Fótbolti

Guðmundur lagði upp í stórsigri

Guðmundur Þórarinsson lagði upp fjórða og seinasta mark OFI Crete er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn botnliði Lamia í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti

Sjálfsblekking Arsenal-manna

Nokkur hópur stuðningsmanna Arsenal virðist lifa í ákveðinni sjálfsblekkingu varðandi ímynd félagsins. Það endurspeglaðist vel á leik liðsins við Brentford um helgina en þar tapaði liðið stigum aðra helgina í röð.

Enski boltinn