Fótbolti

Blaðamennirnir völdu Hazard bestan

Eden Hazard, leikmaður Englandsmeistara Chelsea, var kosinn knattspyrnumaður ársins hjá blaðamannasamtökunum í Englandi en hann var líka kosinn bestur af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

Rúnar Már hetja Sundsvall

Rúnar Már Sigurjónsson var hetja GIF Sundsvall í Íslendingaslag gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-2, Sundsvall í vil.

Fótbolti