Fótbolti McDermott: Ég stend í þakkarskuld við Gylfa Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, reiknar með því að Gylfi Þór Sigurðsson fái góðar móttökur þegar Tottenham sækir Reading heim í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 16.9.2012 10:00 Wolves bar sigur úr býtum gegn Leicester | Björn Bergmann lék í korter Wolves vann sterkan sigur, 2-1, á Leicester á Molineux-vellinum, heimavelli Wolves. Sylvan Ebanks-Blake kom heimamönnum yfir eftir rúmlega tíu mínútna leik með virkilega laglegu marki. Enski boltinn 16.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01 Tottenham vann fínan sigur á Reading | Gylfi átti flottan leik Tottenham Hotspurs voru ekki í vandræðum með nýliðana í Reading þegar þeir unnu heimamenn 3-0 á Madejski-vellinum. Enski boltinn 16.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Selfoss 2-0 Það var ekki besti fótboltaleikur heimsins sem fór fram í Lautinni í dag. Það var eins og leikmenn væru ryðgaðir eftir landsleikjahléð. Það vantaði einhvern neista, einhverja greddu. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fram 5-0 Keflvíkingar unnu 5-0 stórsigur á þunnskipuðu liði Fram en gestirnir misstu tvo leikmenn af velli með rautt spjald. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-1 | Fyrsta jafntefli Vals ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akranesi í kvöld í fjörugum leik þar sem Valsmenn fóru illa með færin. Mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins en ÍA jafnaði metin í uppbótartíma. Fyrsta jafntefli Vals á tímabilinu staðreynd. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Grindavík fallið ÍBV vann góðan sigur á Grindvíkingum, 2-1, á Hásteinsvelli í dag. ÍBV skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik en Grindavík náði að koma marki á Eyjamenn en nær komust þeir ekki. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01 Luisao dæmdur í tveggja mánaða bann fyrir árás á dómara Luisao, varnarmaður Benfica, var í gær dæmdur í tveggja mánaða keppnisbann af portúgalska knattspyrnusambandinu. Luisao skallaði dómara í æfingaleik gegn Dusseldorf í ágúst en dómarinn rotaðist. Fótbolti 15.9.2012 23:30 Umboðsskrifstofa lögsækir Galaxy vegna kaupanna á Robbie Keane Bandaríska umboðsskrifstofan Real Time International Ltd (RTI) krefst 385 þúsund dollara eða sem nemur um 47 milljónum íslenskra króna vegna síns þáttar í kaupum L.A. Galaxy á Robbie Keane frá Tottenham á síðasta ári. Fótbolti 15.9.2012 22:45 Sæti í umspili tryggt | Myndasyrpa frá Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannfærandi 2-0 sigur á Norður-Írum í undankeppni Evrópumóts landsliða á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 15.9.2012 20:47 Ragnar lék allan leikinn í sigri FCK Ragnar Sigurðsson lék allan vörninn í hjarta varnarinnar hjá FC Kaupmannahöfn er liðið vann 2-1 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2012 19:53 Mancini: Körfubolti en ekki fótbolti Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með mark Peter Crouch í 1-1 jafnteflinu gegn Stoke í dag. Enski boltinn 15.9.2012 17:49 Bjarni Þór Viðarsson opnaði markareikninginn hjá Silkeborg Bjarni Þór Viðarsson kom inn á sem varamaður og skoraði þegar Silkeborg vann 2-0 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.9.2012 17:05 Noregur lagði Belgíu og skellti sér í toppsætið Norska kvennalandsliðið í knattspyrnu lagði Belgíu 3-2 í viðureign þjóðanna í Osló í dag. Með sigrinum skellti Noregur sér í toppsæti riðilsins í undankeppni EM. Fótbolti 15.9.2012 16:51 HK heldur í vonina eftir sigur á Völsungi | Fjarðabyggð féll Völsungi mistókst að tryggja sér sæti í 1. deild karla í knattspyrnu þegar liðið lá 1-0 gegn HK í Kópavogi. KF vann stórsigur á Gróttu og styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 15.9.2012 16:39 Aron Einar og Heiðar spiluðu í sigri Cardiff á Leeds Cardiff vippaði sér upp í 5. sæti Championship-deildarinnar með 2-1 sigri á Leeds í dag. Enski boltinn 15.9.2012 16:28 Leiknir vann fallbaráttuslaginn gegn Hetti | Djúpmenn tryggðu sæti sitt Leiknir úr Breiðholti vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur þegar liðið sótti Hött heim í botnslag 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Þá tryggði BÍ/Bolungarvík sæti sitt í deildinni að ári með stórsigri á ÍR. Íslenski boltinn 15.9.2012 16:20 Ferdinand tók hvorki í hönd Terry né Cole Anton Ferdinand, miðvörður QPR, tók hvorki í hönd John Terry né Ashley Cole, leikmanna Chelsea, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 15.9.2012 14:15 Litli bróðir Kaka til New York Red Bulls Brasilíumaðurinn Digão, litli bróðir knattspyrnumannsins Kaka, er genginn í raðir New York Red Bulls sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 15.9.2012 12:45 Mark Hughes pirraður út í umræðu um handbönd Mark Hughes, knattspyrnustjóri QPR, segir handabönd í aðdraganda knattspyrnuleikja geta leitt til vanvirðingar en ekki virðingar eins og markmiðið sé. Enski boltinn 15.9.2012 12:00 Jafntefli gæti fært FH-ingum titilinn Pepsi-deild karla fer aftur af stað á morgun eftir þrettán daga landsleikjahlé og það gæti farið svo að FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og Grindavík félli þótt enn væru þrjár umferðir eftir af deildinni. Íslenski boltinn 15.9.2012 11:00 Edda: Verðum eins og vel samstilltur kvennakór Edda Garðarsdóttir mun væntanlega leika sinn 94. landsleik í dag þegar íslenska kvennalandsliðið fær Norður-Írland í heimsókn á Laugardalsvöllinn í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM í Svíþjóð en með sigri tryggja íslensku stelpurnar sér í það minnsta þátttökurétt í umspili um sæti í úrslitakeppninni á næsta ári. Íslenski boltinn 15.9.2012 10:00 Nýju markaprinsessur landsliðsins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið markadrottning kvennalandsliðsins í mörg ár en Elín Metta og Sandra María, tvær 17 ára stelpur, slógu í gegn í Pepsi-deild kvenna í ár og eru í íslenska landsliðshópnum fyrir gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM. Íslenski boltinn 15.9.2012 09:00 Ólafsvíkur-Víkingar geta komist upp á morgun Víkingar úr Ólafsvík geta tryggt sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta sumri með hagstæðum úrslitum á móti KA á Akureyrarvelli í 21. umferð 1. deildar karla á morgun. Íslenski boltinn 15.9.2012 06:00 Büttner og Powell skoruðu í stórsigri United á Wigan Hollendingurinn Alexander Büttner nýtti heldur betur tækifæri sitt í byrjunarliði Manchester United sem lagið Wigan 4-0 að velli á Old Trafford í dag. Enski boltinn 15.9.2012 00:01 Arsenal slátraði Southampton Arsenal fylgdi á eftir góðum útisigri á Liverpool í síðustu umferð með stórsigri á nýliðum Southampton. Lokatölurnar urðu 6-1 í leik þar sem gestirnir voru óvenju gjafmildir. Enski boltinn 15.9.2012 00:01 Messi varamaður en skoraði tvö | Barcelona með fullt hús Lionel Messi kom af varamannabekknum og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Barcelona á Getafe í fjórðu umferð efstu deildar spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 15.9.2012 00:01 Þriðja jafntefli Norwich í röð | Enn heldur West Ham hreinu Norwich og West Ham gerðu markalaust jafntefli í hádegisleiknum í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Heimamenn fengu betri færi í leiknum en Jussi Jääskeläinen markvörður gestanna stóð vaktina vel. Enski boltinn 15.9.2012 00:01 « ‹ ›
McDermott: Ég stend í þakkarskuld við Gylfa Brian McDermott, knattspyrnustjóri Reading, reiknar með því að Gylfi Þór Sigurðsson fái góðar móttökur þegar Tottenham sækir Reading heim í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 16.9.2012 10:00
