Fótbolti

Höness mun ekki áfrýja

Það þarf kannski að koma neinum á óvart en Uli Höness hefur sagt af sér sem forseti Bayern München. Hann mun lenda í vandræðum með að sinna starfinu næstu árin því hann er á leið í steininn.

Fótbolti

Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli

Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld.

Fótbolti

Aron tryggði AZ sigur

Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld.

Fótbolti

Cantona handtekinn

Frakkinn skapheiti, Eric Cantona, er ekki hættur að koma sér í vandræði en hann var handtekinn í Lundúnum í gær.

Enski boltinn

Özil frá í mánuð

Arsenal-menn verða án Þjóðverjans Mesut Özil næstu vikurnar en hann tognaði aftan í læri í Meistaradeildarleiknum á móti Bayern München á þriðjudagskvöldið.

Enski boltinn

Eistar koma í Dalinn í júní

Knattspyrnusambönd Íslands og Eistlands hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 4. júní. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Fótbolti

Dóra María: Nú vil ég halda áfram endalaust

Dóra María Lárusdóttir spilaði sinn 100. landsleik fyrir Ísland er liðið lagði Svíþjóð, 2-1, í leiknum um bronsið á Algarve-mótinu í gær. Dóra viðurkennir að smá svartsýni hafi verið í stelpunum eftir fyrstu leikina í undankeppni HM í haust en nú er allt

Fótbolti

AC Milan er ekkert lið

Arrigo Sacchi er einn merkasti þjálfari í sögu AC Milan en undir hans stjórn vann AC Milan tvo Evrópumeistaratitla og lið hans gleymist seint.

Fótbolti