Fótbolti

Býflugnafaraldur seinkaði fótboltaleik

Óvenjuleg uppákoma varð fyrir leik í brasilíska fótboltanum um helgina sem endaði með að kalla þurfti slökkvilið bæjarins á staðinn. Meðal áhorfenda voru óvelkominn býflugnahópur og því skiljanlegt að markverðir liðanna hafi ekki verið alltof hrifnir af þessum gestum.

Fótbolti

Vidic: Landsleikjahléið er frábært fyrir mig

Nemanja Vidic, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, er búinn að setja landsliðsskóna upp á hillu og segir að landsleikjahléið komi sér vel fyrir sig. Vidic ætlar að bæta formið sitt á meðan stór hluti leikmanna United-liðsins eru uppteknir með landsliðum sínum.

Enski boltinn

Lampard finnur til með Ferdinand

Frank Lampard hefur skilning á því af hverju Rio Ferdinand dró sig út úr enska landsliðshópnum í gær og sagði jafnframt að Rio væri enn í hópi bestu varnarmanna ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

Alfreð og Kolbeinn hvíldu í morgun

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði á keppnisleikvangnum í Ljubljana í morgun. Allir leikmenn liðsins eru við hestaheilsu en Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson hvíldu þó á æfingunni í dag.

Fótbolti

Aron Einar skrifaði undir í Slóveníu

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur skrifað undir nýjan samning við Cardiff í Championship-deildinni. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Aron Einar verið í viðræðum við velska liðið undanfarið.

Fótbolti

Sól og blíða í Ljubljana

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði í morgun á Stožice Stadium þar sem leikur liðsins við Slóvena í undankeppni HM 2014 fer fram á föstudaginn.

Fótbolti

Tóm vitleysa að spila gegn Færeyjum

Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er harður stuðningsmaður þess að landslið fámennari þjóða ættu að fara í gegnum forkeppni áður en þær mæta "stóru þjóðunum".

Fótbolti

Nýr meðlimur í 20 marka klúbbnum

Sögulegt tímabil varð enn sögulegra. Alfreð Finnbogason komst í fámennan klúbb um helgina þegar hann skoraði sitt tuttugasta deildarmark á tímabilinu fyrir hollenska liðið Heerenveen. Ísland hefur ekki átt tuttugu marka mann í Evrópufótboltanum í þrjátíu

Fótbolti

UEFA kærir Internazionale

Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að ákæra ítalska félagið Internazionale fyrir kynþáttafordóma stuðningsmanna liðsins í seinni leik Internazionale og Tottenham í Evrópudeildinni. Málið verður tekið fyrir 19. apríl næstkomandi.

Fótbolti

Pique: Við erum í toppformi

Það efuðust margir um Barcelona eftir nokkra slaka leiki í febrúar. Liðið er komið aftur á beinu brautina og varnarmaðurinn Gerard Pique segir liðið vera í toppformi.

Fótbolti