Fótbolti

Neymar spilar eins og hann sé í leikhúsi

Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins fékk að kenna á því í vináttulandsleik Brasilíu og Hondúras um helgina eða svo segir Brassarnir. Leikmenn Hondúras eru ekki á sama máli.

Fótbolti

Messi óáttur með samsæriskenningarnar

Lionel Messi er ekki ánægður með tilraunir spænskra blaðamanna til að finna hinar ýmsu ástæður fyrir því að hann sé að meiðast aftur og aftur. Messi er á því að þetta sé bara óheppni.

Fótbolti

Svona hélst grasið grænt í Laugardalnum

Laugardalsvöllurinn var heldur betur í toppstandi í fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu á föstudagskvöldið og það þrátt fyrir að það væri kominn 15. nóvember og vetur konungur genginn í garð á Íslandi.

Fótbolti

Hallbera hættir hjá Piteå

Íslenska landsliðskonan Hallbera Gísladóttir mun ekki spila áfram með sænska liðinu Piteå en hún ætlar ekki að endurnýja samning sinn við félagið.

Fótbolti

Skandall ! Króatískir fjölmiðlar fjalla um drykkju landsliðsins

Króatískir fjölmiðlar hafa sýnt frétt Vísis frá því fyrr í dag, um drykkju króatíska landsliðsins, talsverðan áhuga. Átta landsliðsmenn Króata sátu að sumbli langt fram eftir nóttu í kjölfar fyrri leiks þjóðanna í umspili fyrir HM 2014. Drukku þeir yfir 70 bjóra eftir leikinn.

Fótbolti