Fótbolti Pellegrini segir City vanta framherja "Við erum með tvo framherja og þurfum einn til viðbótar. Við þurfum að vera með afar sterkan hóp," sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 10.7.2013 16:30 Búið að selja yfir hundrað þúsund miða á mótið Evrópumeistaramótið í knattspyrnu kvenna í Svíþjóð hefst í kvöld með leikjum í A-riðli en íslenska landsliðið hefur leik á móti Noregi á morgun. Fótbolti 10.7.2013 15:00 Hrinti dómara og hættir Brasilíumaðurinn Leonardo ætlar að hætta sem íþróttastjóri Paris Saint-Germain þegar félagaskiptaglugganum verður lokað mánaðarmótin ágúst-september. Fótbolti 10.7.2013 14:15 Ingvar missir af stórleiknum Stjarnan og FH mætast annað kvöld í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Garðabæ. Íslenski boltinn 10.7.2013 13:30 Tryggvi ætlar að heyra í Gústa Gylfa Tryggvi Guðmundson, markahæsti leikmaður efstu deildar karla í knattspyrnu frá upphafi, er í leit að nýju félagi. Íslenski boltinn 10.7.2013 12:45 Þrjú af sex bestu liðunum með Íslandi í riðli Það efast örugglega enginn um það að íslenska kvennalandsliðið sé í erfiðum riðli á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu sem hefst í Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 10.7.2013 12:00 Eitt tíst skilaði 75 þúsundum fylgjendum á Twitter Manchester United er komið á Twitter. Það fór ekki fram hjá stuðningsmönnum liðsins á samfélagsmiðlinum í morgun. Enski boltinn 10.7.2013 09:45 Altidore áttundu sumarkaup Di Canio Sunderland gekk í gær frá kaupum á bandaríska landsliðsmanninum Jozy Altidore frá AZ Alkmaar í Hollandi. Enski boltinn 10.7.2013 09:00 Allar 23 luku æfingunni í gær Íslenska kvennalandsliðið æfði á gamla heimavelli Kalmar FF í gær og þetta var tímamótaæfing í undirbúningi liðsins því allir 23 leikmenn hópsins tóku fullan þátt í æfingunni. Fótbolti 10.7.2013 08:28 Markvörður á fimmtugsaldri til Chelsea Ástralinn Mark Schwarzer gekk í gærkvöldi til liðs við Chelsea á frjálsri sölu frá Fulham. Enski boltinn 10.7.2013 08:25 Orðaleikur stelpnanna hafinn Evrópumeistaramótið í Svíþjóð hefst í dag en Ísland hefur leik á morgun. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir verða í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á EM, innan sem utan vallar. En hvor þeirra er aðalprakkarinn í íslenska landsliðshópnum? Fótbolti 10.7.2013 06:30 Markmannsstaðan ekkert vandamál Þóra Björg Helgadóttir æfði á fullu með íslenska kvennalandsliðinu í gær en hún er að koma til baka eftir tognun í læri. "Ég ræð engu um þetta,“ segir hún. Fótbolti 10.7.2013 06:00 Vilja kvennalið Manchester United Grjótharður stuðningsmaður Manchester United safnar nú undirskriftum sem hann ætlar að afhenda David Moyes. Enski boltinn 9.7.2013 23:30 Sara Björk með fyrirliðabandið á auglýsingaspjaldinu í Kalmar Katrín Jónsdóttir er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hefur verið það allar götur síðan að Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liðinu í ársbyrjun 2007. Fótbolti 9.7.2013 22:45 146 mörk í tveimur leikjum Fjögur lið hafa verið rekin úr keppni af nígeríska knattspyrnusambandinu fyrir að hagræða úrslitum leikja. Fótbolti 9.7.2013 22:18 Rooney þarf ást og væntumþykju Michael Owen telur sig vita vandamálið sem hefur verið að hrjá Wayne Rooney, leikmann Manchester United, að undanförnu. Enski boltinn 9.7.2013 21:47 Það má ekki ljúga "Þeir buðu mér samning en ég kom með gagntilboð sem þeir gátu ekki samþykkt. Við náðum því ekki samkomulagi. Þeir mega ekki ljúga." Íslenski boltinn 9.7.2013 20:45 Var 17 ára og fékk að koma inn á Ríkharður Daðason man vel eftir því þegar Fram varð síðast bikarmeistari í knattspyrnu karla fyrir 24 árum. Íslenski boltinn 9.7.2013 20:00 Þetta er frekar dapurlegt "Okkur KR-ingum finnst þetta frekar dapurlegt,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, um pistil Páls Magnússonar útvarpsstjóra í dag. Íslenski boltinn 9.7.2013 19:08 Myndi þiggja sömu úrslit og 2009 "Við unnum þann leik þannig að ég myndi alveg þiggja sömu úrslit," segir Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks. Íslenski boltinn 9.7.2013 18:30 Von á skrýtnum