikmenn en Heiðar í liðinu Lars Lagerbäck ræddi ekki við Heiðar Helguson um þann möguleika að gefa kost á sér í næstu tvo landsleiki vegna meiðsla þeirra Kolbeins Sigþórssonar og Björns Bergmanns Sigurðarsonar. Fótbolti 7.9.2012 14:45 Gerrard hvetur til stillingar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það sé engin ástæða til örvæntingar þrátt fyrir slæma byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.9.2012 14:15 « ‹ ›
Drillo: Rangstöðumarkið átti að standa Norðmenn eru enn í sárum eftir 2-0 tapið fyrir Íslandi á föstudag og landsliðsþjálfari Noregs, Egil "Drillo“ Olsen, kvartaði sáran í viðtölum við norska fjölmiðla í gær. Fótbolti 9.9.2012 06:00
Kári gæti spilað á þriðjudaginn Íslenska landsliðið lenti nú í kvöld á flugvellinum í Larnaca á Kýpur eftir langt ferðalag. Kári Árnason var með í för. Íslenski boltinn 8.9.2012 23:15
Þróttarar báru sigur úr býtum í 1. deild kvenna Þróttur er Íslandsmeistari kvenna í 1. deild en liðið hafði betur gegn HK/Víkingi í úrslitaleik deildarinnar, 1-0. Íslenski boltinn 8.9.2012 22:30
Fyrsti sigur Hellas Verona á tímabilinu Emil Hallfreðsson fékk ekki tækifæri til að spila með Hellas Verona gegn Reggina, hans gamla félagi, þegar þau mættust í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 8.9.2012 21:45
Rotherham steinlá án Kára Þrátt fyrir að nú sé landsleikjafrí í sterkustu deildum Evrópu var spilað í ensku D-deildinni í dag. Rotherham, lið Kára Árnasonar, fékk á sig sex mörk í hans fjarveru. Enski boltinn 8.9.2012 21:15
Hólmfríður og Kristín skoruðu | Þrettándi sigurinn í röð Avaldsnes er með tíu stiga forystu í norsku B-deildinni í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Medkila í toppslag deildarinnar í dag. Fótbolti 8.9.2012 20:30
Stelpurnar í góðum málum í Slóveníu Kvennalandslið Íslands, skipað leikmönnum sautján ára og yngri, vann í dag góðan sigur á Eistlandi í undankeppni EM 2013. Fótbolti 8.9.2012 19:45
Ekkert skorað í leikjum dagsins í undankeppni HM Báðum leikjum dagsins í undankeppni HM 2014 lauk með markalausu jafntefli. Danir mættu Tékkum á Parken og þá áttust Skotar og Serbar við. Fótbolti 8.9.2012 18:09
Phil Jones frá í tvo mánuði Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður enn lengur frá keppni eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. Enski boltinn 8.9.2012 16:45
Elín Metta tryggði sér gullskóinn á færri mínútum spiluðum Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvívegis í 4-4 jafntefli gegn Aftureldingu í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Mörkin tryggðu Elínu Mettu gullskóinn. Íslenski boltinn 8.9.2012 16:24
Víkingur Ó færist nær Pepsi-deildinni | ÍR fallið Víkingur frá Ólafsvík er kominn með annan fótinn í Pepsi-deild karla eftir 1-0 sigur á ÍR í dag. ÍR-ingar eru fyrir vikið fallnir úr 1. deildinni. Fótbolti 8.9.2012 16:09
Tímabilið búið hjá Kjartani og Hauki KR-ingar hafa orðið fyrir blóðtöku en þeir Kjartan Henry Finnbogason og Haukur Heiðar Hauksson spila ekki meira með liðinu á tímabilinu. Fótbolti 8.9.2012 14:32
Argentína á toppinn í Suður-Ameríku Það var víðar spilað í undankeppni HM 2014 en í Evrópu í gær. Í nótt fóru fram fjölmargir leikir í Ameríkuálfunum. Fótbolti 8.9.2012 14:30
Fylkiskonur féllu ásamt KR | Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Fylkir leikur í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Þetta varð ljóst eftir 2-1 tap liðsins gegn Þór/KA á Árbæjarvelli í dag. ÍBV tryggði sér annað sæti deildarinnar með betri markatölu en Stjarnan. Íslenski boltinn 8.9.2012 13:37
