Fótbolti Valdes: Messi er Guð Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur. Fótbolti 13.11.2013 15:00 Lars: Höfum ekki tekið neina ákvörðun varðandi hægri bakvarðarstöðuna „Við munum leggja mikla áherslu á varnarleik okkar á æfingum og vera viðbúnir sóknarleik Króata,“ sagði Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins, í viðtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í gær. Fótbolti 13.11.2013 14:00 Vonast til að ekki verði æft á Laugardalsvelli fyrir landsleikinn „Ég er nokkuð sáttur við ástandið á vellinum,“ segir Jóhann Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. Fótbolti 13.11.2013 13:42 Carrick frá keppni í allt að sex vikur Michael Carrick, leikmaður Manchester United, gæti verið frá í allt að sex vikur. Enski boltinn 13.11.2013 13:15 Gylfi: Það er bara jákvætt að mikil pressa sé á okkur "Draumurinn er vissulega að komast á HM, en það er langt í það og við þurfum að byrja á því að spila vel á föstudaginn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í viðtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í gær. Fótbolti 13.11.2013 12:30 Jones ætlar að festa sig í sessi sem miðvörður Hinn fjölhæfi leikmaður Man. Utd, Phil Jones, segist helst vilja spila sem miðvörður fyrir félagið en hann hefur verið notaður út um allan völl. Enski boltinn 13.11.2013 11:45 Sanchez: Enskir leikmenn eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar Alexis Sanchez, leikmaður Barcelona og Síle, telur að enska landsliðið eigi ekki eftir að standa sig vel á alþjóðlegum vettvangi um næstu misseri af þeirri ástæðu að leikmenn liðsins eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar. Enski boltinn 13.11.2013 11:00 Agger: Ég á heima í byrjunarliðinu Daniel Agger, leikmaður Liverpool, telur sig eiga heima í byrjunarliðinu en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu. Enski boltinn 13.11.2013 10:15 O'Neill ætlar ekki að múlbinda Keane Ákvörðun Martin O'Neill, landsliðsþjálfara Írlands, að ráða Roy Keane sem sinn aðstoðarmann hefur vakið talsverða athygli. Fæstir hafa trú á því að Keane geti verið góður og þægur aðstoðarmaður. Fótbolti 13.11.2013 09:30 Snjórinn sendir landsliðið inn í Kórinn Eins og höfuðborgarbúar hafa tekið eftir þá er byrjað að snjóa og aðstæður til knattspyrnuiðkunar utandyra ekki góðar. Þess vegna mun knattspyrnulandsliðið æfa innandyra í dag. Fótbolti 13.11.2013 09:23 Tólfan stillir saman strengina í kvöld Stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, Tólfan, ætlar að hefja gleðina fyrir Króatíuleikinn í kvöld með skemmtun á Ölveri. Fótbolti 13.11.2013 08:26 Kolbeinn: Ef við náum okkar leik getum við strítt Króötunum „Nei, engir takkaskór í dag, bara rólegheit hjá mér,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, á Kópvogsvelli í gær. Fótbolti 13.11.2013 07:00 Við getum vel farið áfram Eiður Smári Guðjohnsen er viss um að íslenska landsliðið eigi eftir að vekja enn meiri athygli þegar liðið slær Króatana úr leik. Strákarnir ætla sér til Brasilíu. Fótbolti 13.11.2013 06:30 Æfðu með appelsínugulan bolta Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði í gær á Kópavogsvelli en liðið býr sig nú af kappi undir leikinn gegn Króötum á föstudagskvöldið í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 13.11.2013 06:00 Brooklyn Beckham spilaði með Fulham Það er ekki langt síðan David Beckham henti skónum upp í hillu en það gæti orðið stutt í að annar Beckham fari að láta að sér kveða í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 12.11.2013 23:15 Skellti sér í slopp fyrir tölvurisa Zlatan Ibrahimovic, einn besti knattspyrnumaður í heimi, er nýr sendiherra tölvurisans Xbox í Frakklandi. Fótbolti 12.11.2013 22:30 Berglind Björg fékk að finna fyrir því Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir fékk svo sannarlega að finna fyrir því í leik með Florida State háskólanum á dögunum. Fótbolti 12.11.2013 22:30 Skilvirkni Alfreðs fyrir framan markið áður óþekkt Alfreð Finnbogason er markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með fjórtán mörk að loknum tólf umferðum. Fótbolti 12.11.2013 22:00 Rodgers: Henderson gat farið í sumar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er gríðarlega ánægður með þann baráttuhug sem Jordan Henderson hefur sýnt með liðinu á tímabilinu. Fótbolti 12.11.2013 21:15 Vona að Caulker snúi baki við Englandi og velji Skotland