Fótbolti Rooney mærir Moyes Þrátt fyrir meint ósætti á milli Wayne Rooney og David Moyes, stjóra Man. Utd, þá hrósar Rooney stjóranum fyrir góðar æfingar sem henti honum vel. Enski boltinn 19.9.2013 07:42 Aron svekktur út í KSÍ Aron Jóhannsson, landsliðsmaður Bandaríkjanna, er í ítarlegu viðtali hjá Kjarnanum í dag. Þar ræðir hann meðal annars um viðbrögð KSÍ við því að hann ákvað að spila fyrir Bandaríkin frekar en Ísland. Fótbolti 19.9.2013 07:31 Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. Íslenski boltinn 19.9.2013 07:30 Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. Íslenski boltinn 19.9.2013 07:00 Özil söng fyrir framan allt Arsenal liðið er hann var vígður Nýjasti leikmaður Arsenal Mesut Özil var á dögunum vígður inn í liðið með athöfn sem allir nýir leikmenn liðsins þurfa að ganga í gegnum. Enski boltinn 18.9.2013 23:30 Skagamenn fallnir í fjórða sinn Skagamenn féllu í kvöld úr Pepsi-deild karla í fótbolta og spila því í 1. deildinni sumarið 2014. Þetta er í fjórða sinn sem Skagaliðið fellur úr efstu deild. Skagamenn féllu einnig úr deildinni 1967, 1990 og 2008. Íslenski boltinn 18.9.2013 22:50 Mourinho um tapið á móti Basel: Ég er ekki neinu sjokki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, byrjaði ekki vel í endurkomu sinni í Meistaradeildina með Chelsea-liðinu því hans menn töpuðu 1-2 á heimavelli á móti svissneska liðinu Basel í kvöld. Fótbolti 18.9.2013 22:04 Wenger: Reynsla og þolinmæði skiluðu þessum sigri Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður eftir 2-1 útisigur á Marseille í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Marseille minnkaði muninn úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 18.9.2013 21:50 Basel fór með öll stigin af Brúnni Svissneska liðið Basel kom mörgum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. Fótbolti 18.9.2013 18:30 Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic. Fótbolti 18.9.2013 18:30 Messi með þrennu í 4-0 sigri á Ajax - Kolbeinn klúðraði víti Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. Fótbolti 18.9.2013 18:15 Ramsey skorar enn - Arsenal vann í Marseille Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger. Fótbolti 18.9.2013 18:15 Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikir dagsins í Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 18.9.2013 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. Íslenski boltinn 18.9.2013 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. Íslenski boltinn 18.9.2013 16:15 Borini hefði betur verið um kyrrt hjá Roma Umboðsmaður knattspyrnukappans Fabio Borini telur að framherjinn hefði fallið vel inn í leikstíl Roma á síðustu leiktíð. Enski boltinn 18.9.2013 16:00 Carragher og Neville rökræða um Gerrard og Scholes "Paul Scholes er besti leikmaður sem ég hef spilað með og ég spilaði með þokkalegum leikmönnum,“ segir sparkspekingurinn Gary Neville. Enski boltinn 18.9.2013 15:30 Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. Fótbolti 18.9.2013 15:00 Messan: Gylfi og Eriksen tala saman á dönsku Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Spurs á Norwich um helgina. Christian Eriksen átti þátt í báðum mörkunum. Enski boltinn 18.9.2013 14:30 Sessegnon gæti strítt Di Canio Stephane Seesegnon, nýr liðsmaður West Brom, er kominn með atvinnuleyfi. Enski boltinn 18.9.2013 14:15 Xavi jafnreynslumikill og lið Ajax samanlagt Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax sækja Barcelona heim á Nývang í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.9.2013 14:00 Rooney pirraður á spurningum blaðamanns "Heyrðu, ég er bara að einbeita mér að fótboltanum eins og ég hef gert í allt sumar,“ sagði Wayne Rooney eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Enski boltinn 18.9.2013 13:00 Messan: Özil er mættur Það tók