Fótbolti Þjóðverjar komnir á HM í átjánda sinn Þýskaland tryggði sér í kvöld sigur í C-riðli í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 og þar með farseðilinn á úrslitakeppnina í Brasilíu á næsta ári. Þýskaland vann 3-0 heimasigur á Írlandi og er með fimm stiga forskot á Svía fyrir lokaumferðina. Zlatan Ibrahimović tryggði Svíum annað sætið með því að skora sigurmarkið á móti Austurríki. Fótbolti 11.10.2013 20:48 Robin van Persie bætti hollenska markametið Robin van Persie er orðinn markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi en hann bætti met Patrick Kluivert í kvöld í 8-1 stórsigri Hollendinga á Ungverjum í undankeppni HM 2014. Hollendingar voru fyrir leikinn búnir að tryggja sér sigur í D-riðlinum og þar með sæti á HM. Fótbolti 11.10.2013 20:28 Bendtner kláraði næstum því Ítala á Parken Nicklas Bendtner snéri aftur í danska landsliðið og skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli á móti Ítölum á Parken í undankeppni HM 2014 í í kvöld. Sigur hefði komið Dönum upp í annað sæti riðilsins en Ítalir höfðu þegar tryggt sér efsta sætið og farseðil til Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 11.10.2013 20:08 Öruggur sigur Englendinga á Wembley Englendingar eru áfram efstir í sínum riðli í undankeppni HM 2014 eftir 4-1 sigur á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. Úkraína vann 1-0 sigur á Póllandi á sama tíma og er einu stigi á eftir enska liðinu. Þau munu keppa um sigurinn í riðlinum í lokaumferðinni þar sem England tekur á móti Póllandi á Wembley. Fótbolti 11.10.2013 18:30 Slóvenar áfram á sigurbraut - Svisslendingar komnir á HM Slóvenar héldu sigurgöngu sinni áfram í undankeppni HM 2014 með því að vinna 3-0 sigur á Norðmönnum í Slóveníu í riðli okkar í kvöld en þessi úrslit þýða að Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á að komast á HM í Brasilíu. Svisslendingar tryggðu sér á sama tíma sigur í riðlinum með því að vinna 2-1 útisigur í Albaníu. Fótbolti 11.10.2013 18:30 Belgar komnir á HM - Lukaku með bæði mörkin Belgía tryggði sér farseðilinn á HM í Brasilíu með því að vinna 2-1 útisigur á Króatíu í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í A-riðli. Belgum nægði bara jafntefli en hafa nú átta stiga forskot á Króatíu þegar aðeins einn leikur er eftir. Fótbolti 11.10.2013 17:57 Armenar hjálpuðu Dönum - spennuleikur á Parken í kvöld Armenía vann 2-1 sigur á Búlgaríu í dag í undankeppni HM og þessi úrslit koma sér vel fyrir Dani sem eru að berjast við Búlgara (og Armeníu) um annað sætið í B-riðlinum. Ítalir hafa þegar tryggt sér sigur í riðlinum en Búlgarar voru með eins stigs forskot á Dani fyrir leiki dagsins. Fótbolti 11.10.2013 17:06 Eiður Smári byrjar, Alfreð á bekknum - óbreytt byrjunarlið Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, teflir fram sama byrjunarliði á móti Kýpur í kvöld og í sigurleiknum á móti Albaníu á dögunum. Fótbolti 11.10.2013 16:55 Cleverley ekki með Englendingum í kvöld Tom Cleverley, leikmaður enska landsliðsins og Manchester United, verður ekki með enska liðinu gegn Svartfellingum í kvöld og missir einnig af leiknum gegn Pólverjum á þriðjudagskvöldið vegna meiðsla. Fótbolti 11.10.2013 16:45 Hver á að skora fyrir Norðmenn? Norðmenn gera sér enn vonir um að ná 2. sætinu í E-riðli undankeppni HM. Það gera þeir vinni þeir báða leikina sem þeir eiga eftir. Norðmenn eru í fjórða sæti í E-riðlinum þegar tvær umferðir eru