Fótbolti Páll vill ekki ræða uppsögnina Eins og fram kom fyrr í dag þá ákváðu Þróttarar að reka Pál Einarsson sem þjálfara liðsins fyrr í dag og ráða Zoran Miljkovic í hans stað. Íslenski boltinn 1.7.2013 14:40 Neville mælir ekki með því að Rooney yfirgefi Man. Utd Það urðu margir hissa á því þegar Wayne Rooney fór fram á að verða seldur frá Man. Utd. Ekki er enn ljóst hvernig það mál endar en það er komið inn á borð hjá nýja stjóranum, David Moyes, sem hóf störf hjá Man. Utd í dag. Enski boltinn 1.7.2013 14:30 Nýráðinn þjálfari Þróttar: Ég veit allt um fótbolta Þróttarar eru í fallbaráttu í 1. deild og þeir brugðu á það ráð að skipta um þjálfara í dag. Þá þurfti Þróttaragoðsögnin Páll Einarsson að víkja fyrir Serbanum Zoran Miljkovic. Íslenski boltinn 1.7.2013 13:57 Uppgjör 9. umferðar í Pepsi-deild karla Níunda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gærkvöldi og umferðin var gerð upp í Pepsimörkunum. Íslenski boltinn 1.7.2013 13:45 Páll rekinn og Zoran tekur við Páll Einarsson var í dag rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Í hans stað hefur verið ráðinn Serbinn Zoran Miljkovic. Íslenski boltinn 1.7.2013 13:08 Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar kvenna. Topplið deildarinnar mætast ekki í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 1.7.2013 12:20 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. Íslenski boltinn 1.7.2013 11:46 Moyes tók þrjá aðstoðarmenn með sér til United Skotinn David Moyes tók formlega við starfi sínu sem knattspyrnustjóri hjá Man. Utd í dag. Hann notaði tækifærið til þess að kynna aðstoðarfólk sitt. Enski boltinn 1.7.2013 11:15 Kallað á dómara úr stúkunni Það kom upp erfið staða í leik Fylkis og KR í Lautinni í gær þegar Valgeir Valgeirsson dómari meiddist hálftíma fyrir leikslok. Enginn varadómari var á leiknum og því góð ráð dýr. Íslenski boltinn 1.7.2013 10:50 Heerenveen vill fá milljarð fyrir Alfreð Hollenska blaðið De Telegraaf greinir frá því í dag landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sé búinn að ná samkomulagi við þýska úrvalsdeildarfélagið Werder Bremen. Fótbolti 1.7.2013 10:09 Spilaði þrátt fyrir slæmt ofnæmiskast Bradley Simmonds lék með ÍBV í gær þrátt fyrir að vera í slæmu ástandi. Leikmaðurinn er með hnetuofnæmi og fékk slæmt ofnæmiskast í gær. Íslenski boltinn 1.7.2013 09:52 Lopez á skilið að halda sæti sínu í liðinu Það vakti gríðarlega athygli síðasta vetur þegar þáverandi þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, setti spænska landsliðsmarkvörðinn Iker Casillas á bekkinn. Í hans stað kom hinn lítt þekkti Diego Lopez. Fótbolti 1.7.2013 09:45 Cesar vill vera áfram í London Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn Julio Cesar er sterklega orðaður við Arsenal en hann mun fara í að ganga frá sínum málum mjög fljótlega. Enski boltinn 1.7.2013 09:00 Blackpool samþykkir tilboð Cardiff í Ince Paul Ince hefur staðfest að Blackpool hafi tekið tilboð í son hans, Tom. Það er þó ekki ljóst hvort Ince fari til Arons Einars Gunnarssonar og félaga. Enski boltinn 1.7.2013 07:32 Scolari farinn að dreyma um góðan árangur á HM Brasilíumenn fóru á kostum í gær er þeir völtuðu yfir Spánverja, 3-0, í úrslitaleik Álfubikarsins. Neymar skoraði tvö mörk og Fred eitt er Brasilía vann keppnina þriðja árið í röð. Fótbolti 1.7.2013 07:25 Dreymir um Dakar rallýið Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham segist aðeins ætla að sinna knattspyrnuþjálfun í tíu ár í viðbót. Þá ætli hann að reyna fyrir sér í Dakar rallýinu. Enski