Tvær 17 ára berjast við Hörpu um gullskóinn í Pepsi-deild kvenna í dag Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag. Þór/KA er þegar búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en það verður barist um gullskóinn og þá kemur í ljós hvaða félag fylgir KR niður í 1. deildina. Íslenski boltinn 8.9.2012 13:10
Ísland fékk væna fúlgu stiga í gær Með 2-0 sigrinum á Noregi í gær er ljóst að Ísland mun hoppa upp um nokkuð mörg sæti á næsta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 8.9.2012 11:03
Sætur sigur á Norðmönnum - myndir Endurreisn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu undir stjórn Lars Lagerbäck hófst í kvöld þegar liðið vann sætan sigur á Noregi. Fótbolti 7.9.2012 22:30
Norskir fjölmiðlar: Pínleg martraðarbyrjun Norskir fjölmiðlar voru ekki par hrifnir af frammistöðu síns liðs í kvöld og spöruðu ekki stóru orðin í fyrirsögnum sínum. Fótbolti 7.9.2012 22:12
Kári Árna: Helmingslíkur á að ég nái leiknum gegn Kýpur Kári Árnason átti frábæran leik þær 48. mínútur sem hann spilaði í hjarta varnarinnar hjá Íslandi í kvöld. Hann skoraði fyrra mark Íslands en meiddist á ökkla skömmu fyrir hálfleik. Fótbolti 7.9.2012 22:12
Heimir vildi setja Alfreð inn á Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, greindi frá því eftir leikinn gegn Noregi í kvöld að það hefði verið Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari, sem vildi setja Alfreð Finnbogason inn á sem varamann. Fótbolti 7.9.2012 22:09
Lars Lagerbäck: Hannes gerði engin mistök Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, hrósaði Hannesi Þór Halldórssyni, markverði Íslands, í leikslok. Fótbolti 7.9.2012 22:07
Lagerbäck: Fullkomin byrjun Lars Lagerbäck leyfði sér vitanlega að brosa á blaðamannafundi eftir 2-0 sigur Íslands á Noregi í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 7.9.2012 21:57
Kolbeinn ekki með gegn Kýpur Lars Lagerbäck staðfesti í kvöld að Kolbeinn Sigþórsson yrði ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpverjum á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 7.9.2012 21:52
Alfreð Finnboga: Nýtti reiðina á jákvæðan hátt "Ég var harðákveðinn í að nýta þessar mínútur sem ég fékk og mér fannst ég gera það,“ sagði Alfreð Finnbogason sem kom af bekknum og tryggði Íslandi 2-0 sigur á Noregi með snyrtilegu marki. Fótbolti 7.9.2012 21:40
Birkir Bjarna: Strákarnir gera aðeins grín að mér Birkir Bjarnason brosti út að eyrum eftir sigurinn. Birkir er uppalinn í Noregi og hefur leikið þar lengst af ferlinum. Sigurinn var því sérstaklega sætur fyrir hann. Fótbolti 7.9.2012 21:26
Ísland nógu gott til að komast á HM Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, segir engan vafa um að Ísland eigi möguleika að vinna sér sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Brasilíu eftir tvö ár. Fótbolti 7.9.2012 16:45
Nielsen undrandi á fjarveru Arons Brian Steen Nielsen, fyrrum landsliðsmaður Dana í knattspyrnu og núverandi yfirmaður íþróttamála hjá AGF, segir að íslenska landsliðið megi vera ansi gott fyrst ekki séu not fyrir Aron Jóhannsson. Fótbolti 7.9.2012 16:00
Nani fór fram á of há laun Forráðamenn rússneska félagsins Zenit í St. Pétursborg segja að of háar launakröfur hafi verið ástæðan fyrir því að félagið festi ekki kaup á Nani, leikmanni Manchester United. Enski boltinn 7.9.2012 15:30
Lagerbäck: Erum með betri leikmenn en Heiðar í liðinu Lars Lagerbäck ræddi ekki við Heiðar Helguson um þann möguleika að gefa kost á sér í næstu tvo landsleiki vegna meiðsla þeirra Kolbeins Sigþórssonar og Björns Bergmanns Sigurðarsonar. Fótbolti 7.9.2012 14:45
Gerrard hvetur til stillingar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það sé engin ástæða til örvæntingar þrátt fyrir slæma byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.9.2012 14:15