Fótbolti

Óvæntur sigur Levante á Atletico Madrid

Levante hleypti toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni upp í háaloft með 2-0 heimasigri á toppliði Atletico Madrid í dag. Atletico Madrid hefur ekki unnið á heimavelli Levante frá tímabilinu 2007-08.

Fótbolti

Sögulegur sigur Sunderland

Fyrr í dag bar Sunderland sigurorð af Manchester United á Old Trafford með einu marki gegn engu. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir Sunderland í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar, en liðinu nægir væntanlega að vinna annan af þeim tveimur leikjum sem það á eftir til að halda sæti sínu í deildinni.

Enski boltinn

Napoli ítalskur bikarmeistari

Napoli varð í kvöld bikarmeistari á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Fiorentina á Ólympíuleikvanginum í Róm. Þetta var fimmti bikarmeistaratitill Napoli og um leið fyrsti titilinn sem liðið vinnur undir stjórn Spánverjans Rafa Benitez, sem tók við liðinu fyrir tímabilið.

Fótbolti

Pellegrini: "Stigum stórt skref í dag"

"Við stigum mjög stórt skref í dag. Everton eru erfiðir viðureignar á heimavelli. Leikmenn Everton lögðu sig alla fram og þetta var mjög erfiður leikur," sagði Manuel Pellegrini, þjálfari Manchester City, eftir sigur hans manna á Everton í dag.

Enski boltinn

Alfreð markakóngur í Hollandi

Alfreð Finnbogason gulltryggði sér gullskóinn í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í dag. Alfreð skoraði úr vítaspyrnu í 3-0 útisigri Heerenveen á RKC Waalwijk, en hann endaði tímabilið með 29 mörk í 31 leik, auk þess að gefa tíu stoðsendingar.

Fótbolti

Giggs: Flöt frammistaða

Það gekk ekki jafnvel hjá Manchester United í öðrum leik liðsins undir stjórn Ryans Giggs sem tók við liðinu til bráðabirgða eftir að David Moyes var vikið úr starfi.

Enski boltinn

Matthäus gagnrýnir Guardiola

Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn.

Fótbolti

Bielsa til Marseille

Franska liðið Olympique Marseille tilkynnti í gær að argentínski þjálfarinn Marcelo Bielsa hefði verið ráðinn til að stýra liðinu næstu tvö árin.

Fótbolti

City fór á toppinn

Manchester City steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sigri á Everton á Goodison Park í fimm marka leik.

Enski boltinn

Enski boltinn | Fulham og Cardiff féllu

Fulham og Cardiff féllu úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði liðin töpuðu sínum leikjum og vegna sigurs Sunderland á Manchester United á sama tíma var ljóst að hvorugt þeirra gat náð Sunderland að stigum.

Enski boltinn

Larsson reyndist örlagavaldur

Sigurmark Sebastians Larsson gegn Manchester United á Old Trafford gerði endanlega út um vonir Fulham og Cardiff að bjarga sér frá falli, en hvorugt liðanna, sem töpuðu bæði í dag, getur nú náð Sunderland að stigum.

Enski boltinn