eftir, stigi á eftir Slóvenum og tveimur stigum á eftir Íslendingum. Fótbolti 11.10.2013 16:23 Gummi Ben lýsir leiknum gegn Kýpur á Bylgjunni Ísland tekur á móti Kýpur í lykilleik í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11.10.2013 16:00 Mætum tímanlega og leggjum löglega Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Kýpur í kvöld og leggja ökutækjum sínum löglega. Fótbolti 11.10.2013 14:45 Jafntefli í Slóveníu í kvöld eru bestu úrslitin fyrir Ísland Næstsíðasta umferðin í riðli Íslands í undankeppni HM í Brasilíu 2014 fer fram í kvöld og eru öll sex liðin í riðli Íslands í eldlínunni. Fótbolti 11.10.2013 14:15 Gunnlaugur mun ræða við Garðar um framtíð hans hjá ÍA Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í þessum mánuði mun framtíð framherjans Garðars Bergmanns Gunnlaugssonar vera í óvissu eftir að knattspyrnudeild ÍA sagðist ekki hafa áhuga á að nýta hans krafta í framtíðinni. Íslenski boltinn 11.10.2013 13:45 Svona er staðan í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 Ísland er ekki eina þjóðin sem er að berjast fyrir farseðli á HM í Brasilíu í kvöld því mikil spenna er í flestum riðlum í Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Íslensku strákarnir mæta Kýpur á Laugardalsvellinum klukkan 18.45 og stíga skref í átt að sumarferð til Brasilíu með sigri. Fótbolti 11.10.2013 13:01 Pólverjar hittast í Varsjá og styðja Ísland „Á meðal okkar eru miklir stuðningsmenn sem hafa fylgst með íslenskum fótbolta í mörg ár,“ segir Pólverjinn Piotr Giedyk. Fótbolti 11.10.2013 12:45 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 11.10.2013 12:00 Pistill: Þess vegna eru þeir strákarnir okkar Þegar fólk nær árangri og kemst fyrir vikið í kastljós fjölmiðla er oft einblínt á sigur einstaklingsins yfir sjálfum sér eða öðrum. Það er góð saga, en einungis hálf sögð. Íslenski boltinn 11.10.2013 10:39 Sportbar í anddyri Laugardalshallar fyrir leik Íslands og Kýpur Stuðningsfólk Íslands mun hita upp fyrir landsleikinn gegn Kýpur í kvöld í anddyri Laugardalshallar. Fótbolti 11.10.2013 10:30 Ungverji dæmir leik Íslands og Kýpur | Var sendur heim á EM 2012 Ungverjinn István Vad mun dæma leik Íslands og Kýpur í kvöld sem fram fer á Laugardalsvelli í undankeppni HM. Fótbolti 11.10.2013 09:45 Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. Fótbolti 11.10.2013 09:43 Lars: Er bjartsýnn á að halda áfram með landsliðið "Ég veit í raun ekki hvað framtíðin ber í skauti sér,“ sagði Lars Lagerback, landsliðsþjálfari, í samtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann stöðvar 2, í gær en framtíð hans með liðið var til umræðu. Fótbolti 11.10.2013 09:00 Ísland á HM? | Leikskráin fyrir Ísland - Kýpur Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir því Kýpverska í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld en liðið getur enn unnið sér inn sæti í umspil um laust sæti í lokakeppninni. Fótbolti 11.10.2013 08:15 Þrjú met í sjónmáli í kvöld Ísland mætir Kýpur á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni HM 2014 og íslensku strákarnir geta sett þrjú "Íslandsmet“ með sigri auk þess að verða skrefi nær því að komast til Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 11.10.2013 07:30 Okkar strákar eru aðalmarkaskorarar E-riðilsins Íslenska karlalandsliðið er með fjórtán mörk í fyrstu átta leikjum sínum í undankeppni HM 2014 og er markahæsta liðið í riðlinum ásamt toppliði Sviss sem hefur einnig