Fótbolti Ashley Cole frá keppni næstu tvær vikurnar Ashley Cole, varnarmaður Chelsea, verður frá keppni næstu tvær vikurnar eftir að hann tognaði aftan í læri gegn Manchester United í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 1.4.2013 21:30 Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Fótbolti 1.4.2013 21:25 Warnock rekinn frá Leeds Neil Warnock var í kvöld rekinn sem knattspyrnustjóri Leeds eftir að liðið hafði tapað, 2-1, fyrir Derby í ensku B-deildinni. Enski boltinn 1.4.2013 21:17 Mancini: Stundum langar mig að kýla Nasri Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, viðurkenndi í enskum fjölmiðlum að óstöðuleiki Samir Nasri, leikmanns Manchester City, gæti gert hann brjálaðan. Enski boltinn 1.4.2013 20:30 Carragher: Gerrard mun framlengja við Liverpool Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, telur að liðsfélagi sinn Steven Gerrard eigi eftir að skrifa undir nýjan samning við félagið og enda ferilinn hjá Liverpool. Enski boltinn 1.4.2013 19:45 Forseti PSG: Ancelotti verður áfram stjóri félagsins Forseti PSG hefur nú gefið það út að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri PSG, verði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 1.4.2013 19:00 Jón Daði skoraði í tapi gegn Íslendingaliðinu Sarpsborg Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking, skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapi gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 18:12 Messan: Gylfi fékk SMS frá Villas-Boas eftir Slóveníuleikinn Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sunnudagsmessunni á Páskadag og hann talaði þar við Guðmund og Hjörvar Hafliðason um Gylfa Þór Sigurðsson og stöðu hans hjá Tottenham. Enski boltinn 1.4.2013 18:06 Alfreð hefur skorað 5 af 11 mörkum Heerenveen í sigurgöngunni Alfreð Finnbogason skoraði eitt og lagði upp annað þegar Heerenveen vann sinn fimmta deildarleik í röð í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bæði mörk leiksins komu á síðustu fimm mínútum leiksins. Fótbolti 1.4.2013 17:45 Fulham vann góðan sigur á QPR Fulham vann fínan sigur, 3-2, á QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Dimitar Berbatov átti fínan leik fyrir heimamenn og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 1.4.2013 17:40 Guðjón Baldvinsson skoraði mark fyrir Halmstad í jafnteflisleik Guðjón Baldvinsson gerði eina mark Halmstad í 1-1 jafntefli liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 17:07 FC København tapaði fyrir Silkeborg FC København tapaði fyrir Silkeborg, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 16:57 Björn Bergmann lagði upp mark fyrir Úlfana í sigurleik Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, átti fínan leik fyrir félagið í sigri, 3-2, á Birmingham í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.4.2013 15:42 Gunnar Heiðar tryggði Norrköping sigur á Mjallby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður Norrköping, skoraði sigurmarkið gegn Mjallby í 2-1 útisigri liðsins í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.4.2013 14:51 Eiður Smári kom inná í tapleik Club Brugge gegn Standard Liege Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Club Brugge töpuðu illa, 2-0, fyrir Standard Liege í umspili um belgíska meistaratitilinn en alls taka sex lið þátt í umspilinu. Leikurinn fór fram á Jan Breydel-vellinum í Liege. Fótbolti 1.4.2013 14:37 Benitez: Sigur liðsheildarinnar Það var gott hljóðið í Rafa Benitez, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir sigurinn, 1-0, á Manchester United, í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.4.2013 14:07 Ferguson: Þetta fór frá okkur eftir fyrri leikinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var þungur á brún eftir ósigurinn gegn Chelsea, 1-0, í 8-liða úrslitum enska bikarsins á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 1.4.2013 13:58 Cech: Alltaf verið markmiðið að fara á Wembley Petr Cech, markvörður Chelsea, var að vonum ánægður með sigurinn, 1-0, gegn Manchester United í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en liðið mætir Manchester City í undanúrslitum keppninnar. Enski boltinn 1.4.2013 13:47 Arnór og félagar í góðum gír á nýju ári Arnór Smárason spilaði síðustu fimmtán mínúturnar þegar Esbjerg vann 1-0 heimasigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en Esbjerg-liðið er að byrja vel eftir vetrarfríið. Fótbolti 1.4.2013 13:00 Miliband sagði sig úr stjórn Sunderland eftir ráðningu Di Canio David Miliband sagði í gær af sér sem stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland eftir að Paolo Di Canio hafði verið ráðinn til liðsins. Enski boltinn 1.4.2013 12:45 Bale: Mikilvægt að komast aftur á sigurbraut Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspurs, var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins um helgina og að þeir séu á ný komnir á sigurbraut. Enski boltinn 1.4.2013 12:00 Chelsea vann United í bikarnum og mætir City í undanúrslitum Chelsea lagði Manchester United í 8-liða úrslitum enska bikarsins, 