Fótbolti Stelpurnar okkar í beinni útsendingu Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir verða í eldlínunni með LdB Malmö gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.3.2013 09:34 Klárustu strákarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú í Slóveníu þar sem liðið spilar við heimamenn í undankeppni HM á föstudaginn en þetta er fyrsti keppnisleikur liðsins á árinu 2013. Fótbolti 20.3.2013 08:00 Býflugnafaraldur seinkaði fótboltaleik Óvenjuleg uppákoma varð fyrir leik í brasilíska fótboltanum um helgina sem endaði með að kalla þurfti slökkvilið bæjarins á staðinn. Meðal áhorfenda voru óvelkominn býflugnahópur og því skiljanlegt að markverðir liðanna hafi ekki verið alltof hrifnir af þessum gestum. Fótbolti 19.3.2013 22:45 Terry: Lampard er sá besti í sögu Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að liðsfélagi sinn Frank Lampard sé besti leikmaðurinn í sögu Chelsea en Lampard skoraði sitt tvö hundraðasta mark fyrir félagið um síðustu helgi. Enski boltinn 19.3.2013 21:45 Vidic: Landsleikjahléið er frábært fyrir mig Nemanja Vidic, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, er búinn að setja landsliðsskóna upp á hillu og segir að landsleikjahléið komi sér vel fyrir sig. Vidic ætlar að bæta formið sitt á meðan stór hluti leikmanna United-liðsins eru uppteknir með landsliðum sínum. Enski boltinn 19.3.2013 21:15 Lampard finnur til með Ferdinand Frank Lampard hefur skilning á því af hverju Rio Ferdinand dró sig út úr enska landsliðshópnum í gær og sagði jafnframt að Rio væri enn í hópi bestu varnarmanna ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.3.2013 17:30 McManaman kemst upp með ruddatæklinguna Callum McManaman, framherji Wigan, sleppur við refsingu hjá enska knattspyrnusambandinu þrátt fyrir ruddatæklingu sína í leik Wigan og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 19.3.2013 16:04 Alfreð og Kolbeinn hvíldu í morgun Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði á keppnisleikvangnum í Ljubljana í morgun. Allir leikmenn liðsins eru við hestaheilsu en Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson hvíldu þó á æfingunni í dag. Fótbolti 19.3.2013 15:05 Aron Einar skrifaði undir í Slóveníu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur skrifað undir nýjan samning við Cardiff í Championship-deildinni. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Aron Einar verið í viðræðum við velska liðið undanfarið. Fótbolti 19.3.2013 14:42 Endurkoma hjá Alan Sutej? Slóvenski varnarmaðurinn Alan Sutej er á leið í æfingaferð með 1. deildarliði Grindavíkur til Spánar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 19.3.2013 14:00 Sól og blíða í Ljubljana Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði í morgun á Stožice Stadium þar sem leikur liðsins við Slóvena í undankeppni HM 2014 fer fram á föstudaginn. Fótbolti 19.3.2013 13:01 Appleton lifði af tíu dögum lengur en Berg Michael Appleton hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjór Blackburn Rovers. Langavitleysa heldur áfram á Ewood Park. Enski boltinn 19.3.2013 12:28 Tóm vitleysa að spila gegn Færeyjum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er harður stuðningsmaður þess að landslið fámennari þjóða ættu að fara í gegnum forkeppni áður en þær mæta "stóru þjóðunum". Fótbolti 19.3.2013 12:12 Owen leggur skóna á hilluna Michael Owen hefur tilkynnt að hann muni hætta knattspyrnuiðkun að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Enski boltinn 19.3.2013 10:12 Ólíkar skoðanir Gylfa og Villas-Boas Gylfi Þór Sigurðsson segir tap Tottenham gegn Fulham um helgina mega að einhverju leyti rekja til 120 mínútna leiks Spurs gegn Inter í Evrópudeildinni á fimmtudag. Enski boltinn 19.3.2013 09:57 Breytti nafninu sínu í Anfield Norðmaðurinn Axel Gogstad er einn af harðari stuðningsmönnum Liverpool. Fyrir níu árum ákvað hann að breyta nafni sínu til heiðurs félaginu. Enski boltinn 19.3.2013 09:33 Grískur hagfræðingur með flautuna Það kemur í hlut Stavros Tritsonis að sjá til þess að allt fari vel fram í viðureign Slóvena og Íslendinga í undankeppni HM 2014 á föstudaginn. Fótbolti 19.3.2013 09:20 Nýr meðlimur í 20 marka klúbbnum Sögulegt tímabil varð enn sögulegra. Alfreð Finnbogason komst í fámennan klúbb um helgina þegar hann skoraði sitt tuttugasta deildarmark á tímabilinu fyrir hollenska liðið Heerenveen. Ísland hefur ekki átt tuttugu marka mann í Evrópufótboltanum í þrjátíu Fótbolti 19.3.2013 06:00 UEFA kærir Internazionale Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að ákæra ítalska félagið Internazionale fyrir kynþáttafordóma stuðningsmanna liðsins í seinni leik Internazionale og Tottenham í Evrópudeildinni. Málið verður tekið fyrir 19. apríl næstkomandi. Fótbolti 18.3.2013 20:12 Sunnudagsmessan: Ekki rétt að reka McDermott Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum leikmaður Reading, var gestur Sunnudagsmessunnar í gær. Hann ræddi meðal annars um ástandið hjá Reading þar sem félagið er stjóralaust. Enski boltinn 18.3.2013 17:15 Pique: Við erum í toppformi Það efuðust margir um Barcelona eftir nokkra slaka leiki í febrúar. Liðið er komið aftur á beinu brautina og varnarmaðurinn Gerard Pique segir liðið vera í toppformi. Fótbolti 18.3.2013 16:45 Sunnudagsmessan: Gaui var betri við Íslendingana en Pulis Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum leikmaður Reading, var gestur Sunnudagsmessunnar í gær. Brynjar lék á sínum tíma með Stoke er það var í eigu Íslendinga. Hann ræddi um þann tíma í þættinum. Enski boltinn 18.3.2013 16:00 Anderson á förum | Fleiri gætu fylgt í kjölfarið Það verða breytingar í herbúðum Man. Utd í sumar og sá leikmaður sem er hvað líklegastur til að yfirgefa félagið er brasilíski miðjumaðurinn Anderson. Enski boltinn 18.3.2013 15:15 Köstuðu pylsu í átt að leikmönnum Chelsea John Terry fékk heldur betur að finna fyrir því frá stuðningsmönnum West Ham í gær. Fyrir utan allan sorakjaftinn þá var kastað að honum, og félögum hans, smápeningum og einni pylsu. Já, pylsu. Enski boltinn 18.3.2013 14:30 Sunnudagsmessan: Rodgers skrifar allt niður á spænsku Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum leikmaður Reading, var gestur Sunnudagsmessunnar í gær. Brynjar hefur haft marga stjóra á ferlinum og þar á meðal Brendan Rodgers, núverandi stjóra Liverpool. Enski boltinn 18.3.2013 13:45 Rio dregur sig úr enska landsliðshópnum Það verður ekkert af endurkomu Rio Ferdinand í enska landsliðið í þessari viku því varnarmaðurinn er búinn að draga sig úr landsliðshópnum. Fótbolti 18.3.2013 13:32 Æfingu í Slóveníu frestað vegna snjókomu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið til Slóveníu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leik gegn heimamönnum á föstudaginn. Fótbolti 18.3.2013 13:01 Gomez vill ekki fara frá Bayern Þó svo þýski landsliðsmaðurinn Mario Gomez hafi misst sæti sitt í byrjunarliði Bayern München segist hann ekki vera að hugsa um að fara í sumar. Fótbolti 18.3.2013 13:00 Vilanova á leið heim frá NY Það styttist í að Barcelona endurheimti þjálfarann sinn sem hefur verið í New York undanfarnar vikur í krabbameinsmeðferð. Fótbolti 18.3.2013 12:15 Lennon og Dawson draga sig úr landsliðshópnum Tottenham-mennirnir Aaron Lennon og Michael Dawson hafa dregið sig úr enska landsliðshópnum fyrir leikina gegn San Marinó og Svartfjallalands vegna meiðsla. Enski boltinn 18.3.2013 10:45 « ‹ ›