Barátta knattspyrnulandsliða heimsins um leikmenn heldur áfram. Nú vilja Skotar fá enskan landsliðsmann yfir landamærin. Enski boltinn 12.11.2013 20:30 Síðasta tímabil Henry með Red Bulls Gerard Houllier, yfirmaður knattspyrnumála hjá NY Red Bulls, gerir ráð fyrir því að næsta tímabil verði svanasöngur Thierry Henry hjá félaginu. Fótbolti 12.11.2013 20:00 Fyrirliði Rússa í hálfs árs bann fyrir að kalla dómarann trúð Roman Zhirokov, miðjumaður Zenit frá St. Péturssborg og fyrirliði landsliðs Rússa í knattspyrnu, hefur verið settur í sex mánaða keppnisbann. Fótbolti 12.11.2013 19:57 Fótboltabullum hugsanlega snúið við á Keflavíkurflugvelli Til greina kemur að meina óæskilegum stuðningsmönnum króatíska landsliðsins inngöngu inn í landið. Fótbolti 12.11.2013 19:08 Reus gæti verið á leiðinni til United | Kagawa aftur til Dortmund? Enska knattspyrnuliðið Manchester United virðist ver á höttunum á eftir Marco Reus, leikmanni Borussia Dortmund, og þá gæti félagið látið Shinji Kagawa fara upp í kaupverðið á Reus. Enski boltinn 12.11.2013 18:45 Ragnar Sig: Ég hef aldrei séð þennan mann Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur ekki miklar áhyggjur af framherja Króata, Mario Mandzukic. Fótbolti 12.11.2013 17:21 Landsliðsmennirnir bjóða krökkum og stuðningsmönnum í heimsókn Leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu ætla að árita veggspjöld á morgun fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 12.11.2013 17:03 Bardsley saknar ekki Di Canio Phil Bardsley, varnarmaður Sunderland, var ekkert sérstaklega ánægður með lífið er Paolo di Canio var stjóri liðsins en hann er mjög ánægður með arftakann, Gus Poyet. Enski boltinn 12.11.2013 16:30 Lagerbäck: Strákarnir væla hvorki né kvarta "Það vælir enginn. Engar kvartanir,“ segir Lars Lagerbäck um viðhorf íslensku landsliðsmannanna í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2013 15:51 Lítur svo á að Steinþór sé hættur hjá Úlfunum „Ég lít svo á að Steinþór Freyr Þorsteinsson sé hættur hjá Sandnes Ulf,“ segir þjálfarinn Asle Andersen. Fótbolti 12.11.2013 15:45 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. Enski boltinn 12.11.2013 15:00 « ‹ ›
Valdes: Messi er Guð Barcelona mun verða án aðstoðar Argentínumannsins Lionel Messi það sem eftir lifir ársins. Besti knattspyrnumaður heims er meiddur. Fótbolti 13.11.2013 15:00
Lars: Höfum ekki tekið neina ákvörðun varðandi hægri bakvarðarstöðuna „Við munum leggja mikla áherslu á varnarleik okkar á æfingum og vera viðbúnir sóknarleik Króata,“ sagði Lars Lagerback, þjálfari íslenska landsliðsins, í viðtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í gær. Fótbolti 13.11.2013 14:00
Vonast til að ekki verði æft á Laugardalsvelli fyrir landsleikinn „Ég er nokkuð sáttur við ástandið á vellinum,“ segir Jóhann Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. Fótbolti 13.11.2013 13:42
Carrick frá keppni í allt að sex vikur Michael Carrick, leikmaður Manchester United, gæti verið frá í allt að sex vikur. Enski boltinn 13.11.2013 13:15
Gylfi: Það er bara jákvætt að mikil pressa sé á okkur "Draumurinn er vissulega að komast á HM, en það er langt í það og við þurfum að byrja á því að spila vel á föstudaginn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, í viðtali við Arnar Björnsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2 í gær. Fótbolti 13.11.2013 12:30
Jones ætlar að festa sig í sessi sem miðvörður Hinn fjölhæfi leikmaður Man. Utd, Phil Jones, segist helst vilja spila sem miðvörður fyrir félagið en hann hefur verið notaður út um allan völl. Enski boltinn 13.11.2013 11:45
Sanchez: Enskir leikmenn eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar Alexis Sanchez, leikmaður Barcelona og Síle, telur að enska landsliðið eigi ekki eftir að standa sig vel á alþjóðlegum vettvangi um næstu misseri af þeirri ástæðu að leikmenn liðsins eru dekraðir og fá allt upp í hendurnar. Enski boltinn 13.11.2013 11:00
Agger: Ég á heima í byrjunarliðinu Daniel Agger, leikmaður Liverpool, telur sig eiga heima í byrjunarliðinu en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu. Enski boltinn 13.11.2013 10:15
O'Neill ætlar ekki að múlbinda Keane Ákvörðun Martin O'Neill, landsliðsþjálfara Írlands, að ráða Roy Keane sem sinn aðstoðarmann hefur vakið talsverða athygli. Fæstir hafa trú á því að Keane geti verið góður og þægur aðstoðarmaður. Fótbolti 13.11.2013 09:30
