Fótbolti AEK fallið úr grísku úrvalsdeildinni AEK féll í dag úr efstu deild í Grikklandi í fyrsta sinn í sögu félagsins. Það var staðfest þegar að þrjú stig voru dregin af liðinu af aganefnd grísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19.4.2013 18:08 Spilltir dómarar þáðu vændi Dómarartríó frá Líbanon er sakað um að hafa þegið vændi í skiptum fyrir að hagræða úrslitum í leik í Asíubikarnum á dögunum. Fótbolti 19.4.2013 16:30 Grímuklæddir stuðningsmenn brutust inn í klefann Tugir stuðningsmanna argentínska knattspyrnuliðsins Huracan brutust inn í klefa liðsins eftir að liðið datt út úr argentínska bikarnum á miðvikudagskvöld. Fótbolti 19.4.2013 15:00 Völler staðfestir viðræður við Chelsea Andre Schürrle gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea í sumar. Íþróttastjóri Bayer Leverkusen hefur staðfest viðræður félaganna. Fótbolti 19.4.2013 13:30 Bale og Hazard tilnefndir í báðum flokkum Tilkynnt hefur verið hvaða sex leikmenn koma til greina sem knattspyrnumaður ársins og efnilegasti leikmaður ársins á Englandi. Það eru samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi sem standa að kjörinu. Enski boltinn 19.4.2013 11:14 Leikið gegn Færeyingum í 25. skipti Knattspyrnusambönd Íslands og Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 14. ágúst. Íslenski boltinn 19.4.2013 10:30 Bebe: Ég skildi aldrei hvað Ferguson sagði Portúgalinn Bebe, leikmaður Manchester United, var í athyglisverðu viðtali hjá dagblaði í heimalandinu í dag. Fótbolti 18.4.2013 23:30 Ég átti að verða næsti Pele "Þegar fjórtán ára dreng er líkt við Pele búast allir við því að hann fari inn á völlinn og stjórni leiknum frá upphafi til enda.“ Fótbolti 18.4.2013 23:00 Eigendur Liverpool leituðu ráða hjá Manchester United Hinn bandríski John Henry, eigandi Liverpool, var óhræddur við að leita ráða hjá bæði Manchester United og Arsenal um hvernig ætti að standa best að rekstri enskra knattsyprnufélaga. Enski boltinn 18.4.2013 22:23 Íslendingaslagur í úrslitum bikarsins Arnór Smárason spilaði allan leikinn þegar að Esbjerg hafði betur gegn Bröndby, 3-1, í framlengdum undanúrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 18.4.2013 21:04 Víkingur Ó, Breiðablik og Valur áfram Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði þrennu þegar að Víkingur frá Ólafsvík tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarkeppni karla eftir 4-2 sigur á ÍA. Fótbolti 18.4.2013 20:53 Ólafur Ingi hafði betur gegn Eiði Smára Zulte Waregem vann í kvöld góðan sigur á Club Brugge, 4-3, á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.4.2013 20:35 37 milljarðar í leikvanga í Líbíu Líbía ætlar að verja andvirði 37 milljarða íslenskra króna til byggingu knattspyrnuleikvanga. Afríkukeppnin fer fram í landinu árið 2017. Fótbolti 18.4.2013 16:45 Aron fór fyrir dansinum Cardiff City tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið eftir markalaust jafntefli á heimavelli gegn Charlton. Áfanganum var vel fagnað af leikmönnum liðsins. Enski boltinn 18.4.2013 15:00 Skaginn teflir fram varaliði gegn Ólsurum Átta liða úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu hefjast í kvöld með þremur stórleikjum. Íslenski boltinn 18.4.2013 14:15 Glæsimark Luiz og rangstöðumark Van Persie David Luiz bauð áhorfendum á Craven Cottage gott kvöld með bylmingsskoti af 30 metra færi sem söng í markvinklinum í leik Chelsea gegn Fulham í gærkvöldi. Enski boltinn 18.4.2013 12:45 Chelsea á eftir Pellegrini Rafa Benitez stýrði Chelsea til 3-0 sigurs gegn Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Enski boltinn 18.4.2013 09:45 Messi varð að kaupa hús nágrannans Lionel Messi á nú tvö hús á sama stað í Barcelona eftir deilur við nágranna hans urðu til þess að eina leiðin til að fá frið var að kaupa húsið af nágrannanum. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Diario Gol. Fótbolti 17.4.2013 23:30 Alfreð gaf fötluðum dreng treyju sína Alfreð Finnbogason gaf ungum stuðningsmanni Heerenveen treyju sína eftir að hann hafði tryggt sínum mönnum 3-2 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 17.4.2013 22:20 Ferguson: Carroll átti að fá rautt Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester United í kvöld en liðið gerði 2-2 jafntefli við West Ham. Enski boltinn 17.4.2013 22:16 Rómarslagur í úrslitum bikarkeppninnar Roma sló út stórlið Inter í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar og munu nú mæta grönnunum og erkifjendunum í Lazio í úrslitaleik keppninnar. Fótbolti 17.4.2013 21:42 Elmar og Elfar í úrslit danska bikarsins Randers tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Horsens. Fótbolti 17.4.2013 19:32 Ég er heppinn að vera á lífi Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, er með hvítblæði og hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann greindist fyrir rúmu ári síðan. Búlgarinn segist vera heppinn að vera á lífi. Enski boltinn 17.4.2013 17:00 Chelsea í þriðja sætið John Terry skoraði tvívegis þegar að Chelsea vann nokkuð þægilegan sigur á Fulham, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.4.2013 16:55 Tevez hetja City Carlos Tevez skoraði eina mark Manchester City sem vann 1-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni. City minnkaði þar með muninn á granna sína í Manchester United í þrettán stig auk þess að eiga leik til góða. Enski boltinn 17.4.2013 16:53 Van Persie bjargaði stigi gegn West Ham Robin van Persie skoraði umdeilt jöfnunarmark þegar að Manchester United gerði 2-2 jafntefli við West Ham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.4.2013 16:50 Berglind Björg aftur í Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að skipta aftur í Breiðablik eftir tveggja ára dvöl í Vestmannaeyjum en hún tilkynnti um félagsskiptin inn á twitter-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17.4.2013 15:57 Sleit krossband í annað skiptið á sjö mánuðum Ryan Taylor, leikmaður Newcastle United, hefur ekki spilað með liðinu síðan í ágúst og missir hugsanlega af öllu næsta tímabili líka. Taylor sleit krossband í annað skiptið á aðeins sjö mánuðum. Enski boltinn 17.4.2013 14:30 Aron Einar í viðtali á Sky Sports Aron Einar Gunnarsson er í viðtali á Sky Sports í dag en hann og félagar hans í Cardiff City tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með því að gera jafntefli við Charlton í ensku b-deildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 17.4.2013 13:00 Mourinho gefur út ævisögu sína í haust Jose Mourinho, þjálfari spænska félagsins Real Madrid, mun gefa út athyglisverða bók á haustmánuðum. Þessi heimsfrægi þjálfari, sem varð fimmtugur á dögunum, er nú búinn að skrifa ævisögu sína og ætlar að skella henni á prent. Fótbolti 17.4.2013 12:30 « ‹ ›
AEK fallið úr grísku úrvalsdeildinni AEK féll í dag úr efstu deild í Grikklandi í fyrsta sinn í sögu félagsins. Það var staðfest þegar að þrjú stig voru dregin af liðinu af aganefnd grísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 19.4.2013 18:08
Spilltir dómarar þáðu vændi Dómarartríó frá Líbanon er sakað um að hafa þegið vændi í skiptum fyrir að hagræða úrslitum í leik í Asíubikarnum á dögunum. Fótbolti 19.4.2013 16:30
Grímuklæddir stuðningsmenn brutust inn í klefann Tugir stuðningsmanna argentínska knattspyrnuliðsins Huracan brutust inn í klefa liðsins eftir að liðið datt út úr argentínska bikarnum á miðvikudagskvöld. Fótbolti 19.4.2013 15:00
Völler staðfestir viðræður við Chelsea Andre Schürrle gæti verið á leiðinni til enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea í sumar. Íþróttastjóri Bayer Leverkusen hefur staðfest viðræður félaganna. Fótbolti 19.4.2013 13:30
Bale og Hazard tilnefndir í báðum flokkum Tilkynnt hefur verið hvaða sex leikmenn koma til greina sem knattspyrnumaður ársins og efnilegasti leikmaður ársins á Englandi. Það eru samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi sem standa að kjörinu. Enski boltinn 19.4.2013 11:14
Leikið gegn Færeyingum í 25. skipti Knattspyrnusambönd Íslands og Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 14. ágúst. Íslenski boltinn 19.4.2013 10:30
Bebe: Ég skildi aldrei hvað Ferguson sagði Portúgalinn Bebe, leikmaður Manchester United, var í athyglisverðu viðtali hjá dagblaði í heimalandinu í dag. Fótbolti 18.4.2013 23:30
Ég átti að verða næsti Pele "Þegar fjórtán ára dreng er líkt við Pele búast allir við því að hann fari inn á völlinn og stjórni leiknum frá upphafi til enda.“ Fótbolti 18.4.2013 23:00
Eigendur Liverpool leituðu ráða hjá Manchester United Hinn bandríski John Henry, eigandi Liverpool, var óhræddur við að leita ráða hjá bæði Manchester United og Arsenal um hvernig ætti að standa best að rekstri enskra knattsyprnufélaga. Enski boltinn 18.4.2013 22:23
Íslendingaslagur í úrslitum bikarsins Arnór Smárason spilaði allan leikinn þegar að Esbjerg hafði betur gegn Bröndby, 3-1, í framlengdum undanúrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 18.4.2013 21:04