boltinn 30.6.2013 23:30 Enn tapa lið Kristjáns eftir sigurleiki Lið Kristjáns Guðmundssonar hafa ekki náð að fylgja eftir sigurleik í níu tilraunum í röð. Íslenski boltinn 30.6.2013 23:23 Þetta var klárt brot Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, tekur fyrir að hann hafi verið að reyna að fiska KR-inginn Brynjar Björn Gunnarsson út af. Íslenski boltinn 30.6.2013 22:54 Viðar á það til að henda sér niður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var efins um að Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson hafi reynt að standa í lappirnar er hann var spjaldaður fyrir leikaraskap í leik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2013 22:36 Skandall ársins "Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2013 22:29 Ítalía náði í bronsið Ítalía hafði betur gegn Úrúgvæ í baráttunni um bronsverðlaunin í Álfukeppninni í Brasilíu í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Fótbolti 30.6.2013 19:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó - ÍA 1-0 | Sögulegt í Ólafsvík Víkingur frá Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild frá upphafi er liðið hafði betur gegn ÍA í miklum fallbaráttuslag fyrir vestan. Íslenski boltinn 30.6.2013 18:14 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-3 | Þrenna hjá Gary Gary Martin var hetja KR-inga en hann skoraði öll mörk liðsins í góðum 3-2 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og voru Fylkismenn nálægt því að jafna metin á lokamínútunum en tókst ekki. Íslenski boltinn 30.6.2013 18:13 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar björguðu stigi Fram og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í níundu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. Jordan Halsman gerði mark Fram í leiknum en það var Olgeir Sigurgeirsson sem jafnaði metin fyrir Blika rétt fyrir leikslok. Íslenski boltinn 30.6.2013 18:11 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 1-1 | Bragðdauft jafntefli Valur og FH skildu jöfn 1-1 í bragðdaufum leik þar sem Valur var mun sterkari aðilinn lengst af. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 30.6.2013 18:10 Llorente á leið til Juventus Spænski landsliðsframherjinn Fernando Llorente er á leið til Juvents á frjálsri sölu frá Athletic Bilbao. Hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun mánudag og verður kynntur sem leikmaður liðsins sólarhring síðar. Fótbolti 30.6.2013 18:00 Matthías tryggði Start jafntefli Matthías Vilhjálmsson tryggði Start stig á heimavelli gegn Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Matthías skoraði síðasta markið í 2-2 jafntefli. Fótbolti 30.6.2013 17:58 Cavani þreyttur á slúðrinu Edinson Cavani framherji Napoli er orðinn leiður á stanslausu slúðri um sig og hefur viðurkennt að orðrómurinn hafi truflandi áhrif á sig. Cavani hefur leikið frábærlega með Napoli og með landsliði Úrúgvæ síðustu misserin. Fótbolti 30.6.2013 17:15 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30.6.2013 16:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Fjórði 1-0 sigurinn Framherjalausir Stjörnumenn unnu sterkan 1-0 vinnusigur á Eyjamönnum í Pepsi deild karla í dag og með sigrinum skutu þeir sér upp í annað sætið tímabundið í deildinni. Kennie Chopart sem var settur upp á topp svaraði kallinu með sigurmarki snemma í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 30.6.2013 16:04 « ‹ ›
Páll vill ekki ræða uppsögnina Eins og fram kom fyrr í dag þá ákváðu Þróttarar að reka Pál Einarsson sem þjálfara liðsins fyrr í dag og ráða Zoran Miljkovic í hans stað. Íslenski boltinn 1.7.2013 14:40
Neville mælir ekki með því að Rooney yfirgefi Man. Utd Það urðu margir hissa á því þegar Wayne Rooney fór fram á að verða seldur frá Man. Utd. Ekki er enn ljóst hvernig það mál endar en það er komið inn á borð hjá nýja stjóranum, David Moyes, sem hóf störf hjá Man. Utd í dag. Enski boltinn 1.7.2013 14:30
Nýráðinn þjálfari Þróttar: Ég veit allt um fótbolta Þróttarar eru í fallbaráttu í 1. deild og þeir brugðu á það ráð að skipta um þjálfara í dag. Þá þurfti Þróttaragoðsögnin Páll Einarsson að víkja fyrir Serbanum Zoran Miljkovic. Íslenski boltinn 1.7.2013 13:57
Uppgjör 9. umferðar í Pepsi-deild karla Níunda umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gærkvöldi og umferðin var gerð upp í Pepsimörkunum. Íslenski boltinn 1.7.2013 13:45
Páll rekinn og Zoran tekur við Páll Einarsson var í dag rekinn sem þjálfari 1. deildarliðs Þróttar. Í hans stað hefur verið ráðinn Serbinn Zoran Miljkovic. Íslenski boltinn 1.7.2013 13:08
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar kvenna. Topplið deildarinnar mætast ekki í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 1.7.2013 12:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. Íslenski boltinn 1.7.2013 11:46
Moyes tók þrjá aðstoðarmenn með sér til United Skotinn David Moyes tók formlega við starfi sínu sem knattspyrnustjóri hjá Man. Utd í dag. Hann notaði tækifærið til þess að kynna aðstoðarfólk sitt. Enski boltinn 1.7.2013 11:15
Kallað á dómara úr stúkunni Það kom upp erfið staða í leik Fylkis og KR í Lautinni í gær þegar Valgeir Valgeirsson dómari meiddist hálftíma fyrir leikslok. Enginn varadómari var á leiknum og því góð ráð dýr. Íslenski boltinn 1.7.2013 10:50
Heerenveen vill fá milljarð fyrir Alfreð Hollenska blaðið De Telegraaf greinir frá því í dag landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sé búinn að ná samkomulagi við þýska úrvalsdeildarfélagið Werder Bremen. Fótbolti 1.7.2013 10:09
Spilaði þrátt fyrir slæmt ofnæmiskast Bradley Simmonds lék með ÍBV í gær þrátt fyrir að vera í slæmu ástandi. Leikmaðurinn er með hnetuofnæmi og fékk slæmt ofnæmiskast í gær. Íslenski boltinn 1.7.2013 09:52
Lopez á skilið að halda sæti sínu í liðinu Það vakti gríðarlega athygli síðasta vetur þegar þáverandi þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, setti spænska landsliðsmarkvörðinn Iker Casillas á bekkinn. Í hans stað kom hinn lítt þekkti Diego Lopez. Fótbolti 1.7.2013 09:45
Cesar vill vera áfram í London Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn Julio Cesar er sterklega orðaður við Arsenal en hann mun fara í að ganga frá sínum málum mjög fljótlega. Enski boltinn 1.7.2013 09:00
Blackpool samþykkir tilboð Cardiff í Ince Paul Ince hefur staðfest að Blackpool hafi tekið tilboð í son hans, Tom. Það er þó ekki ljóst hvort Ince fari til Arons Einars Gunnarssonar og félaga. Enski boltinn 1.7.2013 07:32
Scolari farinn að dreyma um góðan árangur á HM Brasilíumenn fóru á kostum í gær er þeir völtuðu yfir Spánverja, 3-0, í úrslitaleik Álfubikarsins. Neymar skoraði tvö mörk og Fred eitt er Brasilía vann keppnina þriðja árið í röð. Fótbolti 1.7.2013 07:25
Dreymir um Dakar rallýið Andre Villas-Boas knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham segist aðeins ætla að sinna knattspyrnuþjálfun í tíu ár í viðbót. Þá ætli hann að reyna fyrir sér í Dakar rallýinu. Enski boltinn 30.6.2013 23:30
Enn tapa lið Kristjáns eftir sigurleiki Lið Kristjáns Guðmundssonar hafa ekki náð að fylgja eftir sigurleik í níu tilraunum í röð. Íslenski boltinn 30.6.2013 23:23