orðum í viðtölunum Að sjálfsögðu er margt gert til þess að létta liðsandann innan íslenska kvennalandsliðshópsins í knattspyrnu. Fótbolti 9.7.2013 17:45 Lykilmenn Íslands að mati UEFA Hitað er upp fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu á heimasíðu UEFA. Í dag er riðill Íslands til umfjöllunar. Fótbolti 9.7.2013 17:00 Upphitunin var frá Vestmannaeyjum Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og aðstoðarmaður íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð, sá um upphitun liðsins á æfingunni í dag. Fótbolti 9.7.2013 16:30 Leikur Fram og KR færður til klukkan 21 KR sækir Fram heim í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á óvenjulegum tíma. Íslenski boltinn 9.7.2013 15:34 Malarvellirnir þóttu ekkert sérstakir "Þetta er bara fínn dráttur. Það voru fjögur frábær lið í hattinum og þetta gat ekki orðið annað en erfiður leikur," segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR. Íslenski boltinn 9.7.2013 15:30 Sif og Þóra báðar með á æfingu í dag "Ég verð prófuð í dag og ég á erfitt með að svara þessu eins og er," sagði Þóra Björg Helgadóttir aðspurð um stöðuna fyrir æfingu íslenska kvennalandsliðsins í Kalmar í Svíþjóð í dag. Fótbolti 9.7.2013 15:16 Hefnd er ekki skemmtilegt orð "Þetta er auðvitað mjög skemmtileg viðureign liðanna sem mættust í bikarúrslitum í fyrra. Nú fáum við heimaleik og það er alltaf eina óskin sem menn láta uppi og vilja í undanúrslitum." Íslenski boltinn 9.7.2013 15:00 Segir mikilvægan fótboltaleik hafa verið eyðilagðan "Gunnar kastar sér niður eins og hann hefði orðið fyrir strætisvagni eða verið skotinn í brjóstið. Brostu allir viðstaddir að þessum tilburðum – líka KR-ingar." Íslenski boltinn 9.7.2013 14:20 Ari Freyr á leið til OB Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason er á leið í raðir danska félagsins OB Odense. Fótbolti 9.7.2013 14:00 Ætla ekki að fá hráka framan í mig Hermann Hreiðarsson leyndi ekki skoðun sinni á rauða spjaldi Aaron Spear í viðtali í Borgunarmörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.7.2013 13:18 « ‹ ›
Pellegrini segir City vanta framherja "Við erum með tvo framherja og þurfum einn til viðbótar. Við þurfum að vera með afar sterkan hóp," sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 10.7.2013 16:30
Búið að selja yfir hundrað þúsund miða á mótið Evrópumeistaramótið í knattspyrnu kvenna í Svíþjóð hefst í kvöld með leikjum í A-riðli en íslenska landsliðið hefur leik á móti Noregi á morgun. Fótbolti 10.7.2013 15:00
Hrinti dómara og hættir Brasilíumaðurinn Leonardo ætlar að hætta sem íþróttastjóri Paris Saint-Germain þegar félagaskiptaglugganum verður lokað mánaðarmótin ágúst-september. Fótbolti 10.7.2013 14:15
Ingvar missir af stórleiknum Stjarnan og FH mætast annað kvöld í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Garðabæ. Íslenski boltinn 10.7.2013 13:30
Tryggvi ætlar að heyra í Gústa Gylfa Tryggvi Guðmundson, markahæsti leikmaður efstu deildar karla í knattspyrnu frá upphafi, er í leit að nýju félagi. Íslenski boltinn 10.7.2013 12:45
Þrjú af sex bestu liðunum með Íslandi í riðli Það efast örugglega enginn um það að íslenska kvennalandsliðið sé í erfiðum riðli á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu sem hefst í Svíþjóð í kvöld. Fótbolti 10.7.2013 12:00
Eitt tíst skilaði 75 þúsundum fylgjendum á Twitter Manchester United er komið á Twitter. Það fór ekki fram hjá stuðningsmönnum liðsins á samfélagsmiðlinum í morgun. Enski boltinn 10.7.2013 09:45
Altidore áttundu sumarkaup Di Canio Sunderland gekk í gær frá kaupum á bandaríska landsliðsmanninum Jozy Altidore frá AZ Alkmaar í Hollandi. Enski boltinn 10.7.2013 09:00
Allar 23 luku æfingunni í gær Íslenska kvennalandsliðið æfði á gamla heimavelli Kalmar FF í gær og þetta var tímamótaæfing í undirbúningi liðsins því allir 23 leikmenn hópsins tóku fullan þátt í æfingunni. Fótbolti 10.7.2013 08:28
Markvörður á fimmtugsaldri til Chelsea Ástralinn Mark Schwarzer gekk í gærkvöldi til liðs við Chelsea á frjálsri sölu frá Fulham. Enski boltinn 10.7.2013 08:25
