Fótbolti

Ramsey hetja Arsenal

Arsenal er í góðum málum í F-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir frábæran 0-1 útisigur á þýska liðinu Dortmund í kvöld.

Fótbolti

Messi sá um AC Milan

Barcelona er komið í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannfærandi 3-1 sigur á AC Milan í kvöld.

Fótbolti

Ajax lagði Celtic

Ajax á enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fínan 1-0 sigur á skoska liðinu Celtic.

Fótbolti

Nokkuð slæm veðurspá í Reykjavík á leikdegi

Nú eru langtíma veðurspár farnar að birtast og er að koma ákveðin mynd af veðrinu sem verður í Reykjavík þann 15. nóvember þegar Ísland mætir Króatíu í fyrri leik umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu á næsta ári.

Fótbolti

Viktor framlengdi við Víking

Pepsi-deildarlið Víkings heldur áfram að semja við sína ungu og efnilegu leikmenn. Í kvöld skrifaði Viktor Jónsson undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2015.

Íslenski boltinn

Eins dauði er annars brauð

Samuel Etoo verður að öllum líkindum í byrjunarliði Chelsea gegn Schalke í Meistaradeild Evrópu annað kvöld sökum meiðsla Fernando Torres.

Fótbolti