Fótbolti Ég gef aldrei eftir Ari Freyr Skúlason hefur í stjórnartíð Lars Lagerbäck fest sig í sessi sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, þrátt fyrir að hann hafi síðustu ár spilað sem varnartengiliður með liði sínu. "Vinnusemin er númer eitt hjá mér,“ segir hann. Fótbolti 22.3.2013 08:00 Eigum góða möguleika á að skora í kvöld Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikilvægt að leikmenn endurtaki ekki mistökin sem þeir gerðu í æfingaleiknum gegn Rússlandi í síðasta mánuði. Ísland mætir Slóveníu ytra í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 22.3.2013 07:00 Man. Utd er drápsvél Man. City hefur ekki gengið sem skildi að verja meistaratitilinn á Englandi og í raun var baráttunni lokið nú um miðjan mars. Enski boltinn 21.3.2013 23:30 Van Persie sakar UEFA um heigulshátt Robin van Persie, framherji Manchester United, er allt annað en sáttur með frammistöðu forráðamanna dómaranefndar UEFA í kjölfars leiksins á móti Real Madrid þar sem tíu menn United duttu út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 21.3.2013 17:33 Khedira dreymir um að mæta Barcelona í úrslitaleiknum Þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira, leikmaður Real Madrid, fer ekkert í grafgötur með þann draum sinn að mæta Barcelona í úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Fótbolti 21.3.2013 16:45 Þetta er bara fótbolti Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður á ekki von á öðru en að hann verði í byrjunarliði Íslands gegn Slóveníu á morgun. Hann hefur hagað öllu sínu undirbúningstímabili á Íslandi með þennan leik í huga. Fótbolti 21.3.2013 16:15 Meiðslafrír í fyrsta sinn í sex ár Kolbeinn Sigþórsson er allur að koma til eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla í haust. Hann verður líklega í stóru hlutverki þegar að Ísland mætir Slóveníu í Ljubljana á föstudagskvöldið. Fótbolti 21.3.2013 15:33 Pandev segir FIFA hafa gert mistök Goran Pandev, leikmaður Napoli og fyrirliði makedónska landsliðsins, segir að FIFA hafi birt vitlausan seðil hjá sér í kjöri á þjálfara ársins. Fótbolti 21.3.2013 15:15 Skotar sagðir ætla að bomba Bale niður Skotar hafa miklar áhyggjur af því hvernig þeir eigi að stöðva Gareth Bale er Skotar mæta Wales í undankeppni HM á morgun. Fótbolti 21.3.2013 14:30 Sölvi Geir: Er í nógu góðu standi Sölvi Geir Ottesen segist alltaf hafa stefnt á að komast í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu, þrátt fyrir að hafa ekkert spilað með félagsliði sínu. Fótbolti 21.3.2013 14:29 Rio segir ekkert óeðlilegt við Katar-ferð sína Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, er mikið á milli tannanna á fólki þessa dagana. Nú þarf hann að verja þá ákvörðun sína að fljúga til Katar þegar enska landsliðið mætir San Marinó. Enski boltinn 21.3.2013 13:00 Keflavík samdi við serbneskan framherja Pepsi-deildarlið Keflavíkur nældi sér í framherja í dag er liðið samdi við Serbann Marjan Jugovic út leiktíðina. Íslenski boltinn 21.3.2013 12:45 Liverpool óttast ekki að missa Suarez Luis Suarez, framherji Liverpool, setti allt í loft upp í gær þegar hann lýsti því yfir að hann væri til í að skoða að fara frá Liverpool ef Meistaradeildarlið sýndi honum áhuga. Enski boltinn 21.3.2013 12:15 Þjálfari Slóvena fyrrum liðsfélagi Ásgeirs Srecko Katanec er nýtekinn við landsliðsþjálfarastarfi Slóvena á ný en hann var við stjórnvölinn þegar að landsliðið vann sína fræknustu sigra í stuttri sögu þjóðarinnar. Fótbolti 21.3.2013 11:30 Toure vill vera áfram hjá City Forráðamenn Man. City eru ekki að hafa miklar áhyggjur af hótunum umboðsmanns Yaya Toure. Sá hefur lýst því fyrir að Toure fari frá félaginu verði ekki búið að ganga frá nýjum samningi um helgina. Enski boltinn 21.3.2013 10:00 Reading vill fá Poyet Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá er Gus Poyet, stjóri Brighton, eftir á blaði hjá Reading