Fótbolti Einn skurður í viðbót hefur engin áhrif á þennan tígur Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atletico Madrid, var fljótur að róa áhyggjufulla stuðningsmenn félagsins eftir að framherjinn Diego Costa meiddist í 2-0 sigri á Getafe í gær. Fótbolti 14.4.2014 13:00 Síðustu fimmtíu mínúturnar verða aldrei spilaðar Sænska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að leikur Helsingborg og Djurgården í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta endi með 1-1 jafntefli. Fótbolti 14.4.2014 12:30 Graham Poll um Suarez: Draumur Púlara en martröð dómara Knattspyrnudómarinn Graham Poll skrifaði pistil í Daily Mail í dag þar sem að hann tók fyrir Luis Suarez, framherja Liverpool en Úrúgvæmaðurinn tefldi einmitt á tæpasta vað í stórleiknum á móti Manchester City um helgina. Enski boltinn 14.4.2014 11:30 Terry: Við vildum að Liverpool ynni Man. City John Terry, fyrirliði Chelsea, var bara nokkuð ánægður með sigur Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Demba Ba tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea seinna um daginn og Terry og félagar eru því tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 14.4.2014 10:00 Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. Enski boltinn 14.4.2014 09:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 14.4.2014 09:00 Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. Fótbolti 13.4.2014 23:15 Í fínu lagi með Costa Stuðningsmenn Atletico Madrid óttuðust mjög um framherjann Diego Costa er hann var borinn sárþjáður af velli í kvöld. Fótbolti 13.4.2014 21:52 Svíþjóð: Arnór og félagar sneru taflinu við Arnór Smárason og félagar í Helsingborg sneru taflinu við í 3-2 sigri á Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arnór er því kominn á blað á þessu tímabili í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.4.2014 17:25 Ajax hársbreidd frá hollenska titlinum Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru aðeins einu stigi frá því að tryggja hollenska meistaratitilinn fjórða árið í röð eftir 3-2 sigur á Den Haag í dag. Fótbolti 13.4.2014 16:20 Björn Bergmann á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark Molde í sigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skaust Molde tímabundið í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.4.2014 15:31 Ítalía: Higuain með þrennu Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil spilaði 87 mínútur í leiknum en gat ekki komið í veg fyrir tap. Fótbolti 13.4.2014 15:30 Pellegrini: Við áttum að fá víti Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, var ósáttur við að fá ekki víti þegar Martin Skrtel kýldi boltann í teignum í uppbótartíma í leik Liverpool og Man. City í dag. Enski boltinn 13.4.2014 15:06 Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. Enski boltinn 13.4.2014 14:45 Guðlaugur Victor og félagar nældu í stig Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen eru í slæmum málum eftir jafntefli gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag. NEC þarf líklegast að spila umspilsleik upp á sæti sitt í úrvalsdeildinni á næsta ári. Fótbolti 13.4.2014 14:18 Demba Ba óánægður í herbúðum Chelsea Demba Ba sem reyndist hetja Chelsea manna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar ætlar sér að finna nýtt lið í sumar. Enski boltinn 13.4.2014 13:15 Coutinho: Það er meiri pressa á Man. City Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn Liverpool muni mæta afslappaðir til leiks í leikinn gegn Man. City í dag enda sé pressan ekki á þeim. Enski boltinn 13.4.2014 10:00 Pirlo á mörg góð ár eftir Aldur virðist vera afstæður í tilviki Ítalans Andrea Pirlo. Hann er að verða 35 ára en hefur sjaldan eða aldrei leikið betur. Fótbolti 13.4.2014 09:00 Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. Enski boltinn 13.4.2014 00:01 Hull City í fyrsta sinn í bikarúrslit Hull City komst í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrslit FA bikarsins eftir fjörugan 5-3 sigur á Sheffield United á Wembley. Það verður því Hull sem mætir Arsenal í úrslitunum en leikurinn fer fram þann 17. maí næstkomandi. Enski boltinn 13.4.2014 00:01 Demba Ba hetja Chelsea annan leikinn í röð Chelsea vann gríðarlega mikilvægan sigur á Swansea á Liberty Stadium í Wales í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum eru Chelsea aðeins tveimur stigum eftir Liverpool í toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 13.4.2014 00:01 Costa meiddist er Atletico fór á toppinn Atletico Madrid náði í kvöld þriggja stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni. Atletico lagði þá Getafe, 0-2. Fótbolti 13.4.2014 00:01 Sæti Sneijder í hollenska hópnum er í hættu Landsliðsþjálfari Hollands, Louis van Gaal, hefur varað Wesley Sneijder við því að sæti hans í hollenska landsliðshópnum sé í hættu. Fótbolti 12.4.2014 23:15 Níu Blikar niðurlægðu Aftureldingu Þó svo Blikar hafi spilað lungann úr leiknum gegn Aftureldingu aðeins tíu, og síðan níu, þá vann liðið sannfærandi 4-0 sigur á Aftureldingu í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 12.4.2014 20:54 Alfreð skorar og skorar Alfreð Finnbogason reimar varla á sig skóna án þess að skora og á því varð engin breyting í dag. Fótbolti 12.4.2014 18:32 Dortmund valtaði yfir Bayern Þó svo þýsku deildinni sé löngu lokið og Bayern orðið meistari þá fengu stuðningsmenn Dortmund ágæta sárabót í dag. Fótbolti 12.4.2014 18:22 Ólafur Ingi hafði betur gegn Eiði Smára Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem höfðu betur, 2-1, gegn liði Eiðs Smára Guðjohnsen, Club Brugge, í úrslitakeppni belgíska boltans í dag. Fótbolti 12.4.2014 17:58 Viðar kom til bjargar á elleftu stundu Viðar Örn Kjartansson bjargaði stigi fyrir Vålerenga í dag er hann jafnaði fyrir sitt lið í uppbótartíma. Fótbolti 12.4.2014 17:54 Jafnt hjá ÍBV og Haukum ÍBV missti unninn leik gegn Haukum niður jafntefli og kemst því ekki áfram í keppninni. Íslenski boltinn 12.4.2014 17:36 Stórsigur hjá Stjörnunni Stjarnan er komin örugglega í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir stórsigur, 4-0, á Víkingi frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 12.4.2014 16:23 « ‹ ›
Einn skurður í viðbót hefur engin áhrif á þennan tígur Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atletico Madrid, var fljótur að róa áhyggjufulla stuðningsmenn félagsins eftir að framherjinn Diego Costa meiddist í 2-0 sigri á Getafe í gær. Fótbolti 14.4.2014 13:00
Síðustu fimmtíu mínúturnar verða aldrei spilaðar Sænska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að leikur Helsingborg og Djurgården í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta endi með 1-1 jafntefli. Fótbolti 14.4.2014 12:30
Graham Poll um Suarez: Draumur Púlara en martröð dómara Knattspyrnudómarinn Graham Poll skrifaði pistil í Daily Mail í dag þar sem að hann tók fyrir Luis Suarez, framherja Liverpool en Úrúgvæmaðurinn tefldi einmitt á tæpasta vað í stórleiknum á móti Manchester City um helgina. Enski boltinn 14.4.2014 11:30
Terry: Við vildum að Liverpool ynni Man. City John Terry, fyrirliði Chelsea, var bara nokkuð ánægður með sigur Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Demba Ba tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea seinna um daginn og Terry og félagar eru því tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. Enski boltinn 14.4.2014 10:00
Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. Enski boltinn 14.4.2014 09:30
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. Enski boltinn 14.4.2014 09:00
Hleyp nakin um völlinn ef Jón Daði verður ekki í liðinu Jón Daði Böðvarsson er orðinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn að skora öll mörk liðsins í vetur og í gær tryggði hann liðinu sigur á Lilleström. Fótbolti 13.4.2014 23:15
Í fínu lagi með Costa Stuðningsmenn Atletico Madrid óttuðust mjög um framherjann Diego Costa er hann var borinn sárþjáður af velli í kvöld. Fótbolti 13.4.2014 21:52
Svíþjóð: Arnór og félagar sneru taflinu við Arnór Smárason og félagar í Helsingborg sneru taflinu við í 3-2 sigri á Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Arnór er því kominn á blað á þessu tímabili í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.4.2014 17:25
Ajax hársbreidd frá hollenska titlinum Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru aðeins einu stigi frá því að tryggja hollenska meistaratitilinn fjórða árið í röð eftir 3-2 sigur á Den Haag í dag. Fótbolti 13.4.2014 16:20
Björn Bergmann á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark Molde í sigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skaust Molde tímabundið í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.4.2014 15:31
