Fótbolti

Sex leikmenn tilnefndir

Andrés Iniesta og Neymar eru í hópi þeirra sex leikmanna sem Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilnefnt sem besta leikmann Álfukeppninnar.

Fótbolti

Gaf Blanc blaðamanni fingurinn?

Laurent Blanc, nýráðinn knattspyrnustjóri franska stórliðsins PSG, fékk ansi sérstaka spurningu á sínum fyrsta blaðamannafundi í nýja hlutverkinu.

Fótbolti

Aron ætlar að slá metin hans Alfreðs

Aron Jóhannsson, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, er í ítarlegu viðtali við tímaritið ELF. Þar segist hann ætla að slá metin sem Alfreð Finnbogason setti á síðasta tíambili.

Fótbolti

Monaco byrjar með mínus tvö stig í haust

Franska knattspyrnuliðið Monaco mun hefja næsta tímabil með mínus tvö stig en ástæðan mun vera slæmt hegðun stuðningsmanna liðsins eftir 2-1 sigur liðsins á Le Mans í lok síðasta tímabils.

Fótbolti