Fótbolti Rosalegur nammidagur hjá Gary Martin Gary Martin, hinn enski framherji meistaraflokks KR í knattspyrnu, verður seint þekktur fyrir mikla feimni. Aðdáendur kappans geta fylgt honum á Twitter þar sem hann fer á kostum. Íslenski boltinn 21.4.2013 14:07 Myndi heldur ekki velja Neville í liðið mitt Luis Suarez hjá Liverpool kemur til greina sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna. Suarez er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru fyrir athöfnina sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 21.4.2013 13:37 Laudrup hissa á að Michu hafi ekki fengið tilnefningu Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, er gáttaður á því að spænski leikmaðurinn Michu skuli ekki hafa verið tilnefndur sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.4.2013 13:32 Í hóp með Ásthildi og Þóru Systurnar Hugrún Lilja og Sigrún Inga Ólafsdætur skoruðu fyrir KR í 5-1 sigrinum á HK/Víkingi í Lengjubikar kvenna í gær. Áratugur er síðan systur skoruðu fyrir meistaraflokk KR í sama leiknum. Íslenski boltinn 21.4.2013 13:30 Lokaflautið ein besta stund lífs míns Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur unnið sér inn gríðarlegar vinsældir meðal stuðningsmanna Sunderland eftir frábært gengi í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. Sunderland hefur unnið síðustu tvo leiki í deildinni eftir að hann tók við stjórnartaumunum og er á góðri leið með að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 21.4.2013 11:45 Ótrúleg endurkoma Tottenham Tottenham lagði Manchester City af velli 3-1 á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í dag. Samir Nasri kom City yfir í fyrri hálfleik með marki á 5. mínútu. Hann fékk góða sendingu frá James Milner og renndi boltanum í fjærhornið. Enski boltinn 21.4.2013 00:01 Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. Enski boltinn 21.4.2013 00:01 Gamla konan hafði betur Arturo Vidal skoraði eina markið úr vítaspyrnu þegar Juventus vann 1-0 sigur á AC Milan í stórleik kvöldsins í ítölsku knattspyrnunni. Fótbolti 21.4.2013 00:01 Ekkert annað í stöðunni en að gera mynd um ævintýrið Heimildarmyndin "Leiðin að titlinum“ var frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í myndinni er rifjuð upp leið Völsungs að deildarmeistaratitlinum í annarri deild karla síðasta sumar. Íslenski boltinn 20.4.2013 23:16 Þú getur ekki spilað golf alla daga Harry Redknapp viðurkenndi eftir 2-0 tap QPR gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag að möguleiki liðsins á að halda sér uppi væri lítill sem enginn. Enski boltinn 20.4.2013 22:30 Mark Arons dugði ekki Aron Jóhannsson skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir AZ Alkmaar sem mátti sætta sig við 3-1 tap á heimavelli gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2013 21:02 Miðbróðirinn til FH Englendingurinn Dominic Furness mun á mánudaginn skrifa undir samning við FH. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins við 433.is í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:30 Skriðu í undanúrslit Íslandsmeistararnir í Þór/KA tryggðu sér síðasta sætið í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri á FH í Boganum í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:04 Aukaspyrnumark hjá Ara Frey Ari Freyr Skúlason var á skotskónum með Sundsvall þegar liðið lagði Varberg 4-0 í b-deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 20.4.2013 16:41 Guðný Björk á skotskónum Guðný Björk Óðinsdóttir skoraði síðara mark Kristianstad í 2-1 útisigri á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2013 16:35 Stórt tap í fyrsta leik Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði mark Avaldsnes sem steinlá á útivelli gegn Lilleström í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2013 15:22 Staða Björns og félaga slæm Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í liði Úlfanna töpuðu 2-1 á útivelli gegn Charlton í 44. umferð Championship-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20.4.2013 14:22 Buðum mikla peninga í Gylfa Brian McDermott, fyrrverandi þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Reading, er í ítarlegu viðtali við Dailymail um helgina. Enski boltinn 20.4.2013 12:45 Fabregas hetja Börsunga Barcelona vann 1-0 sigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Cesc Fabregas skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Fótbolti 20.4.2013 11:01 Özil með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid hvíldi margar kanónur þegar liðið lagði Real Betis að velli 3-1 á heimavelli í dag. Fótbolti 20.4.2013 11:00 Di Canio heldur áfram að fagna | Úrslit dagsins Sunderland vann góðan sigur á Everton og Stoke gerði stöðu QPR vonlausa með sigri á Loftus Road. Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20.4.2013 10:54 Tvö rauð í tæpum sigri Arsenal Arsenal vann nauman 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum. Enski boltinn 20.4.2013 10:51 Ákvað að sleppa mér alveg Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð í vikunni. Landsliðsfyrirliðinn hefur aldrei leikið betur og segist tilbúinn að spila fótbolta með þeim bestu. Enski boltinn 20.4.2013 06:00 Aron Einar og Heiðar deildarmeistarar Cardiff tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í Championship-deildinni með 1-1 jafntefli gegn Burnley á Turf Moor. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Cardiff. Enski boltinn 20.4.2013 00:20 Terry neitaði að taka í hönd Bernstein John Terry er greinilega enn sótillur út í enska knattspyrnusambandið fyrir að taka af sér fyrirliðaband enska landsliðsins á sínum tíma. Fótbolti 19.4.2013 22:45 Bann Balotelli stytt um einn leik Bann Mario Balotelli, leikmanns AC Milan, hefur verið stytt um einn leik en hann missir samt af leiknum gegn Ítalíumeisturum Juventus á sunnudaginn. Fótbolti 19.4.2013 22:00 Pétur er stoltur af mér Alfreð Finnbogason segir að það sé mikill heiður fyrir sig að hafa náð að skrifa sig inn í íslenska knattspyrnusögu í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 21:36 Start skildi Vålerenga eftir í fallsæti Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir í byrjunarliði Start sem unnu góðan 1-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 19:29 Alfreð bætti met Péturs Alfreð Finnbogason er búinn að bæta 33 ára gamalt markamet Péturs Péturssonar en það gerði hann með því að skora í leik Heerenveen gegn Ajax, toppliði hollensku úrvalsdeildarinnar, í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 19:19 Stjarnan sló út FH-inga Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir 3-1 sigur á FH í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 19.4.2013 19:07 « ‹ ›
Rosalegur nammidagur hjá Gary Martin Gary Martin, hinn enski framherji meistaraflokks KR í knattspyrnu, verður seint þekktur fyrir mikla feimni. Aðdáendur kappans geta fylgt honum á Twitter þar sem hann fer á kostum. Íslenski boltinn 21.4.2013 14:07
Myndi heldur ekki velja Neville í liðið mitt Luis Suarez hjá Liverpool kemur til greina sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að mati leikmanna. Suarez er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru fyrir athöfnina sem fram fer í kvöld. Enski boltinn 21.4.2013 13:37
Laudrup hissa á að Michu hafi ekki fengið tilnefningu Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, er gáttaður á því að spænski leikmaðurinn Michu skuli ekki hafa verið tilnefndur sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.4.2013 13:32
Í hóp með Ásthildi og Þóru Systurnar Hugrún Lilja og Sigrún Inga Ólafsdætur skoruðu fyrir KR í 5-1 sigrinum á HK/Víkingi í Lengjubikar kvenna í gær. Áratugur er síðan systur skoruðu fyrir meistaraflokk KR í sama leiknum. Íslenski boltinn 21.4.2013 13:30
Lokaflautið ein besta stund lífs míns Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur unnið sér inn gríðarlegar vinsældir meðal stuðningsmanna Sunderland eftir frábært gengi í fyrstu leikjum liðsins undir hans stjórn. Sunderland hefur unnið síðustu tvo leiki í deildinni eftir að hann tók við stjórnartaumunum og er á góðri leið með að bjarga sér frá falli. Enski boltinn 21.4.2013 11:45
Ótrúleg endurkoma Tottenham Tottenham lagði Manchester City af velli 3-1 á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í dag. Samir Nasri kom City yfir í fyrri hálfleik með marki á 5. mínútu. Hann fékk góða sendingu frá James Milner og renndi boltanum í fjærhornið. Enski boltinn 21.4.2013 00:01
Suarez enn á milli tannanna á fólki Luis Suarez tryggði Liverpool 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suarez skoraði með skalla á sjöundu mínútu í viðbótartíma og bjargaði stigi fyrir þá rauðklæddu. Enski boltinn 21.4.2013 00:01
Gamla konan hafði betur Arturo Vidal skoraði eina markið úr vítaspyrnu þegar Juventus vann 1-0 sigur á AC Milan í stórleik kvöldsins í ítölsku knattspyrnunni. Fótbolti 21.4.2013 00:01
