Fótbolti Brendan Rodgers: Við seljum ekki leikmenn til okkar helstu keppninauta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í eltingarleik Arsneal við stjörnuleikmann hans Luis Suarez í sumar. Liverpool mætir einmitt Arsenal á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 31.10.2013 23:30 Tíu sigrar í tíu leikjum hjá Roma Roma varð í kvöld fyrsta ítalska fótboltaliðið sem nær að vinna tíu fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu þegar liðið vann 1-0 heimasigur á Chievo. Fótbolti 31.10.2013 22:00 David Villa fiskaði tvö víti og Atlético fylgir Barcelona sem skugginn Atlético Madrid er einu stigi á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Granada í kvöld. Bæði mörk Atlético-liðsins komu úr vítaspyrnum sem David Villa fiskaði. Fótbolti 31.10.2013 21:03 Van Basten fékk bikarsigur frá Alfreð og félögum í afmælisgjöf Heerenveen varð í kvöld fjórða Íslendingaliðið sem komst áfram í sextán liða úrslit hollenska bikarsins en Heerenveen vann þá 1-0 sigur á b-deildarliðinu VVV-Venlo. Fótbolti 31.10.2013 19:43 Coleman sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Crystal Palace Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace um að taka við liðinu. Enski boltinn 31.10.2013 19:15 Ramona Bachmann tryggði Sviss sigur í Danmörku Sviss er með fullt hús og sex stiga forskot á toppi íslenska riðilsins í undankeppni HM 2015 eftir 1-0 sigur á Danmörku í Vejle í Danmörku í kvöld. Fótbolti 31.10.2013 18:51 Sif Atla: Mér er alveg sama því við fengum þrjú stig Sif Atladóttir lék í nýrri stöðu með kvennalandsliðinu þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag. Sif er vanalega í vörninni en lék nú sem afturliggjandi miðjumaður. Fótbolti 31.10.2013 17:52 Sara Björk: Duttum í smá stress í seinni hálfleik Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 66. landsleik í dag þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 en hún er aðeins 23 ára gömul. Sara Björk var, eins og aðrar stelpur í íslenska liðinu, ánægð með að ná í þrjú stig út úr þessum leik í Belgrad. Fótbolti 31.10.2013 17:37 Beckham: Get ekki gagnrýnt Ferguson David Beckham, neitar að gagnrýna Sir Alex Ferguson eftir að ævisaga hans kom út á dögunum. Sir Alex og Beckham unnu náið saman hjá Manchester United þegar leikmaðurinn lék undir hans stjórn. Enski boltinn 31.10.2013 17:30 Margrét Lára: Höldum okkur á lífi í þessum riðli með þessum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag en Margrét Lára var í fyrsta sinn fyrirliði íslenska liðsins. Fótbolti 31.10.2013 17:20 Glódís Perla: Þær fóru nokkrar að svindla hjá þeim Glódís Perla Viggósdóttir var allt í einu orðin reynsluboltinn í miðri vörn íslenska liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015. Fótbolti 31.10.2013 17:02 Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. Fótbolti 31.10.2013 16:48 Páll Gísli verður áfram í markinu hjá Skagamönnum Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Skagamanna og verður því áfram á milli stanganna hjá liðinu í 1. deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 31.10.2013 16:45 Philippe Coutinho fær grænt ljós Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho sé orðinn leikfær en hann meiddist á öxl um miðjan september. Enski boltinn 31.10.2013 16:00 Stuðningsmenn Tottenham svöruðu kallinu Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins á dögunum fyrir að láta ekki nægilega mikið í sér heyra á leikjum. Enski boltinn 31.10.2013 15:15 Boðað til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ "Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segja mótmælendur. Fótbolti 31.10.2013 14:14 „Ísland spilar einfaldan fótbolta“ Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. Fótbolti 31.10.2013 14:11 Maradona: Aguero er aumingi Argentínumaðurinn Diego Maradona lætur fyrrum tengdason sinn Sergio Aguero heyra það í fjölmiðlum og kallar hann aumingja en Aguero var giftur Giannina, dóttur Maradona í fjögur ár. Fótbolti 31.10.2013 13:30 Hér býr vallarstjórinn Vallarstjórinn á FK Obilic leikvanginum í Belgrad þarf ekki að fara langt til þess að mæta í vinnuna. Fótbolti 31.10.2013 12:46 Anna Björk og Harpa byrja | Dagný á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir landsleikinn við Serbíu í dag. Fótbolti 31.10.2013 12:08 Vilja taka ríkisborgararéttinn af framherjanum eftir landsliðsvalið Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Brasilíu hafa lýst yfir vilja sínum til þess að framherjinn Diego Costa verði sviptur ríkisborgararétti sínum. Fótbolti 31.10.2013 11:30 Reiknað með að Þóra Björg byrji í markinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfesti við Fréttablaðið í gær að reikna mætti með breytingum á liðinu í dag gegn Serbíu frá því í leiknum gegn Sviss. Fótbolti 31.10.2013 11:00 Miðasalan á leikinn út í Króatíu hafin Miðasala er hafin á leik Króatíu og Íslands sem mætast ytra í umspili um sæti í lokakeppni HM 2014 í Brasilíu á næsta ár. Fótbolti 31.10.2013 10:15 Umfjöllun og myndir: Serbía - Ísland 1-2 | Sætt en tæpt í Serbíu Hvítklæddir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu unnu góðan 2-1 sigur á Serbum í undankeppni HM 2015 í Belgrad í dag. Fótbolti 31.10.2013 09:41 Bruce: Áttum ekki skilið að falla úr leik Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull, var að vonum ekki sáttur eftir leikinn gegn Tottenham en liðið féll úr leiki í enska deildarbikarnum eftir vítaspyrnukeppni í gær. Enski boltinn 31.10.2013 08:00 Gylfi: Var farinn að undirbúa mig fyrir aðra spyrnu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark er Tottenham komst áfram í 8-liða úrslit enskadeildarbikarsins í gær eftir magnaðan sigur á Hull City á White Hart Lane. Enski boltinn 31.10.2013 07:11 FH var eina liðið sem skoraði ekki mark fyrir utan teig Fréttablaðið hefur lokið við greiningu á öllum mörkum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. FH-ingar eru í sérflokki á mörgum listanna en reka hins vegar lestina á einum. Íslenski boltinn 31.10.2013 07:00 Loksins eru allir leikmenn í toppstandi Stelpurnar okkar mæta Serbum í undankeppni HM ytra í dag. Allir leikmenn liðsins eru klárir í slaginn en ljóst er að Serbar eru sterkari en áður í ljósi jafnteflis liðsins við Dani um helgina. Fótbolti 31.10.2013 06:30 Bók Ferguson slær sölumet Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að vinna titla með Man. Utd þá er hann alls ekki hættur að setja met. Ævisaga hans er seld í bílförmum þessa dagana. Enski boltinn 30.10.2013 23:30 Tottenham mætir West Ham í bikarnum | Stoke - United Búið er að draga í 8-liða úrslit í enska deildarbikarnum en drátturinn fór fram í kvöld. Enski boltinn 30.10.2013 22:50 « ‹ ›
Brendan Rodgers: Við seljum ekki leikmenn til okkar helstu keppninauta Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í eltingarleik Arsneal við stjörnuleikmann hans Luis Suarez í sumar. Liverpool mætir einmitt Arsenal á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 31.10.2013 23:30
Tíu sigrar í tíu leikjum hjá Roma Roma varð í kvöld fyrsta ítalska fótboltaliðið sem nær að vinna tíu fyrstu deildarleiki sína á tímabilinu þegar liðið vann 1-0 heimasigur á Chievo. Fótbolti 31.10.2013 22:00
David Villa fiskaði tvö víti og Atlético fylgir Barcelona sem skugginn Atlético Madrid er einu stigi á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2-1 útisigur á Granada í kvöld. Bæði mörk Atlético-liðsins komu úr vítaspyrnum sem David Villa fiskaði. Fótbolti 31.10.2013 21:03
Van Basten fékk bikarsigur frá Alfreð og félögum í afmælisgjöf Heerenveen varð í kvöld fjórða Íslendingaliðið sem komst áfram í sextán liða úrslit hollenska bikarsins en Heerenveen vann þá 1-0 sigur á b-deildarliðinu VVV-Venlo. Fótbolti 31.10.2013 19:43
Coleman sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Crystal Palace Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, er samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace um að taka við liðinu. Enski boltinn 31.10.2013 19:15
Ramona Bachmann tryggði Sviss sigur í Danmörku Sviss er með fullt hús og sex stiga forskot á toppi íslenska riðilsins í undankeppni HM 2015 eftir 1-0 sigur á Danmörku í Vejle í Danmörku í kvöld. Fótbolti 31.10.2013 18:51
Sif Atla: Mér er alveg sama því við fengum þrjú stig Sif Atladóttir lék í nýrri stöðu með kvennalandsliðinu þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag. Sif er vanalega í vörninni en lék nú sem afturliggjandi miðjumaður. Fótbolti 31.10.2013 17:52
Sara Björk: Duttum í smá stress í seinni hálfleik Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn 66. landsleik í dag þegar Ísland vann 2-1 sigur á Serbíu í undankeppni HM 2015 en hún er aðeins 23 ára gömul. Sara Björk var, eins og aðrar stelpur í íslenska liðinu, ánægð með að ná í þrjú stig út úr þessum leik í Belgrad. Fótbolti 31.10.2013 17:37
Beckham: Get ekki gagnrýnt Ferguson David Beckham, neitar að gagnrýna Sir Alex Ferguson eftir að ævisaga hans kom út á dögunum. Sir Alex og Beckham unnu náið saman hjá Manchester United þegar leikmaðurinn lék undir hans stjórn. Enski boltinn 31.10.2013 17:30
