Fótbolti

Þær kínversku eru sterkar

Ísland mætir Kína í hreinum úrslitaleik um annað sæti A-riðils á Algarve-mótinu í Portúgal. Bæði lið eru með þrjú stig en stelpurnar okkar eru með lakara markahlutfall og þurfa því á sigri að halda til að komast í bronsleik mótsins.

Fótbolti

Rúrik og Ari byrjuðu báðir

Ari Freyr Skúlason og Rúrik Gíslason voru báðir í byrjunarliðinu þegar lið þeirra, OB og FC Kaupmannahöfn, leiddu saman hesta sína í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti