Fótbolti Bayern München fór illa með Manchester City Evrópumeistarar Bayern München sýndu allar sínar bestu hliðar í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið fór illa með enska liðið Manchester City í 3-1 sigri á Etihad-leikvanginum í Manchester-borg. Fótbolti 2.10.2013 18:15 Manchester United náði ekki að halda upp á met Giggs með sigri Manchester United er ennþá á toppi síns riðils í Meistaradeildinni í fótbolta þrátt fyrir að hafa séð á eftir tveimur stigum í kvöld. Manchester United var yfir í 58 mínútur á móti Shakhtar Donetsk í Úkraínu en varð að sætta sig á endanum við 1-1 jafntefli. Fótbolti 2.10.2013 18:00 Fyrsti leikmaðurinn fæddur 1997 til að spila í Meistaradeildinni Youri Tielemans 16 ára leikmaður belgíska félagsins Anderlecht er í byrjunarliðinu í leiknum á móti gríska liðinu Olympiakos í kvöld og verður þar með fyrsti leikmaðurinn sem er fæddur 1997 til þess að spila í Meistaradeildinni. Fótbolti 2.10.2013 17:59 Mörk úr skyndsóknum vöktu athygli sérfræðinganna Liðsmenn Chelsea, Dortmund og Barcelona skoruðu falleg mörk úr skyndisóknum í 2. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem hófst í gærkvöldi. Fótbolti 2.10.2013 17:30 Özil opnaði markareikninginn með glæsilegu marki | Myndband Leikmenn Arsenal sýndu flotta takta þegar Napoli kom í heimsókn í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 2.10.2013 16:45 Ferguson fer frekar á Masters en að taka aftur við Man. Utd Dapurt gengi Man. Utd í upphafi leiktíðar hefur eðlilega leitt til þeirrar umræðu hvort Sir Alex Ferguson muni snúa aftur og taka við liðinu á nýjan leik. Enski boltinn 2.10.2013 16:15 Réttmæt vítaspyrna sem Balotelli fékk? Mario Balotelli tryggði AC Milan eitt stig í heimsókn sinni til Ajax í Hollandi í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 2.10.2013 15:45 Rodgers kallar goðsagnir heim á Anfield Robbie Fowler, Steve McManaman og Rob Jones hafa verið fengnir til þess að koma að þjálfun leikmanna Liverpool í unglingaliðunum. Enski boltinn 2.10.2013 15:15 23 slösuðust eftir slagsmál stuðningsmanna Basel og Schalke 27 manns voru handteknir fyrir leik Basel og Schalke í Meistaradeild Evrópu í gær en stuðningsmönnum liðanna lenti illa saman með þeim afleiðingum að 23 slösuðust. Fótbolti 2.10.2013 13:45 O´Shea: Leikmenn liðsins vildu losna við Di Canio John O´Shea, leikmaður Sunderland, hefur nú tjáð sig um brotthvarf Paolo Di Canio frá félaginu en Írinn vill meina að leikmenn liðsins hafi séð til þess að knattspyrnustjórinn yrði látinn fara. Enski boltinn 2.10.2013 13:00 Moyes: Auðvitað setjum við stefnuna á sigur í Meistaradeildinni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, setur stefnuna á sigur í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili. Fótbolti 2.10.2013 12:15 Ferguson bauðst að taka við Chelsea Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri, hefur nú viðurkennt að honum hafi boðist að taka við Chelsea árið 2003 er Roman Abramovich keypti félagið. Enski boltinn 2.10.2013 11:30 Torres meiddist eftir 36 sekúndur Fernando Torres fór af velli snemma leiks í 4-0 sigri Chelsea á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 2.10.2013 10:45 Redknapp vill ekki fá Remy og Taarabt til baka Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, heldur því fram að hann hafi ekki áhuga á því að fá Loic Remy og Adel Taarabt til baka til liðsins en leikmennirnir fóru báðir á lán fyrir tímabilið. Enski boltinn 2.10.2013 08:30 Di Canio: Ég hefði þurft lengri tíma Paolo Di Canio heldur því fram að hann hafi átt skilið að fá lengri tíma með Sunderland-liðið en Ítalinn var á dögunum rekinn sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 2.10.2013 07:45 