Fótbolti

Gylfi vill að Tottenham fái meiri liðsstyrk

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Tottenham, telur að það sé nauðsynlegt fyrir forráðamenn félagsins að semja við einn til tvo leikmenn til viðbótar til að vera samkeppnishæfir í alla þá titla sem í boði eru fyrir liðið.

Enski boltinn

Alfreð boðinn nýr samningur

Framherjinn Alfreð Finnbogason hefur undir höndum samningstilboð frá félagi sínu Heerenveen í Hollandi. Alfreð er þegar samningsbundinn félaginu til ársins 2015.

Fótbolti

Messan: Allt annað að sjá Everton

Everton er komið með nýjan stjóra en Roberto Martinez tók við liðinu af David Moyes sem fór til Man. Utd. Martinez gerði Wigan að bikarmeisturum á síðustu leiktíð en liðið féll engu að síður úr deildinni.

Enski boltinn

Lambert fór hræðilega með mig

Framherjinn Darren Bent er allt annað en ánægður með Paul Lambert, stjóra Aston Villa, sem hann segir hafa farið hræðilega með sig. Bent er nýfarinn að láni til Fulham út leiktíðina en hann var ekki í myndinni hjá stjóranum.

Enski boltinn