Fótbolti

Rotherham steinlá án Kára

Þrátt fyrir að nú sé landsleikjafrí í sterkustu deildum Evrópu var spilað í ensku D-deildinni í dag. Rotherham, lið Kára Árnasonar, fékk á sig sex mörk í hans fjarveru.

Enski boltinn

Heimir vildi setja Alfreð inn á

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, greindi frá því eftir leikinn gegn Noregi í kvöld að það hefði verið Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari, sem vildi setja Alfreð Finnbogason inn á sem varamann.

Fótbolti

Nielsen undrandi á fjarveru Arons

Brian Steen Nielsen, fyrrum landsliðsmaður Dana í knattspyrnu og núverandi yfirmaður íþróttamála hjá AGF, segir að íslenska landsliðið megi vera ansi gott fyrst ekki séu not fyrir Aron Jóhannsson.

Fótbolti

Nani fór fram á of há laun

Forráðamenn rússneska félagsins Zenit í St. Pétursborg segja að of háar launakröfur hafi verið ástæðan fyrir því að félagið festi ekki kaup á Nani, leikmanni Manchester United.

Enski boltinn