Fótbolti Stóra stundin er runnin upp hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er 90 mínútum frá því að komast á heimsmeistaramótið í Brasilíu. Fótbolti 19.11.2013 07:00 Í Króatíu er ekki óvanalegt að fá sér smábjór eftir leiki Króatískir blaðamenn sýndu fregnum Vísis af drykkju leikmanna króatíska landsliðsins, eftir fyrri leikinn í Reykjavík á föstudaginn, mikinn áhuga. Fréttirnar komu þeim flestum í opna skjöldu á blaðamannafundi með þjálfaranum Niko Kovac síðdegis í gær. Fótbolti 19.11.2013 06:00 Tonny Mawejje er verðmætasti leikmaður Pepsi-deildarinnar Skrifstofa KSÍ hefur gefið út afreksstuðla leikmanna og hafa þeir verið uppfærðir á vef KSÍ. Þarna fara starfsmenn KSÍ eftir reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. Íslenski boltinn 18.11.2013 23:30 Neymar spilar eins og hann sé í leikhúsi Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins fékk að kenna á því í vináttulandsleik Brasilíu og Hondúras um helgina eða svo segir Brassarnir. Leikmenn Hondúras eru ekki á sama máli. Fótbolti 18.11.2013 22:00 Messi óáttur með samsæriskenningarnar Lionel Messi er ekki ánægður með tilraunir spænskra blaðamanna til að finna hinar ýmsu ástæður fyrir því að hann sé að meiðast aftur og aftur. Messi er á því að þetta sé bara óheppni. Fótbolti 18.11.2013 21:30 Svona hélst grasið grænt í Laugardalnum Laugardalsvöllurinn var heldur betur í toppstandi í fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu á föstudagskvöldið og það þrátt fyrir að það væri kominn 15. nóvember og vetur konungur genginn í garð á Íslandi. Fótbolti 18.11.2013 21:22 Veðbankar hafa litla trú á að Ísland fari til Brasilíu Það er fátt annað sem kemst að hjá okkur Íslendingum þessa daganna en landsleikurinn gegn Króatíu annað kvöld. Veðbankar eru búnir að gefa út stuðla fyrir leikinn og er óhætt að segja að þeir hafa ekki mikla trú á Íslandi. Fótbolti 18.11.2013 21:13 "Að koma Íslandi á HM væri sérstakt afrek“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var spurður að því á fundi með blaðamönnum í dag hvort það yrði hans glæsilegasta afrek að koma Íslandi á HM. Fótbolti 18.11.2013 20:00 Gefur þeim ekkert eftir þó hann sé lítill og léttur Móðir Ara Freys Skúlasonar landsliðsmanns er farin að huga að miðakaupum til Brasilíu Fótbolti 18.11.2013 19:30 Sorg í Portúgal rétt fyrir Svíaleikinn Portúgal og Svíþjóð spila í Svíþjóð á morgun seinni umspilsleik sinn um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar en Portúgalar hafa 1-0 forskot frá fyrri leiknum í Portúgal. Fótbolti 18.11.2013 19:00 Hallbera hættir hjá Piteå Íslenska landsliðskonan Hallbera Gísladóttir mun ekki spila áfram með sænska liðinu Piteå en hún ætlar ekki að endurnýja samning sinn við félagið. Fótbolti 18.11.2013 18:46 Er þetta ljótasti leikvangurinn í Evrópu? - myndir Íslenskir blaðamenn hafa verið við störf á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í dag. Leikvangurinn er rúmlega aldargamall og margt áhugavert að sjá. Fótbolti 18.11.2013 18:00 Jóhann Berg: Við förum ekki of hátt upp í skýin "Það er fínt að fá eina æfingu á leikvellinum og komast að því hvernig hann er. Svo þarf bara að standa sig á morgun,“ segir landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson. Fótbolti 18.11.2013 17:30 Einn Króatanna áður verið sektaður fyrir að opna bjór Domagoj Vida, varnarmaður Dinamo Zagreb og króatíska landsliðsins, var sektaður um 100 þúsund evrur árið 2012 fyrir að opna bjór um borð í liðsrútu liðsins. Fótbolti 18.11.2013 17:12 Eiður Smári, Hannes og Arnór í viðtali í króatíska sjónvarpinu Eiður Smári Guðjohnsen, Arnór Smárason og markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson voru teknir í viðtöl af króatískum sjónvarpsmönnum þegar þeir mættu á æfingu í dag þar sem þeir voru spurðir út í seinni leikinn við Króata sem fer fram í Zagreb á morgun. Fótbolti 18.11.2013 17:07 Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Niko Kovac, þjálfari karlalandsliðs Króatíu, var allt annað en sáttur við spurningu blaðamanns Vísis á fundi með blaðamönnum í Zagreb í dag. Fótbolti 18.11.2013 16:38 Lars lofar að ræða ekki við önnur knattspyrnusambönd Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck gefur ekkert uppi um hvort hann verði áfram í brúnni hjá karlalandsliði Íslands í knattspyrnu að undankeppninni lokinni. Fótbolti 18.11.2013 16:30 Fóru í viðtal við króatíska sjónvarpsstöð | Mun styðja Ísland alla leið "Við vorum teknir í viðtal á sjónvarpsstöðinni HRTV 4 í dag,“ sagði Sigurður Þór Þórsson sem staddur er út í Króatíu til að fylgjast með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Fótbolti 18.11.2013 16:18 Króatískir knattspyrnuáhugamenn trúa Vísi Á vefsíðu Vecernji er búið að setja upp skoðanakönnun á meðal króatískra knattspyrnuáhugamanna í kjölfar fréttar Vísis um drykkju þeirra eftir leikinn gegn Íslandi á föstudag. Fótbolti 18.11.2013 16:13 Gylfi: Erum aðeins níutíu mínútum frá Brasilíu „Við erum vel stemmdir. Það er ekki oft sem Ísland hefur verið í tækifæri að komast á HM. Nú erum við aðeins níutíu mínútum frá því,“ segir landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 18.11.2013 16:00 Engin drykkja á leikmönnum segir fjölmiðlafulltrúinn Fjölmiðlafulltrúi Króata, Tomislav Pacak, segir ekkert vera hæft í frétt Vísis um að átta leikmenn landsliðsins hafi drukkið fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í HM-umspilinu. Fótbolti 18.11.2013 15:45 Búið að selja 13 þúsund miða á leikinn Fjölmiðlafulltrúi króatíska knattspyrnusambandsins útilokaði í samtali við Vísi í dag að uppselt yrði á landsleik Króata og Íslands á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 18.11.2013 15:30 Aron Einar: Staðráðnir í að gera vel fyrir Ísland "Stemmningin er góð og staðan á mönnum fín. Menn eru að reyna að koma líkamanum saman. Þetta er þungt eftir leik, það var mikið hlaupið manni færri. Það stendur kannski aðeins í okkur en við erum vanir þessu.“ Fótbolti 18.11.2013 15:00 Skandall ! Króatískir fjölmiðlar fjalla um drykkju landsliðsins Króatískir fjölmiðlar hafa sýnt frétt Vísis frá því fyrr í dag, um drykkju króatíska landsliðsins, talsverðan áhuga. Átta landsliðsmenn Króata sátu að sumbli langt fram eftir nóttu í kjölfar fyrri leiks þjóðanna í umspili fyrir HM 2014. Drukku þeir yfir 70 bjóra eftir leikinn. Fótbolti 18.11.2013 14:51 Lagerbäck sló á létta strengi aðspurður um byrjunarliðið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck segjast vel á veg komnir með val sitt á byrjunarliðinu gegn Króötum annað kvöld. Fótbolti 18.11.2013 14:30 Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Leikmenn króatíska landsliðsins virðast ekki hafa miklar áhyggjur af seinni leiknum gegn Íslandi ef marka má hegðun margra þeirra eftir markalausa leikinn á Íslandi. Fótbolti 18.11.2013 13:05 Strákarnir tóku vel á því í Zagreb | Myndir Allir leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu tóku þátt í æfingu liðsins á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í Króatíu í dag. Fótbolti 18.11.2013 12:36 „Þetta er mjög einfalt. Við ætlum okkur áfram“ „Við sýndum að við getum alveg léttilega unnið þá ef við spilum vel, ellefu á móti ellefu,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson. Fótbolti 18.11.2013 12:19 Enska landsliðið ætlar að sanna sig gegn Þýskalandi Það fer fram áhugaverður vináttulandsleikur á Wembley annað kvöld er Englendingar taka á móti Þjóðverjum. Enska liðið hefur mikið að sanna í leiknum eftir neyðarlegt 2-0 tap gegn Síle á föstudag. Fótbolti 18.11.2013 12:18 Fáir miðar seldir á leikinn og frímiðar líklega gefnir Davor Suker, forseti króatíska knattspyrnusambandsins, er undir gríðarlegri pressu fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. Ef Króatía kemst ekki á HM þá fær hann að fjúka. Fótbolti 18.11.2013 10:59 « ‹ ›
