Fótbolti Ísland niður um sex sæti á nýjum FIFA-lista Íslenska landsliðið í knattspyrnu er fallið niður í 58. sæti heimslistans eftir tvö töp í vináttulandsleikjum á árinu. Fótbolti 10.4.2014 09:18 Erum sterkari en Malta á öllum sviðum „Það fer vel um okkur hérna,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, í samtali við Fréttablaðið en í hádeginu að íslenskum tíma spila stelpurnar okkar við lágt skrifað lið Möltu í undankeppni HM 2015 ytra. Fótbolti 10.4.2014 06:00 Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. Fótbolti 9.4.2014 23:06 Moyes: Lítil mistök urðu okkur að falli Tímabilinu er svo gott sem lokið hjá David Moyes og drengjum hans í Man. Utd eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 9.4.2014 21:20 Robben: Markið hjá Evra vakti okkur Hollendingurinn Arjen Robben rak síðasta naglann í kistu Man. Utd í kvöld og var að vonum kátur eftir leik. Fótbolti 9.4.2014 21:10 Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. Íslenski boltinn 9.4.2014 20:47 Modric: Við lærum aldrei af mistökum okkar Króatinn átti ekki orð yfir spilamennsku Real Madrid í Meistaradeildinni í gær en liðið tapaði fyrir Dortmund og rétt slapp inn í undanúrslitin. Fótbolti 9.4.2014 15:30 Bayern of stór biti fyrir Man. Utd | Sjáðu mörkin Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á Man. Utd í kvöld í seinni leik liðanna. Fyrri leikurinn fór 1-1. Man. Utd komst í góða stöðu í leiknum en var fljótt að kasta forystunni frá sér. Fótbolti 9.4.2014 14:41 Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. Fótbolti 9.4.2014 14:40 Engar fimleikaæfingar í bólinu hjá Brössum á HM Luis Felipe Scolari, þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, ætlar að leyfa sínum mönnum að stunda kynlíf á meðan heimsmeistaramótinu stendur þar í landi en það má ekki vera nein meiriháttar bólfimi. Fótbolti 9.4.2014 14:00 Hughton: Ég hefði haldið Norwich uppi Fyrrverandi knattspyrnustjóri Norwich er afar ósáttur við brottreksturinn og það sama gildir um samtök knattspyrnustjóra á Englandi. Enski boltinn 9.4.2014 12:30 Rodgers elskar pressuna sem fylgir toppbaráttunni Brendan Rodgers nýtur lífsins hjá Liverpool en hann er á góðri leið með að gera liðið að Englandsmeisturum í fyrsta skiptið í 24 ár. Enski boltinn 9.4.2014 11:15 Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. Fótbolti 9.4.2014 09:45 Guardiola: Mín mistök ef Bayern kemst ekki áfram Pep Guardiola segir að það yrði algjört áfall fyrir Bayern München að komast ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 9.4.2014 09:17 Hlustaðu á HM-lagið með Pitbull og Jennifer Lopez Í dag var frumflutt mótslag HM 2014 sem fram fer í Brasilíu í sumar. Það er flutt af Armando Christian Perez, betur þekktum sem Pitbull, og Jennifer Lopez. Fótbolti 8.4.2014 23:30 Kraftaverk ef við höldum okkur uppi Gus Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, er ekki bjartsýnn á að liðið haldi sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 8.4.2014 22:15 Hljóp ekki að hornfánanum til að fagna | Myndband Stjóri Chelsea, Jose Mourinho, tók kunnuglegt hlaup er Chelsea skoraði seinna mark sitt gegn PSG í kvöld. Fótbolti 8.4.2014 22:02 Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. Fótbolti 8.4.2014 21:37 Garðar missir af hraðmótinu í maí Stjarnan hefur orðið fyrir áfalli þó svo Pepsi-deildin sé ekki hafin. Stjörnuframherji liðsins, Garðar Jóhannsson, mun nefnilega missa af fyrstu umferðum mótsins. Íslenski boltinn 8.4.2014 17:12 Messan: Hvernig var ekki hægt að dæma rangstöðu? | Myndband Farið var yfir ólöglegt mark Davids Silva fyrir Manchester City gegn Southampton í Messunni í gærkvöldi en Spánverinn var rangstæður þegar hann skoraði. Enski boltinn 8.4.2014 17:00 Marta og Þórunn Helga samherjar á ný? Þórunn Helga Jónsdóttir gæti spilað aftur með bestu knattspyrnukonu heims en Avaldsnes er eitt af