Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 4.5.2014 00:01 Óvæntur sigur Levante á Atletico Madrid Levante hleypti toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni upp í háaloft með 2-0 heimasigri á toppliði Atletico Madrid í dag. Atletico Madrid hefur ekki unnið á heimavelli Levante frá tímabilinu 2007-08. Fótbolti 4.5.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. Íslenski boltinn 4.5.2014 00:01 Real Madrid missteig sig | Myndband Real Madrid mistókst að færa sér tap nágrannanna í Atletico í vil þegar liðið mætti Valencia á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 4.5.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 4.5.2014 00:01 Sögulegur sigur Sunderland Fyrr í dag bar Sunderland sigurorð af Manchester United á Old Trafford með einu marki gegn engu. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir Sunderland í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar, en liðinu nægir væntanlega að vinna annan af þeim tveimur leikjum sem það á eftir til að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 3.5.2014 23:15 Napoli ítalskur bikarmeistari Napoli varð í kvöld bikarmeistari á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Fiorentina á Ólympíuleikvanginum í Róm. Þetta var fimmti bikarmeistaratitill Napoli og um leið fyrsti titilinn sem liðið vinnur undir stjórn Spánverjans Rafa Benitez, sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Fótbolti 3.5.2014 22:16 Markaregn í Borgunarbikarnum | Óvæntur sigur KFS Fyrsta umferð Borgunarbikars karla hófst í gær með leik Leiknis F og Hattar, þar sem Leiknismenn höfðu betur með fjórum mörkum gegn tveimur. Í dag fóru svo fram 18 leikir í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 3.5.2014 21:34 Ásgerður inn fyrir Rakel Freyr Alexandersson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðinu sem mætir Sviss á fimmtudaginn kemur í undankeppni HM 2015 í Kanada. Íslenski boltinn 3.5.2014 21:00 Pellegrini: "Stigum stórt skref í dag" "Við stigum mjög stórt skref í dag. Everton eru erfiðir viðureignar á heimavelli. Leikmenn Everton lögðu sig alla fram og þetta var mjög erfiður leikur," sagði Manuel Pellegrini, þjálfari Manchester City, eftir sigur hans manna á Everton í dag. Enski boltinn 3.5.2014 19:26 Alfreð markakóngur í Hollandi Alfreð Finnbogason gulltryggði sér gullskóinn í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í dag. Alfreð skoraði úr vítaspyrnu í 3-0 útisigri Heerenveen á RKC Waalwijk, en hann endaði tímabilið með 29 mörk í 31 leik, auk þess að gefa tíu stoðsendingar. Fótbolti 3.5.2014 18:56 Giggs: Flöt frammistaða Það gekk ekki jafnvel hjá Manchester United í öðrum leik liðsins undir stjórn Ryans Giggs sem tók við liðinu til bráðabirgða eftir að David Moyes var vikið úr starfi. Enski boltinn 3.5.2014 16:56 Kristinn Steindórs á skotskónum Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.5.2014 16:38 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Fótbolti 3.5.2014 14:30 Tottenham 2-0 undir og manni færri Það blæs ekki byrlega fyrir Tottenham í leik liðsins gegn West Ham í dag. Enski boltinn 3.5.2014 12:50 Bielsa til Marseille Franska liðið Olympique Marseille tilkynnti í gær að argentínski þjálfarinn Marcelo Bielsa hefði verið ráðinn til að stýra liðinu næstu tvö árin. Fótbolti 3.5.2014 12:00 Spá FBL og Vísis: KR verður Íslandsmeistari KR stendur uppi sem Íslandsmeistari í 27. skiptið í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. Liðið kemur gríðarlega vel mannað til leiks eins og undanfarin ár og með valinn mann í hverju rúmi. Íslenski boltinn 3.5.2014 08:00 Tvíhöfði í Laugardalnum á morgun Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst á morgun þegar fimm af sex leikjum fyrstu umferðarinnar fara fram. Íslenski boltinn 3.5.2014 07:00 Púlarar halda með Everton í dag - myndband Baráttan um Englandsmeistaratitilinn er áfram í fullum gangi og tvö af þremur efstu liðunum eiga leiki í dag og á morgun en topplið Liverpool spilar ekki fyrr en á mánudagskvöldið. Enski boltinn 3.5.2014 06:00 City fór á toppinn Manchester City steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sigri á Everton á Goodison Park í fimm marka leik. Enski boltinn 3.5.2014 00:01 Barcelona kastaði sigrinum frá sér Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. Fótbolti 3.5.2014 00:01 Enski boltinn | Fulham og Cardiff féllu Fulham og