Þjóðverjann Mesut Özil aðeins tíu mínútur að stimpla sig inn í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. Enski boltinn 18.9.2013 12:30 Coutinho frá út október Liverpool verður án brasilíska miðjumannsins Philipe Coutinho næstu sex til sjö vikurnar hið minnsta. Enski boltinn 18.9.2013 11:49 Victor: Skrýtið að hafa ekki fengið kallið "Í sannleika sagt finnst mér það mjög skrýtið. Ég spilaði fyrir öll yngri landslið Íslands og nú með góðu liði í góðri deild,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson. Fótbolti 18.9.2013 11:22 Scholes og Butt þjálfa saman hjá Man. Utd Paul Scholes, goðsögn hjá Man. Utd, er kominn aftur til félagsins en hann lagði skóna á hilluna í sumar. Hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og skoraði 155 mörk. Enski boltinn 18.9.2013 10:30 Stuðningsmenn Chelsea drekka mest Það er allt rannsakað í kringum enska boltann og núna er búið að taka út alla þá slæmu siði sem fylgja stuðningsmönnum liðanna meðan á tímabilinu stendur. Er margt áhugavert að finna í þeirri rannsókn. Enski boltinn 18.9.2013 09:00 Pepsi-mörkin: Umræðan eftir atburðarásina í Kaplakrika Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð. Íslenski boltinn 18.9.2013 08:53 Oscar og Lampard byrja í kvöld Það eru allir leikmenn Chelsea klárir í slaginn fyrir leik liðsins gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 18.9.2013 08:00 Bale hæstánægður með byrjun sína hjá Real Gareth Bale spilaði sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann kom þá af bekknum og átti þátt í tveimur mörkum Ronaldo en hann skoraði þrennu í 6-1 sigri Galatasaray. Fótbolti 18.9.2013 07:37 « ‹ ›
Rooney mærir Moyes Þrátt fyrir meint ósætti á milli Wayne Rooney og David Moyes, stjóra Man. Utd, þá hrósar Rooney stjóranum fyrir góðar æfingar sem henti honum vel. Enski boltinn 19.9.2013 07:42
Aron svekktur út í KSÍ Aron Jóhannsson, landsliðsmaður Bandaríkjanna, er í ítarlegu viðtali hjá Kjarnanum í dag. Þar ræðir hann meðal annars um viðbrögð KSÍ við því að hann ákvað að spila fyrir Bandaríkin frekar en Ísland. Fótbolti 19.9.2013 07:31
Hörpu vantar fimm mörk til að ná Helenu Harpa Þorsteinsdóttir skoraði 28 mörk í Pepsi-deild kvenna í sumar og hefur skoraði 51 mark síðan að hún varð mamma í apríl 2011. Harpa bætti í sumar metið yfir flest mörk hjá mömmu á einu tímabili en á enn eftir að ná Helenu Ólafsdóttur yfir flest mörk sem móðir. Íslenski boltinn 19.9.2013 07:30
Markahæsta mamman Harpa Þorsteinsdóttir bætti mömmu-markamet Ástu B. Gunnlaugsdóttur um átta mörk í sumar en engin móðir hefur skorað jafnmikið á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Harpa skoraði 28 mörk í 18 leikjum. Íslenski boltinn 19.9.2013 07:00
Özil söng fyrir framan allt Arsenal liðið er hann var vígður Nýjasti leikmaður Arsenal Mesut Özil var á dögunum vígður inn í liðið með athöfn sem allir nýir leikmenn liðsins þurfa að ganga í gegnum. Enski boltinn 18.9.2013 23:30
Skagamenn fallnir í fjórða sinn Skagamenn féllu í kvöld úr Pepsi-deild karla í fótbolta og spila því í 1. deildinni sumarið 2014. Þetta er í fjórða sinn sem Skagaliðið fellur úr efstu deild. Skagamenn féllu einnig úr deildinni 1967, 1990 og 2008. Íslenski boltinn 18.9.2013 22:50
Mourinho um tapið á móti Basel: Ég er ekki neinu sjokki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, byrjaði ekki vel í endurkomu sinni í Meistaradeildina með Chelsea-liðinu því hans menn töpuðu 1-2 á heimavelli á móti svissneska liðinu Basel í kvöld. Fótbolti 18.9.2013 22:04
Wenger: Reynsla og þolinmæði skiluðu þessum sigri Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður eftir 2-1 útisigur á Marseille í kvöld í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik en Marseille minnkaði muninn úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 18.9.2013 21:50