liðunum sem er áhugasamt um að fá Mörtu. Fótbolti 8.4.2014 16:15 Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. Fótbolti 8.4.2014 14:50 Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8.4.2014 14:47 Messan: Alltaf gott að skora | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í gærkvöldi og skoraði í 5-1 sigri á móti Sunderland. Messumenn fóru yfir markið hjá íslenska landsliðsmanninum í gær. Enski boltinn 8.4.2014 14:45 Bikarhetjunni Alexander Scholz leið vel á Íslandi Daninn Alexander Scholz, sem spilaði með Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2012, gerir það gott með Lokeren í Belgíu en dvölin á Íslandi kom honum aftur af stað. Fótbolti 8.4.2014 13:15 Messan: Furðulegur dómur á Upton Park | Myndband Messumenn ræða tvö atvik sem komu upp í leik Liverpool og West Ham á sunnudaginn þar sem West Ham jafnaði leikinn með umdeildu marki og Liverpool fékk svo umdeilda vítaspyrnu. Enski boltinn 8.4.2014 12:30 Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. Enski boltinn 8.4.2014 12:00 Rooney æfði í morgun og er líklega klár í slaginn gegn Bayern Wayne Rooney virðist hafa jafnað sig af meiðslum á tá og verður líklega með Manchester United í seinni leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8.4.2014 10:30 Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. Enski boltinn 8.4.2014 09:45 Toni Kroos vill fara til Manchester United Þýski miðjumaðurinn þreyttur á því að leika aukahlutverk í Bayern-liðinu og vill fara til Manchester United sem ætlar að bjóða honum ofurlaun. Enski boltinn 8.4.2014 09:06 « ‹ ›
Ísland niður um sex sæti á nýjum FIFA-lista Íslenska landsliðið í knattspyrnu er fallið niður í 58. sæti heimslistans eftir tvö töp í vináttulandsleikjum á árinu. Fótbolti 10.4.2014 09:18
Erum sterkari en Malta á öllum sviðum „Það fer vel um okkur hérna,“ segir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, í samtali við Fréttablaðið en í hádeginu að íslenskum tíma spila stelpurnar okkar við lágt skrifað lið Möltu í undankeppni HM 2015 ytra. Fótbolti 10.4.2014 06:00
Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. Fótbolti 9.4.2014 23:06
Moyes: Lítil mistök urðu okkur að falli Tímabilinu er svo gott sem lokið hjá David Moyes og drengjum hans í Man. Utd eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 9.4.2014 21:20
Robben: Markið hjá Evra vakti okkur Hollendingurinn Arjen Robben rak síðasta naglann í kistu Man. Utd í kvöld og var að vonum kátur eftir leik. Fótbolti 9.4.2014 21:10
Laugardalsvöllur nánast ónýtur Nú þykir ólíklegt, og nánast vonlaust, að Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo þurfa knattspyrnumenn í Fram að leita annnað. Íslenski boltinn 9.4.2014 20:47
Modric: Við lærum aldrei af mistökum okkar Króatinn átti ekki orð yfir spilamennsku Real Madrid í Meistaradeildinni í gær en liðið tapaði fyrir Dortmund og rétt slapp inn í undanúrslitin. Fótbolti 9.4.2014 15:30
Bayern of stór biti fyrir Man. Utd | Sjáðu mörkin Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á Man. Utd í kvöld í seinni leik liðanna. Fyrri leikurinn fór 1-1. Man. Utd komst í góða stöðu í leiknum en var fljótt að kasta forystunni frá sér. Fótbolti 9.4.2014 14:41
Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. Fótbolti 9.4.2014 14:40
Engar fimleikaæfingar í bólinu hjá Brössum á HM Luis Felipe Scolari, þjálfari brasilíska landsliðsins í fótbolta, ætlar að leyfa sínum mönnum að stunda kynlíf á meðan heimsmeistaramótinu stendur þar í landi en það má ekki vera nein meiriháttar bólfimi. Fótbolti 9.4.2014 14:00
Hughton: Ég hefði haldið Norwich uppi Fyrrverandi knattspyrnustjóri Norwich er afar ósáttur við brottreksturinn og það sama gildir um samtök knattspyrnustjóra á Englandi. Enski boltinn 9.4.2014 12:30
Rodgers elskar pressuna sem fylgir toppbaráttunni Brendan Rodgers nýtur lífsins hjá Liverpool en hann er á góðri leið með að gera liðið að Englandsmeisturum í fyrsta skiptið í 24 ár. Enski boltinn 9.4.2014 11:15
Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. Fótbolti 9.4.2014 09:45
Guardiola: Mín mistök ef Bayern kemst ekki áfram Pep Guardiola segir að það yrði algjört áfall fyrir Bayern München að komast ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 9.4.2014 09:17
Hlustaðu á HM-lagið með Pitbull og Jennifer Lopez Í dag var frumflutt mótslag HM 2014 sem fram fer í Brasilíu í sumar. Það er flutt af Armando Christian Perez, betur þekktum sem Pitbull, og Jennifer Lopez. Fótbolti 8.4.2014 23:30
Kraftaverk ef við höldum okkur uppi Gus Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, er ekki bjartsýnn á að liðið haldi sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 8.4.2014 22:15
Hljóp ekki að hornfánanum til að fagna | Myndband Stjóri Chelsea, Jose Mourinho, tók kunnuglegt hlaup er Chelsea skoraði seinna mark sitt gegn PSG í kvöld. Fótbolti 8.4.2014 22:02
Schürrle: Við gáfumst aldrei upp Varamaðurinn Andre Schürrle var óvænt hetja hjá Chelsea gegn PSG í kvöld. Hann kom af bekknum í fyrri hálfleik fyrir Eden Hazard og kom Chelsea yfir. Fótbolti 8.4.2014 21:37
Garðar missir af hraðmótinu í maí Stjarnan hefur orðið fyrir áfalli þó svo Pepsi-deildin sé ekki hafin. Stjörnuframherji liðsins, Garðar Jóhannsson, mun nefnilega missa af fyrstu umferðum mótsins. Íslenski boltinn 8.4.2014 17:12
Messan: Hvernig var ekki hægt að dæma rangstöðu? | Myndband Farið var yfir ólöglegt mark Davids Silva fyrir Manchester City gegn Southampton í Messunni í gærkvöldi en Spánverinn var rangstæður þegar hann skoraði. Enski boltinn 8.4.2014 17:00
Marta og Þórunn Helga samherjar á ný? Þórunn Helga Jónsdóttir gæti spilað aftur með bestu knattspyrnukonu heims en Avaldsnes er eitt af liðunum sem er áhugasamt um að fá Mörtu. Fótbolti 8.4.2014 16:15
Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. Fótbolti 8.4.2014 14:50
Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8.4.2014 14:47
Messan: Alltaf gott að skora | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður hjá Tottenham í gærkvöldi og skoraði í 5-1 sigri á móti Sunderland. Messumenn fóru yfir markið hjá íslenska landsliðsmanninum í gær. Enski boltinn 8.4.2014 14:45
Bikarhetjunni Alexander Scholz leið vel á Íslandi Daninn Alexander Scholz, sem spilaði með Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2012, gerir það gott með Lokeren í Belgíu en dvölin á Íslandi kom honum aftur af stað. Fótbolti 8.4.2014 13:15
Messan: Furðulegur dómur á Upton Park | Myndband Messumenn ræða tvö atvik sem komu upp í leik Liverpool og West Ham á sunnudaginn þar sem West Ham jafnaði leikinn með umdeildu marki og Liverpool fékk svo umdeilda vítaspyrnu. Enski boltinn 8.4.2014 12:30
Flottustu mörkin og markvörslurnar í enska | Myndband Hér á Vísi má sjá allt það helsta frá 33. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Flottust mörkin, markvörslurnar, skondustu augnablikin, flottustu tilþrifin og margt fleira. Enski boltinn 8.4.2014 12:00
Rooney æfði í morgun og er líklega klár í slaginn gegn Bayern Wayne Rooney virðist hafa jafnað sig af meiðslum á tá og verður líklega með Manchester United í seinni leik liðsins gegn Bayern München í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8.4.2014 10:30
Distin: Innst inni vilja allir að bæði lið komist í Meistaradeildina Sylvain Distin, miðvörður Everton, vill komast í Meistaradeildina en Everton er með örlögin í sínum eigin höndum eftir frábæran sigur á Arsenal um síðustu helgi. Enski boltinn 8.4.2014 09:45
Toni Kroos vill fara til Manchester United Þýski miðjumaðurinn þreyttur á því að leika aukahlutverk í Bayern-liðinu og vill fara til Manchester United sem ætlar að bjóða honum ofurlaun. Enski boltinn 8.4.2014 09:06
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti