Fótbolti

Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði

Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn.

Fótbolti

Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði

Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks.

Fótbolti

Rússar á HM en Portúgal í umspil

Fimm leikjum var að ljúka í undankeppni HM en þar ber helst að nefna frábæran jafntefli Rússa gegn Aserbaídsjan, 1-1, á útivelli og tryggði liðið sér því sæti á HM í Brasilíu á næsta ári.

Fótbolti

Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu.

Fótbolti

Strákarnir mættir á Ullevaal

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik.

Fótbolti

Afmælisbarnið safnaði flöskum

Norðmenn binda miklar vonir við framherjann Ola Kamara í næstu verkefnum liðsins. Kamara spilaði sinn fyrsta landsleik í 3-0 tapinu gegn Slóveníu á föstudag.

Fótbolti

Lars sendi Högmo sms

Lars Lagerbäck þekkir vel til þjálfara norska landsliðsins, Per-Mathias Högmo. Norskir fjölmiðlar voru forvitnir að vita hvort þeir hefðu verið í sambandi nýlega.

Fótbolti