Snjórinn sendir landsliðið inn í Kórinn Eins og höfuðborgarbúar hafa tekið eftir þá er byrjað að snjóa og aðstæður til knattspyrnuiðkunar utandyra ekki góðar. Þess vegna mun knattspyrnulandsliðið æfa innandyra í dag. Fótbolti 13.11.2013 09:23
Tólfan stillir saman strengina í kvöld Stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, Tólfan, ætlar að hefja gleðina fyrir Króatíuleikinn í kvöld með skemmtun á Ölveri. Fótbolti 13.11.2013 08:26
Kolbeinn: Ef við náum okkar leik getum við strítt Króötunum „Nei, engir takkaskór í dag, bara rólegheit hjá mér,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður íslenska landsliðsins, á Kópvogsvelli í gær. Fótbolti 13.11.2013 07:00
Við getum vel farið áfram Eiður Smári Guðjohnsen er viss um að íslenska landsliðið eigi eftir að vekja enn meiri athygli þegar liðið slær Króatana úr leik. Strákarnir ætla sér til Brasilíu. Fótbolti 13.11.2013 06:30
Æfðu með appelsínugulan bolta Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði í gær á Kópavogsvelli en liðið býr sig nú af kappi undir leikinn gegn Króötum á föstudagskvöldið í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 13.11.2013 06:00
Brooklyn Beckham spilaði með Fulham Það er ekki langt síðan David Beckham henti skónum upp í hillu en það gæti orðið stutt í að annar Beckham fari að láta að sér kveða í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 12.11.2013 23:15
Skellti sér í slopp fyrir tölvurisa Zlatan Ibrahimovic, einn besti knattspyrnumaður í heimi, er nýr sendiherra tölvurisans Xbox í Frakklandi. Fótbolti 12.11.2013 22:30
Berglind Björg fékk að finna fyrir því Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir fékk svo sannarlega að finna fyrir því í leik með Florida State háskólanum á dögunum. Fótbolti 12.11.2013 22:30
Skilvirkni Alfreðs fyrir framan markið áður óþekkt Alfreð Finnbogason er markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með fjórtán mörk að loknum tólf umferðum. Fótbolti 12.11.2013 22:00
Rodgers: Henderson gat farið í sumar Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er gríðarlega ánægður með þann baráttuhug sem Jordan Henderson hefur sýnt með liðinu á tímabilinu. Fótbolti 12.11.2013 21:15
Vona að Caulker snúi baki við Englandi og velji Skotland Barátta knattspyrnulandsliða heimsins um leikmenn heldur áfram. Nú vilja Skotar fá enskan landsliðsmann yfir landamærin. Enski boltinn 12.11.2013 20:30
Síðasta tímabil Henry með Red Bulls Gerard Houllier, yfirmaður knattspyrnumála hjá NY Red Bulls, gerir ráð fyrir því að næsta tímabil verði svanasöngur Thierry Henry hjá félaginu. Fótbolti 12.11.2013 20:00
Fyrirliði Rússa í hálfs árs bann fyrir að kalla dómarann trúð Roman Zhirokov, miðjumaður Zenit frá St. Péturssborg og fyrirliði landsliðs Rússa í knattspyrnu, hefur verið settur í sex mánaða keppnisbann. Fótbolti 12.11.2013 19:57
Fótboltabullum hugsanlega snúið við á Keflavíkurflugvelli Til greina kemur að meina óæskilegum stuðningsmönnum króatíska landsliðsins inngöngu inn í landið. Fótbolti 12.11.2013 19:08
Reus gæti verið á leiðinni til United | Kagawa aftur til Dortmund? Enska knattspyrnuliðið Manchester United virðist ver á höttunum á eftir Marco Reus, leikmanni Borussia Dortmund, og þá gæti félagið látið Shinji Kagawa fara upp í kaupverðið á Reus. Enski boltinn 12.11.2013 18:45
Ragnar Sig: Ég hef aldrei séð þennan mann Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur ekki miklar áhyggjur af framherja Króata, Mario Mandzukic. Fótbolti 12.11.2013 17:21
Landsliðsmennirnir bjóða krökkum og stuðningsmönnum í heimsókn Leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu ætla að árita veggspjöld á morgun fyrir stuðningsmenn sína. Fótbolti 12.11.2013 17:03
Bardsley saknar ekki Di Canio Phil Bardsley, varnarmaður Sunderland, var ekkert sérstaklega ánægður með lífið er Paolo di Canio var stjóri liðsins en hann er mjög ánægður með arftakann, Gus Poyet. Enski boltinn 12.11.2013 16:30
Lagerbäck: Strákarnir væla hvorki né kvarta "Það vælir enginn. Engar kvartanir,“ segir Lars Lagerbäck um viðhorf íslensku landsliðsmannanna í knattspyrnu. Fótbolti 12.11.2013 15:51
Lítur svo á að Steinþór sé hættur hjá Úlfunum „Ég lít svo á að Steinþór Freyr Þorsteinsson sé hættur hjá Sandnes Ulf,“ segir þjálfarinn Asle Andersen. Fótbolti 12.11.2013 15:45
Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. Enski boltinn 12.11.2013 15:00