skorað fjórtán mörk. Það er gaman að skoða listann yfir markhæstu leikmenn riðilsins því þar eru íslensku strákarnir afar áberandi. Fótbolti 11.10.2013 07:00 Skagaliðið var brothætt í sumar Gunnlaugur Jónsson var í gær ráðinn þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu og mun því Skagamaðurinn stýra liðinu í 1. deildinni á næstu leiktíð. Gunnlaugur kom HK upp í fyrstu deild í sumar eftir sigur í 2. deildinni en nú er hann kominn heim. Íslenski boltinn 11.10.2013 06:00 Belgía, Þýskaland og Sviss á HM - öll úrslitin í kvöld Belgía, Þýskaland og Sviss tryggðu sér í kvöld öll farseðilinn á HM í Brasilíu næsta sumar en þá fór næstsíðasta umferðin í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 fór fram. Fótbolti 11.10.2013 00:01 Kafnaði úr hlátri er hann fékk rauða spjaldið | Myndband Serge Djiehoua, leikmaður gríska liðsins Gylfadas, setti væntanlega heimsmet er hann fékk að líta rauða spjaldið aðeins þrem sekúndum eftir að hann kom af bekknum. Fótbolti 10.10.2013 23:15 Ekkert hatur á Laugardalsvellinum á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir á morgun Kýpur í undankeppni HM fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll en það seldist upp á leikinn fyrir löngu. Íslenska liðið getur stigið skref í átt að því að komast á HM í Brasilíu með sigri. Íslenski boltinn 10.10.2013 22:30 Sportspjallið: Guðjón og Hjörvar ósammála um Eið Smára Guðjón Þórðarson og Hjörvar Hafliðason eru gestir vikunnar í Sportspjallinu. Þar ræða þeir ítarlega um íslenska landsliðið í knattspyrnu. Fótbolti 10.10.2013 19:20 « ‹ ›
Þjóðverjar komnir á HM í átjánda sinn Þýskaland tryggði sér í kvöld sigur í C-riðli í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 og þar með farseðilinn á úrslitakeppnina í Brasilíu á næsta ári. Þýskaland vann 3-0 heimasigur á Írlandi og er með fimm stiga forskot á Svía fyrir lokaumferðina. Zlatan Ibrahimović tryggði Svíum annað sætið með því að skora sigurmarkið á móti Austurríki. Fótbolti 11.10.2013 20:48
Robin van Persie bætti hollenska markametið Robin van Persie er orðinn markahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi en hann bætti met Patrick Kluivert í kvöld í 8-1 stórsigri Hollendinga á Ungverjum í undankeppni HM 2014. Hollendingar voru fyrir leikinn búnir að tryggja sér sigur í D-riðlinum og þar með sæti á HM. Fótbolti 11.10.2013 20:28
Bendtner kláraði næstum því Ítala á Parken Nicklas Bendtner snéri aftur í danska landsliðið og skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli á móti Ítölum á Parken í undankeppni HM 2014 í í kvöld. Sigur hefði komið Dönum upp í annað sæti riðilsins en Ítalir höfðu þegar tryggt sér efsta sætið og farseðil til Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 11.10.2013 20:08
Öruggur sigur Englendinga á Wembley Englendingar eru áfram efstir í sínum riðli í undankeppni HM 2014 eftir 4-1 sigur á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. Úkraína vann 1-0 sigur á Póllandi á sama tíma og er einu stigi á eftir enska liðinu. Þau munu keppa um sigurinn í riðlinum í lokaumferðinni þar sem England tekur á móti Póllandi á Wembley. Fótbolti 11.10.2013 18:30
Slóvenar áfram á sigurbraut - Svisslendingar komnir á HM Slóvenar héldu sigurgöngu sinni áfram í undankeppni HM 2014 með því að vinna 3-0 sigur á Norðmönnum í Slóveníu í riðli okkar í kvöld en þessi úrslit þýða að Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á að komast á HM í Brasilíu. Svisslendingar tryggðu sér á sama tíma sigur í riðlinum með því að vinna 2-1 útisigur í Albaníu. Fótbolti 11.10.2013 18:30