Basel fór með öll stigin af Brúnni Svissneska liðið Basel kom mörgum á óvart með því að vinna 2-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og riðlakeppni Meistaradeildarinnar byrjar því ekki vel fyrir lærisveina Jose Mourinho. Fótbolti 18.9.2013 18:30
Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic. Fótbolti 18.9.2013 18:30
Messi með þrennu í 4-0 sigri á Ajax - Kolbeinn klúðraði víti Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. Fótbolti 18.9.2013 18:15
Ramsey skorar enn - Arsenal vann í Marseille Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger. Fótbolti 18.9.2013 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikir dagsins í Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 18.9.2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. Íslenski boltinn 18.9.2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. Íslenski boltinn 18.9.2013 16:15
Borini hefði betur verið um kyrrt hjá Roma Umboðsmaður knattspyrnukappans Fabio Borini telur að framherjinn hefði fallið vel inn í leikstíl Roma á síðustu leiktíð. Enski boltinn 18.9.2013 16:00
Carragher og Neville rökræða um Gerrard og Scholes "Paul Scholes er besti leikmaður sem ég hef spilað með og ég spilaði með þokkalegum leikmönnum,“ segir sparkspekingurinn Gary Neville. Enski boltinn 18.9.2013 15:30
Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. Fótbolti 18.9.2013 15:00
Messan: Gylfi og Eriksen tala saman á dönsku Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Spurs á Norwich um helgina. Christian Eriksen átti þátt í báðum mörkunum. Enski boltinn 18.9.2013 14:30
Sessegnon gæti strítt Di Canio Stephane Seesegnon, nýr liðsmaður West Brom, er kominn með atvinnuleyfi. Enski boltinn 18.9.2013 14:15
Xavi jafnreynslumikill og lið Ajax samanlagt Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax sækja Barcelona heim á Nývang í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18.9.2013 14:00
Rooney pirraður á spurningum blaðamanns "Heyrðu, ég er bara að einbeita mér að fótboltanum eins og ég hef gert í allt sumar,“ sagði Wayne Rooney eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Enski boltinn 18.9.2013 13:00
Messan: Özil er mættur Það tók Þjóðverjann Mesut Özil aðeins tíu mínútur að stimpla sig inn í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. Enski boltinn 18.9.2013 12:30
Coutinho frá út október Liverpool verður án brasilíska miðjumannsins Philipe Coutinho næstu sex til sjö vikurnar hið minnsta. Enski boltinn 18.9.2013 11:49
Victor: Skrýtið að hafa ekki fengið kallið "Í sannleika sagt finnst mér það mjög skrýtið. Ég spilaði fyrir öll yngri landslið Íslands og nú með góðu liði í góðri deild,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson. Fótbolti 18.9.2013 11:22
Scholes og Butt þjálfa saman hjá Man. Utd Paul Scholes, goðsögn hjá Man. Utd, er kominn aftur til félagsins en hann lagði skóna á hilluna í sumar. Hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og skoraði 155 mörk. Enski boltinn 18.9.2013 10:30
Stuðningsmenn Chelsea drekka mest Það er allt rannsakað í kringum enska boltann og núna er búið að taka út alla þá slæmu siði sem fylgja stuðningsmönnum liðanna meðan á tímabilinu stendur. Er margt áhugavert að finna í þeirri rannsókn. Enski boltinn 18.9.2013 09:00
Pepsi-mörkin: Umræðan eftir atburðarásina í Kaplakrika Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð. Íslenski boltinn 18.9.2013 08:53
Oscar og Lampard byrja í kvöld Það eru allir leikmenn Chelsea klárir í slaginn fyrir leik liðsins gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 18.9.2013 08:00
Bale hæstánægður með byrjun sína hjá Real Gareth Bale spilaði sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann kom þá af bekknum og átti þátt í tveimur mörkum Ronaldo en hann skoraði þrennu í 6-1 sigri Galatasaray. Fótbolti 18.9.2013 07:37