Fótbolti Gervinho yfirgefur Arsenal | Líklega á leið til Marseille Franska knattspyrnuliðið Marseille hefur staðfest að það ætli sér að klófesta framherjann Gervinho frá Arsenal í sumar. Enski boltinn 14.6.2013 17:00 Pellegrini orðinn stjóri City Manuel Pellegrini verður knattspyrnustjóri Manchester City næstu þrjú árin. Hann staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 14.6.2013 16:15 Alfreð og Lewandowski gerðu jafnmörg mörk á tímabilinu Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen, kemst á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópu með 38 mörk á tímabilinu. Fótbolti 14.6.2013 15:30 Sindramenn gera grín að Fylki Sindri tekur á móti Fylki í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla miðvikudaginn 19. júní. Íslenski boltinn 14.6.2013 15:11 Leiknisleikurinn í Breiðholti Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter. Íslenski boltinn 14.6.2013 14:51 Isco getur valið á milli Real Madrid og City Francisco Suárez eða betur þekktur undir nafninu Isco íhugar þessa daganna tilboð frá Manchester City og Real Madrid. Enski boltinn 14.6.2013 14:45 Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 14:00 Schuster tekur við Malaga Bernd Schuster mun taka við liði Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta hefur talsmaður félagsins staðfest við spænska fjölmiðla. Fótbolti 14.6.2013 13:15 Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 13:12 Biður Leikni Ágústsson afsökunar Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um knattspyrnudómarann Leikni Ágústsson. Íslenski boltinn 14.6.2013 11:29 David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 14.6.2013 10:15 Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. Íslenski boltinn 14.6.2013 09:30 Betri reynsla á Íslandi Valsarinn James Hurst stefnir hiklaust að því að komast aftur að í ensku úrvalsdeildinni og spila með þeim bestu í boltanum. Fyrsta skrefið er að koma sér aftur í gott form á Íslandi en hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 07:00 Aspas á leið til Liverpool Forráðamenn Liverpool hafa náð samkomulagi við spænska liðið Celta Vigo um kaup á Iago Aspas. Enski boltinn 13.6.2013 23:00 "Þessi maður er mesta sorp í íslenskum bolta" Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings vandar knattspyrnudómaranum Leikni Ágústssyni ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 13.6.2013 22:19 Dramatískt jafntefli í Breiðholtinu Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. Íslenski boltinn 13.6.2013 21:29 Elísa inn fyrir Gunnhildi Elísa Viðarsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Fótbolti 13.6.2013 21:07 Spear skaut ÍBV áfram í bikarnum ÍBV er komið áfram í fjórðungsúrslit bikarkeppni karla eftir 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 13.6.2013 19:57 Fáir bera virðingu fyrir okkur Það gekk mikið á í landsleik Svíþjóðar og Færeyja í undankeppni HM 2014 á dögunum. Stórstjarnan Zlatan Ibrahimovic gekk þar fremstur í flokki og gagnrýndi færeyska landsliðið harkalega eftir leikinn. Fótbolti 13.6.2013 17:11 Barcelona virðist hafa áhuga á Torres Fernando Torres gæti verið á leiðinni til Barcelona frá Chelsea. Enski boltinn 13.6.2013 16:30 Schürrle til Chelsea Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea. Enski boltinn 13.6.2013 16:00 Mignolet nálgast Liverpool Enska knattspyrnufélagið Liverpool vonast til að geta klófest markvörðinn Simon Mignolet frá Sunderland. Enski boltinn 13.6.2013 15:00 PSG er að undirbúa heimsmetstilboð í Bale Knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain er að undirbúa risatilboð uppá 85 milljónir punda í Gareth Bale, stjörnuleikmann Tottenham Hotspurs. Fótbolti 13.6.2013 14:15 Skelfileg mistök hjá markverði KB Sigþór Marvin Þórarinsson náði forystunni fyrir Stál-Úlf gegn KB í 4. deildinni á dögunum með skrautlegu marki. Íslenski boltinn 13.6.2013 13:30 Margrét Lára fimmta markahæst Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur verið iðinn við kolann með Kristianstad á tímabilinu. Fótbolti 13.6.2013 12:45 Dýfukóngurinn réttlætti rauða spjaldið á Halsman Magnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur, fékk reisupassann í 2-1 tapi gegn Fram í Pepsi-deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 13.6.2013 12:15 Skora á Hermann að "drulla" sér vestur Forsvarsmenn Mýrarboltans, sem fram fer árlega á Ísafirði um Verslunarmannahelgina, hafa skorað á Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV, að gegna stöðu yfirmanns dómaramála fari svo að ÍBV tapi gegn BÍ/Bolungarvík í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2013 12:00 James sá frægasti síðan Jagger var hér Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs BÍ/Bolungarvík, er borubrattur fyrir leikinn gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2013 11:55 Þurfum að endurskoða alla nálgun okkar á landsliðin Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp er ekki hrifinn af þróun enskrar knattspyrnu og telur að þörf sé á miklum breytingum. Enski boltinn 13.6.2013 11:30 Sandra kemur inn í hópinn í stað Þóru Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í staðinn fyrir Þóru B. Helgadóttur sem tognaði aftan í læri í leik LdB Malmö og Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.6.2013 11:09 « ‹ ›
