Fótbolti

Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun

Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld.

Fótbolti

Benitez: Sigur liðsheildarinnar

Það var gott hljóðið í Rafa Benitez, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir sigurinn, 1-0, á Manchester United, í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge.

Enski boltinn

Ferguson: Chicharito fer ekki neitt

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að missa Javier Hernandez en framherjinn skemmtilegi frá Mexíkó hefur verið orðaður við önnur lið í enskum miðlum að undanförnu enda ekki fastamaður í liði United.

Enski boltinn

Paolo Di Canio tekinn við Sunderland

Ítalinn Paolo Di Canio verður næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland og tekur því við af Martin O'Neill sem var rekinn eftir tapið á móti Manchester United á laugardaginn. Þetta verður fyrsta stjórastarf Di Canio í ensku úrvalsdeildinni en hann lék í deildinni með Sheffield Wednesday, West Ham United og Charlton Athletic frá 1997 til 2004.

Enski boltinn