Ríkharður: Maður verður að vera trúr sínum prinsippum Ríkharður Daðason ákvað í gær að hætta að þjálfa Fram í Pepsi-deildinni en hann tók við liðinu í sumar og gerði liðið að bikarmeisturum. Ríkharður fékk tilboð frá stjórn Fram en að hans mati fóru ekki saman markmið og metnaður hans og stjórnarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2013 06:30 Íslendingar á Bernabéu í kvöld Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en þar ber helst að nefna stórleik Manchester City og Evrópumeistara Bayern München í Manchester. Fótbolti 2.10.2013 06:00 Sambandi Zoran og Þróttar lokið Zoran Miljkovic verður ekki áfram þjálfari 1. deildar liðs Þróttar í knattspyrnu karla. Íslenski boltinn 1.10.2013 22:24 Áhorfendum fjölgaði lítillega 1.057 áhorfendur að meðaltali mættu á leikina 132 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða örlitla fjölgun frá því í fyrra þegar meðalaðsóknin var 1.034 áhorfendur. Íslenski boltinn 1.10.2013 22:15 Wenger: Allt sem mig dreymir um að sjá í fótboltaleik Arsenal er með fullt hús eftir tvo leiki í Meistaradeildinni en liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Napoli í toppslag F-riðilsins í kvöld. Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger brosti líka í leikslok. Fótbolti 1.10.2013 21:15 Juan Mata: Chelsea þurfti á þessu að halda Juan Mata er kominn í náðina hjá Jose Mourinho og var í byrjunarliði liðsins í 4-0 útisigri á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þetta var nauðsynlegur sigur hjá Chelsea eftir tap á móti Basel í fyrsta leik. Fótbolti 1.10.2013 21:05 Messan: Mata breytti leiknum | Gylfi sjóðheitur Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. Enski boltinn 1.10.2013 19:45 Messan: Suarez og Sturridge ná vel saman Þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. Enski boltinn 1.10.2013 18:15 Máni mun ekki mæta á leiki Keflavíkur og Stjörnunnar Þorkell Máni Pétursson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Keflavíkur en þetta staðfesti hann í dag í samtali við fótbolta.net. Hann hefur ekki tíma í fótboltann vegna anna. Máni er harður stuðningsmaður Stjörnunnar en hefur miklar taugar til Keflvíkinga eftir sumarið. Íslenski boltinn 1.10.2013 18:09 Fàbregas tryggði Barcelona sigur í Glasgow Cesc Fàbregas skoraði sigurmark Barcelona í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig til Glasgow með því að vinna 1-0 sigur á Celtic í leik liðanna í H-riðli í Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 1.10.2013 18:00 Özil með sitt fyrsta mark í sigri á Napoli Mesut Özil opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í kvöld þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 heimasigur á Napoli í toppslag í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 1.10.2013 18:00 Balotelli tryggði AC Milan jafntefli í uppbótartíma Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn í kvöld þegar Ajax var hársbreidd frá því að vinna ítalska stórliðið AC Milan í leik liðanna í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Mario Balotelli tryggði AC Milan 1-1 jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 1.10.2013 18:00 Messan: Slæmt hugafar hjá City Séra Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 1.10.2013 16:45 Manchester United hugsanlega að stofna kvennalið Forráðamenn Manchester United kanna nú hvort grundvöllur sé fyrir því að setja á laggirnar kvennalið en félagið hefur ekki verið með starfrækt kvennalið. Enski boltinn 1.10.2013 16:00 Torres ekki refsað frekar fyrir klórið Fernando Torres verður í leikbanni þegar Chelsea mætir Norwich í ensku úrvaldsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 1.10.2013 15:42 « ‹ ›
Bayern München fór illa með Manchester City Evrópumeistarar Bayern München sýndu allar sínar bestu hliðar í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið fór illa með enska liðið Manchester City í 3-1 sigri á Etihad-leikvanginum í Manchester-borg. Fótbolti 2.10.2013 18:15
Manchester United náði ekki að halda upp á met Giggs með sigri Manchester United er ennþá á toppi síns riðils í Meistaradeildinni í fótbolta þrátt fyrir að hafa séð á eftir tveimur stigum í kvöld. Manchester United var yfir í 58 mínútur á móti Shakhtar Donetsk í Úkraínu en varð að sætta sig á endanum við 1-1 jafntefli. Fótbolti 2.10.2013 18:00
Fyrsti leikmaðurinn fæddur 1997 til að spila í Meistaradeildinni Youri Tielemans 16 ára leikmaður belgíska félagsins Anderlecht er í byrjunarliðinu í leiknum á móti gríska liðinu Olympiakos í kvöld og verður þar með fyrsti leikmaðurinn sem er fæddur 1997 til þess að spila í Meistaradeildinni. Fótbolti 2.10.2013 17:59
Mörk úr skyndsóknum vöktu athygli sérfræðinganna Liðsmenn Chelsea, Dortmund og Barcelona skoruðu falleg mörk úr skyndisóknum í 2. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem hófst í gærkvöldi. Fótbolti 2.10.2013 17:30
Özil opnaði markareikninginn með glæsilegu marki | Myndband Leikmenn Arsenal sýndu flotta takta þegar Napoli kom í heimsókn í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 2.10.2013 16:45
Ferguson fer frekar á Masters en að taka aftur við Man. Utd Dapurt gengi Man. Utd í upphafi leiktíðar hefur eðlilega leitt til þeirrar umræðu hvort Sir Alex Ferguson muni snúa aftur og taka við liðinu á nýjan leik. Enski boltinn 2.10.2013 16:15
Réttmæt vítaspyrna sem Balotelli fékk? Mario Balotelli tryggði AC Milan eitt stig í heimsókn sinni til Ajax í Hollandi í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 2.10.2013 15:45
Rodgers kallar goðsagnir heim á Anfield Robbie Fowler, Steve McManaman og Rob Jones hafa verið fengnir til þess að koma að þjálfun leikmanna Liverpool í unglingaliðunum. Enski boltinn 2.10.2013 15:15
23 slösuðust eftir slagsmál stuðningsmanna Basel og Schalke 27 manns voru handteknir fyrir leik Basel og Schalke í Meistaradeild Evrópu í gær en stuðningsmönnum liðanna lenti illa saman með þeim afleiðingum að 23 slösuðust. Fótbolti 2.10.2013 13:45
O´Shea: Leikmenn liðsins vildu losna við Di Canio John O´Shea, leikmaður Sunderland, hefur nú tjáð sig um brotthvarf Paolo Di Canio frá félaginu en Írinn vill meina að leikmenn liðsins hafi séð til þess að knattspyrnustjórinn yrði látinn fara. Enski boltinn 2.10.2013 13:00
Moyes: Auðvitað setjum við stefnuna á sigur í Meistaradeildinni David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, setur stefnuna á sigur í Meistaradeild Evrópu á þessu tímabili. Fótbolti 2.10.2013 12:15
Ferguson bauðst að taka við Chelsea Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri, hefur nú viðurkennt að honum hafi boðist að taka við Chelsea árið 2003 er Roman Abramovich keypti félagið. Enski boltinn 2.10.2013 11:30
Torres meiddist eftir 36 sekúndur Fernando Torres fór af velli snemma leiks í 4-0 sigri Chelsea á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fótbolti 2.10.2013 10:45
Redknapp vill ekki fá Remy og Taarabt til baka Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, heldur því fram að hann hafi ekki áhuga á því að fá Loic Remy og Adel Taarabt til baka til liðsins en leikmennirnir fóru báðir á lán fyrir tímabilið. Enski boltinn 2.10.2013 08:30
Di Canio: Ég hefði þurft lengri tíma Paolo Di Canio heldur því fram að hann hafi átt skilið að fá lengri tíma með Sunderland-liðið en Ítalinn var á dögunum rekinn sem knattspyrnustjóri. Enski boltinn 2.10.2013 07:45