Gervinho yfirgefur Arsenal | Líklega á leið til Marseille Franska knattspyrnuliðið Marseille hefur staðfest að það ætli sér að klófesta framherjann Gervinho frá Arsenal í sumar. Enski boltinn 14.6.2013 17:00
Pellegrini orðinn stjóri City Manuel Pellegrini verður knattspyrnustjóri Manchester City næstu þrjú árin. Hann staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 14.6.2013 16:15
Alfreð og Lewandowski gerðu jafnmörg mörk á tímabilinu Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen, kemst á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópu með 38 mörk á tímabilinu. Fótbolti 14.6.2013 15:30
Sindramenn gera grín að Fylki Sindri tekur á móti Fylki í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla miðvikudaginn 19. júní. Íslenski boltinn 14.6.2013 15:11
Leiknisleikurinn í Breiðholti Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter. Íslenski boltinn 14.6.2013 14:51
Isco getur valið á milli Real Madrid og City Francisco Suárez eða betur þekktur undir nafninu Isco íhugar þessa daganna tilboð frá Manchester City og Real Madrid. Enski boltinn 14.6.2013 14:45
Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 14:00
Schuster tekur við Malaga Bernd Schuster mun taka við liði Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta hefur talsmaður félagsins staðfest við spænska fjölmiðla. Fótbolti 14.6.2013 13:15
Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 13:12
Biður Leikni Ágústsson afsökunar Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um knattspyrnudómarann Leikni Ágústsson. Íslenski boltinn 14.6.2013 11:29
David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 14.6.2013 10:15
Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. Íslenski boltinn 14.6.2013 09:30
Betri reynsla á Íslandi Valsarinn James Hurst stefnir hiklaust að því að komast aftur að í ensku úrvalsdeildinni og spila með þeim bestu í boltanum. Fyrsta skrefið er að koma sér aftur í gott form á Íslandi en hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 07:00
Aspas á leið til Liverpool Forráðamenn Liverpool hafa náð samkomulagi við spænska liðið Celta Vigo um kaup á Iago Aspas. Enski boltinn 13.6.2013 23:00
"Þessi maður er mesta sorp í íslenskum bolta" Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings vandar knattspyrnudómaranum Leikni Ágústssyni ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 13.6.2013 22:19
Dramatískt jafntefli í Breiðholtinu Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. Íslenski boltinn 13.6.2013 21:29
Elísa inn fyrir Gunnhildi Elísa Viðarsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Fótbolti 13.6.2013 21:07
Spear skaut ÍBV áfram í bikarnum ÍBV er komið áfram í fjórðungsúrslit bikarkeppni karla eftir 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 13.6.2013 19:57
Fáir bera virðingu fyrir okkur Það gekk mikið á í landsleik Svíþjóðar og Færeyja í undankeppni HM 2014 á dögunum. Stórstjarnan Zlatan Ibrahimovic gekk þar fremstur í flokki og gagnrýndi færeyska landsliðið harkalega eftir leikinn. Fótbolti 13.6.2013 17:11
Barcelona virðist hafa áhuga á Torres Fernando Torres gæti verið á leiðinni til Barcelona frá Chelsea. Enski boltinn 13.6.2013 16:30
Schürrle til Chelsea Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea. Enski boltinn 13.6.2013 16:00
Mignolet nálgast Liverpool Enska knattspyrnufélagið Liverpool vonast til að geta klófest markvörðinn Simon Mignolet frá Sunderland. Enski boltinn 13.6.2013 15:00
PSG er að undirbúa heimsmetstilboð í Bale Knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain er að undirbúa risatilboð uppá 85 milljónir punda í Gareth Bale, stjörnuleikmann Tottenham Hotspurs. Fótbolti 13.6.2013 14:15
Skelfileg mistök hjá markverði KB Sigþór Marvin Þórarinsson náði forystunni fyrir Stál-Úlf gegn KB í 4. deildinni á dögunum með skrautlegu marki. Íslenski boltinn 13.6.2013 13:30
Margrét Lára fimmta markahæst Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur verið iðinn við kolann með Kristianstad á tímabilinu. Fótbolti 13.6.2013 12:45
Dýfukóngurinn réttlætti rauða spjaldið á Halsman Magnús Þórir Matthíasson, leikmaður Keflavíkur, fékk reisupassann í 2-1 tapi gegn Fram í Pepsi-deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 13.6.2013 12:15
Skora á Hermann að "drulla" sér vestur Forsvarsmenn Mýrarboltans, sem fram fer árlega á Ísafirði um Verslunarmannahelgina, hafa skorað á Hermann Hreiðarsson, þjálfara ÍBV, að gegna stöðu yfirmanns dómaramála fari svo að ÍBV tapi gegn BÍ/Bolungarvík í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2013 12:00
James sá frægasti síðan Jagger var hér Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs BÍ/Bolungarvík, er borubrattur fyrir leikinn gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2013 11:55
Þurfum að endurskoða alla nálgun okkar á landsliðin Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp er ekki hrifinn af þróun enskrar knattspyrnu og telur að þörf sé á miklum breytingum. Enski boltinn 13.6.2013 11:30
Sandra kemur inn í hópinn í stað Þóru Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu í staðinn fyrir Þóru B. Helgadóttur sem tognaði aftan í læri í leik LdB Malmö og Tyresö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.6.2013 11:09