Fótbolti

Aron fór fyrir dansinum

Cardiff City tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið eftir markalaust jafntefli á heimavelli gegn Charlton. Áfanganum var vel fagnað af leikmönnum liðsins.

Enski boltinn

Messi varð að kaupa hús nágrannans

Lionel Messi á nú tvö hús á sama stað í Barcelona eftir deilur við nágranna hans urðu til þess að eina leiðin til að fá frið var að kaupa húsið af nágrannanum. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Diario Gol.

Fótbolti

Ég er heppinn að vera á lífi

Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, er með hvítblæði og hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann greindist fyrir rúmu ári síðan. Búlgarinn segist vera heppinn að vera á lífi.

Enski boltinn

Tevez hetja City

Carlos Tevez skoraði eina mark Manchester City sem vann 1-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni. City minnkaði þar með muninn á granna sína í Manchester United í þrettán stig auk þess að eiga leik til góða.

Enski boltinn

Aron Einar í viðtali á Sky Sports

Aron Einar Gunnarsson er í viðtali á Sky Sports í dag en hann og félagar hans í Cardiff City tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með því að gera jafntefli við Charlton í ensku b-deildinni í gærkvöldi.

Enski boltinn

Mourinho gefur út ævisögu sína í haust

Jose Mourinho, þjálfari spænska félagsins Real Madrid, mun gefa út athyglisverða bók á haustmánuðum. Þessi heimsfrægi þjálfari, sem varð fimmtugur á dögunum, er nú búinn að skrifa ævisögu sína og ætlar að skella henni á prent.

Fótbolti