1-0, á Stamford Bridge en þetta var annar leikur liðanna í keppninni. Enski boltinn 1.4.2013 10:55 Ferguson: Chicharito fer ekki neitt Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að missa Javier Hernandez en framherjinn skemmtilegi frá Mexíkó hefur verið orðaður við önnur lið í enskum miðlum að undanförnu enda ekki fastamaður í liði United. Enski boltinn 1.4.2013 10:00 Pastore: Það verður tilfinningaþrungið að mæta Messi Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur talað um hversu spenntur hann sé að mæta landa sínum Lionel Messi í vikunni þegar Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1.4.2013 09:00 Javier Zanetti vill halda áfram að spila fram yfir fertugt Argentínumaðurinn Javier Zanetti verður fertugur í ágúst en er þó ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna alveg strax. Zanetti hefur spilað með Internazionale frá árinu 1995. Fótbolti 1.4.2013 07:00 Tíu íslenskir fótboltamenn metnir á meira en milljón evrur Fótboltatölfræðisíðan transfermarkt.it heldur nákvæmlega utan um frammistöðu leikmanna í alþjóðlega fótboltanum og síðan setur verðmiða á alla atvinumenn Evrópu. Fótbolti 31.3.2013 23:00 Paolo Di Canio tekinn við Sunderland Ítalinn Paolo Di Canio verður næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland og tekur því við af Martin O'Neill sem var rekinn eftir tapið á móti Manchester United á laugardaginn. Þetta verður fyrsta stjórastarf Di Canio í ensku úrvalsdeildinni en hann lék í deildinni með Sheffield Wednesday, West Ham United og Charlton Athletic frá 1997 til 2004. Enski boltinn 31.3.2013 21:13 Van Persie: Ekki búast við frábærum leik á morgun Robin van Persie, framherji Manchester United, hefur varað knattspyrnuáhugafólk við því að búast við frábærum fótboltaleik þegar United og Chelsea mætast í hádeginu á morgun á Stamford Bridge í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 31.3.2013 19:45 Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. Enski boltinn 31.3.2013 18:16 Katrín tryggði Liverpool sæti í undanúrslitum bikarsins Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir var hetja Liverpool í dag þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sunderland á útivelli. Enski boltinn 31.3.2013 17:18 « ‹ ›
Ashley Cole frá keppni næstu tvær vikurnar Ashley Cole, varnarmaður Chelsea, verður frá keppni næstu tvær vikurnar eftir að hann tognaði aftan í læri gegn Manchester United í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 1.4.2013 21:30
Vilanova stýrir liði Barcelona á morgun Tito Vilanova mun stýra liði Barcelona í París á morgun þegar liðið spilar fyrri leik sinn við Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðstoðarmaður hans, Jordi Roura, staðfesti þetta á blaðamannafundi í kvöld. Fótbolti 1.4.2013 21:25
Warnock rekinn frá Leeds Neil Warnock var í kvöld rekinn sem knattspyrnustjóri Leeds eftir að liðið hafði tapað, 2-1, fyrir Derby í ensku B-deildinni. Enski boltinn 1.4.2013 21:17
Mancini: Stundum langar mig að kýla Nasri Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, viðurkenndi í enskum fjölmiðlum að óstöðuleiki Samir Nasri, leikmanns Manchester City, gæti gert hann brjálaðan. Enski boltinn 1.4.2013 20:30
Carragher: Gerrard mun framlengja við Liverpool Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, telur að liðsfélagi sinn Steven Gerrard eigi eftir að skrifa undir nýjan samning við félagið og enda ferilinn hjá Liverpool. Enski boltinn 1.4.2013 19:45
Forseti PSG: Ancelotti verður áfram stjóri félagsins Forseti PSG hefur nú gefið það út að Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri PSG, verði áfram við stjórnvölinn hjá liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 1.4.2013 19:00
Jón Daði skoraði í tapi gegn Íslendingaliðinu Sarpsborg Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking, skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapi gegn Sarpsborg í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 18:12
Messan: Gylfi fékk SMS frá Villas-Boas eftir Slóveníuleikinn Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var gestur Guðmundar Benediktssonar í Sunnudagsmessunni á Páskadag og hann talaði þar við Guðmund og Hjörvar Hafliðason um Gylfa Þór Sigurðsson og stöðu hans hjá Tottenham. Enski boltinn 1.4.2013 18:06
Alfreð hefur skorað 5 af 11 mörkum Heerenveen í sigurgöngunni Alfreð Finnbogason skoraði eitt og lagði upp annað þegar Heerenveen vann sinn fimmta deildarleik í röð í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bæði mörk leiksins komu á síðustu fimm mínútum leiksins. Fótbolti 1.4.2013 17:45
Fulham vann góðan sigur á QPR Fulham vann fínan sigur, 3-2, á QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Dimitar Berbatov átti fínan leik fyrir heimamenn og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 1.4.2013 17:40
Guðjón Baldvinsson skoraði mark fyrir Halmstad í jafnteflisleik Guðjón Baldvinsson gerði eina mark Halmstad í 1-1 jafntefli liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 17:07
FC København tapaði fyrir Silkeborg FC København tapaði fyrir Silkeborg, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.4.2013 16:57
Björn Bergmann lagði upp mark fyrir Úlfana í sigurleik Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, átti fínan leik fyrir félagið í sigri, 3-2, á Birmingham í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.4.2013 15:42
Gunnar Heiðar tryggði Norrköping sigur á Mjallby Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður Norrköping, skoraði sigurmarkið gegn Mjallby í 2-1 útisigri liðsins í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.4.2013 14:51
Eiður Smári kom inná í tapleik Club Brugge gegn Standard Liege Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Club Brugge töpuðu illa, 2-0, fyrir Standard Liege í umspili um belgíska meistaratitilinn en alls taka sex lið þátt í umspilinu. Leikurinn fór fram á Jan Breydel-vellinum í Liege. Fótbolti 1.4.2013 14:37
Benitez: Sigur liðsheildarinnar Það var gott hljóðið í Rafa Benitez, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir sigurinn, 1-0, á Manchester United, í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.4.2013 14:07
Ferguson: Þetta fór frá okkur eftir fyrri leikinn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var þungur á brún eftir ósigurinn gegn Chelsea, 1-0, í 8-liða úrslitum enska bikarsins á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 1.4.2013 13:58
Cech: Alltaf verið markmiðið að fara á Wembley Petr Cech, markvörður Chelsea, var að vonum ánægður með sigurinn, 1-0, gegn Manchester United í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar en liðið mætir Manchester City í undanúrslitum keppninnar. Enski boltinn 1.4.2013 13:47
Arnór og félagar í góðum gír á nýju ári Arnór Smárason spilaði síðustu fimmtán mínúturnar þegar Esbjerg vann 1-0 heimasigur á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en Esbjerg-liðið er að byrja vel eftir vetrarfríið. Fótbolti 1.4.2013 13:00
Miliband sagði sig úr stjórn Sunderland eftir ráðningu Di Canio David Miliband sagði í gær af sér sem stjórnarformaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland eftir að Paolo Di Canio hafði verið ráðinn til liðsins. Enski boltinn 1.4.2013 12:45
Bale: Mikilvægt að komast aftur á sigurbraut Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspurs, var virkilega ánægður með frammistöðu liðsins um helgina og að þeir séu á ný komnir á sigurbraut. Enski boltinn 1.4.2013 12:00
Chelsea vann United í bikarnum og mætir City í undanúrslitum Chelsea lagði Manchester United í 8-liða úrslitum enska bikarsins, 1-0, á Stamford Bridge en þetta var annar leikur liðanna í keppninni. Enski boltinn 1.4.2013 10:55
Ferguson: Chicharito fer ekki neitt Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að missa Javier Hernandez en framherjinn skemmtilegi frá Mexíkó hefur verið orðaður við önnur lið í enskum miðlum að undanförnu enda ekki fastamaður í liði United. Enski boltinn 1.4.2013 10:00
Pastore: Það verður tilfinningaþrungið að mæta Messi Argentínumaðurinn Javier Pastore hefur talað um hversu spenntur hann sé að mæta landa sínum Lionel Messi í vikunni þegar Paris Saint-Germain tekur á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1.4.2013 09:00
Javier Zanetti vill halda áfram að spila fram yfir fertugt Argentínumaðurinn Javier Zanetti verður fertugur í ágúst en er þó ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna alveg strax. Zanetti hefur spilað með Internazionale frá árinu 1995. Fótbolti 1.4.2013 07:00
Tíu íslenskir fótboltamenn metnir á meira en milljón evrur Fótboltatölfræðisíðan transfermarkt.it heldur nákvæmlega utan um frammistöðu leikmanna í alþjóðlega fótboltanum og síðan setur verðmiða á alla atvinumenn Evrópu. Fótbolti 31.3.2013 23:00
Paolo Di Canio tekinn við Sunderland Ítalinn Paolo Di Canio verður næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland og tekur því við af Martin O'Neill sem var rekinn eftir tapið á móti Manchester United á laugardaginn. Þetta verður fyrsta stjórastarf Di Canio í ensku úrvalsdeildinni en hann lék í deildinni með Sheffield Wednesday, West Ham United og Charlton Athletic frá 1997 til 2004. Enski boltinn 31.3.2013 21:13
Van Persie: Ekki búast við frábærum leik á morgun Robin van Persie, framherji Manchester United, hefur varað knattspyrnuáhugafólk við því að búast við frábærum fótboltaleik þegar United og Chelsea mætast í hádeginu á morgun á Stamford Bridge í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 31.3.2013 19:45
Di Canio mættur í stjóra-viðtal hjá Sunderland Paolo Di Canio er mættur til Sunderland samkvæmt frétt Sky Sports til þess að ræða möguleikann á því að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Sunderland sem rak Martin O'Neill í gærkvöldi. Enski boltinn 31.3.2013 18:16
Katrín tryggði Liverpool sæti í undanúrslitum bikarsins Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir var hetja Liverpool í dag þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sunderland á útivelli. Enski boltinn 31.3.2013 17:18
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn