Fótbolti Fletcher: United endar í efstu sætunum Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, telur að liðið sé nægilega sterkt til að hafna í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru í sjöunda sæti deildarinnar sem stendur. Enski boltinn 6.2.2014 15:45 56 ár frá slysinu í Munchen Í dag eru 56 ár síðan að flugvél með leikmönnum og starfsmönnum Manchester United fórst í Munchen á leið sinni til Englands eftir leik gegn Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Evrópukeppninni. 23 fórust í slysinu árið 1958. Enski boltinn 6.2.2014 15:00 Eggert Gunnþór skoraði í æfingaleik með Belenenses Eggert Gunnþór Jónsson var á skotskónum í gær þegar portúgalska liðið Belenenses vann sigur á þýska liðinu FC Homburg, 2-1, í æfingaleik. Fótbolti 6.2.2014 12:45 Rodgers: Við verðum ekki í baráttunni um titilinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að liðið verði ekki í baráttunni um enska titilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 6.2.2014 11:30 Sextán ára gamalt markamet fallið Alfreð Finnbogason skoraði um helgina 43. markið sem Íslendingar hafa skorað í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en með því hafa íslensku strákarnir í Hollandi bætt sextán ára gamalt markamet sem var sett í norsku úrvalsdeildinni sumarið 1998. Fótbolti 6.2.2014 07:00 Messan kvaddi Cabaye með "Miss you like crazy“ Til stóð að birta myndband í Messunni á sunnudag til þess að kveðja Yohan Cabay, fyrrum leikmaður Newcastle, á skemmtilegan hátt. Newcastle seldi Cabay til PSG í síðasta mánuði. Enski boltinn 5.2.2014 23:15 Barcelona á leið í úrslit gegn Real Madrid Það stefnir allt í draumaúrslitaleik í spænska bikarnum á milli Barcelona og Real Madrid. Fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. Fótbolti 5.2.2014 22:51 Alfreð náði ekki að skora fyrir Heerenveen Alfreð Finnbogason og félagar í hollenska liðinu Heerenveen urðu af mikilvægum stigum í kvöld er Twente kom í heimsókn. Fótbolti 5.2.2014 21:36 Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum. Fótbolti 5.2.2014 20:59 Messan: Umræðan um slæmt gengi United Manchester United tapaði sínum áttunda leik í ensku úrvalsdeildinni um helgina gegn Stoke og situr liðið nú í sjöunda sæti deildarinnar með 40 stig, fimmtán stigum á eftir Arsenal sem er í efsta sætinu. Enski boltinn 5.2.2014 19:45 FH-ingar steinlágu gegn Örebro FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum. Íslenski boltinn 5.2.2014 17:49 Hazard: Ætlum að vinna deildina Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að liðið geti vel hampað Englandsmeistaratitlinum í vor en liðið vann magnaðan sigur á Manchester City á mánudagskvöld, 1-0. Enski boltinn 5.2.2014 16:30 Ronaldo í þriggja leikja bann Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.2.2014 15:00 Messan: Erfiðir leikir framundan hjá Arsenal Messudrengir ræddu um mikilvægan sigur Arsenal á Crystal Palace um helgina en Arsenal á gríðarlega erfiða leiki fyrir höndum í öllum keppnum. Enski boltinn 5.2.2014 14:15 Nani gæti farið til Juventus í sumar Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun ítalska knattspyrnufélagið hafa áhuga á að leggja fram kauptilboð í Luis Nani hjá Manchester United. Fótbolti 5.2.2014 12:00 Rændir og lamdir af stuðningsmönnunum eftir stórtap Leikmenn brasilíska félagsins Corinthians hóta því nú að fara í verkfall eftir að hundrað stuðningsmenn félagsins réðust á þá á æfingasvæði félagsins. Fótbolti 5.2.2014 11:15 Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. Íslenski boltinn 5.2.2014 09:45 Lið Davids Beckham verður í Miami David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum. Fótbolti 5.2.2014 09:23 Balotelli til Arsenal? Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar. Enski boltinn 5.2.2014 09:15 Eintómar vítaspyrnur á Algarve Breiðablik vann sigur á austurríska b-deildarliðinu Mattersburg á æfingamóti á Algarve í Portúgal í kvöld. Íslenski boltinn 4.2.2014 21:55 Aron skoraði en meiddist | Myndband Bandaríski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark AZ Alkmaar gegn Vitesse Arnheim í kvöld en fór af velli í hálfleik vegna meiðsla. Fótbolti 4.2.2014 21:16 Ljótt mark en það telur eins og hin | Myndband Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eitt mark og lagið upp annað þegar 20 ára lið Celtic lagði Partick Thistle í æfingaleik í gær. Fótbolti 4.2.2014 21:04 Swansea sparkar Laudrup Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur rekið knattspyrnustjórann Michael Laudrup. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 4.2.2014 19:57 Aron Þórður fékk nýjan samning Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan. Íslenski boltinn 4.2.2014 19:00 Rauða spjaldið stendur hjá Carroll Andy Carroll, leikmaður West Ham, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri liðsins á Swansea um helgina. Enski boltinn 4.2.2014 16:58 Breiðablik og FH í beinni á Eurosport 2 Eurosport 2 mun sýna frá leikjum FH og Breiðabliks í æfingamóti í Portúgal á næstu dögum. Íslenski boltinn 4.2.2014 16:45 Emil í liði vikunnar Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.2.2014 16:00 Keita hafnaði Liverpool Seydou Keita, fyrrum leikmaður Barcelona og Sevilla, segist hafa verið nálægt því að ganga til liðs við Liverpool. Enski boltinn 4.2.2014 15:42 Anderson segir ummælin skálduð Brasilíumaðurinn Anderson segir að ummæli sem höfð voru eftir honum í fjölmiðlum ytra í gær hafi verið röng. Enski boltinn 4.2.2014 15:15 Enn eykst ógæfa Fulham Sheffield United situr í næstneðsta sæti c-deildar en bikardraumur liðsins lifir þó enn góðu lífi. Enski boltinn 4.2.2014 15:09 « ‹ ›
Fletcher: United endar í efstu sætunum Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, telur að liðið sé nægilega sterkt til að hafna í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru í sjöunda sæti deildarinnar sem stendur. Enski boltinn 6.2.2014 15:45
56 ár frá slysinu í Munchen Í dag eru 56 ár síðan að flugvél með leikmönnum og starfsmönnum Manchester United fórst í Munchen á leið sinni til Englands eftir leik gegn Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Evrópukeppninni. 23 fórust í slysinu árið 1958. Enski boltinn 6.2.2014 15:00
Eggert Gunnþór skoraði í æfingaleik með Belenenses Eggert Gunnþór Jónsson var á skotskónum í gær þegar portúgalska liðið Belenenses vann sigur á þýska liðinu FC Homburg, 2-1, í æfingaleik. Fótbolti 6.2.2014 12:45
Rodgers: Við verðum ekki í baráttunni um titilinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að liðið verði ekki í baráttunni um enska titilinn á þessu tímabili. Enski boltinn 6.2.2014 11:30
Sextán ára gamalt markamet fallið Alfreð Finnbogason skoraði um helgina 43. markið sem Íslendingar hafa skorað í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en með því hafa íslensku strákarnir í Hollandi bætt sextán ára gamalt markamet sem var sett í norsku úrvalsdeildinni sumarið 1998. Fótbolti 6.2.2014 07:00
Messan kvaddi Cabaye með "Miss you like crazy“ Til stóð að birta myndband í Messunni á sunnudag til þess að kveðja Yohan Cabay, fyrrum leikmaður Newcastle, á skemmtilegan hátt. Newcastle seldi Cabay til PSG í síðasta mánuði. Enski boltinn 5.2.2014 23:15
Barcelona á leið í úrslit gegn Real Madrid Það stefnir allt í draumaúrslitaleik í spænska bikarnum á milli Barcelona og Real Madrid. Fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. Fótbolti 5.2.2014 22:51
Alfreð náði ekki að skora fyrir Heerenveen Alfreð Finnbogason og félagar í hollenska liðinu Heerenveen urðu af mikilvægum stigum í kvöld er Twente kom í heimsókn. Fótbolti 5.2.2014 21:36
Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum. Fótbolti 5.2.2014 20:59
Messan: Umræðan um slæmt gengi United Manchester United tapaði sínum áttunda leik í ensku úrvalsdeildinni um helgina gegn Stoke og situr liðið nú í sjöunda sæti deildarinnar með 40 stig, fimmtán stigum á eftir Arsenal sem er í efsta sætinu. Enski boltinn 5.2.2014 19:45
FH-ingar steinlágu gegn Örebro FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum. Íslenski boltinn 5.2.2014 17:49
Hazard: Ætlum að vinna deildina Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að liðið geti vel hampað Englandsmeistaratitlinum í vor en liðið vann magnaðan sigur á Manchester City á mánudagskvöld, 1-0. Enski boltinn 5.2.2014 16:30
Ronaldo í þriggja leikja bann Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5.2.2014 15:00
Messan: Erfiðir leikir framundan hjá Arsenal Messudrengir ræddu um mikilvægan sigur Arsenal á Crystal Palace um helgina en Arsenal á gríðarlega erfiða leiki fyrir höndum í öllum keppnum. Enski boltinn 5.2.2014 14:15
Nani gæti farið til Juventus í sumar Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun ítalska knattspyrnufélagið hafa áhuga á að leggja fram kauptilboð í Luis Nani hjá Manchester United. Fótbolti 5.2.2014 12:00
Rændir og lamdir af stuðningsmönnunum eftir stórtap Leikmenn brasilíska félagsins Corinthians hóta því nú að fara í verkfall eftir að hundrað stuðningsmenn félagsins réðust á þá á æfingasvæði félagsins. Fótbolti 5.2.2014 11:15
Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. Íslenski boltinn 5.2.2014 09:45
Lið Davids Beckham verður í Miami David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum. Fótbolti 5.2.2014 09:23
Balotelli til Arsenal? Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar. Enski boltinn 5.2.2014 09:15
Eintómar vítaspyrnur á Algarve Breiðablik vann sigur á austurríska b-deildarliðinu Mattersburg á æfingamóti á Algarve í Portúgal í kvöld. Íslenski boltinn 4.2.2014 21:55
Aron skoraði en meiddist | Myndband Bandaríski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark AZ Alkmaar gegn Vitesse Arnheim í kvöld en fór af velli í hálfleik vegna meiðsla. Fótbolti 4.2.2014 21:16
Ljótt mark en það telur eins og hin | Myndband Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eitt mark og lagið upp annað þegar 20 ára lið Celtic lagði Partick Thistle í æfingaleik í gær. Fótbolti 4.2.2014 21:04
Swansea sparkar Laudrup Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur rekið knattspyrnustjórann Michael Laudrup. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Enski boltinn 4.2.2014 19:57
Aron Þórður fékk nýjan samning Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan. Íslenski boltinn 4.2.2014 19:00
Rauða spjaldið stendur hjá Carroll Andy Carroll, leikmaður West Ham, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri liðsins á Swansea um helgina. Enski boltinn 4.2.2014 16:58
Breiðablik og FH í beinni á Eurosport 2 Eurosport 2 mun sýna frá leikjum FH og Breiðabliks í æfingamóti í Portúgal á næstu dögum. Íslenski boltinn 4.2.2014 16:45
Emil í liði vikunnar Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.2.2014 16:00
Keita hafnaði Liverpool Seydou Keita, fyrrum leikmaður Barcelona og Sevilla, segist hafa verið nálægt því að ganga til liðs við Liverpool. Enski boltinn 4.2.2014 15:42
Anderson segir ummælin skálduð Brasilíumaðurinn Anderson segir að ummæli sem höfð voru eftir honum í fjölmiðlum ytra í gær hafi verið röng. Enski boltinn 4.2.2014 15:15
Enn eykst ógæfa Fulham Sheffield United situr í næstneðsta sæti c-deildar en bikardraumur liðsins lifir þó enn góðu lífi. Enski boltinn 4.2.2014 15:09