Ítalía: Higuain með þrennu Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil spilaði 87 mínútur í leiknum en gat ekki komið í veg fyrir tap. Fótbolti 13.4.2014 15:30
Pellegrini: Við áttum að fá víti Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, var ósáttur við að fá ekki víti þegar Martin Skrtel kýldi boltann í teignum í uppbótartíma í leik Liverpool og Man. City í dag. Enski boltinn 13.4.2014 15:06
Gerrard: Lengstu 90 mínútur sem ég hef spilað Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti erfitt með sig eftir sigurinn frækna gegn Man. City í dag. Gott ef hann felldi ekki tár í leikslok. Enski boltinn 13.4.2014 14:45
Guðlaugur Victor og félagar nældu í stig Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen eru í slæmum málum eftir jafntefli gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag. NEC þarf líklegast að spila umspilsleik upp á sæti sitt í úrvalsdeildinni á næsta ári. Fótbolti 13.4.2014 14:18
Demba Ba óánægður í herbúðum Chelsea Demba Ba sem reyndist hetja Chelsea manna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar ætlar sér að finna nýtt lið í sumar. Enski boltinn 13.4.2014 13:15
Coutinho: Það er meiri pressa á Man. City Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool, segir að leikmenn Liverpool muni mæta afslappaðir til leiks í leikinn gegn Man. City í dag enda sé pressan ekki á þeim. Enski boltinn 13.4.2014 10:00
Pirlo á mörg góð ár eftir Aldur virðist vera afstæður í tilviki Ítalans Andrea Pirlo. Hann er að verða 35 ára en hefur sjaldan eða aldrei leikið betur. Fótbolti 13.4.2014 09:00
Liverpool með pálmann í höndunum | Sjáðu mörkin Liverpool er komið í lykilstöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir 3-2 sigur á Man. City í hreint mögnuðum leik á Anfield. Liverpool er komið með fimm stiga forskot í deildinni og vinni liðið lokaleiki sína verður það meistari. Enski boltinn 13.4.2014 00:01
Hull City í fyrsta sinn í bikarúrslit Hull City komst í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrslit FA bikarsins eftir fjörugan 5-3 sigur á Sheffield United á Wembley. Það verður því Hull sem mætir Arsenal í úrslitunum en leikurinn fer fram þann 17. maí næstkomandi. Enski boltinn 13.4.2014 00:01
Demba Ba hetja Chelsea annan leikinn í röð Chelsea vann gríðarlega mikilvægan sigur á Swansea á Liberty Stadium í Wales í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum eru Chelsea aðeins tveimur stigum eftir Liverpool í toppsæti deildarinnar. Enski boltinn 13.4.2014 00:01
Costa meiddist er Atletico fór á toppinn Atletico Madrid náði í kvöld þriggja stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni. Atletico lagði þá Getafe, 0-2. Fótbolti 13.4.2014 00:01
Sæti Sneijder í hollenska hópnum er í hættu Landsliðsþjálfari Hollands, Louis van Gaal, hefur varað Wesley Sneijder við því að sæti hans í hollenska landsliðshópnum sé í hættu. Fótbolti 12.4.2014 23:15
Níu Blikar niðurlægðu Aftureldingu Þó svo Blikar hafi spilað lungann úr leiknum gegn Aftureldingu aðeins tíu, og síðan níu, þá vann liðið sannfærandi 4-0 sigur á Aftureldingu í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 12.4.2014 20:54
Alfreð skorar og skorar Alfreð Finnbogason reimar varla á sig skóna án þess að skora og á því varð engin breyting í dag. Fótbolti 12.4.2014 18:32
Dortmund valtaði yfir Bayern Þó svo þýsku deildinni sé löngu lokið og Bayern orðið meistari þá fengu stuðningsmenn Dortmund ágæta sárabót í dag. Fótbolti 12.4.2014 18:22
Ólafur Ingi hafði betur gegn Eiði Smára Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem höfðu betur, 2-1, gegn liði Eiðs Smára Guðjohnsen, Club Brugge, í úrslitakeppni belgíska boltans í dag. Fótbolti 12.4.2014 17:58
Viðar kom til bjargar á elleftu stundu Viðar Örn Kjartansson bjargaði stigi fyrir Vålerenga í dag er hann jafnaði fyrir sitt lið í uppbótartíma. Fótbolti 12.4.2014 17:54
Jafnt hjá ÍBV og Haukum ÍBV missti unninn leik gegn Haukum niður jafntefli og kemst því ekki áfram í keppninni. Íslenski boltinn 12.4.2014 17:36
Stórsigur hjá Stjörnunni Stjarnan er komin örugglega í átta liða úrslit Lengjubikarsins eftir stórsigur, 4-0, á Víkingi frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 12.4.2014 16:23
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti