Fótbolti Málfríður tekur fram skóna að nýju Miðvörðurinn Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Málfríður, sem er 28 ára, var í fæðingarorlofi á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 7.12.2012 20:19 Ferguson skýtur föstum skotum á alla vítaspyrnudómana hjá Man City Alex Ferguson tekur þátt að venju þátt í sálfræðistríðinu fyrir stórleik ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fer á sunnudag. Knattspyrnustjóri Manchester United sagði á fundi með fréttamönnum að það væri búið að setja rannsóknarnefnd á laggirnar hjá breska þinginu ef Manchester United hefði fengið jafnmargar vítaspyrnur það sem af er keppnistímabilinu og Manchester City hefur fengið. Enski boltinn 7.12.2012 15:45 Sálfræðistríðið fyrir slaginn um Manchester hafið - Mancini hrósar Man Utd Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester City, mun bíða fram á síðustu stundu með liðsvalið fyrir stórleikinn gegn Manchester United á sunnudaginn. Óvíst er hvort David Silva leikmaður Man City verði leikfær en Mancini vonast til þess að hann geti gefið Spánverjanum tækifæri í þessum mikilvæga leik sem fram fer á Etihad Stadium heimavelli Man City. Enski boltinn 7.12.2012 13:30 Aoyamas skoraði og skrifaði nýjan kafla í fótboltasöguna Heimsmeistaramót félagsliða í knattspyrnu fer fram þessa dagana í Japan. Mótið hefur ekki fengið mikla athygli en þar skoraði Toshihiro Aoyamas leikmaður Sanfreece Hiroshimas merkilegt mark í 1-0 sigri liðsins gegn áhugamannaliðinu Auckland City. Fótbolti 7.12.2012 10:15 Þvílíkur klaufi | myndband Ónefndur áhorfandi á leik Vitesse og Roda í hollenska boltanum stal algjörlega senunni er hann ætlaði að sparka boltanum inn á völlinn. Fótbolti 6.12.2012 23:15 Fanndís búin að semja við Kolbotn Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að taka tilboði norska félagsins Kolbotn og spila með þeim næsta árið. Íslenski boltinn 6.12.2012 18:17 Veigar: Stjarnan eina félagið sem hafði samband Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Þessi 32 ára gamli framherji skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Íslenski boltinn 6.12.2012 18:15 Obi Mikel í þriggja leikja bann John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann og sektaður um 12 milljónir króna fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Man. Utd. Enski boltinn 6.12.2012 17:44 Messi óttaðist það versta Lionel Messi, sem var borinn af velli í gær í meistaradeildarleik Barcelona og Benfica, óttaðist að um alvarleg meiðsli væri að ræða. "Ég óttaðist það versta þegar læknarnir skoðuðu mig, en þegar þeir sögðu mér að þetta væri ekkert alvarlegt, varð ég mun rólegri,“ sagði Messi við fréttamenn í dag. Fótbolti 6.12.2012 17:00 John Obi Mikel samdi við Chelsea til fimm ára John Obi Mikel, leikmaður Evrópumeistaraliðs Chelsea, skrifaði undir fimm ára samning við félagið en hann hefur verið í herbúðum enska liðsins frá árinu 2006. Nígeríumaðurinn kom til Chelsea frá norska liðinu Lyn árið 2006 og voru þau félagaskipti mjög umdeild – þar sem að Mikel hafði áður gert samkomulag við Manchester United. Enski boltinn 6.12.2012 16:15 Tottenham komið áfram í Evrópudeildinni Tottenham vann fínan 3-1 sigur á Panathinaikos í kvöld. Þetta var leikur í lokaumferð Evrópudeildarinnar. Spurs tryggði sig inn í 32-liða úrslitin með sigrinum. Fótbolti 6.12.2012 15:24 Henderson skaut Liverpool áfram Jordan Henderson var hetja Liverpool í kvöld er hann skoraði eina mark leiksins gegn Udinese í kvöld. Sigurinn tryggði Liverpool sigur í riðlinum. Fótbolti 6.12.2012 15:21 Liðsmunurinn dugði FCK ekki | Ragnar og Rúrik úr leik FC Kaupmannahöfn gerði 1-1 jafntefli gegn Steaua Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. FCK fékk átta stig í E-riðli líkt og Stuttgart en þýska liðið fer áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum liðanna. Fótbolti 6.12.2012 15:18 Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Hvaða lið komust áfram? Lokaumferðin í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fór fram í kvöld. Efstu tvö liðin í hverjum riðli tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.12.2012 15:14 Gylfi og Þóra knattspyrnufólk ársins 2012 Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Þóru Björgu Helgadóttur knattspyrnufólk ársins 2012. Þetta er í níunda skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. Það eru fjölmargir aðilar, m.a. fyrrverandi landsliðsmenn, þjálfarar og forystumenn í knattspyrnuhreyfingunni, er velja knattspyrnufólk ársins. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin hjá körlum og konum. Fótbolti 6.12.2012 14:29 Gerrard verður ekki með í kvöld en Suarez leikur Liverpool mætir Udinese í lokaumferð Evrópudeildarinnar í kvöld og fer leikur liðanna fram í Udine á Ítalíu. Liverpool verður án fyrirliða síns, Steven Gerrard, sem er veikur og fór ekki með liðinu til Ítalíu. Lucas Leiva og Daniel Agger voru einnig skildir eftir heima. Fótbolti 6.12.2012 14:00 Meiðsli Lionel Messi eru ekki alvarleg Lionel Messi fór meiddur af leikvelli í gær þegar Barcelona lék gegn Benfica í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Landsliðsmaðurinn frá Argentínu fór í skoðun hjá liðslæknum Barcelona í gærkvöld og í dag var greint frá því að meiðslin væru ekki alvarleg. Fótbolti 6.12.2012 13:15 Mourinho ætlar ekki í frí þegar hann hættir hjá Real Jose Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, hefur að undanförnu verið orðaður við þjálfun hjá Manchester City og Paris St.Germain á næstu leiktíð. Fastlega er búist við að hann fari frá Real Madrid næsta sumar. Í samtali við fréttamenn sagðist Mourinho ekki ætla að taka sér ársfrí líkt og Pep Guardiola gerði þegar hann hætti hjá Barcelona. Fótbolti 6.12.2012 12:30 Bale ekki með Tottenham í kvöld Tottenham mætir gríska liðinu Panathinaikos í kvöld í Evrópudeildinni og fer leikurinn fram á White Hart Lane í London. Leikur liðanna er hreinn úrslitleikur um hvort liðið fylgir Lazio upp úr J-riðli keppninnar. Aðalstjarna Tottenham, Gareth Bale, verður ekki með vegna meiðsla aftan í læri og er það mikið áfall fyrir Spurs. Fótbolti 6.12.2012 12:00 Liðin sem komust ekki í 16-liða úrslit misstu af 500 milljónum kr. Í gær lauk riðlakeppninni í Meistaradeild Evrópu og það er ljóst hvaða 16 lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitum keppninnar þann 20. desember n.k. Liðin sem komust áfram úr riðlakeppninni fá rétt tæplega hálfan milljarð kr. í sinn hlut frá UEFA í peningagreiðslum og það er að miklu að keppa á því sviði á lokastigum keppninnar. Fótbolti 6.12.2012 11:15 Roberto Mancini óttast ekki um starfsöryggi sitt Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester City, segir að hann óttist ekki um starfsöryggi sitt þrátt fyrir að liðinu hafi ekki tekist að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ítalinn er sammála því að liðið hafi leikið undir getu í Meistaradeildinni – en hann leggur áherslu á að það séu fleiri titlar sem félagið geti enn unnið á þessari leiktíð. Fótbolti 6.12.2012 10:30 Meistaramörkin: Chelsea komst ekki áfram - hvað sögðu sérfræðingarnir? Lokaumferðina í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gær. Evrópumeistaralið Chelsea komst ekki í 16-liða úrslit þrátt fyrir stórsigur gegn danska liðinu Nordsjælland. Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson fóru yfir gang mála hjá Chelsea með Þorsteini J. í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport. Fótbolti 6.12.2012 09:15 Náði David Beckham að breyta Bandaríkjunum? David Beckham fór til Bandaríkjanna með það markmið að gera knattspyrnu vinsæla í landinu. Það hafa fleiri reynt og meðal annars Pelé. Beckham eyddi sex árum í landinu og hafði talsverð áhrif á uppgang mála. Fótbolti 6.12.2012 07:15 Messi virðist vera í lagi | Labbaði eðlilega inn í klefa Knattspyrnuheimurinn hefur nötrað í kvöld eftir að Lionel Messi var borinn af velli í leiknum gegn Benfica í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 5.12.2012 22:44 Lennon þorði ekki að horfa á vítið Stuðningsmenn Celtic munu líklega fagna í svona viku eftir að félagið komst í sextán liða úrslit í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 5.12.2012 22:07 Mario Balotelli orðaður við AC Milan Það ríkir mikil óvissa um framtíð Mario Ballotelli hjá Englandsmeistaraliði Manchester City en hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á undanförnum vikum. Ítalska liðið AC Milan er eitt þeirra liða sem nefnd hafa verið til sögunnar sem næsti vinnustaður hjá ítalska landsliðsframherjanum. Enski boltinn 5.12.2012 18:15 Styttist í endurkomu Scott Parker hjá Tottenham Það styttist í að enski landsliðsmaðurinn Scott Parker fari að leika á ný með enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Parker hefur ekkert leikið með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur verið að jafna sig eftir aðgerð á hásin. Enski boltinn 5.12.2012 16:45 Ferguson: Alvöru mótið hefst í febrúar Mikið breytt lið Man. Utd mátti sætta sig við að tapa á heimavelli gegn Cluj í kvöld. Það kom þó ekki að sök því United var búið að vinna sinn riðil. Fótbolti 5.12.2012 15:01 Messi meiddist í kvöld | Markametið í uppnámi Lionel Messi náði ekki að jafna markamet Þjóðverjans Gerd Müller yfir flest mörk á einu ári í kvöld. Það sem meira er þá fór Messi af velli í markalausa jafnteflinu gegn Benfica. Fótbolti 5.12.2012 14:58 Cech: Vissum að þetta gæti gerst Petr Cech, markvörður Chelsea, var þungur á brún eftir stórsigurinn á Nordsjælland því Chelsea er úr leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.12.2012 14:54 « ‹ ›
Málfríður tekur fram skóna að nýju Miðvörðurinn Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Málfríður, sem er 28 ára, var í fæðingarorlofi á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 7.12.2012 20:19
Ferguson skýtur föstum skotum á alla vítaspyrnudómana hjá Man City Alex Ferguson tekur þátt að venju þátt í sálfræðistríðinu fyrir stórleik ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fer á sunnudag. Knattspyrnustjóri Manchester United sagði á fundi með fréttamönnum að það væri búið að setja rannsóknarnefnd á laggirnar hjá breska þinginu ef Manchester United hefði fengið jafnmargar vítaspyrnur það sem af er keppnistímabilinu og Manchester City hefur fengið. Enski boltinn 7.12.2012 15:45
Sálfræðistríðið fyrir slaginn um Manchester hafið - Mancini hrósar Man Utd Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester City, mun bíða fram á síðustu stundu með liðsvalið fyrir stórleikinn gegn Manchester United á sunnudaginn. Óvíst er hvort David Silva leikmaður Man City verði leikfær en Mancini vonast til þess að hann geti gefið Spánverjanum tækifæri í þessum mikilvæga leik sem fram fer á Etihad Stadium heimavelli Man City. Enski boltinn 7.12.2012 13:30
Aoyamas skoraði og skrifaði nýjan kafla í fótboltasöguna Heimsmeistaramót félagsliða í knattspyrnu fer fram þessa dagana í Japan. Mótið hefur ekki fengið mikla athygli en þar skoraði Toshihiro Aoyamas leikmaður Sanfreece Hiroshimas merkilegt mark í 1-0 sigri liðsins gegn áhugamannaliðinu Auckland City. Fótbolti 7.12.2012 10:15
Þvílíkur klaufi | myndband Ónefndur áhorfandi á leik Vitesse og Roda í hollenska boltanum stal algjörlega senunni er hann ætlaði að sparka boltanum inn á völlinn. Fótbolti 6.12.2012 23:15
Fanndís búin að semja við Kolbotn Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að taka tilboði norska félagsins Kolbotn og spila með þeim næsta árið. Íslenski boltinn 6.12.2012 18:17
Veigar: Stjarnan eina félagið sem hafði samband Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Þessi 32 ára gamli framherji skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. Íslenski boltinn 6.12.2012 18:15
Obi Mikel í þriggja leikja bann John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann og sektaður um 12 milljónir króna fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Man. Utd. Enski boltinn 6.12.2012 17:44
Messi óttaðist það versta Lionel Messi, sem var borinn af velli í gær í meistaradeildarleik Barcelona og Benfica, óttaðist að um alvarleg meiðsli væri að ræða. "Ég óttaðist það versta þegar læknarnir skoðuðu mig, en þegar þeir sögðu mér að þetta væri ekkert alvarlegt, varð ég mun rólegri,“ sagði Messi við fréttamenn í dag. Fótbolti 6.12.2012 17:00
John Obi Mikel samdi við Chelsea til fimm ára John Obi Mikel, leikmaður Evrópumeistaraliðs Chelsea, skrifaði undir fimm ára samning við félagið en hann hefur verið í herbúðum enska liðsins frá árinu 2006. Nígeríumaðurinn kom til Chelsea frá norska liðinu Lyn árið 2006 og voru þau félagaskipti mjög umdeild – þar sem að Mikel hafði áður gert samkomulag við Manchester United. Enski boltinn 6.12.2012 16:15
Tottenham komið áfram í Evrópudeildinni Tottenham vann fínan 3-1 sigur á Panathinaikos í kvöld. Þetta var leikur í lokaumferð Evrópudeildarinnar. Spurs tryggði sig inn í 32-liða úrslitin með sigrinum. Fótbolti 6.12.2012 15:24
Henderson skaut Liverpool áfram Jordan Henderson var hetja Liverpool í kvöld er hann skoraði eina mark leiksins gegn Udinese í kvöld. Sigurinn tryggði Liverpool sigur í riðlinum. Fótbolti 6.12.2012 15:21
Liðsmunurinn dugði FCK ekki | Ragnar og Rúrik úr leik FC Kaupmannahöfn gerði 1-1 jafntefli gegn Steaua Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. FCK fékk átta stig í E-riðli líkt og Stuttgart en þýska liðið fer áfram á betri árangri í innbyrðisviðureignum liðanna. Fótbolti 6.12.2012 15:18
Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni | Hvaða lið komust áfram? Lokaumferðin í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fór fram í kvöld. Efstu tvö liðin í hverjum riðli tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.12.2012 15:14
Gylfi og Þóra knattspyrnufólk ársins 2012 Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Þóru Björgu Helgadóttur knattspyrnufólk ársins 2012. Þetta er í níunda skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. Það eru fjölmargir aðilar, m.a. fyrrverandi landsliðsmenn, þjálfarar og forystumenn í knattspyrnuhreyfingunni, er velja knattspyrnufólk ársins. Veitt eru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin hjá körlum og konum. Fótbolti 6.12.2012 14:29
Gerrard verður ekki með í kvöld en Suarez leikur Liverpool mætir Udinese í lokaumferð Evrópudeildarinnar í kvöld og fer leikur liðanna fram í Udine á Ítalíu. Liverpool verður án fyrirliða síns, Steven Gerrard, sem er veikur og fór ekki með liðinu til Ítalíu. Lucas Leiva og Daniel Agger voru einnig skildir eftir heima. Fótbolti 6.12.2012 14:00
Meiðsli Lionel Messi eru ekki alvarleg Lionel Messi fór meiddur af leikvelli í gær þegar Barcelona lék gegn Benfica í lokaumferð Meistaradeildar Evrópu. Landsliðsmaðurinn frá Argentínu fór í skoðun hjá liðslæknum Barcelona í gærkvöld og í dag var greint frá því að meiðslin væru ekki alvarleg. Fótbolti 6.12.2012 13:15
Mourinho ætlar ekki í frí þegar hann hættir hjá Real Jose Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, hefur að undanförnu verið orðaður við þjálfun hjá Manchester City og Paris St.Germain á næstu leiktíð. Fastlega er búist við að hann fari frá Real Madrid næsta sumar. Í samtali við fréttamenn sagðist Mourinho ekki ætla að taka sér ársfrí líkt og Pep Guardiola gerði þegar hann hætti hjá Barcelona. Fótbolti 6.12.2012 12:30
Bale ekki með Tottenham í kvöld Tottenham mætir gríska liðinu Panathinaikos í kvöld í Evrópudeildinni og fer leikurinn fram á White Hart Lane í London. Leikur liðanna er hreinn úrslitleikur um hvort liðið fylgir Lazio upp úr J-riðli keppninnar. Aðalstjarna Tottenham, Gareth Bale, verður ekki með vegna meiðsla aftan í læri og er það mikið áfall fyrir Spurs. Fótbolti 6.12.2012 12:00
Liðin sem komust ekki í 16-liða úrslit misstu af 500 milljónum kr. Í gær lauk riðlakeppninni í Meistaradeild Evrópu og það er ljóst hvaða 16 lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitum keppninnar þann 20. desember n.k. Liðin sem komust áfram úr riðlakeppninni fá rétt tæplega hálfan milljarð kr. í sinn hlut frá UEFA í peningagreiðslum og það er að miklu að keppa á því sviði á lokastigum keppninnar. Fótbolti 6.12.2012 11:15
Roberto Mancini óttast ekki um starfsöryggi sitt Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester City, segir að hann óttist ekki um starfsöryggi sitt þrátt fyrir að liðinu hafi ekki tekist að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ítalinn er sammála því að liðið hafi leikið undir getu í Meistaradeildinni – en hann leggur áherslu á að það séu fleiri titlar sem félagið geti enn unnið á þessari leiktíð. Fótbolti 6.12.2012 10:30
Meistaramörkin: Chelsea komst ekki áfram - hvað sögðu sérfræðingarnir? Lokaumferðina í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gær. Evrópumeistaralið Chelsea komst ekki í 16-liða úrslit þrátt fyrir stórsigur gegn danska liðinu Nordsjælland. Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson fóru yfir gang mála hjá Chelsea með Þorsteini J. í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport. Fótbolti 6.12.2012 09:15
Náði David Beckham að breyta Bandaríkjunum? David Beckham fór til Bandaríkjanna með það markmið að gera knattspyrnu vinsæla í landinu. Það hafa fleiri reynt og meðal annars Pelé. Beckham eyddi sex árum í landinu og hafði talsverð áhrif á uppgang mála. Fótbolti 6.12.2012 07:15
Messi virðist vera í lagi | Labbaði eðlilega inn í klefa Knattspyrnuheimurinn hefur nötrað í kvöld eftir að Lionel Messi var borinn af velli í leiknum gegn Benfica í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 5.12.2012 22:44
Lennon þorði ekki að horfa á vítið Stuðningsmenn Celtic munu líklega fagna í svona viku eftir að félagið komst í sextán liða úrslit í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 5.12.2012 22:07
Mario Balotelli orðaður við AC Milan Það ríkir mikil óvissa um framtíð Mario Ballotelli hjá Englandsmeistaraliði Manchester City en hann hefur ekki átt fast sæti í liðinu á undanförnum vikum. Ítalska liðið AC Milan er eitt þeirra liða sem nefnd hafa verið til sögunnar sem næsti vinnustaður hjá ítalska landsliðsframherjanum. Enski boltinn 5.12.2012 18:15
Styttist í endurkomu Scott Parker hjá Tottenham Það styttist í að enski landsliðsmaðurinn Scott Parker fari að leika á ný með enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Parker hefur ekkert leikið með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur verið að jafna sig eftir aðgerð á hásin. Enski boltinn 5.12.2012 16:45
Ferguson: Alvöru mótið hefst í febrúar Mikið breytt lið Man. Utd mátti sætta sig við að tapa á heimavelli gegn Cluj í kvöld. Það kom þó ekki að sök því United var búið að vinna sinn riðil. Fótbolti 5.12.2012 15:01
Messi meiddist í kvöld | Markametið í uppnámi Lionel Messi náði ekki að jafna markamet Þjóðverjans Gerd Müller yfir flest mörk á einu ári í kvöld. Það sem meira er þá fór Messi af velli í markalausa jafnteflinu gegn Benfica. Fótbolti 5.12.2012 14:58
Cech: Vissum að þetta gæti gerst Petr Cech, markvörður Chelsea, var þungur á brún eftir stórsigurinn á Nordsjælland því Chelsea er úr leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.12.2012 14:54