Fótbolti Pogba: Ekki leiðinlegt að sjá Man United tapa Paul Pogba, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki ánægður á Old Trafford og þótt það ekki leiðinlegt að sjá félagið detta út úr Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 7.3.2013 09:45 Defoe: Besta Tottenham-lið sem ég hef verið í Jermain Defoe, framherji Tottenham, er sannfærður um að liðið í dag sé það besta hjá félaginu síðan að hann kom fyrst á White Hart Lane árið 2004. Defoe hefur spilað með Spurs síðan þá fyrir utan eitt tímabil með Portsmouth. Enski boltinn 7.3.2013 09:15 Nýjasti meðlimurinn í heimsklassaklúbbnum? Gareth Bale hefur spilað frábærlega með Tottenham á síðustu vikum og liðsfélagi hans segir hann vera kominn í úrvalshóp með þeim Ronaldo og Messi. Tíu mörk í síðustu átta leikjum segja sína sögu. Enski boltinn 7.3.2013 07:30 Tottenham mætir Inter í Evrópudeildinni Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum. Fótbolti 7.3.2013 06:00 Meistaradeildarmörkin: Juventus og PSG áfram Juventus og PSG tryggðu sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.3.2013 02:04 Enskir fjölmiðlar segja Rooney á útleið Ensku blöðin eru uppfull af fréttum um Wayne Rooney og framtíð hans hjá Manchester United. Enski boltinn 6.3.2013 23:01 Ancelotti: Ekki markmiðið að vinna Meistaradeildina Carlo Ancelotti, stjóri PSG, var ánægður með að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6.3.2013 22:45 United tekið fyrir hjá UEFA Manchester United verður mögulega refsað fyrir að fara ekki að reglum eftir leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 6.3.2013 19:40 Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. Íslenski boltinn 6.3.2013 17:31 Liverpool vill líka fá Williams Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í enska boltanum í dag er varnarmaðurinn Ashley Williams en hann hefur farið á kostum með Swansea í vetur. Enski boltinn 6.3.2013 17:30 UEFA ekki ósátt við rauða spjaldið sem Nani fékk að líta Það er fátt annað rætt á kaffistofum landsins í dag en veðrið og rauða spjaldið sem Tyrkinn Cuneyt Cakir gaf Nani, leikmanni Man. Utd, í leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 6.3.2013 15:15 Beckham: Með sömu ástríðu og þegar ég var 21 árs David Beckham spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik í þrjú ár í kvöld þegar lið hans Paris Saint-Germain tekur á móti Valencia í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.3.2013 14:30 Tap gegn Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð að sætta sig við tap, 3-0, gegn Bandaríkjamönnum í fyrsta leik liðanna á Algarve-mótinu. Fótbolti 6.3.2013 13:30 PSG gerði nóg til að komast áfram PSG og Valencia gerðu jafntefli, 1-1, í Frakklandi í kvöld en úrslitin þýða að heimamenn eru komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6.3.2013 13:23 Juventus áfram á kostnað Celtic Ítalíumeistarar Juventus lentu ekki í teljandi vandræðum með skoska liðið Celtic. Juve vann 2-0 í kvöld og 5-0 samanlagt. Fótbolti 6.3.2013 13:18 Meistararnir styrkja sig verulega fyrir titilvörnina Kayla Grimsley, Tahnai Annis og Mateja Zver munu allar leika með Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Þetta er gríðarlegur liðstyrkur fyrir norðankonur. Íslenski boltinn 6.3.2013 12:45 Ronaldo: Ánægður en líka leiður vegna Manchester United Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni leiknum á móti sínum gömlu félögum í Manchester United í fyrsta leik sínum á Old Trafford síðan að hann yfirgaf United sumarið 2009. Fótbolti 6.3.2013 12:15 Hægt að kaupa vinstri fót Messi á 662 milljónir Japanir eru hrifnir af Argentínumanninum Lionel Messi eins og restin af heiminum og nú er hægt að kaupa nákvæma eftirlíkingu af vinstri fæti Messi í Tókíó. Styttan er úr gulli og er metin á um 3,5 milljónir punda eða 662 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 6.3.2013 11:45 Duglegur að reka leikmenn útaf hjá enskum liðum Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir komst heldur betur í sviðsljósið á Old Trafford í gær þegar hann rak Nani, leikmann Manchester United, útaf með beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir United. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6.3.2013 11:15 Utandeildarleikmaður á leið til Liverpool Sky Sports segir frá því í morgun að enska úrvalsdeildarliðið Liverpool sé að skoða það að semja við framherjann Daniel Carr sem hefur farið á skotum með Dulwich Hamlet í ensku utandeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.3.2013 10:30 Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. Fótbolti 6.3.2013 09:45 Sá 39 ára með þrennu fyrir Palace Kevin Phillips skoraði þrennu fyrir Crystal Palace í ensku b-deildinni í fótbolta í gær en kappinn er orðinn 39 ára gamall. Sigurinn var mikilvægur fyrir Palace-liðið í baráttu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.3.2013 09:30 Gaf Benítez fimmu á ganginum Eddu Garðarsdóttur vantar þrjá leiki til að komast í hundrað leikja klúbbinn með Katrínu Jónsdóttur. Hundraðasti landsleikurinn gæti dottið inn í Algarve-bikarnum en íslensku stelpurnar mæta Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í dag. Fótbolti 6.3.2013 06:00 Meistaradeildarmörkin: Allt um stórleik kvöldsins Þorsteinn J og gestir hans fóru vel og vandlega yfir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 5.3.2013 23:43 Ronaldo átti erfitt með tilfinningarnar Cristiano Ronaldo skoraði tvö af þremur mörkum Real Madrid í rimmunni gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 5.3.2013 23:34 Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.3.2013 23:12 Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 5.3.2013 22:52 Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5.3.2013 22:32 "Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. Fótbolti 5.3.2013 22:31 Kári skoraði í sigri Rotherham Rotherham vann í kvöld 4-0 sigur á Oxford í ensku D-deildinni en Kári Árnason skoraði eitt marka sinna manna. Enski boltinn 5.3.2013 22:10 « ‹ ›
Pogba: Ekki leiðinlegt að sjá Man United tapa Paul Pogba, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki ánægður á Old Trafford og þótt það ekki leiðinlegt að sjá félagið detta út úr Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 7.3.2013 09:45
Defoe: Besta Tottenham-lið sem ég hef verið í Jermain Defoe, framherji Tottenham, er sannfærður um að liðið í dag sé það besta hjá félaginu síðan að hann kom fyrst á White Hart Lane árið 2004. Defoe hefur spilað með Spurs síðan þá fyrir utan eitt tímabil með Portsmouth. Enski boltinn 7.3.2013 09:15
Nýjasti meðlimurinn í heimsklassaklúbbnum? Gareth Bale hefur spilað frábærlega með Tottenham á síðustu vikum og liðsfélagi hans segir hann vera kominn í úrvalshóp með þeim Ronaldo og Messi. Tíu mörk í síðustu átta leikjum segja sína sögu. Enski boltinn 7.3.2013 07:30
Tottenham mætir Inter í Evrópudeildinni Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum. Fótbolti 7.3.2013 06:00
Meistaradeildarmörkin: Juventus og PSG áfram Juventus og PSG tryggðu sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7.3.2013 02:04
Enskir fjölmiðlar segja Rooney á útleið Ensku blöðin eru uppfull af fréttum um Wayne Rooney og framtíð hans hjá Manchester United. Enski boltinn 6.3.2013 23:01
Ancelotti: Ekki markmiðið að vinna Meistaradeildina Carlo Ancelotti, stjóri PSG, var ánægður með að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6.3.2013 22:45
United tekið fyrir hjá UEFA Manchester United verður mögulega refsað fyrir að fara ekki að reglum eftir leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 6.3.2013 19:40
Brynjar Björn genginn í raðir KR á nýjan leik Brynjar Björn Gunnarsson fékk í dag félagaskipti yfir í KR og er því orðinn löglegur með félaginu. Brynjar kemur til félagsins frá Reading þar sem hann hefur verið síðan árið 2005. Íslenski boltinn 6.3.2013 17:31
Liverpool vill líka fá Williams Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í enska boltanum í dag er varnarmaðurinn Ashley Williams en hann hefur farið á kostum með Swansea í vetur. Enski boltinn 6.3.2013 17:30