Stóra stundin er runnin upp hjá strákunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er 90 mínútum frá því að komast á heimsmeistaramótið í Brasilíu. Fótbolti 19.11.2013 07:00
Í Króatíu er ekki óvanalegt að fá sér smábjór eftir leiki Króatískir blaðamenn sýndu fregnum Vísis af drykkju leikmanna króatíska landsliðsins, eftir fyrri leikinn í Reykjavík á föstudaginn, mikinn áhuga. Fréttirnar komu þeim flestum í opna skjöldu á blaðamannafundi með þjálfaranum Niko Kovac síðdegis í gær. Fótbolti 19.11.2013 06:00
Tonny Mawejje er verðmætasti leikmaður Pepsi-deildarinnar Skrifstofa KSÍ hefur gefið út afreksstuðla leikmanna og hafa þeir verið uppfærðir á vef KSÍ. Þarna fara starfsmenn KSÍ eftir reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. Íslenski boltinn 18.11.2013 23:30
Neymar spilar eins og hann sé í leikhúsi Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins fékk að kenna á því í vináttulandsleik Brasilíu og Hondúras um helgina eða svo segir Brassarnir. Leikmenn Hondúras eru ekki á sama máli. Fótbolti 18.11.2013 22:00
Messi óáttur með samsæriskenningarnar Lionel Messi er ekki ánægður með tilraunir spænskra blaðamanna til að finna hinar ýmsu ástæður fyrir því að hann sé að meiðast aftur og aftur. Messi er á því að þetta sé bara óheppni. Fótbolti 18.11.2013 21:30
Svona hélst grasið grænt í Laugardalnum Laugardalsvöllurinn var heldur betur í toppstandi í fyrri umspilsleik Íslands og Króatíu á föstudagskvöldið og það þrátt fyrir að það væri kominn 15. nóvember og vetur konungur genginn í garð á Íslandi. Fótbolti 18.11.2013 21:22
Veðbankar hafa litla trú á að Ísland fari til Brasilíu Það er fátt annað sem kemst að hjá okkur Íslendingum þessa daganna en landsleikurinn gegn Króatíu annað kvöld. Veðbankar eru búnir að gefa út stuðla fyrir leikinn og er óhætt að segja að þeir hafa ekki mikla trú á Íslandi. Fótbolti 18.11.2013 21:13
"Að koma Íslandi á HM væri sérstakt afrek“ Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var spurður að því á fundi með blaðamönnum í dag hvort það yrði hans glæsilegasta afrek að koma Íslandi á HM. Fótbolti 18.11.2013 20:00
Gefur þeim ekkert eftir þó hann sé lítill og léttur Móðir Ara Freys Skúlasonar landsliðsmanns er farin að huga að miðakaupum til Brasilíu Fótbolti 18.11.2013 19:30
Sorg í Portúgal rétt fyrir Svíaleikinn Portúgal og Svíþjóð spila í Svíþjóð á morgun seinni umspilsleik sinn um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar en Portúgalar hafa 1-0 forskot frá fyrri leiknum í Portúgal. Fótbolti 18.11.2013 19:00
Hallbera hættir hjá Piteå Íslenska landsliðskonan Hallbera Gísladóttir mun ekki spila áfram með sænska liðinu Piteå en hún ætlar ekki að endurnýja samning sinn við félagið. Fótbolti 18.11.2013 18:46
Er þetta ljótasti leikvangurinn í Evrópu? - myndir Íslenskir blaðamenn hafa verið við störf á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í dag. Leikvangurinn er rúmlega aldargamall og margt áhugavert að sjá. Fótbolti 18.11.2013 18:00
Jóhann Berg: Við förum ekki of hátt upp í skýin "Það er fínt að fá eina æfingu á leikvellinum og komast að því hvernig hann er. Svo þarf bara að standa sig á morgun,“ segir landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson. Fótbolti 18.11.2013 17:30
Einn Króatanna áður verið sektaður fyrir að opna bjór Domagoj Vida, varnarmaður Dinamo Zagreb og króatíska landsliðsins, var sektaður um 100 þúsund evrur árið 2012 fyrir að opna bjór um borð í liðsrútu liðsins. Fótbolti 18.11.2013 17:12
Eiður Smári, Hannes og Arnór í viðtali í króatíska sjónvarpinu Eiður Smári Guðjohnsen, Arnór Smárason og markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson voru teknir í viðtöl af króatískum sjónvarpsmönnum þegar þeir mættu á æfingu í dag þar sem þeir voru spurðir út í seinni leikinn við Króata sem fer fram í Zagreb á morgun. Fótbolti 18.11.2013 17:07
Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Niko Kovac, þjálfari karlalandsliðs Króatíu, var allt annað en sáttur við spurningu blaðamanns Vísis á fundi með blaðamönnum í Zagreb í dag. Fótbolti 18.11.2013 16:38
Lars lofar að ræða ekki við önnur knattspyrnusambönd Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck gefur ekkert uppi um hvort hann verði áfram í brúnni hjá karlalandsliði Íslands í knattspyrnu að undankeppninni lokinni. Fótbolti 18.11.2013 16:30
Fóru í viðtal við króatíska sjónvarpsstöð | Mun styðja Ísland alla leið "Við vorum teknir í viðtal á sjónvarpsstöðinni HRTV 4 í dag,“ sagði Sigurður Þór Þórsson sem staddur er út í Króatíu til að fylgjast með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Fótbolti 18.11.2013 16:18
Króatískir knattspyrnuáhugamenn trúa Vísi Á vefsíðu Vecernji er búið að setja upp skoðanakönnun á meðal króatískra knattspyrnuáhugamanna í kjölfar fréttar Vísis um drykkju þeirra eftir leikinn gegn Íslandi á föstudag. Fótbolti 18.11.2013 16:13
Gylfi: Erum aðeins níutíu mínútum frá Brasilíu „Við erum vel stemmdir. Það er ekki oft sem Ísland hefur verið í tækifæri að komast á HM. Nú erum við aðeins níutíu mínútum frá því,“ segir landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 18.11.2013 16:00
Engin drykkja á leikmönnum segir fjölmiðlafulltrúinn Fjölmiðlafulltrúi Króata, Tomislav Pacak, segir ekkert vera hæft í frétt Vísis um að átta leikmenn landsliðsins hafi drukkið fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í HM-umspilinu. Fótbolti 18.11.2013 15:45
Búið að selja 13 þúsund miða á leikinn Fjölmiðlafulltrúi króatíska knattspyrnusambandsins útilokaði í samtali við Vísi í dag að uppselt yrði á landsleik Króata og Íslands á þriðjudagskvöldið. Fótbolti 18.11.2013 15:30
Aron Einar: Staðráðnir í að gera vel fyrir Ísland "Stemmningin er góð og staðan á mönnum fín. Menn eru að reyna að koma líkamanum saman. Þetta er þungt eftir leik, það var mikið hlaupið manni færri. Það stendur kannski aðeins í okkur en við erum vanir þessu.“ Fótbolti 18.11.2013 15:00
Skandall ! Króatískir fjölmiðlar fjalla um drykkju landsliðsins Króatískir fjölmiðlar hafa sýnt frétt Vísis frá því fyrr í dag, um drykkju króatíska landsliðsins, talsverðan áhuga. Átta landsliðsmenn Króata sátu að sumbli langt fram eftir nóttu í kjölfar fyrri leiks þjóðanna í umspili fyrir HM 2014. Drukku þeir yfir 70 bjóra eftir leikinn. Fótbolti 18.11.2013 14:51
Lagerbäck sló á létta strengi aðspurður um byrjunarliðið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck segjast vel á veg komnir með val sitt á byrjunarliðinu gegn Króötum annað kvöld. Fótbolti 18.11.2013 14:30
Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Leikmenn króatíska landsliðsins virðast ekki hafa miklar áhyggjur af seinni leiknum gegn Íslandi ef marka má hegðun margra þeirra eftir markalausa leikinn á Íslandi. Fótbolti 18.11.2013 13:05
Strákarnir tóku vel á því í Zagreb | Myndir Allir leikmenn karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu tóku þátt í æfingu liðsins á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í Króatíu í dag. Fótbolti 18.11.2013 12:36
„Þetta er mjög einfalt. Við ætlum okkur áfram“ „Við sýndum að við getum alveg léttilega unnið þá ef við spilum vel, ellefu á móti ellefu,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson. Fótbolti 18.11.2013 12:19
Enska landsliðið ætlar að sanna sig gegn Þýskalandi Það fer fram áhugaverður vináttulandsleikur á Wembley annað kvöld er Englendingar taka á móti Þjóðverjum. Enska liðið hefur mikið að sanna í leiknum eftir neyðarlegt 2-0 tap gegn Síle á föstudag. Fótbolti 18.11.2013 12:18
Fáir miðar seldir á leikinn og frímiðar líklega gefnir Davor Suker, forseti króatíska knattspyrnusambandsins, er undir gríðarlegri pressu fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. Ef Króatía kemst ekki á HM þá fær hann að fjúka. Fótbolti 18.11.2013 10:59