Belgar komnir á HM - Lukaku með bæði mörkin Belgía tryggði sér farseðilinn á HM í Brasilíu með því að vinna 2-1 útisigur á Króatíu í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í A-riðli. Belgum nægði bara jafntefli en hafa nú átta stiga forskot á Króatíu þegar aðeins einn leikur er eftir. Fótbolti 11.10.2013 17:57
Armenar hjálpuðu Dönum - spennuleikur á Parken í kvöld Armenía vann 2-1 sigur á Búlgaríu í dag í undankeppni HM og þessi úrslit koma sér vel fyrir Dani sem eru að berjast við Búlgara (og Armeníu) um annað sætið í B-riðlinum. Ítalir hafa þegar tryggt sér sigur í riðlinum en Búlgarar voru með eins stigs forskot á Dani fyrir leiki dagsins. Fótbolti 11.10.2013 17:06
Eiður Smári byrjar, Alfreð á bekknum - óbreytt byrjunarlið Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, teflir fram sama byrjunarliði á móti Kýpur í kvöld og í sigurleiknum á móti Albaníu á dögunum. Fótbolti 11.10.2013 16:55
Cleverley ekki með Englendingum í kvöld Tom Cleverley, leikmaður enska landsliðsins og Manchester United, verður ekki með enska liðinu gegn Svartfellingum í kvöld og missir einnig af leiknum gegn Pólverjum á þriðjudagskvöldið vegna meiðsla. Fótbolti 11.10.2013 16:45
Hver á að skora fyrir Norðmenn? Norðmenn gera sér enn vonir um að ná 2. sætinu í E-riðli undankeppni HM. Það gera þeir vinni þeir báða leikina sem þeir eiga eftir. Norðmenn eru í fjórða sæti í E-riðlinum þegar tvær umferðir eru eftir, stigi á eftir Slóvenum og tveimur stigum á eftir Íslendingum. Fótbolti 11.10.2013 16:23
Gummi Ben lýsir leiknum gegn Kýpur á Bylgjunni Ísland tekur á móti Kýpur í lykilleik í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11.10.2013 16:00
Mætum tímanlega og leggjum löglega Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Kýpur í kvöld og leggja ökutækjum sínum löglega. Fótbolti 11.10.2013 14:45
Jafntefli í Slóveníu í kvöld eru bestu úrslitin fyrir Ísland Næstsíðasta umferðin í riðli Íslands í undankeppni HM í Brasilíu 2014 fer fram í kvöld og eru öll sex liðin í riðli Íslands í eldlínunni. Fótbolti 11.10.2013 14:15
Gunnlaugur mun ræða við Garðar um framtíð hans hjá ÍA Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í þessum mánuði mun framtíð framherjans Garðars Bergmanns Gunnlaugssonar vera í óvissu eftir að knattspyrnudeild ÍA sagðist ekki hafa áhuga á að nýta hans krafta í framtíðinni. Íslenski boltinn 11.10.2013 13:45
Svona er staðan í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 Ísland er ekki eina þjóðin sem er að berjast fyrir farseðli á HM í Brasilíu í kvöld því mikil spenna er í flestum riðlum í Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Íslensku strákarnir mæta Kýpur á Laugardalsvellinum klukkan 18.45 og stíga skref í átt að sumarferð til Brasilíu með sigri. Fótbolti 11.10.2013 13:01
Pólverjar hittast í Varsjá og styðja Ísland „Á meðal okkar eru miklir stuðningsmenn sem hafa fylgst með íslenskum fótbolta í mörg ár,“ segir Pólverjinn Piotr Giedyk. Fótbolti 11.10.2013 12:45
Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 11.10.2013 12:00
Pistill: Þess vegna eru þeir strákarnir okkar Þegar fólk nær árangri og kemst fyrir vikið í kastljós fjölmiðla er oft einblínt á sigur einstaklingsins yfir sjálfum sér eða öðrum. Það er góð saga, en einungis hálf sögð. Íslenski boltinn 11.10.2013 10:39
