Fótbolti

Strákarnir hlakka til Króatíuleiksins

Landsliðsmennirnir Arnór Smárason, Alfreð Finnbogason, Gunnleifur Gunnleifsson og Kári Árnason létu í sér heyra á Twitter þegar ljóst var að Ísland mætir Króatíu í umspilinu.

Fótbolti

81% Króata spá sínum mönnum sigri

Á sjöunda þúsund lesendur króatísks vefmiðils hafa lýst yfir skoðun sinni á því hvort karlalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu komist í lokakeppni HM í Brasilíu.

Fótbolti

Drátturinn í takt við íbúafjölda

Svisslendingurinn Alexander Frei sá um að draga þjóðirnar upp úr hattinum í dag. Svo virðist sem hann hafi viljað sjá til þess að þjóðir af sömu stærðargráðu myndu mætast.

Fótbolti

Ísland 1 - Króatía 7

Karlalandslið Íslands og Krótatíu hafa mæst tvisvar sinnum á knattspyrnuvellinum og Króatar unnu báða leikina sannfærandi. Markatalan er 7-1 Króatíu í vil.

Fótbolti

Lagerbäck: Við erum sáttir við mótherjann

"Það var ljóst að allir andstæðingarnir yrðu erfiðir. Ég hef reynslu gegn Króötum frá því að ég var með Svía,“ sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, í viðtali á heimasíðu FIFA.com.

Fótbolti

Alfreð vill mæta Grikklandi

Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu.

Fótbolti

„Við erum lottóvinningurinn“

„Það verður gaman að sjá þetta og skoða höfuðstöðvar FIFA í leiðinni,“ segir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.

Fótbolti

Ísland mætir Króatíu

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Króatíu í tveimur leikjum um laust sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu næsta sumar. Dregið var í Zürich í Sviss í dag.

Fótbolti

Tveir handteknir vegna reyksprengju

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á yfir höfði sér sekt eftir að reyksprengju var kastað í aðstoðardómara í heimsókn liðsins á Villa Park í Birmingham í gær.

Enski boltinn

Alltaf sömu lögmál í fótbolta

Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st

Íslenski boltinn

Draumur fyrir framherja að spila í þessari deild

Aron Jóhannsson átti draumaleik fyrir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær en leikmaðurinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri á Cambuur. Aron telur hollensku úrvalsdeildina þá bestu til að taka svokallað milliskref.

Fótbolti