Fótbolti

Í hóp með Ásthildi og Þóru

Systurnar Hugrún Lilja og Sigrún Inga Ólafsdætur skoruðu fyrir KR í 5-1 sigrinum á HK/Víkingi í Lengjubikar kvenna í gær. Áratugur er síðan systur skoruðu fyrir meistaraflokk KR í sama leiknum.

Íslenski boltinn

Lokaflautið ein besta stund lífs míns

Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur unnið sér inn gríðarlegar vinsældir meðal stuðningsmanna Sunderland eftir frábært gengi í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. Sunderland hefur unnið síðustu tvo leiki í deildinni eftir að hann tók við stjórnartaumunum og er á góðri leið með að bjarga sér frá falli.

Enski boltinn

Ótrúleg endurkoma Tottenham

Tottenham lagði Manchester City af velli 3-1 á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í dag. Samir Nasri kom City yfir í fyrri hálfleik með marki á 5. mínútu. Hann fékk góða sendingu frá James Milner og renndi boltanum í fjærhornið.

Enski boltinn

Suarez enn á milli tannanna á fólki

Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu.

Enski boltinn

Gamla konan hafði betur

Arturo Vidal skoraði eina markið úr vítaspyrnu þegar Juventus vann 1-0 sigur á AC Milan í stórleik kvöldsins í ítölsku knattspyrnunni.

Fótbolti

Mark Arons dugði ekki

Aron Jóhannsson skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir AZ Alkmaar sem mátti sætta sig við 3-1 tap á heimavelli gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti

Miðbróðirinn til FH

Englendingurinn Dominic Furness mun á mánudaginn skrifa undir samning við FH. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins við 433.is í dag.

Íslenski boltinn

Guðný Björk á skotskónum

Guðný Björk Óðinsdóttir skoraði síðara mark Kristianstad í 2-1 útisigri á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti

Stórt tap í fyrsta leik

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði mark Avaldsnes sem steinlá á útivelli gegn Lilleström í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Fótbolti

Fabregas hetja Börsunga

Barcelona vann 1-0 sigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Cesc Fabregas skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok.

Fótbolti

Ákvað að sleppa mér alveg

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð í vikunni. Landsliðsfyrirliðinn hefur aldrei leikið betur og segist tilbúinn að spila fótbolta með þeim bestu.

Enski boltinn

Pétur er stoltur af mér

Alfreð Finnbogason segir að það sé mikill heiður fyrir sig að hafa náð að skrifa sig inn í íslenska knattspyrnusögu í kvöld.

Fótbolti

Alfreð bætti met Péturs

Alfreð Finnbogason er búinn að bæta 33 ára gamalt markamet Péturs Péturssonar en það gerði hann með því að skora í leik Heerenveen gegn Ajax, toppliði hollensku úrvalsdeildarinnar, í kvöld.

Fótbolti