Fótbolti

Pellegrini segir City vanta framherja

"Við erum með tvo framherja og þurfum einn til viðbótar. Við þurfum að vera með afar sterkan hóp," sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City á blaðamannafundi í dag.

Enski boltinn

Hrinti dómara og hættir

Brasilíumaðurinn Leonardo ætlar að hætta sem íþróttastjóri Paris Saint-Germain þegar félagaskiptaglugganum verður lokað mánaðarmótin ágúst-september.

Fótbolti

Allar 23 luku æfingunni í gær

Íslenska kvennalandsliðið æfði á gamla heimavelli Kalmar FF í gær og þetta var tímamótaæfing í undirbúningi liðsins því allir 23 leikmenn hópsins tóku fullan þátt í æfingunni.

Fótbolti

Orðaleikur stelpnanna hafinn

Evrópumeistaramótið í Svíþjóð hefst í dag en Ísland hefur leik á morgun. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir verða í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á EM, innan sem utan vallar. En hvor þeirra er aðalprakkarinn í íslenska landsliðshópnum?

Fótbolti

Markmannsstaðan ekkert vandamál

Þóra Björg Helgadóttir æfði á fullu með íslenska kvennalandsliðinu í gær en hún er að koma til baka eftir tognun í læri. "Ég ræð engu um þetta,“ segir hún.

Fótbolti

Upphitunin var frá Vestmannaeyjum

Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og aðstoðarmaður íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð, sá um upphitun liðsins á æfingunni í dag.

Fótbolti

Sif og Þóra báðar með á æfingu í dag

"Ég verð prófuð í dag og ég á erfitt með að svara þessu eins og er," sagði Þóra Björg Helgadóttir aðspurð um stöðuna fyrir æfingu íslenska kvennalandsliðsins í Kalmar í Svíþjóð í dag.

Fótbolti

Hefnd er ekki skemmtilegt orð

"Þetta er auðvitað mjög skemmtileg viðureign liðanna sem mættust í bikarúrslitum í fyrra. Nú fáum við heimaleik og það er alltaf eina óskin sem menn láta uppi og vilja í undanúrslitum."

Íslenski boltinn