Fótbolti

Forseti Genoa réðst á blaðamann

Enrico Preziosi, forseti Genoa, var ekki parsáttur með ítalska fjölmiðla um daginn en hann veittist að blaðamanni, sparkaði í hann og henti myndavél mannsins í jörðina.

Fótbolti

Kolbeinn: Þurfum að vinna heimaleikina

Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var bjartsýnn fyrir leikinn gegn Slóveníu í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í vikunni.

Fótbolti

Lewandowski bíður eftir draumafélaginu

Robert Lewandowski bíður eftir því að losna frá Dortmund og ganga til liðs við "draumafélagið“ sitt. Líklegast að hann eigi við Bayern München, þó svo að hann nefni ekki félagið á nafn.

Fótbolti

Bjórinn verður í Höllinni

Reykjavíkurborg hafnaði í dag síðari umsókn Þróttara um staðsetningu bjórtjalds í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Þróttarar dóu hins vegar ekki ráðalausir.

Íslenski boltinn

Klappað í mínútu fyrir Hemma

KSÍ hefur fengið leyfi hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, til að minnast Hermanns Gunnarssonar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn.

Fótbolti

Knattspyrnugoðsögnin Hemmi Gunn

Einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi, Hermann Gunnarsson, er fallinn frá. Allt frá því Hermann skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild sumarið 1963 með Valsmönnum gegn Akureyri hefur hann glatt þjóðina innan sem utan knattspyrnuvallarins.

Íslenski boltinn

Ekki boðið upp á hamborgara

Danka Podovac hefur farið á kostum í Pepsi-deild kvenna í sumar. Danka er markahæst í deildinni þrátt fyrir að leika sem framliggjandi miðjumaður. Íslenski ríkisborgarinn saknar kærastans og fjölskyldunnar heima í Serbíu.

Íslenski boltinn

Vildi koma í veg fyrir væl

"Ástæða þess að ég fékk Dönku til Stjörnunnar var fyrst og fremst sú að við misstum Gunnhildi Yrsu (Jónsdóttur) og Eddu Maríu (Birgisdóttur) af miðjunni,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar.

Íslenski boltinn