Stelpurnar okkar í beinni útsendingu Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir verða í eldlínunni með LdB Malmö gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.3.2013 09:34
Klárustu strákarnir í íslenska landsliðinu í fótbolta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú í Slóveníu þar sem liðið spilar við heimamenn í undankeppni HM á föstudaginn en þetta er fyrsti keppnisleikur liðsins á árinu 2013. Fótbolti 20.3.2013 08:00
Býflugnafaraldur seinkaði fótboltaleik Óvenjuleg uppákoma varð fyrir leik í brasilíska fótboltanum um helgina sem endaði með að kalla þurfti slökkvilið bæjarins á staðinn. Meðal áhorfenda voru óvelkominn býflugnahópur og því skiljanlegt að markverðir liðanna hafi ekki verið alltof hrifnir af þessum gestum. Fótbolti 19.3.2013 22:45
Terry: Lampard er sá besti í sögu Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að liðsfélagi sinn Frank Lampard sé besti leikmaðurinn í sögu Chelsea en Lampard skoraði sitt tvö hundraðasta mark fyrir félagið um síðustu helgi. Enski boltinn 19.3.2013 21:45
Vidic: Landsleikjahléið er frábært fyrir mig Nemanja Vidic, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, er búinn að setja landsliðsskóna upp á hillu og segir að landsleikjahléið komi sér vel fyrir sig. Vidic ætlar að bæta formið sitt á meðan stór hluti leikmanna United-liðsins eru uppteknir með landsliðum sínum. Enski boltinn 19.3.2013 21:15
Lampard finnur til með Ferdinand Frank Lampard hefur skilning á því af hverju Rio Ferdinand dró sig út úr enska landsliðshópnum í gær og sagði jafnframt að Rio væri enn í hópi bestu varnarmanna ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.3.2013 17:30
McManaman kemst upp með ruddatæklinguna Callum McManaman, framherji Wigan, sleppur við refsingu hjá enska knattspyrnusambandinu þrátt fyrir ruddatæklingu sína í leik Wigan og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 19.3.2013 16:04
Alfreð og Kolbeinn hvíldu í morgun Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði á keppnisleikvangnum í Ljubljana í morgun. Allir leikmenn liðsins eru við hestaheilsu en Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson hvíldu þó á æfingunni í dag. Fótbolti 19.3.2013 15:05
Aron Einar skrifaði undir í Slóveníu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur skrifað undir nýjan samning við Cardiff í Championship-deildinni. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Aron Einar verið í viðræðum við velska liðið undanfarið. Fótbolti 19.3.2013 14:42
Endurkoma hjá Alan Sutej? Slóvenski varnarmaðurinn Alan Sutej er á leið í æfingaferð með 1. deildarliði Grindavíkur til Spánar. Þetta kemur fram á Fótbolta.net. Íslenski boltinn 19.3.2013 14:00
Sól og blíða í Ljubljana Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði í morgun á Stožice Stadium þar sem leikur liðsins við Slóvena í undankeppni HM 2014 fer fram á föstudaginn. Fótbolti 19.3.2013 13:01
Appleton lifði af tíu dögum lengur en Berg Michael Appleton hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjór Blackburn Rovers. Langavitleysa heldur áfram á Ewood Park. Enski boltinn 19.3.2013 12:28
Tóm vitleysa að spila gegn Færeyjum Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er harður stuðningsmaður þess að landslið fámennari þjóða ættu að fara í gegnum forkeppni áður en þær mæta "stóru þjóðunum". Fótbolti 19.3.2013 12:12
Owen leggur skóna á hilluna Michael Owen hefur tilkynnt að hann muni hætta knattspyrnuiðkun að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Enski boltinn 19.3.2013 10:12
Ólíkar skoðanir Gylfa og Villas-Boas Gylfi Þór Sigurðsson segir tap Tottenham gegn Fulham um helgina mega að einhverju leyti rekja til 120 mínútna leiks Spurs gegn Inter í Evrópudeildinni á fimmtudag. Enski boltinn 19.3.2013 09:57