Wolves bar sigur úr býtum gegn Leicester | Björn Bergmann lék í korter Wolves vann sterkan sigur, 2-1, á Leicester á Molineux-vellinum, heimavelli Wolves. Sylvan Ebanks-Blake kom heimamönnum yfir eftir rúmlega tíu mínútna leik með virkilega laglegu marki. Enski boltinn 16.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 2-2 | FH Íslandsmeistari FH og Stjarnan skildu jöfn 2-2 á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld en með úrslitunum tryggðu FH-ingar sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 2012. Frábær árangur hjá Fimleikafélaginu sem tryggir sér titilinn þremur umferðum fyrir mótslok. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01
Tottenham vann fínan sigur á Reading | Gylfi átti flottan leik Tottenham Hotspurs voru ekki í vandræðum með nýliðana í Reading þegar þeir unnu heimamenn 3-0 á Madejski-vellinum. Enski boltinn 16.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Selfoss 2-0 Það var ekki besti fótboltaleikur heimsins sem fór fram í Lautinni í dag. Það var eins og leikmenn væru ryðgaðir eftir landsleikjahléð. Það vantaði einhvern neista, einhverja greddu. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fram 5-0 Keflvíkingar unnu 5-0 stórsigur á þunnskipuðu liði Fram en gestirnir misstu tvo leikmenn af velli með rautt spjald. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-1 | Fyrsta jafntefli Vals ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akranesi í kvöld í fjörugum leik þar sem Valsmenn fóru illa með færin. Mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins en ÍA jafnaði metin í uppbótartíma. Fyrsta jafntefli Vals á tímabilinu staðreynd. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Grindavík fallið ÍBV vann góðan sigur á Grindvíkingum, 2-1, á Hásteinsvelli í dag. ÍBV skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik en Grindavík náði að koma marki á Eyjamenn en nær komust þeir ekki. Íslenski boltinn 16.9.2012 00:01
Luisao dæmdur í tveggja mánaða bann fyrir árás á dómara Luisao, varnarmaður Benfica, var í gær dæmdur í tveggja mánaða keppnisbann af portúgalska knattspyrnusambandinu. Luisao skallaði dómara í æfingaleik gegn Dusseldorf í ágúst en dómarinn rotaðist. Fótbolti 15.9.2012 23:30
Umboðsskrifstofa lögsækir Galaxy vegna kaupanna á Robbie Keane Bandaríska umboðsskrifstofan Real Time International Ltd (RTI) krefst 385 þúsund dollara eða sem nemur um 47 milljónum íslenskra króna vegna síns þáttar í kaupum L.A. Galaxy á Robbie Keane frá Tottenham á síðasta ári. Fótbolti 15.9.2012 22:45
Sæti í umspili tryggt | Myndasyrpa frá Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannfærandi 2-0 sigur á Norður-Írum í undankeppni Evrópumóts landsliða á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 15.9.2012 20:47
Ragnar lék allan leikinn í sigri FCK Ragnar Sigurðsson lék allan vörninn í hjarta varnarinnar hjá FC Kaupmannahöfn er liðið vann 2-1 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2012 19:53
Mancini: Körfubolti en ekki fótbolti Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með mark Peter Crouch í 1-1 jafnteflinu gegn Stoke í dag. Enski boltinn 15.9.2012 17:49
Bjarni Þór Viðarsson opnaði markareikninginn hjá Silkeborg Bjarni Þór Viðarsson kom inn á sem varamaður og skoraði þegar Silkeborg vann 2-0 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.9.2012 17:05
Noregur lagði Belgíu og skellti sér í toppsætið Norska kvennalandsliðið í knattspyrnu lagði Belgíu 3-2 í viðureign þjóðanna í Osló í dag. Með sigrinum skellti Noregur sér í toppsæti riðilsins í undankeppni EM. Fótbolti 15.9.2012 16:51