Þetta var klárt brot Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, tekur fyrir að hann hafi verið að reyna að fiska KR-inginn Brynjar Björn Gunnarsson út af. Íslenski boltinn 30.6.2013 22:54
Viðar á það til að henda sér niður Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var efins um að Fylkismaðurinn Viðar Örn Kjartansson hafi reynt að standa í lappirnar er hann var spjaldaður fyrir leikaraskap í leik liðanna í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2013 22:36
Skandall ársins "Valgeir á að ég held stærsta skandalinn í fyrra þegar við vorum á KR-vellinum og held ég að hann eigi það líka í ár. Þetta var klárt rautt spjald sem Brynjar Björn átti að fá," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis um umdeilt atvik í leiknum gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 30.6.2013 22:29
Ítalía náði í bronsið Ítalía hafði betur gegn Úrúgvæ í baráttunni um bronsverðlaunin í Álfukeppninni í Brasilíu í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit. Fótbolti 30.6.2013 19:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó - ÍA 1-0 | Sögulegt í Ólafsvík Víkingur frá Ólafsvík vann sinn fyrsta sigur í efstu deild frá upphafi er liðið hafði betur gegn ÍA í miklum fallbaráttuslag fyrir vestan. Íslenski boltinn 30.6.2013 18:14
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-3 | Þrenna hjá Gary Gary Martin var hetja KR-inga en hann skoraði öll mörk liðsins í góðum 3-2 sigri á Fylkismönnum í Árbænum í kvöld. Leikurinn var bráðfjörugur og voru Fylkismenn nálægt því að jafna metin á lokamínútunum en tókst ekki. Íslenski boltinn 30.6.2013 18:13
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar björguðu stigi Fram og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í níundu umferð Pepsi-deildar karla en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. Jordan Halsman gerði mark Fram í leiknum en það var Olgeir Sigurgeirsson sem jafnaði metin fyrir Blika rétt fyrir leikslok. Íslenski boltinn 30.6.2013 18:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 1-1 | Bragðdauft jafntefli Valur og FH skildu jöfn 1-1 í bragðdaufum leik þar sem Valur var mun sterkari aðilinn lengst af. Valur var 1-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 30.6.2013 18:10
Llorente á leið til Juventus Spænski landsliðsframherjinn Fernando Llorente er á leið til Juvents á frjálsri sölu frá Athletic Bilbao. Hann mun gangast undir læknisskoðun á morgun mánudag og verður kynntur sem leikmaður liðsins sólarhring síðar. Fótbolti 30.6.2013 18:00
Matthías tryggði Start jafntefli Matthías Vilhjálmsson tryggði Start stig á heimavelli gegn Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Matthías skoraði síðasta markið í 2-2 jafntefli. Fótbolti 30.6.2013 17:58
Cavani þreyttur á slúðrinu Edinson Cavani framherji Napoli er orðinn leiður á stanslausu slúðri um sig og hefur viðurkennt að orðrómurinn hafi truflandi áhrif á sig. Cavani hefur leikið frábærlega með Napoli og með landsliði Úrúgvæ síðustu misserin. Fótbolti 30.6.2013 17:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30.6.2013 16:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Fjórði 1-0 sigurinn Framherjalausir Stjörnumenn unnu sterkan 1-0 vinnusigur á Eyjamönnum í Pepsi deild karla í dag og með sigrinum skutu þeir sér upp í annað sætið tímabundið í deildinni. Kennie Chopart sem var settur upp á topp svaraði kallinu með sigurmarki snemma í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 30.6.2013 16:04