Cardiff féllu úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði liðin töpuðu sínum leikjum og vegna sigurs Sunderland á Manchester United á sama tíma var ljóst að hvorugt þeirra gat náð Sunderland að stigum. Enski boltinn 3.5.2014 00:01 Larsson reyndist örlagavaldur Sigurmark Sebastians Larsson gegn Manchester United á Old Trafford gerði endanlega út um vonir Fulham og Cardiff að bjarga sér frá falli, en hvorugt liðanna, sem töpuðu bæði í dag, getur nú náð Sunderland að stigum. Enski boltinn 3.5.2014 00:01 Góður sigur West Ham West Ham vann góðan 2-0 sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.5.2014 00:01 Myndir frá fögnuði Blikastelpna í kvöld Kvennalið Breiðabliks tryggði sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 1-0 sigur á Stjörnunni á gervigrasinu í Garðabænum. Íslenski boltinn 2.5.2014 21:51 Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. Fótbolti 2.5.2014 21:45 Blikakonur náðu hefndum og unnu Meistarakeppnina Bikarmeistarar Breiðabliks vann Meistarakeppni kvenna í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í leik meistaraliða síðasta sumars á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 2.5.2014 21:19 Erfitt kvöld fyrir Ólaf Inga og félaga Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Zulte-Waregem töpuðu 4-1 á útivelli á móti Standard Liège í kvöld í belgísku úrslitakeppninni í fótbolta. Fótbolti 2.5.2014 20:36 Friðarhandabandið er það nýjasta í íslenska fótboltanum Knattspyrnusamband Íslands segir í dag frá nýjung á íslenskum fótboltaleikjum í sumar. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins í dag en "Handshake for Peace" er verkefni sem er á vegum FIFA og Friðarverðlauna Nóbels. Íslenski boltinn 2.5.2014 20:00 Mourinho: Eden Hazard fórnar sér ekki fyrir Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Enski boltinn 2.5.2014 18:30 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Þór 3-1 | Hörður með tvö í sigri Hörður Sveinsson var á skotskónum í öruggum sigri Keflavíkur á Þór frá Akureyri í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 4.5.2014 00:01
Óvæntur sigur Levante á Atletico Madrid Levante hleypti toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni upp í háaloft með 2-0 heimasigri á toppliði Atletico Madrid í dag. Atletico Madrid hefur ekki unnið á heimavelli Levante frá tímabilinu 2007-08. Fótbolti 4.5.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 1-1 | ÍBV nældi í stig í Dalnum ÍBV sótti eitt stig í Laugardalinn í dag er það mætti fermingardrengjunum í Fram. ÍBV reif sig upp í síðari hálfleik og jafnaði leikinn. Íslenski boltinn 4.5.2014 00:01
Real Madrid missteig sig | Myndband Real Madrid mistókst að færa sér tap nágrannanna í Atletico í vil þegar liðið mætti Valencia á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 4.5.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 3-0 | Fjölnir vann nýliðaslaginn Fjölnir vann Víking, 3-0, í nýliðaslagnum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld og eru komnir með þrjú stig strax í fyrstu umferð. Íslenski boltinn 4.5.2014 00:01
Sögulegur sigur Sunderland Fyrr í dag bar Sunderland sigurorð af Manchester United á Old Trafford með einu marki gegn engu. Sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir Sunderland í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar, en liðinu nægir væntanlega að vinna annan af þeim tveimur leikjum sem það á eftir til að halda sæti sínu í deildinni. Enski boltinn 3.5.2014 23:15
Napoli ítalskur bikarmeistari Napoli varð í kvöld bikarmeistari á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Fiorentina á Ólympíuleikvanginum í Róm. Þetta var fimmti bikarmeistaratitill Napoli og um leið fyrsti titilinn sem liðið vinnur undir stjórn Spánverjans Rafa Benitez, sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Fótbolti 3.5.2014 22:16
Markaregn í Borgunarbikarnum | Óvæntur sigur KFS Fyrsta umferð Borgunarbikars karla hófst í gær með leik Leiknis F og Hattar, þar sem Leiknismenn höfðu betur með fjórum mörkum gegn tveimur. Í dag fóru svo fram 18 leikir í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 3.5.2014 21:34
Ásgerður inn fyrir Rakel Freyr Alexandersson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðinu sem mætir Sviss á fimmtudaginn kemur í undankeppni HM 2015 í Kanada. Íslenski boltinn 3.5.2014 21:00