UEFA ekki ósátt við rauða spjaldið sem Nani fékk að líta Það er fátt annað rætt á kaffistofum landsins í dag en veðrið og rauða spjaldið sem Tyrkinn Cuneyt Cakir gaf Nani, leikmanni Man. Utd, í leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 6.3.2013 15:15
Beckham: Með sömu ástríðu og þegar ég var 21 árs David Beckham spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik í þrjú ár í kvöld þegar lið hans Paris Saint-Germain tekur á móti Valencia í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 6.3.2013 14:30
Tap gegn Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð að sætta sig við tap, 3-0, gegn Bandaríkjamönnum í fyrsta leik liðanna á Algarve-mótinu. Fótbolti 6.3.2013 13:30
PSG gerði nóg til að komast áfram PSG og Valencia gerðu jafntefli, 1-1, í Frakklandi í kvöld en úrslitin þýða að heimamenn eru komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 6.3.2013 13:23
Juventus áfram á kostnað Celtic Ítalíumeistarar Juventus lentu ekki í teljandi vandræðum með skoska liðið Celtic. Juve vann 2-0 í kvöld og 5-0 samanlagt. Fótbolti 6.3.2013 13:18
Meistararnir styrkja sig verulega fyrir titilvörnina Kayla Grimsley, Tahnai Annis og Mateja Zver munu allar leika með Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Þetta er gríðarlegur liðstyrkur fyrir norðankonur. Íslenski boltinn 6.3.2013 12:45
Ronaldo: Ánægður en líka leiður vegna Manchester United Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni leiknum á móti sínum gömlu félögum í Manchester United í fyrsta leik sínum á Old Trafford síðan að hann yfirgaf United sumarið 2009. Fótbolti 6.3.2013 12:15
Hægt að kaupa vinstri fót Messi á 662 milljónir Japanir eru hrifnir af Argentínumanninum Lionel Messi eins og restin af heiminum og nú er hægt að kaupa nákvæma eftirlíkingu af vinstri fæti Messi í Tókíó. Styttan er úr gulli og er metin á um 3,5 milljónir punda eða 662 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 6.3.2013 11:45
Duglegur að reka leikmenn útaf hjá enskum liðum Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir komst heldur betur í sviðsljósið á Old Trafford í gær þegar hann rak Nani, leikmann Manchester United, útaf með beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir United. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6.3.2013 11:15
Utandeildarleikmaður á leið til Liverpool Sky Sports segir frá því í morgun að enska úrvalsdeildarliðið Liverpool sé að skoða það að semja við framherjann Daniel Carr sem hefur farið á skotum með Dulwich Hamlet í ensku utandeildinni í fótbolta. Enski boltinn 6.3.2013 10:30
Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. Fótbolti 6.3.2013 09:45
Sá 39 ára með þrennu fyrir Palace Kevin Phillips skoraði þrennu fyrir Crystal Palace í ensku b-deildinni í fótbolta í gær en kappinn er orðinn 39 ára gamall. Sigurinn var mikilvægur fyrir Palace-liðið í baráttu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.3.2013 09:30
Gaf Benítez fimmu á ganginum Eddu Garðarsdóttur vantar þrjá leiki til að komast í hundrað leikja klúbbinn með Katrínu Jónsdóttur. Hundraðasti landsleikurinn gæti dottið inn í Algarve-bikarnum en íslensku stelpurnar mæta Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í dag. Fótbolti 6.3.2013 06:00
Meistaradeildarmörkin: Allt um stórleik kvöldsins Þorsteinn J og gestir hans fóru vel og vandlega yfir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 5.3.2013 23:43
Ronaldo átti erfitt með tilfinningarnar Cristiano Ronaldo skoraði tvö af þremur mörkum Real Madrid í rimmunni gegn Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 5.3.2013 23:34
Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. Fótbolti 5.3.2013 23:12
Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 5.3.2013 22:52
Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 5.3.2013 22:32
"Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. Fótbolti 5.3.2013 22:31
Kári skoraði í sigri Rotherham Rotherham vann í kvöld 4-0 sigur á Oxford í ensku D-deildinni en Kári Árnason skoraði eitt marka sinna manna. Enski boltinn 5.3.2013 22:10