Fótbolti

Valdes: Messi er Guð

Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur.

Fótbolti

Gylfi: Það er bara jákvætt að mikil pressa sé á okkur

"Draumurinn er vissulega að komast á HM, en það er langt í það og við þurfum að byrja á því að spila vel á föstudaginn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í viðtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í gær.

Fótbolti

O'Neill ætlar ekki að múlbinda Keane

Ákvörðun Martin O'Neill, landsliðsþjálfara Írlands, að ráða Roy Keane sem sinn aðstoðarmann hefur vakið talsverða athygli. Fæstir hafa trú á því að Keane geti verið góður og þægur aðstoðarmaður.

Fótbolti

Við getum vel farið áfram

Eiður Smári Guðjohnsen er viss um að íslenska landsliðið eigi eftir að vekja enn meiri athygli þegar liðið slær Króatana úr leik. Strákarnir ætla sér til Brasilíu.

Fótbolti

Æfðu með appelsínugulan bolta

Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði í gær á Kópavogsvelli en liðið býr sig nú af kappi undir leikinn gegn Króötum á föstudagskvöldið í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fram fer á næsta ári.

Fótbolti

Bardsley saknar ekki Di Canio

Phil Bardsley, varnarmaður Sunderland, var ekkert sérstaklega ánægður með lífið er Paolo di Canio var stjóri liðsins en hann er mjög ánægður með arftakann, Gus Poyet.

Enski boltinn