Breytti nafninu sínu í Anfield Norðmaðurinn Axel Gogstad er einn af harðari stuðningsmönnum Liverpool. Fyrir níu árum ákvað hann að breyta nafni sínu til heiðurs félaginu. Enski boltinn 19.3.2013 09:33
Grískur hagfræðingur með flautuna Það kemur í hlut Stavros Tritsonis að sjá til þess að allt fari vel fram í viðureign Slóvena og Íslendinga í undankeppni HM 2014 á föstudaginn. Fótbolti 19.3.2013 09:20
Nýr meðlimur í 20 marka klúbbnum Sögulegt tímabil varð enn sögulegra. Alfreð Finnbogason komst í fámennan klúbb um helgina þegar hann skoraði sitt tuttugasta deildarmark á tímabilinu fyrir hollenska liðið Heerenveen. Ísland hefur ekki átt tuttugu marka mann í Evrópufótboltanum í þrjátíu Fótbolti 19.3.2013 06:00
UEFA kærir Internazionale Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að ákæra ítalska félagið Internazionale fyrir kynþáttafordóma stuðningsmanna liðsins í seinni leik Internazionale og Tottenham í Evrópudeildinni. Málið verður tekið fyrir 19. apríl næstkomandi. Fótbolti 18.3.2013 20:12
Sunnudagsmessan: Ekki rétt að reka McDermott Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum leikmaður Reading, var gestur Sunnudagsmessunnar í gær. Hann ræddi meðal annars um ástandið hjá Reading þar sem félagið er stjóralaust. Enski boltinn 18.3.2013 17:15
Pique: Við erum í toppformi Það efuðust margir um Barcelona eftir nokkra slaka leiki í febrúar. Liðið er komið aftur á beinu brautina og varnarmaðurinn Gerard Pique segir liðið vera í toppformi. Fótbolti 18.3.2013 16:45
Sunnudagsmessan: Gaui var betri við Íslendingana en Pulis Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum leikmaður Reading, var gestur Sunnudagsmessunnar í gær. Brynjar lék á sínum tíma með Stoke er það var í eigu Íslendinga. Hann ræddi um þann tíma í þættinum. Enski boltinn 18.3.2013 16:00
Anderson á förum | Fleiri gætu fylgt í kjölfarið Það verða breytingar í herbúðum Man. Utd í sumar og sá leikmaður sem er hvað líklegastur til að yfirgefa félagið er brasilíski miðjumaðurinn Anderson. Enski boltinn 18.3.2013 15:15
Köstuðu pylsu í átt að leikmönnum Chelsea John Terry fékk heldur betur að finna fyrir því frá stuðningsmönnum West Ham í gær. Fyrir utan allan sorakjaftinn þá var kastað að honum, og félögum hans, smápeningum og einni pylsu. Já, pylsu. Enski boltinn 18.3.2013 14:30
Sunnudagsmessan: Rodgers skrifar allt niður á spænsku Brynjar Björn Gunnarsson, fyrrum leikmaður Reading, var gestur Sunnudagsmessunnar í gær. Brynjar hefur haft marga stjóra á ferlinum og þar á meðal Brendan Rodgers, núverandi stjóra Liverpool. Enski boltinn 18.3.2013 13:45
Rio dregur sig úr enska landsliðshópnum Það verður ekkert af endurkomu Rio Ferdinand í enska landsliðið í þessari viku því varnarmaðurinn er búinn að draga sig úr landsliðshópnum. Fótbolti 18.3.2013 13:32
Æfingu í Slóveníu frestað vegna snjókomu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið til Slóveníu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leik gegn heimamönnum á föstudaginn. Fótbolti 18.3.2013 13:01
Gomez vill ekki fara frá Bayern Þó svo þýski landsliðsmaðurinn Mario Gomez hafi misst sæti sitt í byrjunarliði Bayern München segist hann ekki vera að hugsa um að fara í sumar. Fótbolti 18.3.2013 13:00
Vilanova á leið heim frá NY Það styttist í að Barcelona endurheimti þjálfarann sinn sem hefur verið í New York undanfarnar vikur í krabbameinsmeðferð. Fótbolti 18.3.2013 12:15
Lennon og Dawson draga sig úr landsliðshópnum Tottenham-mennirnir Aaron Lennon og Michael Dawson hafa dregið sig úr enska landsliðshópnum fyrir leikina gegn San Marinó og Svartfjallalands vegna meiðsla. Enski boltinn 18.3.2013 10:45