Ríkharður: Maður verður að vera trúr sínum prinsippum Ríkharður Daðason ákvað í gær að hætta að þjálfa Fram í Pepsi-deildinni en hann tók við liðinu í sumar og gerði liðið að bikarmeisturum. Ríkharður fékk tilboð frá stjórn Fram en að hans mati fóru ekki saman markmið og metnaður hans og stjórnarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2013 06:30
Íslendingar á Bernabéu í kvöld Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en þar ber helst að nefna stórleik Manchester City og Evrópumeistara Bayern München í Manchester. Fótbolti 2.10.2013 06:00
Sambandi Zoran og Þróttar lokið Zoran Miljkovic verður ekki áfram þjálfari 1. deildar liðs Þróttar í knattspyrnu karla. Íslenski boltinn 1.10.2013 22:24
Áhorfendum fjölgaði lítillega 1.057 áhorfendur að meðaltali mættu á leikina 132 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar. Um er að ræða örlitla fjölgun frá því í fyrra þegar meðalaðsóknin var 1.034 áhorfendur. Íslenski boltinn 1.10.2013 22:15
Wenger: Allt sem mig dreymir um að sjá í fótboltaleik Arsenal er með fullt hús eftir tvo leiki í Meistaradeildinni en liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Napoli í toppslag F-riðilsins í kvöld. Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger brosti líka í leikslok. Fótbolti 1.10.2013 21:15
Juan Mata: Chelsea þurfti á þessu að halda Juan Mata er kominn í náðina hjá Jose Mourinho og var í byrjunarliði liðsins í 4-0 útisigri á Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Þetta var nauðsynlegur sigur hjá Chelsea eftir tap á móti Basel í fyrsta leik. Fótbolti 1.10.2013 21:05
Messan: Mata breytti leiknum | Gylfi sjóðheitur Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. Enski boltinn 1.10.2013 19:45
Messan: Suarez og Sturridge ná vel saman Þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni á Stöð 2 Sport 2 í gær. Enski boltinn 1.10.2013 18:15
Máni mun ekki mæta á leiki Keflavíkur og Stjörnunnar Þorkell Máni Pétursson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Keflavíkur en þetta staðfesti hann í dag í samtali við fótbolta.net. Hann hefur ekki tíma í fótboltann vegna anna. Máni er harður stuðningsmaður Stjörnunnar en hefur miklar taugar til Keflvíkinga eftir sumarið. Íslenski boltinn 1.10.2013 18:09
Fàbregas tryggði Barcelona sigur í Glasgow Cesc Fàbregas skoraði sigurmark Barcelona í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig til Glasgow með því að vinna 1-0 sigur á Celtic í leik liðanna í H-riðli í Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 1.10.2013 18:00
Özil með sitt fyrsta mark í sigri á Napoli Mesut Özil opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í kvöld þegar hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 heimasigur á Napoli í toppslag í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 1.10.2013 18:00
Balotelli tryggði AC Milan jafntefli í uppbótartíma Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn í kvöld þegar Ajax var hársbreidd frá því að vinna ítalska stórliðið AC Milan í leik liðanna í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. Mario Balotelli tryggði AC Milan 1-1 jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Fótbolti 1.10.2013 18:00
Messan: Slæmt hugafar hjá City Séra Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. Enski boltinn 1.10.2013 16:45
Manchester United hugsanlega að stofna kvennalið Forráðamenn Manchester United kanna nú hvort grundvöllur sé fyrir því að setja á laggirnar kvennalið en félagið hefur ekki verið með starfrækt kvennalið. Enski boltinn 1.10.2013 16:00
Torres ekki refsað frekar fyrir klórið Fernando Torres verður í leikbanni þegar Chelsea mætir Norwich í ensku úrvaldsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 1.10.2013 15:42