Víkingur Ó, Breiðablik og Valur áfram Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði þrennu þegar að Víkingur frá Ólafsvík tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikarkeppni karla eftir 4-2 sigur á ÍA. Fótbolti 18.4.2013 20:53
Ólafur Ingi hafði betur gegn Eiði Smára Zulte Waregem vann í kvöld góðan sigur á Club Brugge, 4-3, á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.4.2013 20:35
37 milljarðar í leikvanga í Líbíu Líbía ætlar að verja andvirði 37 milljarða íslenskra króna til byggingu knattspyrnuleikvanga. Afríkukeppnin fer fram í landinu árið 2017. Fótbolti 18.4.2013 16:45
Aron fór fyrir dansinum Cardiff City tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið eftir markalaust jafntefli á heimavelli gegn Charlton. Áfanganum var vel fagnað af leikmönnum liðsins. Enski boltinn 18.4.2013 15:00
Skaginn teflir fram varaliði gegn Ólsurum Átta liða úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu hefjast í kvöld með þremur stórleikjum. Íslenski boltinn 18.4.2013 14:15
Glæsimark Luiz og rangstöðumark Van Persie David Luiz bauð áhorfendum á Craven Cottage gott kvöld með bylmingsskoti af 30 metra færi sem söng í markvinklinum í leik Chelsea gegn Fulham í gærkvöldi. Enski boltinn 18.4.2013 12:45
Chelsea á eftir Pellegrini Rafa Benitez stýrði Chelsea til 3-0 sigurs gegn Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Enski boltinn 18.4.2013 09:45
Messi varð að kaupa hús nágrannans Lionel Messi á nú tvö hús á sama stað í Barcelona eftir deilur við nágranna hans urðu til þess að eina leiðin til að fá frið var að kaupa húsið af nágrannanum. Þetta kemur fram í spænska blaðinu Diario Gol. Fótbolti 17.4.2013 23:30
Alfreð gaf fötluðum dreng treyju sína Alfreð Finnbogason gaf ungum stuðningsmanni Heerenveen treyju sína eftir að hann hafði tryggt sínum mönnum 3-2 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 17.4.2013 22:20
Ferguson: Carroll átti að fá rautt Alex Ferguson var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester United í kvöld en liðið gerði 2-2 jafntefli við West Ham. Enski boltinn 17.4.2013 22:16
Rómarslagur í úrslitum bikarkeppninnar Roma sló út stórlið Inter í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar og munu nú mæta grönnunum og erkifjendunum í Lazio í úrslitaleik keppninnar. Fótbolti 17.4.2013 21:42
Elmar og Elfar í úrslit danska bikarsins Randers tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Horsens. Fótbolti 17.4.2013 19:32
Ég er heppinn að vera á lífi Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, er með hvítblæði og hefur ekkert spilað með liðinu síðan að hann greindist fyrir rúmu ári síðan. Búlgarinn segist vera heppinn að vera á lífi. Enski boltinn 17.4.2013 17:00
Chelsea í þriðja sætið John Terry skoraði tvívegis þegar að Chelsea vann nokkuð þægilegan sigur á Fulham, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.4.2013 16:55
Tevez hetja City Carlos Tevez skoraði eina mark Manchester City sem vann 1-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni. City minnkaði þar með muninn á granna sína í Manchester United í þrettán stig auk þess að eiga leik til góða. Enski boltinn 17.4.2013 16:53
Van Persie bjargaði stigi gegn West Ham Robin van Persie skoraði umdeilt jöfnunarmark þegar að Manchester United gerði 2-2 jafntefli við West Ham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 17.4.2013 16:50
Berglind Björg aftur í Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að skipta aftur í Breiðablik eftir tveggja ára dvöl í Vestmannaeyjum en hún tilkynnti um félagsskiptin inn á twitter-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 17.4.2013 15:57
Sleit krossband í annað skiptið á sjö mánuðum Ryan Taylor, leikmaður Newcastle United, hefur ekki spilað með liðinu síðan í ágúst og missir hugsanlega af öllu næsta tímabili líka. Taylor sleit krossband í annað skiptið á aðeins sjö mánuðum. Enski boltinn 17.4.2013 14:30
Aron Einar í viðtali á Sky Sports Aron Einar Gunnarsson er í viðtali á Sky Sports í dag en hann og félagar hans í Cardiff City tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með því að gera jafntefli við Charlton í ensku b-deildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 17.4.2013 13:00
Mourinho gefur út ævisögu sína í haust Jose Mourinho, þjálfari spænska félagsins Real Madrid, mun gefa út athyglisverða bók á haustmánuðum. Þessi heimsfrægi þjálfari, sem varð fimmtugur á dögunum, er nú búinn að skrifa ævisögu sína og ætlar að skella henni á prent. Fótbolti 17.4.2013 12:30