Ekkert annað í stöðunni en að gera mynd um ævintýrið Heimildarmyndin "Leiðin að titlinum“ var frumsýnd í Bíó Paradís í kvöld. Í myndinni er rifjuð upp leið Völsungs að deildarmeistaratitlinum í annarri deild karla síðasta sumar. Íslenski boltinn 20.4.2013 23:16
Þú getur ekki spilað golf alla daga Harry Redknapp viðurkenndi eftir 2-0 tap QPR gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag að möguleiki liðsins á að halda sér uppi væri lítill sem enginn. Enski boltinn 20.4.2013 22:30
Mark Arons dugði ekki Aron Jóhannsson skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir AZ Alkmaar sem mátti sætta sig við 3-1 tap á heimavelli gegn PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2013 21:02
Miðbróðirinn til FH Englendingurinn Dominic Furness mun á mánudaginn skrifa undir samning við FH. Þetta staðfesti Heimir Guðjónsson þjálfari liðsins við 433.is í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:30
Skriðu í undanúrslit Íslandsmeistararnir í Þór/KA tryggðu sér síðasta sætið í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri á FH í Boganum í dag. Íslenski boltinn 20.4.2013 17:04
Aukaspyrnumark hjá Ara Frey Ari Freyr Skúlason var á skotskónum með Sundsvall þegar liðið lagði Varberg 4-0 í b-deild sænsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 20.4.2013 16:41
Guðný Björk á skotskónum Guðný Björk Óðinsdóttir skoraði síðara mark Kristianstad í 2-1 útisigri á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2013 16:35
Stórt tap í fyrsta leik Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði mark Avaldsnes sem steinlá á útivelli gegn Lilleström í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.4.2013 15:22
Staða Björns og félaga slæm Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í liði Úlfanna töpuðu 2-1 á útivelli gegn Charlton í 44. umferð Championship-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20.4.2013 14:22
Buðum mikla peninga í Gylfa Brian McDermott, fyrrverandi þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Reading, er í ítarlegu viðtali við Dailymail um helgina. Enski boltinn 20.4.2013 12:45
Fabregas hetja Börsunga Barcelona vann 1-0 sigur á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Cesc Fabregas skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Fótbolti 20.4.2013 11:01
Özil með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid hvíldi margar kanónur þegar liðið lagði Real Betis að velli 3-1 á heimavelli í dag. Fótbolti 20.4.2013 11:00
Di Canio heldur áfram að fagna | Úrslit dagsins Sunderland vann góðan sigur á Everton og Stoke gerði stöðu QPR vonlausa með sigri á Loftus Road. Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20.4.2013 10:54
Tvö rauð í tæpum sigri Arsenal Arsenal vann nauman 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum. Enski boltinn 20.4.2013 10:51
Ákvað að sleppa mér alveg Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff tryggðu sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð í vikunni. Landsliðsfyrirliðinn hefur aldrei leikið betur og segist tilbúinn að spila fótbolta með þeim bestu. Enski boltinn 20.4.2013 06:00
Aron Einar og Heiðar deildarmeistarar Cardiff tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í Championship-deildinni með 1-1 jafntefli gegn Burnley á Turf Moor. Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Cardiff. Enski boltinn 20.4.2013 00:20
Terry neitaði að taka í hönd Bernstein John Terry er greinilega enn sótillur út í enska knattspyrnusambandið fyrir að taka af sér fyrirliðaband enska landsliðsins á sínum tíma. Fótbolti 19.4.2013 22:45
Bann Balotelli stytt um einn leik Bann Mario Balotelli, leikmanns AC Milan, hefur verið stytt um einn leik en hann missir samt af leiknum gegn Ítalíumeisturum Juventus á sunnudaginn. Fótbolti 19.4.2013 22:00
Pétur er stoltur af mér Alfreð Finnbogason segir að það sé mikill heiður fyrir sig að hafa náð að skrifa sig inn í íslenska knattspyrnusögu í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 21:36
Start skildi Vålerenga eftir í fallsæti Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir í byrjunarliði Start sem unnu góðan 1-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 19:29
Alfreð bætti met Péturs Alfreð Finnbogason er búinn að bæta 33 ára gamalt markamet Péturs Péturssonar en það gerði hann með því að skora í leik Heerenveen gegn Ajax, toppliði hollensku úrvalsdeildarinnar, í kvöld. Fótbolti 19.4.2013 19:19
Stjarnan sló út FH-inga Stjarnan er komin áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir 3-1 sigur á FH í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 19.4.2013 19:07