HK heldur í vonina eftir sigur á Völsungi | Fjarðabyggð féll Völsungi mistókst að tryggja sér sæti í 1. deild karla í knattspyrnu þegar liðið lá 1-0 gegn HK í Kópavogi. KF vann stórsigur á Gróttu og styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 15.9.2012 16:39
Aron Einar og Heiðar spiluðu í sigri Cardiff á Leeds Cardiff vippaði sér upp í 5. sæti Championship-deildarinnar með 2-1 sigri á Leeds í dag. Enski boltinn 15.9.2012 16:28
Leiknir vann fallbaráttuslaginn gegn Hetti | Djúpmenn tryggðu sæti sitt Leiknir úr Breiðholti vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur þegar liðið sótti Hött heim í botnslag 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Þá tryggði BÍ/Bolungarvík sæti sitt í deildinni að ári með stórsigri á ÍR. Íslenski boltinn 15.9.2012 16:20
Ferdinand tók hvorki í hönd Terry né Cole Anton Ferdinand, miðvörður QPR, tók hvorki í hönd John Terry né Ashley Cole, leikmanna Chelsea, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 15.9.2012 14:15
Litli bróðir Kaka til New York Red Bulls Brasilíumaðurinn Digão, litli bróðir knattspyrnumannsins Kaka, er genginn í raðir New York Red Bulls sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 15.9.2012 12:45
Mark Hughes pirraður út í umræðu um handbönd Mark Hughes, knattspyrnustjóri QPR, segir handabönd í aðdraganda knattspyrnuleikja geta leitt til vanvirðingar en ekki virðingar eins og markmiðið sé. Enski boltinn 15.9.2012 12:00
Jafntefli gæti fært FH-ingum titilinn Pepsi-deild karla fer aftur af stað á morgun eftir þrettán daga landsleikjahlé og það gæti farið svo að FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og Grindavík félli þótt enn væru þrjár umferðir eftir af deildinni. Íslenski boltinn 15.9.2012 11:00
Edda: Verðum eins og vel samstilltur kvennakór Edda Garðarsdóttir mun væntanlega leika sinn 94. landsleik í dag þegar íslenska kvennalandsliðið fær Norður-Írland í heimsókn á Laugardalsvöllinn í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM í Svíþjóð en með sigri tryggja íslensku stelpurnar sér í það minnsta þátttökurétt í umspili um sæti í úrslitakeppninni á næsta ári. Íslenski boltinn 15.9.2012 10:00
Nýju markaprinsessur landsliðsins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið markadrottning kvennalandsliðsins í mörg ár en Elín Metta og Sandra María, tvær 17 ára stelpur, slógu í gegn í Pepsi-deild kvenna í ár og eru í íslenska landsliðshópnum fyrir gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM. Íslenski boltinn 15.9.2012 09:00
Ólafsvíkur-Víkingar geta komist upp á morgun Víkingar úr Ólafsvík geta tryggt sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta sumri með hagstæðum úrslitum á móti KA á Akureyrarvelli í 21. umferð 1. deildar karla á morgun. Íslenski boltinn 15.9.2012 06:00
Büttner og Powell skoruðu í stórsigri United á Wigan Hollendingurinn Alexander Büttner nýtti heldur betur tækifæri sitt í byrjunarliði Manchester United sem lagið Wigan 4-0 að velli á Old Trafford í dag. Enski boltinn 15.9.2012 00:01
Arsenal slátraði Southampton Arsenal fylgdi á eftir góðum útisigri á Liverpool í síðustu umferð með stórsigri á nýliðum Southampton. Lokatölurnar urðu 6-1 í leik þar sem gestirnir voru óvenju gjafmildir. Enski boltinn 15.9.2012 00:01
Messi varamaður en skoraði tvö | Barcelona með fullt hús Lionel Messi kom af varamannabekknum og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Barcelona á Getafe í fjórðu umferð efstu deildar spænsku knattspyrnunnar í kvöld. Fótbolti 15.9.2012 00:01
Þriðja jafntefli Norwich í röð | Enn heldur West Ham hreinu Norwich og West Ham gerðu markalaust jafntefli í hádegisleiknum í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Heimamenn fengu betri færi í leiknum en Jussi Jääskeläinen markvörður gestanna stóð vaktina vel. Enski boltinn 15.9.2012 00:01