Fótbolti Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. Fótbolti 15.10.2013 20:30 Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. Fótbolti 15.10.2013 20:20 Danir í annað sætið en umspilsætið ekki enn í höfn Danir rústuðu Maltverjum 6-0 í Kaupmannahöfn í kvöld en leikurinn var hluti af undankeppni HM í Brasilíu 2014. Fótbolti 15.10.2013 20:17 Rúmenar stálu umspilssætinu af Tyrkjum Rúmenar stálu umspilssætinu af Tyrkjum er liðið bar sigur úr býtum gegn Eistum, 2-0, á heimavelli. Fótbolti 15.10.2013 19:59 Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. Fótbolti 15.10.2013 18:53 Rússar á HM en Portúgal í umspil Fimm leikjum var að ljúka í undankeppni HM en þar ber helst að nefna frábæran jafntefli Rússa gegn Aserbaídsjan, 1-1, á útivelli og tryggði liðið sér því sæti á HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 15.10.2013 18:46 Rooney og Gerrard komu Englendingum á HM í Brasilíu Englendingar unnu 2-0 sigur á Pólverjum á Wembley í kvöld en þeir tryggðu sér sigur í H-riðli og sæti á HM í Brasilíu með þessum sigri. Það voru þeir Wayne Rooney og Steven Gerrard sem skoruðu mörk enska liðsins í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 18:45 Kýpverjar og Albanir gerðu markalaust jafntefli Kýpur og Albanir skildu jöfn, 0-0, í undankeppni HM í dag en leikurinn fór fram út í Kýpur. Fótbolti 15.10.2013 17:35 Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 17:00 Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu. Fótbolti 15.10.2013 16:56 Strákarnir mættir á Ullevaal Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15.10.2013 16:41 Dómarinn kemur frá Ítalíu Það kemur í hlut Ítalans Paolo Tagliavento að dæmda viðureign Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 16:29 Afmælisbarnið safnaði flöskum Norðmenn binda miklar vonir við framherjann Ola Kamara í næstu verkefnum liðsins. Kamara spilaði sinn fyrsta landsleik í 3-0 tapinu gegn Slóveníu á föstudag. Fótbolti 15.10.2013 16:00 Fólk úr öllum áttum mætt til Óslóar - myndir Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins hafa margir hverjir farið í langt ferðalag til þess að verða vitni að vonandi sögulegum leik á Ullevaal í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 15:05 Þegar Darren Fletcher kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska landsliðið í fótbolta var í svipaðri stöðu og í kvöld fyrir tíu árum þegar liðið mætti Þýskalandi á útivelli í lokaleik sínum í riðlinum í undankeppni EM 2004. Fótbolti 15.10.2013 15:05 Norðmönnum blöskrar hátt miðaverð Þeir sem ætla að skella sér á viðureign Noregs og Íslands í undankeppni HM í kvöld þurfa að kaupa miða á verðbilinu átta þúsund til tólf þúsund íslenskar krónur. Fótbolti 15.10.2013 15:00 Sungið og trommað í Ósló | Myndband "Ha, hver var að segja að það væri engin stemmning?“ voru viðbrögð grjótharðra stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hita nú upp í Ósló. Fótbolti 15.10.2013 14:56 Messi byrjaður að æfa á nýjan leik Argentínumaðurinn Lionel Messi er á ágætum batavegi og hann er byrjaður að æfa með Barcelona á nýjan leik. Fótbolti 15.10.2013 14:30 Lars reynir að útskýra eftirtektarverðan árangur landsliðsins "Ég tel aðalástæðuna vera sjö innanhússknattspyrnuvelli í fullri stærð. Öll ungmenni geta því spilað árið um kring,“ segir landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 15.10.2013 14:00 Sviss vann Slóveníu og gulltryggði Íslandi umspilssætið Sviss og Slóvenía mættust í undankeppni HM í kvöld en Slóvenar gátu með sigri komist í umspil um laust sæti í HM í Brasilíu en þá urðu þeir að treysta á að Ísland myndi misstíga sig gegn Norðmönnum. Fótbolti 15.10.2013 13:32 Bosnich vill að Ferguson þjálfi ástralska landsliðið Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að þjálfa þá eru alltaf til menn sem reyna að lokka hann aftur niður á hliðarlínuna. Fótbolti 15.10.2013 13:30 300 kílómetra akstur og tvö flug til að komast til Osló "Við ákváðum að skoða þetta alvarlega eftir Kýpurleikinn. Svo skelltum við okkur á flugmiða á sunnudaginn,“ segja félagarnir Árni Kristjánsson og Páll Ólafsson. Fótbolti 15.10.2013 13:04 Segja búið að selja 2500 miða til Íslendinga Mikill stemmning ríkir meðal íslenskra stuðningsmanna fyrir leikinn gegn Norðmönnum í Ósló í dag. Fótbolti 15.10.2013 13:00 Tóku skyndiákvörðun og skelltu sér út "Við erum þrír sem vinnum saman og ákváðum í vinnunni í gær að skella okkur,“ segir Ingvar Steinþórsson stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 15.10.2013 12:47 Alfreð eða Eiður Smári eina óvissan Líklegt má telja að byrjunarlið íslenska landsliðsins í leiknum í kvöld verði hið sama og hóf leikinn gegn Kýpur á föstudagskvöldið. Fótbolti 15.10.2013 12:30 Minningar frá árinu 2007 sækja að Gerrard Það er ekki bara spenna fyrir leik Íslands í kvöld heldur er mikið undir hjá Englendingum. Þeir taka á móti Pólverjum og mega ekki misstíga sig. Fótbolti 15.10.2013 12:00 Fjölmargir íbúar Bergen halda með Íslandi "Þeir eru aðeins að ströggla akkurat núna,“ segir landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson sem hefur verið atvinnumaður hjá Brann í Bergen undanfarin fimm ár. Fótbolti 15.10.2013 11:30 Matti Vill og Gummi Kristjáns senda strákunum stuðningskveðju "Stærsti dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu," skrifar knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson við mynd sem hann birtir á samfélagsmiðlum í dag. Fótbolti 15.10.2013 10:46 Eiður Smári: Getum aðeins kennt okkur sjálfum um ef þetta klúðrast "Við erum góðir núna en við megum ekki láta það stíga okkur til höfuðs því við erum fámenn þjóð.“ Fótbolti 15.10.2013 10:30 Lars sendi Högmo sms Lars Lagerbäck þekkir vel til þjálfara norska landsliðsins, Per-Mathias Högmo. Norskir fjölmiðlar voru forvitnir að vita hvort þeir hefðu verið í sambandi nýlega. Fótbolti 15.10.2013 09:45 « ‹ ›
Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. Fótbolti 15.10.2013 20:30
Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. Fótbolti 15.10.2013 20:20
Danir í annað sætið en umspilsætið ekki enn í höfn Danir rústuðu Maltverjum 6-0 í Kaupmannahöfn í kvöld en leikurinn var hluti af undankeppni HM í Brasilíu 2014. Fótbolti 15.10.2013 20:17
Rúmenar stálu umspilssætinu af Tyrkjum Rúmenar stálu umspilssætinu af Tyrkjum er liðið bar sigur úr býtum gegn Eistum, 2-0, á heimavelli. Fótbolti 15.10.2013 19:59
Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. Fótbolti 15.10.2013 18:53
Rússar á HM en Portúgal í umspil Fimm leikjum var að ljúka í undankeppni HM en þar ber helst að nefna frábæran jafntefli Rússa gegn Aserbaídsjan, 1-1, á útivelli og tryggði liðið sér því sæti á HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 15.10.2013 18:46
Rooney og Gerrard komu Englendingum á HM í Brasilíu Englendingar unnu 2-0 sigur á Pólverjum á Wembley í kvöld en þeir tryggðu sér sigur í H-riðli og sæti á HM í Brasilíu með þessum sigri. Það voru þeir Wayne Rooney og Steven Gerrard sem skoruðu mörk enska liðsins í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 18:45
Kýpverjar og Albanir gerðu markalaust jafntefli Kýpur og Albanir skildu jöfn, 0-0, í undankeppni HM í dag en leikurinn fór fram út í Kýpur. Fótbolti 15.10.2013 17:35
Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 17:00
Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu. Fótbolti 15.10.2013 16:56
Strákarnir mættir á Ullevaal Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15.10.2013 16:41
Dómarinn kemur frá Ítalíu Það kemur í hlut Ítalans Paolo Tagliavento að dæmda viðureign Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 16:29
Afmælisbarnið safnaði flöskum Norðmenn binda miklar vonir við framherjann Ola Kamara í næstu verkefnum liðsins. Kamara spilaði sinn fyrsta landsleik í 3-0 tapinu gegn Slóveníu á föstudag. Fótbolti 15.10.2013 16:00
Fólk úr öllum áttum mætt til Óslóar - myndir Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins hafa margir hverjir farið í langt ferðalag til þess að verða vitni að vonandi sögulegum leik á Ullevaal í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 15:05
Þegar Darren Fletcher kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska landsliðið í fótbolta var í svipaðri stöðu og í kvöld fyrir tíu árum þegar liðið mætti Þýskalandi á útivelli í lokaleik sínum í riðlinum í undankeppni EM 2004. Fótbolti 15.10.2013 15:05
Norðmönnum blöskrar hátt miðaverð Þeir sem ætla að skella sér á viðureign Noregs og Íslands í undankeppni HM í kvöld þurfa að kaupa miða á verðbilinu átta þúsund til tólf þúsund íslenskar krónur. Fótbolti 15.10.2013 15:00
Sungið og trommað í Ósló | Myndband "Ha, hver var að segja að það væri engin stemmning?“ voru viðbrögð grjótharðra stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hita nú upp í Ósló. Fótbolti 15.10.2013 14:56
Messi byrjaður að æfa á nýjan leik Argentínumaðurinn Lionel Messi er á ágætum batavegi og hann er byrjaður að æfa með Barcelona á nýjan leik. Fótbolti 15.10.2013 14:30
Lars reynir að útskýra eftirtektarverðan árangur landsliðsins "Ég tel aðalástæðuna vera sjö innanhússknattspyrnuvelli í fullri stærð. Öll ungmenni geta því spilað árið um kring,“ segir landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 15.10.2013 14:00
Sviss vann Slóveníu og gulltryggði Íslandi umspilssætið Sviss og Slóvenía mættust í undankeppni HM í kvöld en Slóvenar gátu með sigri komist í umspil um laust sæti í HM í Brasilíu en þá urðu þeir að treysta á að Ísland myndi misstíga sig gegn Norðmönnum. Fótbolti 15.10.2013 13:32
Bosnich vill að Ferguson þjálfi ástralska landsliðið Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að þjálfa þá eru alltaf til menn sem reyna að lokka hann aftur niður á hliðarlínuna. Fótbolti 15.10.2013 13:30
300 kílómetra akstur og tvö flug til að komast til Osló "Við ákváðum að skoða þetta alvarlega eftir Kýpurleikinn. Svo skelltum við okkur á flugmiða á sunnudaginn,“ segja félagarnir Árni Kristjánsson og Páll Ólafsson. Fótbolti 15.10.2013 13:04
Segja búið að selja 2500 miða til Íslendinga Mikill stemmning ríkir meðal íslenskra stuðningsmanna fyrir leikinn gegn Norðmönnum í Ósló í dag. Fótbolti 15.10.2013 13:00
Tóku skyndiákvörðun og skelltu sér út "Við erum þrír sem vinnum saman og ákváðum í vinnunni í gær að skella okkur,“ segir Ingvar Steinþórsson stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 15.10.2013 12:47
Alfreð eða Eiður Smári eina óvissan Líklegt má telja að byrjunarlið íslenska landsliðsins í leiknum í kvöld verði hið sama og hóf leikinn gegn Kýpur á föstudagskvöldið. Fótbolti 15.10.2013 12:30
Minningar frá árinu 2007 sækja að Gerrard Það er ekki bara spenna fyrir leik Íslands í kvöld heldur er mikið undir hjá Englendingum. Þeir taka á móti Pólverjum og mega ekki misstíga sig. Fótbolti 15.10.2013 12:00
Fjölmargir íbúar Bergen halda með Íslandi "Þeir eru aðeins að ströggla akkurat núna,“ segir landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson sem hefur verið atvinnumaður hjá Brann í Bergen undanfarin fimm ár. Fótbolti 15.10.2013 11:30
Matti Vill og Gummi Kristjáns senda strákunum stuðningskveðju "Stærsti dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu," skrifar knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson við mynd sem hann birtir á samfélagsmiðlum í dag. Fótbolti 15.10.2013 10:46
Eiður Smári: Getum aðeins kennt okkur sjálfum um ef þetta klúðrast "Við erum góðir núna en við megum ekki láta það stíga okkur til höfuðs því við erum fámenn þjóð.“ Fótbolti 15.10.2013 10:30
Lars sendi Högmo sms Lars Lagerbäck þekkir vel til þjálfara norska landsliðsins, Per-Mathias Högmo. Norskir fjölmiðlar voru forvitnir að vita hvort þeir hefðu verið í sambandi nýlega. Fótbolti 15.10.2013 09:45