Sportbar í anddyri Laugardalshallar fyrir leik Íslands og Kýpur Stuðningsfólk Íslands mun hita upp fyrir landsleikinn gegn Kýpur í kvöld í anddyri Laugardalshallar. Fótbolti 11.10.2013 10:30
Ungverji dæmir leik Íslands og Kýpur | Var sendur heim á EM 2012 Ungverjinn István Vad mun dæma leik Íslands og Kýpur í kvöld sem fram fer á Laugardalsvelli í undankeppni HM. Fótbolti 11.10.2013 09:45
Umfjöllun,viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Kýpur 2-0 | Úrslitaleikur á Ullevaal Gylfi Þór og Kolbeinn sáu um Kýpverja í öruggum 2-0 sigri íslenska landsliðsins í Laugardalnum í kvöld. Þrátt fyrir að hafa þurft að bíða eftir fyrsta marki leiksins var íslenska liðið mun betra frá fyrstu mínútu og voru úrslitin fullkomnlega sanngjörn. Fótbolti 11.10.2013 09:43
Lars: Er bjartsýnn á að halda áfram með landsliðið "Ég veit í raun ekki hvað framtíðin ber í skauti sér,“ sagði Lars Lagerback, landsliðsþjálfari, í samtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann stöðvar 2, í gær en framtíð hans með liðið var til umræðu. Fótbolti 11.10.2013 09:00
Ísland á HM? | Leikskráin fyrir Ísland - Kýpur Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir því Kýpverska í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld en liðið getur enn unnið sér inn sæti í umspil um laust sæti í lokakeppninni. Fótbolti 11.10.2013 08:15
Þrjú met í sjónmáli í kvöld Ísland mætir Kýpur á Laugardalsvellinum í kvöld í undankeppni HM 2014 og íslensku strákarnir geta sett þrjú "Íslandsmet“ með sigri auk þess að verða skrefi nær því að komast til Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 11.10.2013 07:30
Okkar strákar eru aðalmarkaskorarar E-riðilsins Íslenska karlalandsliðið er með fjórtán mörk í fyrstu átta leikjum sínum í undankeppni HM 2014 og er markahæsta liðið í riðlinum ásamt toppliði Sviss sem hefur einnig skorað fjórtán mörk. Það er gaman að skoða listann yfir markhæstu leikmenn riðilsins því þar eru íslensku strákarnir afar áberandi. Fótbolti 11.10.2013 07:00
Skagaliðið var brothætt í sumar Gunnlaugur Jónsson var í gær ráðinn þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu og mun því Skagamaðurinn stýra liðinu í 1. deildinni á næstu leiktíð. Gunnlaugur kom HK upp í fyrstu deild í sumar eftir sigur í 2. deildinni en nú er hann kominn heim. Íslenski boltinn 11.10.2013 06:00
Belgía, Þýskaland og Sviss á HM - öll úrslitin í kvöld Belgía, Þýskaland og Sviss tryggðu sér í kvöld öll farseðilinn á HM í Brasilíu næsta sumar en þá fór næstsíðasta umferðin í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 fór fram. Fótbolti 11.10.2013 00:01
Kafnaði úr hlátri er hann fékk rauða spjaldið | Myndband Serge Djiehoua, leikmaður gríska liðsins Gylfadas, setti væntanlega heimsmet er hann fékk að líta rauða spjaldið aðeins þrem sekúndum eftir að hann kom af bekknum. Fótbolti 10.10.2013 23:15
Ekkert hatur á Laugardalsvellinum á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir á morgun Kýpur í undankeppni HM fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll en það seldist upp á leikinn fyrir löngu. Íslenska liðið getur stigið skref í átt að því að komast á HM í Brasilíu með sigri. Íslenski boltinn 10.10.2013 22:30
Sportspjallið: Guðjón og Hjörvar ósammála um Eið Smára Guðjón Þórðarson og Hjörvar Hafliðason eru gestir vikunnar í Sportspjallinu. Þar ræða þeir ítarlega um íslenska landsliðið í knattspyrnu. Fótbolti 10.10.2013 19:20