Orðaleikur stelpnanna hafinn Evrópumeistaramótið í Svíþjóð hefst í dag en Ísland hefur leik á morgun. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir verða í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á EM, innan sem utan vallar. En hvor þeirra er aðalprakkarinn í íslenska landsliðshópnum? Fótbolti 10.7.2013 06:30
Markmannsstaðan ekkert vandamál Þóra Björg Helgadóttir æfði á fullu með íslenska kvennalandsliðinu í gær en hún er að koma til baka eftir tognun í læri. "Ég ræð engu um þetta,“ segir hún. Fótbolti 10.7.2013 06:00
Vilja kvennalið Manchester United Grjótharður stuðningsmaður Manchester United safnar nú undirskriftum sem hann ætlar að afhenda David Moyes. Enski boltinn 9.7.2013 23:30
Sara Björk með fyrirliðabandið á auglýsingaspjaldinu í Kalmar Katrín Jónsdóttir er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hefur verið það allar götur síðan að Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liðinu í ársbyrjun 2007. Fótbolti 9.7.2013 22:45
146 mörk í tveimur leikjum Fjögur lið hafa verið rekin úr keppni af nígeríska knattspyrnusambandinu fyrir að hagræða úrslitum leikja. Fótbolti 9.7.2013 22:18
Rooney þarf ást og væntumþykju Michael Owen telur sig vita vandamálið sem hefur verið að hrjá Wayne Rooney, leikmann Manchester United, að undanförnu. Enski boltinn 9.7.2013 21:47
Það má ekki ljúga "Þeir buðu mér samning en ég kom með gagntilboð sem þeir gátu ekki samþykkt. Við náðum því ekki samkomulagi. Þeir mega ekki ljúga." Íslenski boltinn 9.7.2013 20:45
Var 17 ára og fékk að koma inn á Ríkharður Daðason man vel eftir því þegar Fram varð síðast bikarmeistari í knattspyrnu karla fyrir 24 árum. Íslenski boltinn 9.7.2013 20:00
Þetta er frekar dapurlegt "Okkur KR-ingum finnst þetta frekar dapurlegt,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, um pistil Páls Magnússonar útvarpsstjóra í dag. Íslenski boltinn 9.7.2013 19:08
Myndi þiggja sömu úrslit og 2009 "Við unnum þann leik þannig að ég myndi alveg þiggja sömu úrslit," segir Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks. Íslenski boltinn 9.7.2013 18:30
Von á skrýtnum orðum í viðtölunum Að sjálfsögðu er margt gert til þess að létta liðsandann innan íslenska kvennalandsliðshópsins í knattspyrnu. Fótbolti 9.7.2013 17:45
Lykilmenn Íslands að mati UEFA Hitað er upp fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu á heimasíðu UEFA. Í dag er riðill Íslands til umfjöllunar. Fótbolti 9.7.2013 17:00
Upphitunin var frá Vestmannaeyjum Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og aðstoðarmaður íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð, sá um upphitun liðsins á æfingunni í dag. Fótbolti 9.7.2013 16:30
Leikur Fram og KR færður til klukkan 21 KR sækir Fram heim í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á óvenjulegum tíma. Íslenski boltinn 9.7.2013 15:34
Malarvellirnir þóttu ekkert sérstakir "Þetta er bara fínn dráttur. Það voru fjögur frábær lið í hattinum og þetta gat ekki orðið annað en erfiður leikur," segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR. Íslenski boltinn 9.7.2013 15:30
Sif og Þóra báðar með á æfingu í dag "Ég verð prófuð í dag og ég á erfitt með að svara þessu eins og er," sagði Þóra Björg Helgadóttir aðspurð um stöðuna fyrir æfingu íslenska kvennalandsliðsins í Kalmar í Svíþjóð í dag. Fótbolti 9.7.2013 15:16
Hefnd er ekki skemmtilegt orð "Þetta er auðvitað mjög skemmtileg viðureign liðanna sem mættust í bikarúrslitum í fyrra. Nú fáum við heimaleik og það er alltaf eina óskin sem menn láta uppi og vilja í undanúrslitum." Íslenski boltinn 9.7.2013 15:00
Segir mikilvægan fótboltaleik hafa verið eyðilagðan "Gunnar kastar sér niður eins og hann hefði orðið fyrir strætisvagni eða verið skotinn í brjóstið. Brostu allir viðstaddir að þessum tilburðum – líka KR-ingar." Íslenski boltinn 9.7.2013 14:20
Ari Freyr á leið til OB Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason er á leið í raðir danska félagsins OB Odense. Fótbolti 9.7.2013 14:00
Ætla ekki að fá hráka framan í mig Hermann Hreiðarsson leyndi ekki skoðun sinni á rauða spjaldi Aaron Spear í viðtali í Borgunarmörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.7.2013 13:18