Pellegrini: "Stigum stórt skref í dag" "Við stigum mjög stórt skref í dag. Everton eru erfiðir viðureignar á heimavelli. Leikmenn Everton lögðu sig alla fram og þetta var mjög erfiður leikur," sagði Manuel Pellegrini, þjálfari Manchester City, eftir sigur hans manna á Everton í dag. Enski boltinn 3.5.2014 19:26
Alfreð markakóngur í Hollandi Alfreð Finnbogason gulltryggði sér gullskóinn í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í dag. Alfreð skoraði úr vítaspyrnu í 3-0 útisigri Heerenveen á RKC Waalwijk, en hann endaði tímabilið með 29 mörk í 31 leik, auk þess að gefa tíu stoðsendingar. Fótbolti 3.5.2014 18:56
Giggs: Flöt frammistaða Það gekk ekki jafnvel hjá Manchester United í öðrum leik liðsins undir stjórn Ryans Giggs sem tók við liðinu til bráðabirgða eftir að David Moyes var vikið úr starfi. Enski boltinn 3.5.2014 16:56
Kristinn Steindórs á skotskónum Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.5.2014 16:38
Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. Fótbolti 3.5.2014 14:30
Tottenham 2-0 undir og manni færri Það blæs ekki byrlega fyrir Tottenham í leik liðsins gegn West Ham í dag. Enski boltinn 3.5.2014 12:50
Bielsa til Marseille Franska liðið Olympique Marseille tilkynnti í gær að argentínski þjálfarinn Marcelo Bielsa hefði verið ráðinn til að stýra liðinu næstu tvö árin. Fótbolti 3.5.2014 12:00
Spá FBL og Vísis: KR verður Íslandsmeistari KR stendur uppi sem Íslandsmeistari í 27. skiptið í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. Liðið kemur gríðarlega vel mannað til leiks eins og undanfarin ár og með valinn mann í hverju rúmi. Íslenski boltinn 3.5.2014 08:00
Tvíhöfði í Laugardalnum á morgun Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefst á morgun þegar fimm af sex leikjum fyrstu umferðarinnar fara fram. Íslenski boltinn 3.5.2014 07:00
Púlarar halda með Everton í dag - myndband Baráttan um Englandsmeistaratitilinn er áfram í fullum gangi og tvö af þremur efstu liðunum eiga leiki í dag og á morgun en topplið Liverpool spilar ekki fyrr en á mánudagskvöldið. Enski boltinn 3.5.2014 06:00
City fór á toppinn Manchester City steig stórt skref í átt að Englandsmeistaratitlinum með sigri á Everton á Goodison Park í fimm marka leik. Enski boltinn 3.5.2014 00:01
Barcelona kastaði sigrinum frá sér Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Getafe á heimavelli í dag og á nú afar litla möguleika á að verja spænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. Fótbolti 3.5.2014 00:01
Enski boltinn | Fulham og Cardiff féllu Fulham og Cardiff féllu úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Bæði liðin töpuðu sínum leikjum og vegna sigurs Sunderland á Manchester United á sama tíma var ljóst að hvorugt þeirra gat náð Sunderland að stigum. Enski boltinn 3.5.2014 00:01
Larsson reyndist örlagavaldur Sigurmark Sebastians Larsson gegn Manchester United á Old Trafford gerði endanlega út um vonir Fulham og Cardiff að bjarga sér frá falli, en hvorugt liðanna, sem töpuðu bæði í dag, getur nú náð Sunderland að stigum. Enski boltinn 3.5.2014 00:01
Góður sigur West Ham West Ham vann góðan 2-0 sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.5.2014 00:01
Myndir frá fögnuði Blikastelpna í kvöld Kvennalið Breiðabliks tryggði sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 1-0 sigur á Stjörnunni á gervigrasinu í Garðabænum. Íslenski boltinn 2.5.2014 21:51
Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. Fótbolti 2.5.2014 21:45
Blikakonur náðu hefndum og unnu Meistarakeppnina Bikarmeistarar Breiðabliks vann Meistarakeppni kvenna í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í leik meistaraliða síðasta sumars á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 2.5.2014 21:19
Erfitt kvöld fyrir Ólaf Inga og félaga Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Zulte-Waregem töpuðu 4-1 á útivelli á móti Standard Liège í kvöld í belgísku úrslitakeppninni í fótbolta. Fótbolti 2.5.2014 20:36
Friðarhandabandið er það nýjasta í íslenska fótboltanum Knattspyrnusamband Íslands segir í dag frá nýjung á íslenskum fótboltaleikjum í sumar. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins í dag en "Handshake for Peace" er verkefni sem er á vegum FIFA og Friðarverðlauna Nóbels. Íslenski boltinn 2.5.2014 20:00
Mourinho: Eden Hazard fórnar sér ekki fyrir Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Enski boltinn 2.5.2014 18:30