Fótbolti Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. Enski boltinn 6.2.2013 15:00 Giroud: Er búinn að vera betri en Van Persie Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er franski landsliðsmaðurinn Olivier Giroud kominn í gang hjá Arsenal og farinn að skora reglulega. Giroud er búinn að skora 14 mörk og gefa 10 stoðsendingar í öllum keppnum. Hann er því nokkuð ánægður með sjálfan sig. Enski boltinn 6.2.2013 14:15 Van Gaal: El Shaarawy er hættulegri en Balotelli Hollendingar þurfa að glíma við framherjateymi AC Milan, Mario Balotelli og Stephan El Shaarawy, er þeir mæta ítalska landsliðinu í áhugaverðum vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 6.2.2013 13:30 Neymar: Rooney er eini alvöru maðurinn í enska liðinu Brasilíska undrabarnið Neymar lítur ekki á England sem mikla ógn og hefur enga trú á því að liðið geti gert stóra hluti á HM. Það hafi bara einn mann sem geti unnið leiki og það sé Wayne Rooney. Fótbolti 6.2.2013 12:45 Van Persie afar hamingjusamur á Old Trafford Hollendingurinn Robin van Persie er himinlifandi með skiptin frá Arsenal yfir til Man. Utd og segir að það hafi gert hann að betri leikmanni að fara til Man. Utd. Enski boltinn 6.2.2013 12:00 Hodgson ætlar að fara varlega með strákana frá Man. Utd England og Brasilía mætast í áhugaverðum vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ætlar sér ekki að ógna vinskapnum við Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, í leiknum. Enski boltinn 6.2.2013 11:15 Bróðir Berlusconi með kynþáttaníð í garð Balotelli Ballið er byrjað hjá Mario Balotelli í Mílanó. Hann gerði reyndar ekkert af sér að þessu sinni en varaforseti félagsins og bróðir eigandans,Silvio Berlusconi, sá alveg um það. Bróðirinn heitir Paolo Berlusconi og er greinilega ekkert allt of vel við hörundslitað fólk. Fótbolti 6.2.2013 10:30 Poleksic neitar að hafa svindlað á Anfield Umtalaðasti markvörður heims þessa dagana er Vukasin Poleksic, fyrrum markvörður Debrecen, en honum á að hafa verið mútað fyrir Meistaradeildarleik liðsins gegn Liverpool árið 2009. Fótbolti 6.2.2013 09:36 Lettinn sem kom til Íslands í fyrra en hvarf síðan Það vakti mikla athygli í maí á síðasta ári þegar Lettinn Krisjanis Klavins varð formaður FFR í 3. deildinni. Íslenski boltinn 6.2.2013 08:30 Við erum of grandalausir Mál tengd veðmálasvindli og hagræðingu úrslita leikja hafa komið upp hér á Íslandi síðustu ár. Framkvæmdastjóri KSÍ, Þórir Hákonarson, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. "Félögin halda að þetta eigi ekkert við á Íslandi,“ segir Þórir í viðtali við Fréttablaðið. Íslenski boltinn 6.2.2013 08:00 Gylfi og Kolbeinn aðeins saman á vellinum í 193 mínútur Tvær stærstu stjörnur íslenska fótboltalandsliðsins verða báðar með í fyrsta leik liðsins á árinu þegar Ísland mætir Rússlandi í Marbella á Spáni í kvöld. Þeir voru aðeins saman inn á 21 prósent leiktímans í fyrra. Fótbolti 6.2.2013 07:00 Áhorfandi stökk á markvörð Það virðist vera að færast í aukana hjá áhorfendum að hlaupa inn á knattspyrnuvelli og reyna að lemja markvörð annars hvors liðsins. Enski boltinn 5.2.2013 23:30 Vændiskonur lofa fríu kynlífi ef Nígería verður Afríkumeistari Það er mikil stemning fyrir knattspyrnulandsliði Nígeríu í heimalandinu enda er liðið komið alla leið í undanúrslit í Afríkukeppninni. Fótbolti 5.2.2013 22:45 Van Persie: Balotelli hefur allt Hollenski framherjinn Robin van Persie hrósaði Mario Balotelli á blaðamannafundi fyrir vináttulandsleik Hollands og Ítalíu sem fer fram í Amsterdam ArenA á morgun. Mario Balotelli byrjaði frábærlega með AC Milan um helgina eftir að ítalska félagið keypti hann frá Manchester City í síðustu viku. Fótbolti 5.2.2013 22:00 Cassano: Það er ekki búið að jarða Inter Ítalski farandframherjinn Antonio Cassano segir að það sé allt of snemmt að afskrifa lið hans, Inter, úr baráttunni á Ítalíu. Fótbolti 5.2.2013 19:00 Hodgson: Ashley Cole spilar hundraðasta landsleikinn á morgun Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að Ashley Cole verði í byrjunarliðinu á móti Brasilíu á Wembley á morgun. Þar með er ljóst að Chelsea-bakvörðurinn spilar sinn hundraðasta landsleik annað kvöld. Enski boltinn 5.2.2013 18:49 Zeman rekinn frá Roma Hinn reyndi tékkneski þjálfari, Zdenek Zeman, er í leit að nýrri vinnu eftir að hann var rekinn frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Roma um helgina. Fótbolti 5.2.2013 18:15 Lagerbäck leitar að réttu stöðunni fyrir Eið Smára Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, ræddi við landsliðsþjálfarann Lars Lagerbäck í tilefni af vináttulandsleiknum á móti Rússum í Marbella á Spáni á morgun en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.2.2013 17:50 Balotelli er frábær gaur Hinn ungi leikmaður AC Milan, M'Baye Niang, er afar ánægður með að hafa fengið Mario Balotelli til félagsins og talar fallega um óstýriláta Ítalann. Fótbolti 5.2.2013 16:45 Liverpool hefur hvorki heyrt frá Europol né UEFA Forráðamenn Liverpool segjast ekki hafa verið í neinu sambandi við evrópsku lögregluna, Europol, vegna Meistaradeildarleiksins gegn Debrecen þar sem búið var að múta markverði ungverska liðsins, Vukasin Poleksic. Enski boltinn 5.2.2013 14:30 Begovic fer frá Stoke í sumar Asmir Begovic, markvörður Stoke City, hefur slegið í gegn í vetur. Svo góð hefur hans frammistaða verið að hann er þráfaldlega orðaður við Man. Utd. Enski boltinn 5.2.2013 13:00 Ronaldo: Real er með betra lið en Man. Utd Það er farið að styttast í risaslag Man. Utd og Real Madrid í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, verður mikið í sviðsljósinu í kringum leikina enda fyrrum leikmaður United. Fótbolti 5.2.2013 12:15 Guðlaugur Victor söng Lífið er yndislegt Nýliðinn Guðlaugur Victor Pálsson var busaður af félögum sínum í íslenska landsliðinu í gær. Þurfti leikmaðurinn að halda ræðu, syngja og dansa. Íslenski boltinn 5.2.2013 11:30 Britton klárar ferilinn hjá Swansea Miðjumaðurinn Leon Britton er ekki á förum frá Swansea City því hann er búinn að skrifa undir nýjan þriggja og hálfs árs samning. Enski boltinn 5.2.2013 11:00 Pistill: Gylfi og Chicharito "Gylfi hefði ekki átt að velja peninga fram yfir spilatíma,“ er fullyrðing sem ég hef heyrt frá knattspyrnuáhugamönnum undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 5.2.2013 10:34 Gerrard skipar fólki að sýna Cole virðingu Ashley Cole er ekki vinsælasti leikmaðurinn í enska landsliðinu en fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, krefst þess að stuðningsmenn enska liðsins sýni honum virðingu í leiknum gegn Brasilíu á morgun. Enski boltinn 5.2.2013 10:00 Reynt að svindla í leik Liverpool og Debrecen í Meistaradeildinni Það vakti mikla athygli í rannsókn Europol á svindli í fótboltanum að þar var talað um einn Meistaradeildarleik á Englandi sem hefði verið spilaður á síðustu þremur til fjórum árum. Þar komu bara stærstu lið Englands til greina. Fótbolti 5.2.2013 09:12 Gazza farinn í meðferð í Bandaríkjunum Aðstandendur Paul Gascoigne geta andað léttar í dag því búið er að koma þessari fyrrverandi knattspyrnugoðsögn í meðferð í Bandaríkjunum. Enski boltinn 5.2.2013 09:00 Fótboltinn er í vanda Ítarleg rannsókn Europol leiddi í ljós að veðmálasvindl og hagræðing á úrslitum leikja er risavaxið vandamál í fótboltaheiminum. Europol er sannfært um að svindl hafi átt sér stað í 680 leikjum. Þar af er Meistaradeildarleikur á Englandi. Fótbolti 5.2.2013 07:00 Lars vill spila við sterk lið Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Rússlandi í vináttulandsleik í Marbella á Spáni á morgun en þetta er fyrsti leikur liðsins á árinu 2013. KSÍ birti í gær svör landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck á blaðamannafundi með rússnesku pressunni. Íslenski boltinn 5.2.2013 06:00 « ‹ ›
Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. Enski boltinn 6.2.2013 15:00
Giroud: Er búinn að vera betri en Van Persie Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er franski landsliðsmaðurinn Olivier Giroud kominn í gang hjá Arsenal og farinn að skora reglulega. Giroud er búinn að skora 14 mörk og gefa 10 stoðsendingar í öllum keppnum. Hann er því nokkuð ánægður með sjálfan sig. Enski boltinn 6.2.2013 14:15
Van Gaal: El Shaarawy er hættulegri en Balotelli Hollendingar þurfa að glíma við framherjateymi AC Milan, Mario Balotelli og Stephan El Shaarawy, er þeir mæta ítalska landsliðinu í áhugaverðum vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 6.2.2013 13:30
Neymar: Rooney er eini alvöru maðurinn í enska liðinu Brasilíska undrabarnið Neymar lítur ekki á England sem mikla ógn og hefur enga trú á því að liðið geti gert stóra hluti á HM. Það hafi bara einn mann sem geti unnið leiki og það sé Wayne Rooney. Fótbolti 6.2.2013 12:45
Van Persie afar hamingjusamur á Old Trafford Hollendingurinn Robin van Persie er himinlifandi með skiptin frá Arsenal yfir til Man. Utd og segir að það hafi gert hann að betri leikmanni að fara til Man. Utd. Enski boltinn 6.2.2013 12:00
Hodgson ætlar að fara varlega með strákana frá Man. Utd England og Brasilía mætast í áhugaverðum vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ætlar sér ekki að ógna vinskapnum við Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, í leiknum. Enski boltinn 6.2.2013 11:15
Bróðir Berlusconi með kynþáttaníð í garð Balotelli Ballið er byrjað hjá Mario Balotelli í Mílanó. Hann gerði reyndar ekkert af sér að þessu sinni en varaforseti félagsins og bróðir eigandans,Silvio Berlusconi, sá alveg um það. Bróðirinn heitir Paolo Berlusconi og er greinilega ekkert allt of vel við hörundslitað fólk. Fótbolti 6.2.2013 10:30
Poleksic neitar að hafa svindlað á Anfield Umtalaðasti markvörður heims þessa dagana er Vukasin Poleksic, fyrrum markvörður Debrecen, en honum á að hafa verið mútað fyrir Meistaradeildarleik liðsins gegn Liverpool árið 2009. Fótbolti 6.2.2013 09:36
Lettinn sem kom til Íslands í fyrra en hvarf síðan Það vakti mikla athygli í maí á síðasta ári þegar Lettinn Krisjanis Klavins varð formaður FFR í 3. deildinni. Íslenski boltinn 6.2.2013 08:30
Við erum of grandalausir Mál tengd veðmálasvindli og hagræðingu úrslita leikja hafa komið upp hér á Íslandi síðustu ár. Framkvæmdastjóri KSÍ, Þórir Hákonarson, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. "Félögin halda að þetta eigi ekkert við á Íslandi,“ segir Þórir í viðtali við Fréttablaðið. Íslenski boltinn 6.2.2013 08:00
Gylfi og Kolbeinn aðeins saman á vellinum í 193 mínútur Tvær stærstu stjörnur íslenska fótboltalandsliðsins verða báðar með í fyrsta leik liðsins á árinu þegar Ísland mætir Rússlandi í Marbella á Spáni í kvöld. Þeir voru aðeins saman inn á 21 prósent leiktímans í fyrra. Fótbolti 6.2.2013 07:00
Áhorfandi stökk á markvörð Það virðist vera að færast í aukana hjá áhorfendum að hlaupa inn á knattspyrnuvelli og reyna að lemja markvörð annars hvors liðsins. Enski boltinn 5.2.2013 23:30
Vændiskonur lofa fríu kynlífi ef Nígería verður Afríkumeistari Það er mikil stemning fyrir knattspyrnulandsliði Nígeríu í heimalandinu enda er liðið komið alla leið í undanúrslit í Afríkukeppninni. Fótbolti 5.2.2013 22:45
Van Persie: Balotelli hefur allt Hollenski framherjinn Robin van Persie hrósaði Mario Balotelli á blaðamannafundi fyrir vináttulandsleik Hollands og Ítalíu sem fer fram í Amsterdam ArenA á morgun. Mario Balotelli byrjaði frábærlega með AC Milan um helgina eftir að ítalska félagið keypti hann frá Manchester City í síðustu viku. Fótbolti 5.2.2013 22:00
Cassano: Það er ekki búið að jarða Inter Ítalski farandframherjinn Antonio Cassano segir að það sé allt of snemmt að afskrifa lið hans, Inter, úr baráttunni á Ítalíu. Fótbolti 5.2.2013 19:00
