Fótbolti

Terry: Við vildum að Liverpool ynni Man. City

John Terry, fyrirliði Chelsea, var bara nokkuð ánægður með sigur Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Demba Ba tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea seinna um daginn og Terry og félagar eru því tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool.

Enski boltinn

Í fínu lagi með Costa

Stuðningsmenn Atletico Madrid óttuðust mjög um framherjann Diego Costa er hann var borinn sárþjáður af velli í kvöld.

Fótbolti

Björn Bergmann á skotskónum

Björn Bergmann Sigurðarson skoraði fyrsta mark Molde í sigri á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skaust Molde tímabundið í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti

Ítalía: Higuain með þrennu

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil spilaði 87 mínútur í leiknum en gat ekki komið í veg fyrir tap.

Fótbolti

Guðlaugur Victor og félagar nældu í stig

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijmegen eru í slæmum málum eftir jafntefli gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag. NEC þarf líklegast að spila umspilsleik upp á sæti sitt í úrvalsdeildinni á næsta ári.

Fótbolti

Hull City í fyrsta sinn í bikarúrslit

Hull City komst í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrslit FA bikarsins eftir fjörugan 5-3 sigur á Sheffield United á Wembley. Það verður því Hull sem mætir Arsenal í úrslitunum en leikurinn fer fram þann 17. maí næstkomandi.

Enski boltinn