sem leitar nú að nýjum stjóra. Enski boltinn 21.3.2013 08:52 Gerrard vill vera hetja með enska landsliðinu Steven Gerrard og hans kynslóð mun líklega fá sitt síðasta tækifæri með landsliðinu á stóra sviðinu á HM í Brasilíu. Það tækifæri á að nýta vel eftir mörg vonbrigði. Enski boltinn 21.3.2013 08:48 Gömlu góðu dagarnir Í æfingaleiknum gegn Rússlandi á Spáni í febrúar bauð Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari upp á afar forvitnilegt byrjunarlið. Alls fimm sóknarþenkjandi leikmenn, lipra og marksækna, með tveimur snöggum bakvörðum þar að auki. Á miðjunni var svo eitt akkeri (Emil Hallfreðsson) og svo miðverðir og markvörður fyrir aftan hann. Fótbolti 21.3.2013 08:30 Gascoigne: Ég hef bara farið á fimm fyllerí á ellefu árum Paul Gascoigne, fyrrum leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og var í bráðri lífshættu í upphafi ársins eftir ofneyslu áfengis og annarra lyfja. Hann talaði um reynslu sína við Sky Sports. Fótbolti 20.3.2013 22:45 Sergio Ramos: Real Madrid þarf mann eins og Busquets Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins í fótbolta, segir að ef Real Madrid ætti að reyna að plata einhvern leikmann Barcelona yfir á Santiago Bernabeu þá ætti það að vera Sergio Busquets. Fótbolti 20.3.2013 22:15 Suarez til í að skoða tilboð frá Meistaradeildarliðum í sumar Luis Suarez hefur farið á kostum í framlínu Liverpool á þessu tímabili og er eins og er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 22 mörk. Þrátt fyrir frábæra spilamennsku Úrúgvæmannsins á Liverpool litla sem enga möguleika á að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Suarez gæti því verið á förum í sumar ef marka má viðtal við hann í Liverpool Echo. Enski boltinn 20.3.2013 20:15 Stórt tap í fyrri leiknum hjá Söru og Þóru Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar þeirra í sænska liðinu LdB Malmö urðu að sætta sig við 5-0 tap í kvöld á móti franska liðinu Olympique Lyon í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.3.2013 18:51 Mata: Villas-Boas getur tekið við starfi Mourinho Juan Mata, leikmaður Chelsea og fyrrum lærisveinn Andre Villas-Boas á Brúnni, mælir með því að Real Madrid fái Villas-Boas til að taka við þjálfarastarfi félagsins af Jose Mourinho þegar Portúgalinn hættir með spænska liðið í vor. Spænskir fjölmiðlar eru flestir öryggir á því að Mourinho hætti með Real Madrid eftir þetta tímabil. Enski boltinn 20.3.2013 17:45 Ný refsing í krakkafótboltanum Hollendingar munu nú fara nýjar leiðir í útfærslu refsinga í fótboltaleikjum yngstu iðkenda sinna. Hollenska sambandið kynnti í dag nýja tíu mínútna reglu sem á að vera í gildi frá og með næsta tímabili. Fótbolti 20.3.2013 16:30 Hættur við að hætta Kristján Hauksson, sem gekk fyrr í mánuðinum frá starfslokasamningi við Fram í Pepsi-deild karla, er á leið í æfingaferð með Fylki. Íslenski boltinn 20.3.2013 14:30 Ungverjar koma ekki Fyrirhuguðum vináttulandsleik karlalandsliða Íslands og Ungverjalands í knattspyrnu hefur verið frestað til ársins 2014. Fótbolti 20.3.2013 13:45 Rodgers: EM yrði góð reynsla fyrir Sterling Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið grænt ljós á að spila með U21 árs landsliði Englands á Evrópumótinu í Ísrael í sumar. Enski boltinn 20.3.2013 13:00 Nasistakveðjan vindur upp á sig Gríski miðjumaðurin Girogos Katidis leikur ekki meira með AEK Aþenu á tímabilinu eftir nasistakveðju sem hann sendi stuðningsmönnum í leik um liðna helgi. Fótbolti 20.3.2013 11:30 Frægðarför til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í Ljubljana á föstudaginn. Íslendingar hafa ekki oft sótt gull í greipar þjóða í Austur-Evrópu. Fótbolti 20.3.2013 10:42 Hermann kominn með leikheimild Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV, er kominn með leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag. Íslenski boltinn 20.3.2013 10:02 « ‹ ›
Ég gef aldrei eftir Ari Freyr Skúlason hefur í stjórnartíð Lars Lagerbäck fest sig í sessi sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins, þrátt fyrir að hann hafi síðustu ár spilað sem varnartengiliður með liði sínu. "Vinnusemin er númer eitt hjá mér,“ segir hann. Fótbolti 22.3.2013 08:00
Eigum góða möguleika á að skora í kvöld Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikilvægt að leikmenn endurtaki ekki mistökin sem þeir gerðu í æfingaleiknum gegn Rússlandi í síðasta mánuði. Ísland mætir Slóveníu ytra í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 22.3.2013 07:00
Man. Utd er drápsvél Man. City hefur ekki gengið sem skildi að verja meistaratitilinn á Englandi og í raun var baráttunni lokið nú um miðjan mars. Enski boltinn 21.3.2013 23:30
Van Persie sakar UEFA um heigulshátt Robin van Persie, framherji Manchester United, er allt annað en sáttur með frammistöðu forráðamanna dómaranefndar UEFA í kjölfars leiksins á móti Real Madrid þar sem tíu menn United duttu út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 21.3.2013 17:33
Khedira dreymir um að mæta Barcelona í úrslitaleiknum Þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira, leikmaður Real Madrid, fer ekkert í grafgötur með þann draum sinn að mæta Barcelona í úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Fótbolti 21.3.2013 16:45
Þetta er bara fótbolti Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður á ekki von á öðru en að hann verði í byrjunarliði Íslands gegn Slóveníu á morgun. Hann hefur hagað öllu sínu undirbúningstímabili á Íslandi með þennan leik í huga. Fótbolti 21.3.2013 16:15
Meiðslafrír í fyrsta sinn í sex ár Kolbeinn Sigþórsson er allur að koma til eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla í haust. Hann verður líklega í stóru hlutverki þegar að Ísland mætir Slóveníu í Ljubljana á föstudagskvöldið. Fótbolti 21.3.2013 15:33
Pandev segir FIFA hafa gert mistök Goran Pandev, leikmaður Napoli og fyrirliði makedónska landsliðsins, segir að FIFA hafi birt vitlausan seðil hjá sér í kjöri á þjálfara ársins. Fótbolti 21.3.2013 15:15
Skotar sagðir ætla að bomba Bale niður Skotar hafa miklar áhyggjur af því hvernig þeir eigi að stöðva Gareth Bale er Skotar mæta Wales í undankeppni HM á morgun. Fótbolti 21.3.2013 14:30
Sölvi Geir: Er í nógu góðu standi Sölvi Geir Ottesen segist alltaf hafa stefnt á að komast í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu, þrátt fyrir að hafa ekkert spilað með félagsliði sínu. Fótbolti 21.3.2013 14:29
Rio segir ekkert óeðlilegt við Katar-ferð sína Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, er mikið á milli tannanna á fólki þessa dagana. Nú þarf hann að verja þá ákvörðun sína að fljúga til Katar þegar enska landsliðið mætir San Marinó. Enski boltinn 21.3.2013 13:00
Keflavík samdi við serbneskan framherja Pepsi-deildarlið Keflavíkur nældi sér í framherja í dag er liðið samdi við Serbann Marjan Jugovic út leiktíðina. Íslenski boltinn 21.3.2013 12:45
Liverpool óttast ekki að missa Suarez Luis Suarez, framherji Liverpool, setti allt í loft upp í gær þegar hann lýsti því yfir að hann væri til í að skoða að fara frá Liverpool ef Meistaradeildarlið sýndi honum áhuga. Enski boltinn 21.3.2013 12:15
Þjálfari Slóvena fyrrum liðsfélagi Ásgeirs Srecko Katanec er nýtekinn við landsliðsþjálfarastarfi Slóvena á ný en hann var við stjórnvölinn þegar að landsliðið vann sína fræknustu sigra í stuttri sögu þjóðarinnar. Fótbolti 21.3.2013 11:30
Toure vill vera áfram hjá City Forráðamenn Man. City eru ekki að hafa miklar áhyggjur af hótunum umboðsmanns Yaya Toure. Sá hefur lýst því fyrir að Toure fari frá félaginu verði ekki búið að ganga frá nýjum samningi um helgina. Enski boltinn 21.3.2013 10:00
Reading vill fá Poyet Samkvæmt heimildum Sky-fréttastofunnar þá er Gus Poyet, stjóri Brighton, eftir á blaði hjá Reading sem leitar nú að nýjum stjóra. Enski boltinn 21.3.2013 08:52
Gerrard vill vera hetja með enska landsliðinu Steven Gerrard og hans kynslóð mun líklega fá sitt síðasta tækifæri með landsliðinu á stóra sviðinu á HM í Brasilíu. Það tækifæri á að nýta vel eftir mörg vonbrigði. Enski boltinn 21.3.2013 08:48
Gömlu góðu dagarnir Í æfingaleiknum gegn Rússlandi á Spáni í febrúar bauð Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari upp á afar forvitnilegt byrjunarlið. Alls fimm sóknarþenkjandi leikmenn, lipra og marksækna, með tveimur snöggum bakvörðum þar að auki. Á miðjunni var svo eitt akkeri (Emil Hallfreðsson) og svo miðverðir og markvörður fyrir aftan hann. Fótbolti 21.3.2013 08:30
Gascoigne: Ég hef bara farið á fimm fyllerí á ellefu árum Paul Gascoigne, fyrrum leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og var í bráðri lífshættu í upphafi ársins eftir ofneyslu áfengis og annarra lyfja. Hann talaði um reynslu sína við Sky Sports. Fótbolti 20.3.2013 22:45
Sergio Ramos: Real Madrid þarf mann eins og Busquets Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins í fótbolta, segir að ef Real Madrid ætti að reyna að plata einhvern leikmann Barcelona yfir á Santiago Bernabeu þá ætti það að vera Sergio Busquets. Fótbolti 20.3.2013 22:15
Suarez til í að skoða tilboð frá Meistaradeildarliðum í sumar Luis Suarez hefur farið á kostum í framlínu Liverpool á þessu tímabili og er eins og er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með 22 mörk. Þrátt fyrir frábæra spilamennsku Úrúgvæmannsins á Liverpool litla sem enga möguleika á að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Suarez gæti því verið á förum í sumar ef marka má viðtal við hann í Liverpool Echo. Enski boltinn 20.3.2013 20:15
Stórt tap í fyrri leiknum hjá Söru og Þóru Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar þeirra í sænska liðinu LdB Malmö urðu að sætta sig við 5-0 tap í kvöld á móti franska liðinu Olympique Lyon í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 20.3.2013 18:51
Mata: Villas-Boas getur tekið við starfi Mourinho Juan Mata, leikmaður Chelsea og fyrrum lærisveinn Andre Villas-Boas á Brúnni, mælir með því að Real Madrid fái Villas-Boas til að taka við þjálfarastarfi félagsins af Jose Mourinho þegar Portúgalinn hættir með spænska liðið í vor. Spænskir fjölmiðlar eru flestir öryggir á því að Mourinho hætti með Real Madrid eftir þetta tímabil. Enski boltinn 20.3.2013 17:45
Ný refsing í krakkafótboltanum Hollendingar munu nú fara nýjar leiðir í útfærslu refsinga í fótboltaleikjum yngstu iðkenda sinna. Hollenska sambandið kynnti í dag nýja tíu mínútna reglu sem á að vera í gildi frá og með næsta tímabili. Fótbolti 20.3.2013 16:30
Hættur við að hætta Kristján Hauksson, sem gekk fyrr í mánuðinum frá starfslokasamningi við Fram í Pepsi-deild karla, er á leið í æfingaferð með Fylki. Íslenski boltinn 20.3.2013 14:30
Ungverjar koma ekki Fyrirhuguðum vináttulandsleik karlalandsliða Íslands og Ungverjalands í knattspyrnu hefur verið frestað til ársins 2014. Fótbolti 20.3.2013 13:45
Rodgers: EM yrði góð reynsla fyrir Sterling Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið grænt ljós á að spila með U21 árs landsliði Englands á Evrópumótinu í Ísrael í sumar. Enski boltinn 20.3.2013 13:00
Nasistakveðjan vindur upp á sig Gríski miðjumaðurin Girogos Katidis leikur ekki meira með AEK Aþenu á tímabilinu eftir nasistakveðju sem hann sendi stuðningsmönnum í leik um liðna helgi. Fótbolti 20.3.2013 11:30
Frægðarför til Ungverjalands Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í Ljubljana á föstudaginn. Íslendingar hafa ekki oft sótt gull í greipar þjóða í Austur-Evrópu. Fótbolti 20.3.2013 10:42
Hermann kominn með leikheimild Hermann Hreiðarsson, þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá ÍBV, er kominn með leikheimild með liðinu frá og með deginum í dag. Íslenski boltinn 20.3.2013 10:02