Hodgson: Ashley Cole spilar hundraðasta landsleikinn á morgun Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að Ashley Cole verði í byrjunarliðinu á móti Brasilíu á Wembley á morgun. Þar með er ljóst að Chelsea-bakvörðurinn spilar sinn hundraðasta landsleik annað kvöld. Enski boltinn 5.2.2013 18:49
Zeman rekinn frá Roma Hinn reyndi tékkneski þjálfari, Zdenek Zeman, er í leit að nýrri vinnu eftir að hann var rekinn frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Roma um helgina. Fótbolti 5.2.2013 18:15
Lagerbäck leitar að réttu stöðunni fyrir Eið Smára Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, ræddi við landsliðsþjálfarann Lars Lagerbäck í tilefni af vináttulandsleiknum á móti Rússum í Marbella á Spáni á morgun en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.2.2013 17:50
Balotelli er frábær gaur Hinn ungi leikmaður AC Milan, M'Baye Niang, er afar ánægður með að hafa fengið Mario Balotelli til félagsins og talar fallega um óstýriláta Ítalann. Fótbolti 5.2.2013 16:45
Liverpool hefur hvorki heyrt frá Europol né UEFA Forráðamenn Liverpool segjast ekki hafa verið í neinu sambandi við evrópsku lögregluna, Europol, vegna Meistaradeildarleiksins gegn Debrecen þar sem búið var að múta markverði ungverska liðsins, Vukasin Poleksic. Enski boltinn 5.2.2013 14:30
Begovic fer frá Stoke í sumar Asmir Begovic, markvörður Stoke City, hefur slegið í gegn í vetur. Svo góð hefur hans frammistaða verið að hann er þráfaldlega orðaður við Man. Utd. Enski boltinn 5.2.2013 13:00
Ronaldo: Real er með betra lið en Man. Utd Það er farið að styttast í risaslag Man. Utd og Real Madrid í Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, verður mikið í sviðsljósinu í kringum leikina enda fyrrum leikmaður United. Fótbolti 5.2.2013 12:15
Guðlaugur Victor söng Lífið er yndislegt Nýliðinn Guðlaugur Victor Pálsson var busaður af félögum sínum í íslenska landsliðinu í gær. Þurfti leikmaðurinn að halda ræðu, syngja og dansa. Íslenski boltinn 5.2.2013 11:30
Britton klárar ferilinn hjá Swansea Miðjumaðurinn Leon Britton er ekki á förum frá Swansea City því hann er búinn að skrifa undir nýjan þriggja og hálfs árs samning. Enski boltinn 5.2.2013 11:00
Pistill: Gylfi og Chicharito "Gylfi hefði ekki átt að velja peninga fram yfir spilatíma,“ er fullyrðing sem ég hef heyrt frá knattspyrnuáhugamönnum undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 5.2.2013 10:34
Gerrard skipar fólki að sýna Cole virðingu Ashley Cole er ekki vinsælasti leikmaðurinn í enska landsliðinu en fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, krefst þess að stuðningsmenn enska liðsins sýni honum virðingu í leiknum gegn Brasilíu á morgun. Enski boltinn 5.2.2013 10:00
Reynt að svindla í leik Liverpool og Debrecen í Meistaradeildinni Það vakti mikla athygli í rannsókn Europol á svindli í fótboltanum að þar var talað um einn Meistaradeildarleik á Englandi sem hefði verið spilaður á síðustu þremur til fjórum árum. Þar komu bara stærstu lið Englands til greina. Fótbolti 5.2.2013 09:12
Gazza farinn í meðferð í Bandaríkjunum Aðstandendur Paul Gascoigne geta andað léttar í dag því búið er að koma þessari fyrrverandi knattspyrnugoðsögn í meðferð í Bandaríkjunum. Enski boltinn 5.2.2013 09:00
Fótboltinn er í vanda Ítarleg rannsókn Europol leiddi í ljós að veðmálasvindl og hagræðing á úrslitum leikja er risavaxið vandamál í fótboltaheiminum. Europol er sannfært um að svindl hafi átt sér stað í 680 leikjum. Þar af er Meistaradeildarleikur á Englandi. Fótbolti 5.2.2013 07:00
Lars vill spila við sterk lið Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Rússlandi í vináttulandsleik í Marbella á Spáni á morgun en þetta er fyrsti leikur liðsins á árinu 2013. KSÍ birti í gær svör landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck á blaðamannafundi með rússnesku pressunni. Íslenski boltinn 5.2.2013 06:00