Margrét Lára: Höldum okkur á lífi í þessum riðli með þessum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Serbíu í undankeppni HM 2015 í dag en Margrét Lára var í fyrsta sinn fyrirliði íslenska liðsins. Fótbolti 31.10.2013 17:20
Glódís Perla: Þær fóru nokkrar að svindla hjá þeim Glódís Perla Viggósdóttir var allt í einu orðin reynsluboltinn í miðri vörn íslenska liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015. Fótbolti 31.10.2013 17:02
Freyr: Hefðum getað verið 4-0 eða 5-0 yfir í hálfleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta var ánægður eftir 2-1 sigur á Serbíu í dag í undankeppni HM 2015 en þetta var fyrsti sigur liðsins undir hans stjórn. Fótbolti 31.10.2013 16:48
Páll Gísli verður áfram í markinu hjá Skagamönnum Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Skagamanna og verður því áfram á milli stanganna hjá liðinu í 1. deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 31.10.2013 16:45
Philippe Coutinho fær grænt ljós Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho sé orðinn leikfær en hann meiddist á öxl um miðjan september. Enski boltinn 31.10.2013 16:00
Stuðningsmenn Tottenham svöruðu kallinu Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi stuðningsmenn félagsins á dögunum fyrir að láta ekki nægilega mikið í sér heyra á leikjum. Enski boltinn 31.10.2013 15:15
Boðað til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ "Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segja mótmælendur. Fótbolti 31.10.2013 14:14
„Ísland spilar einfaldan fótbolta“ Niko Kovac, nýráðinn landsliðsþjálfari Króata, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir umspilsleikina gegn Íslandi um miðjan nóvember. Hópinn má sjá neðst í fréttinni. Fótbolti 31.10.2013 14:11
Maradona: Aguero er aumingi Argentínumaðurinn Diego Maradona lætur fyrrum tengdason sinn Sergio Aguero heyra það í fjölmiðlum og kallar hann aumingja en Aguero var giftur Giannina, dóttur Maradona í fjögur ár. Fótbolti 31.10.2013 13:30
Hér býr vallarstjórinn Vallarstjórinn á FK Obilic leikvanginum í Belgrad þarf ekki að fara langt til þess að mæta í vinnuna. Fótbolti 31.10.2013 12:46
Anna Björk og Harpa byrja | Dagný á bekknum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir landsleikinn við Serbíu í dag. Fótbolti 31.10.2013 12:08
Vilja taka ríkisborgararéttinn af framherjanum eftir landsliðsvalið Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Brasilíu hafa lýst yfir vilja sínum til þess að framherjinn Diego Costa verði sviptur ríkisborgararétti sínum. Fótbolti 31.10.2013 11:30
Reiknað með að Þóra Björg byrji í markinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, staðfesti við Fréttablaðið í gær að reikna mætti með breytingum á liðinu í dag gegn Serbíu frá því í leiknum gegn Sviss. Fótbolti 31.10.2013 11:00
Miðasalan á leikinn út í Króatíu hafin Miðasala er hafin á leik Króatíu og Íslands sem mætast ytra í umspili um sæti í lokakeppni HM 2014 í Brasilíu á næsta ár. Fótbolti 31.10.2013 10:15
Umfjöllun og myndir: Serbía - Ísland 1-2 | Sætt en tæpt í Serbíu Hvítklæddir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu unnu góðan 2-1 sigur á Serbum í undankeppni HM 2015 í Belgrad í dag. Fótbolti 31.10.2013 09:41
Bruce: Áttum ekki skilið að falla úr leik Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull, var að vonum ekki sáttur eftir leikinn gegn Tottenham en liðið féll úr leiki í enska deildarbikarnum eftir vítaspyrnukeppni í gær. Enski boltinn 31.10.2013 08:00
Gylfi: Var farinn að undirbúa mig fyrir aðra spyrnu Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark er Tottenham komst áfram í 8-liða úrslit enskadeildarbikarsins í gær eftir magnaðan sigur á Hull City á White Hart Lane. Enski boltinn 31.10.2013 07:11
FH var eina liðið sem skoraði ekki mark fyrir utan teig Fréttablaðið hefur lokið við greiningu á öllum mörkum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. FH-ingar eru í sérflokki á mörgum listanna en reka hins vegar lestina á einum. Íslenski boltinn 31.10.2013 07:00
Loksins eru allir leikmenn í toppstandi Stelpurnar okkar mæta Serbum í undankeppni HM ytra í dag. Allir leikmenn liðsins eru klárir í slaginn en ljóst er að Serbar eru sterkari en áður í ljósi jafnteflis liðsins við Dani um helgina. Fótbolti 31.10.2013 06:30
Bók Ferguson slær sölumet Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að vinna titla með Man. Utd þá er hann alls ekki hættur að setja met. Ævisaga hans er seld í bílförmum þessa dagana. Enski boltinn 30.10.2013 23:30
Tottenham mætir West Ham í bikarnum | Stoke - United Búið er að draga í 8-liða úrslit í enska deildarbikarnum en drátturinn fór fram í kvöld. Enski boltinn 30.10.2013 22:50